HM 2018 í Rússlandi Verður það Heimir, heppnin eða hetjudáðir Gylfa sem skila okkar áfram? Þitt val býr til spá Margir miðlar bjóða upp á lesendum sínum að setja saman spá um komandi heimsmeistaramót í fótbolta í Rússlandi sem hefst í næstu viku. Fótbolti 7.6.2018 09:29 Þrír í íslenska liðinu halda upp á afmælið sitt á HM Þrír leikmenn í íslenska fótboltalandsliðinu eiga afmæli á meðan heimsmeistaramótið í Rússlandi stendur yfir en þetta risastóra fótboltamót hefst í næstu viku. Fótbolti 7.6.2018 08:15 Enskur landsliðsmaður glímir við þunglyndi en þorði ekki að segja foreldrunum frá því Enski landsliðsmaðurinn Danny Rose opnaði sig í enskum fjölmiðlum í gær um þunglyndi sem hann hefur verið að glíma við. Fótbolti 7.6.2018 07:55 7 dagar í HM: Brasilíski nuddarinn sem stal senunni og boltanum í úrslitaleik HM Pele varð þrisvar sinnum heimsmeistari með Brasilíumönnum á árunum 1958 til 1970 og er sá eini sem hefur verið hluti af þremur heimsmeistaraliðum. Það vita kannski mun færri af annarri brasilískri goðsögn sem tók þátt í öllum þremur þremur titlunum. Fótbolti 7.6.2018 09:10 Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum José Mourinho hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr riðli á HM frekar en hinar Norðurlandaþjóðirnar. Fótbolti 7.6.2018 09:28 Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Fótbolti 7.6.2018 09:11 Enska landsliðið mun ekki ganga af velli ef leikmenn liðsins verða fyrir kynþáttaníði Margir hafa áhyggjur af kynþáttaníði á HM í Rússlandi enda gerist það því miður æði oft að leikmenn lendi í slíkum uppákomum í fótboltaleikjum þar í landi. Fótbolti 7.6.2018 07:41 Áfram Ísland Rúmlega 2.000 miðar voru óseldir á síðasta leik Íslands áður en drengirnir okkar fara á Heimsmeistaramótið þegar þessi grein er skrifuð. Það er ekki nógu gott. Skoðun 7.6.2018 02:06 Tólfumenn drifu sig í bólusetningu fyrir HM Töluvert hefur verið hringt í Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins undanfarið til að spyrjast fyrir um bólusetningar vegna ferða á HM í Rússlandi. Sóttvarnalæknir hvetur fólk almennt til að huga að bólusetningum. Innlent 7.6.2018 02:01 Markvörðurinn sem féll fær sénsinn í síðasta leik Englands fyrir HM Jack Butland ver mark Englendinga á móti Kosta Ríka. Fótbolti 6.6.2018 10:08 Lukaku, Hazard og Fellaini sáu um Salah-lausa Egypta Belgar unnu 3-0 sigur á Egyptum í næst síðasta vináttulandsleik sínum áður en HM í Rússlandi hefst. Leikið var í Brussel en Egyptar voru án Mo Salah sem er enn meiddur. Fótbolti 6.6.2018 21:13 Tveir kokkar fylgja landsliðinu til Rússlands: „Erum með Rússa beint frá býli“ Það verður rússneskur kokkur, búsettur á Íslandi til lengri tíma, sem mun elda ofan í strákana okkar ásamt íslenskum kokki. Strákarnir okkar verða í bænum Gelendzhik á meðan mótinu stendur. Fótbolti 6.6.2018 16:58 Hannes Þór um stærsta gallann: Það hjálpaði mér ekki Landsliðsmarkvörðuinn Hannes Þór Halldórsson var spurður út í sinn stærsta galla á sínum yngri árum þegar hann heimsótti Pepsimörkin í vikunni. Fótbolti 6.6.2018 08:38 Sóli Hólm flutti uppistand fyrir HM-strákana okkar og fjölskyldur Uppistandarinn Sóli Hólm heimsótti íslenska landsliðið og fjölskyldur þeirra á hótel landsliðsins í gærkvöldi þar sem hann flutti uppistand fyrir viðstadda. Fótbolti 6.6.2018 13:35 Nígería mætir á HM með tvö töp á bakinu Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. Fótbolti 6.6.2018 14:58 736 leikmenn verða á HM og hér má lesa það helsta um þá alla The Guardian er með allt á einum stað þegar kemur að liðunum og leikmönnunum á HM 2018. Fótbolti 6.6.2018 10:16 Sjáðu þegar Heimir og Gylfi hittu blaðamenn