Reykjavík Eigandi skemmtistaða vill lengja opnunartímann Eigandi fjölda skemmtistaða í miðbæ Reykjavíkur segist aðstoða smitrakningateymið eftir fremsta megni við rakningu nýuppkominna smita. Hann segir augljóst mál að skertur opnunartími auki hættuna á smiti. Viðskipti innlent 17.9.2020 12:55 Hvetur Bolla til að flytja heim frá Spáni og endurnýja kynnin við miðborgina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir fulla ástæðu til að til að hvetja Bolla Kristinsson athafnamann til að flytja heim frá Spáni, þar sem hann hafi búið undanfarin ár, og endurnýja kynnin við miðborgina. Innlent 17.9.2020 12:46 Ofbeldi gegn börnum þarf að lúta í lægra haldi - sama hvað það kostar Á síðasta borgarstjórnarfundi var umræða um stöðu barna í Reykjavík. Almennt er staða barna mjög góð og er það vel. En staða sumra barna er því miður önnur. Skoðun 17.9.2020 11:31 Fjórir nemendur HR smitaðir til viðbótar Smitaðir nemendur eru því orðnir sex. Innlent 17.9.2020 11:19 Þriðjungur smitaðra sótti sama vínveitingastaðinn Sóttvarnalæknir veltir fyrir sér hertum aðgerðum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 17.9.2020 11:18 Bolli í 17 úthúðar borgarstjóra í tveggja síðna auglýsingu í Morgunblaðinu Bolli Kristinsson athafnamaður, sem löngum hefur verið kenndur við verslunina 17, stendur að tveggja blaðsíðna auglýsingu í Morgunblaðinu í dag undir yfirskriftinni „Borgarstjórann burt!“. Innlent 17.9.2020 08:35 Börðu par með keðju og rændu snjallúri Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi tilkynning um rán og líkamsárás í Breiðholti. Tilkynningin var frá pari sem hafði nýverið auglýst Apple snjallúr til sölu. Innlent 17.9.2020 06:18 Nýr fjölnota þjóðarleikvangur á Suðurnesjum Í desember 2015 kynnti ráðgjafarfyrirtækið Borgarbragur ehf. sem þá var í helmingseigu undirritaðs stutta skýrslu fyrir stjórn KSÍ. Skoðun 17.9.2020 06:01 Ólöf endurráðin safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Ólöf Kristín Sigurðardóttir hefur verið endurráðin til fimm ára sem forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur. Viðskipti innlent 16.9.2020 16:33 Vinstrimeirihlutinn í borginni klofinn Undanfarið hefur mikið verið fjallað um Sundabraut og ekki síst í kjölfar ummæla Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra sem sagði á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis að honum þætti „alveg stórundarlegt og ámælisvert að Sundabraut hafi ekki verið byggð miðað við þá umferð sem er í borginni.“ Skoðun 16.9.2020 15:00 Covid-smit hjá starfsmönnum tveggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk Tveir starfsmenn íbúðakjarna fyrir fatlað fólk í Reykjavík hafa greinst með Covid-19. Gripið hefur verið til nauðsynlegra aðgerða með það að leiðarljósi að hefta frekara smit, án þess að skerða þjónustu við íbúa. Innlent 16.9.2020 13:50 Framkvæmdir við nýjan Landspítala á góðu róli Framkvæmdastjóri Nýs Landspítala segir að uppbygging við Hringbraut gangi eins og í sögu. Uppsteypa á meðferðarkjarna Landspítalans hefst á næstu vikum. Innlent 16.9.2020 07:01 Uppþot á borgarstjórnarfundi: „Mér er óglatt yfir þessum ummælum“ Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins er sögð hafa gengið út af borgarstjórnarfundi í kvöld vegna fyrirspurna um tengsl Eyþórs Laxdal Arnalds oddvita Sjálfstæðisflokksins í borginni við Samherja. Innlent 15.9.2020 19:24 Hundruð mótmæla á Austurvelli Nokkur hundruð manns eru saman komin á Austurvelli í miðbæ Reykjavíkur til að mótmæla brottvísun egypsku Kehdr-fjölskyldunnar sem fyrirhuguð er í fyrramálið. Fjölskyldan hefur sótt um hæli hér á landi. Innlent 15.9.2020 16:24 Auðveldasta leiðin til þess að auka framboð á hagkvæmu húsnæði Eins og þekkt er hefur þurft að ráðast í ýmsar lausnir til þess að vinda ofan af húsnæðisvandanum og háu húsnæðisverði í borginni. Skoðun 15.9.2020 15:31 Minkur hrellir Ráðhúsfólk Minkur leikur sér í tröppum ráðhússins. Innlent 15.9.2020 15:15 Hljóðlát bylting í Reykjavík Hlaupahjólaleigur spretta upp í Reykjavík. Um 1100 rafhlaupahjól verða í boði innan skamms. Innlent 15.9.2020 09:00 Umferð um höfuðborgarsvæðið dróst saman í ágúst Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í ágúst dróst saman um rúmlega sjö prósent í ágúst síðastliðnum eftir því sem fram kemur í tölum frá Vegarðinni. Umferð í ágúst hefur ekki áður dregist jafnmikið saman á svæðinu. Bílar 15.9.2020 07:00 Tilboð í Laugaveg 31 samþykkt af kirkjuráði Kirkjuráð hefur samþykkt tilboð í fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Nokkrir fyrirvarar eru á tilboðinu, meðal annars um fjármögnun en síðar í þessum mánuði skýrist hvort af kaupunum verði. Viðskipti innlent 14.9.2020 23:51 „Auðvitað fer þetta inn á sálina“ Brotist var inn í verslunina Gull og silfur við Laugaveg í nótt í annað skiptið á skömmum tíma. Innlent 14.9.2020 14:42 Kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir sögunni til Sérstök kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir nú sögunni til þegar nýr afgreiðslutími verslunarmiðstöðvarinnar tekur gildi. Viðskipti innlent 14.9.2020 14:39 Braust inn í skartgripaverslun en var gómaður á hlaupum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um yfirstandandi innbrot í skartgripaverslun á Laugavegi. Innlent 14.9.2020 06:24 Hlaut ellefu skurði og stungusár í lífshættulegri hnífaárás Karlmaður á fertugsaldri sem réðst að tilefnislausu á leigusala sinn með hnífi hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps. Leigusalinn hlaut fjölmörg stungusár og skurði og glímir enn við eftirköst árásarinnar. Innlent 13.9.2020 18:30 Ók niður göngugötu á Laugavegi undir áhrifum fíkniefna Betur fór en á horfðist þegar ökumaður ók undir áhrifum fíkniefna í miðborginni í dag. Innlent 13.9.2020 17:29 Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Alls fékk lögregla tilkynningar um þrjár líkamsárásir. Innlent 13.9.2020 07:59 Þurfti að taka börn úr skólunum vegna mygluveikinda: Búið að loka einni byggingu Barnaskólans í Reykjavík Foreldrar barna í skólum Hjallastefnunnar í Öskjuhlíð hafa þurft að taka börnin sín úr skólunum vegna mygluveikinda. Eitt foreldrið íhugar málsókn. Einni byggingu skólans var lokað í sumar og vinnur verkfræðistofa nú að úttekt. Innlent 12.9.2020 19:00 Handtekin fyrir líkamsárás og eignaspjöll Konan er sögð hafa verið í annarlegu ástandi. Innlent 12.9.2020 17:21 Sjúkraflutningamenn tóku á móti barni sem flýtti sér í heiminn Sjúkraflutningarmenn aðstoðuðu í nótt lítinn dreng við að koma í heiminn en móðirin sem býr úti á landi hafði komið sér til Reykjavíkur til að eiga barnið. Innlent 12.9.2020 11:00 Handteknir grunaðir um þjófnað og að kveikja í bíl Tveir 18 ára menn voru handteknir í austurbæ Reykjavíkurborgar á þriðja tímanum í nótt. Innlent 12.9.2020 07:41 Engar myndavélar á vegum lögreglunnar þar sem líkamsárásin átti sér stað Áætlað er að fjölga eftirlitsmyndavélum í miðborginni og verður það tekið í ákveðnum skrefum. Innlent 11.9.2020 23:00 « ‹ 299 300 301 302 303 304 305 306 307 … 334 ›
Eigandi skemmtistaða vill lengja opnunartímann Eigandi fjölda skemmtistaða í miðbæ Reykjavíkur segist aðstoða smitrakningateymið eftir fremsta megni við rakningu nýuppkominna smita. Hann segir augljóst mál að skertur opnunartími auki hættuna á smiti. Viðskipti innlent 17.9.2020 12:55
Hvetur Bolla til að flytja heim frá Spáni og endurnýja kynnin við miðborgina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir fulla ástæðu til að til að hvetja Bolla Kristinsson athafnamann til að flytja heim frá Spáni, þar sem hann hafi búið undanfarin ár, og endurnýja kynnin við miðborgina. Innlent 17.9.2020 12:46
Ofbeldi gegn börnum þarf að lúta í lægra haldi - sama hvað það kostar Á síðasta borgarstjórnarfundi var umræða um stöðu barna í Reykjavík. Almennt er staða barna mjög góð og er það vel. En staða sumra barna er því miður önnur. Skoðun 17.9.2020 11:31
Fjórir nemendur HR smitaðir til viðbótar Smitaðir nemendur eru því orðnir sex. Innlent 17.9.2020 11:19
Þriðjungur smitaðra sótti sama vínveitingastaðinn Sóttvarnalæknir veltir fyrir sér hertum aðgerðum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 17.9.2020 11:18
Bolli í 17 úthúðar borgarstjóra í tveggja síðna auglýsingu í Morgunblaðinu Bolli Kristinsson athafnamaður, sem löngum hefur verið kenndur við verslunina 17, stendur að tveggja blaðsíðna auglýsingu í Morgunblaðinu í dag undir yfirskriftinni „Borgarstjórann burt!“. Innlent 17.9.2020 08:35
Börðu par með keðju og rændu snjallúri Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi tilkynning um rán og líkamsárás í Breiðholti. Tilkynningin var frá pari sem hafði nýverið auglýst Apple snjallúr til sölu. Innlent 17.9.2020 06:18
Nýr fjölnota þjóðarleikvangur á Suðurnesjum Í desember 2015 kynnti ráðgjafarfyrirtækið Borgarbragur ehf. sem þá var í helmingseigu undirritaðs stutta skýrslu fyrir stjórn KSÍ. Skoðun 17.9.2020 06:01
Ólöf endurráðin safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Ólöf Kristín Sigurðardóttir hefur verið endurráðin til fimm ára sem forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur. Viðskipti innlent 16.9.2020 16:33
Vinstrimeirihlutinn í borginni klofinn Undanfarið hefur mikið verið fjallað um Sundabraut og ekki síst í kjölfar ummæla Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra sem sagði á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis að honum þætti „alveg stórundarlegt og ámælisvert að Sundabraut hafi ekki verið byggð miðað við þá umferð sem er í borginni.“ Skoðun 16.9.2020 15:00
Covid-smit hjá starfsmönnum tveggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk Tveir starfsmenn íbúðakjarna fyrir fatlað fólk í Reykjavík hafa greinst með Covid-19. Gripið hefur verið til nauðsynlegra aðgerða með það að leiðarljósi að hefta frekara smit, án þess að skerða þjónustu við íbúa. Innlent 16.9.2020 13:50
Framkvæmdir við nýjan Landspítala á góðu róli Framkvæmdastjóri Nýs Landspítala segir að uppbygging við Hringbraut gangi eins og í sögu. Uppsteypa á meðferðarkjarna Landspítalans hefst á næstu vikum. Innlent 16.9.2020 07:01
Uppþot á borgarstjórnarfundi: „Mér er óglatt yfir þessum ummælum“ Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins er sögð hafa gengið út af borgarstjórnarfundi í kvöld vegna fyrirspurna um tengsl Eyþórs Laxdal Arnalds oddvita Sjálfstæðisflokksins í borginni við Samherja. Innlent 15.9.2020 19:24
Hundruð mótmæla á Austurvelli Nokkur hundruð manns eru saman komin á Austurvelli í miðbæ Reykjavíkur til að mótmæla brottvísun egypsku Kehdr-fjölskyldunnar sem fyrirhuguð er í fyrramálið. Fjölskyldan hefur sótt um hæli hér á landi. Innlent 15.9.2020 16:24
Auðveldasta leiðin til þess að auka framboð á hagkvæmu húsnæði Eins og þekkt er hefur þurft að ráðast í ýmsar lausnir til þess að vinda ofan af húsnæðisvandanum og háu húsnæðisverði í borginni. Skoðun 15.9.2020 15:31
Hljóðlát bylting í Reykjavík Hlaupahjólaleigur spretta upp í Reykjavík. Um 1100 rafhlaupahjól verða í boði innan skamms. Innlent 15.9.2020 09:00
Umferð um höfuðborgarsvæðið dróst saman í ágúst Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í ágúst dróst saman um rúmlega sjö prósent í ágúst síðastliðnum eftir því sem fram kemur í tölum frá Vegarðinni. Umferð í ágúst hefur ekki áður dregist jafnmikið saman á svæðinu. Bílar 15.9.2020 07:00
Tilboð í Laugaveg 31 samþykkt af kirkjuráði Kirkjuráð hefur samþykkt tilboð í fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Nokkrir fyrirvarar eru á tilboðinu, meðal annars um fjármögnun en síðar í þessum mánuði skýrist hvort af kaupunum verði. Viðskipti innlent 14.9.2020 23:51
„Auðvitað fer þetta inn á sálina“ Brotist var inn í verslunina Gull og silfur við Laugaveg í nótt í annað skiptið á skömmum tíma. Innlent 14.9.2020 14:42
Kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir sögunni til Sérstök kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir nú sögunni til þegar nýr afgreiðslutími verslunarmiðstöðvarinnar tekur gildi. Viðskipti innlent 14.9.2020 14:39
Braust inn í skartgripaverslun en var gómaður á hlaupum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um yfirstandandi innbrot í skartgripaverslun á Laugavegi. Innlent 14.9.2020 06:24
Hlaut ellefu skurði og stungusár í lífshættulegri hnífaárás Karlmaður á fertugsaldri sem réðst að tilefnislausu á leigusala sinn með hnífi hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps. Leigusalinn hlaut fjölmörg stungusár og skurði og glímir enn við eftirköst árásarinnar. Innlent 13.9.2020 18:30
Ók niður göngugötu á Laugavegi undir áhrifum fíkniefna Betur fór en á horfðist þegar ökumaður ók undir áhrifum fíkniefna í miðborginni í dag. Innlent 13.9.2020 17:29
Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Alls fékk lögregla tilkynningar um þrjár líkamsárásir. Innlent 13.9.2020 07:59
Þurfti að taka börn úr skólunum vegna mygluveikinda: Búið að loka einni byggingu Barnaskólans í Reykjavík Foreldrar barna í skólum Hjallastefnunnar í Öskjuhlíð hafa þurft að taka börnin sín úr skólunum vegna mygluveikinda. Eitt foreldrið íhugar málsókn. Einni byggingu skólans var lokað í sumar og vinnur verkfræðistofa nú að úttekt. Innlent 12.9.2020 19:00
Handtekin fyrir líkamsárás og eignaspjöll Konan er sögð hafa verið í annarlegu ástandi. Innlent 12.9.2020 17:21
Sjúkraflutningamenn tóku á móti barni sem flýtti sér í heiminn Sjúkraflutningarmenn aðstoðuðu í nótt lítinn dreng við að koma í heiminn en móðirin sem býr úti á landi hafði komið sér til Reykjavíkur til að eiga barnið. Innlent 12.9.2020 11:00
Handteknir grunaðir um þjófnað og að kveikja í bíl Tveir 18 ára menn voru handteknir í austurbæ Reykjavíkurborgar á þriðja tímanum í nótt. Innlent 12.9.2020 07:41
Engar myndavélar á vegum lögreglunnar þar sem líkamsárásin átti sér stað Áætlað er að fjölga eftirlitsmyndavélum í miðborginni og verður það tekið í ákveðnum skrefum. Innlent 11.9.2020 23:00