í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hélt blaðamannafund í dag fyrir vináttulandsleikinn á móti Gana á morgun og við hlið hans var landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Fótbolti 6.6.2018 10:03 8 dagar í HM: Kúveitar fengu mark skráð af Frökkum með því að hóta að ganga af velli Dómari leiksins á Spáni fyrir 36 árum síðan flautaði ekki aftur í flautu inn á fótboltavelli. Fótbolti 6.6.2018 09:36 Gylfi: Búinn að leggja á mig mikla vinnu Gylfi Þór Sigurðsson var brattur á blaðamannafundi landsliðsins í morgun enda kominn í fínt stand og verður í byrjunarliðinu gegn Gana á morgun. Fótbolti 6.6.2018 11:25 Heimir: Líklega ekki skynsamlegt að láta Gylfa spila í 90 mínútur Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gekk vasklega til verks á blaðmannafundi sínum í morgun. Byrjaði að útskýra allt um meiðslastöðuna til þess að koma því frá strax. Fótbolti 6.6.2018 11:02 Rúmlega tvö þúsund miðar eftir á Ganaleikinn Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, hóf blaðamannafund Heimis Hallgrímssonar og Gylfa Þórs Sigurðssonar, með því að segja frá miðasölunni á leiknum sem hefur ekki gengið nógu vel. Fótbolti 6.6.2018 10:43 Gylfi byrjar og verður fyrirliði á móti Gana Gylfi Þór Sigurðsson verður í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Gana á Laugardalsvellinum á morgun. Fótbolti 6.6.2018 10:37 Heillaður af Íslandi og spáir íslenska liðinu sæti í sextán liða úrslitum Íþróttafjölmiðlamenn heimsins keppast nú við að skrifa um og spá fyrir um gengi þjóða á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst í Rússlandi í næstu viku en þar er Ísland með í fyrsta sinn. Fótbolti 6.6.2018 08:24 Íslendingabar í Denver Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á sér stuðningsmenn út um allan heim og ansi margir sem munu styðja okkar menn á HM í Rússlandi. Fótbolti 6.6.2018 07:50 Alli: Ætlum að vinna HM Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti. Fótbolti 6.6.2018 07:34 Sterling alveg sama hvað dagblöðin skrifa og einbeitir sér að HM Raheem Sterling, framherji enska landsliðsins, segir að neikvæð umræða um hann síðustu daga hafi truflað sig lítið. Í raun ekki truflað hann neitt. Enski boltinn 5.6.2018 20:32 Dramatúrgur veðjar aleigunni á ævintýrið Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, veðjaði tæplega 100 þúsund krónum á sigur Íslendinga gegn Argentínu í HM í fótbolta. Hann byggir ákvörðunina á menntun sinni sem dramatúrg. Lífið 6.6.2018 05:35 Leikmönnum Íslands á HM í Rússlandi raðað upp eftir hæð og þyngd Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú skilað formlega inn 23 manna lista til FIFA og það er því endanlega staðfest hvaða leikmenn munu spila fyrir íslenska landsliðið á HM í Rússlandi. Fótbolti 5.6.2018 08:56 Hótanir í garð Messi og Argentína hættir við síðasta leikinn fyrir Ísland Argentína hefur hætt við síðasta vináttulandsleikinn fyrir HM en fjölmiðlar í Argentínu greina frá þessu í kvöld. Argentína átti að spila við Ísrael en eins og flestir vita andar köldu á milli Palestínu og Ísrael. Fótbolti 5.6.2018 21:39 Þjálfari Egypta bjartsýnn á að Salah nái fyrsta leik á HM Hector Cuper, þjálfari Egyptalands, er vongóður um að Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egypta, verði klár í slaginn 15. júní er Egyptaland spilar sinn fyrsta leik á HM. Fótbolti 5.6.2018 20:24 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 93 ›
Verður það Heimir, heppnin eða hetjudáðir Gylfa sem skila okkar áfram? Þitt val býr til spá Margir miðlar bjóða upp á lesendum sínum að setja saman spá um komandi heimsmeistaramót í fótbolta í Rússlandi sem hefst í næstu viku. Fótbolti 7.6.2018 09:29
Þrír í íslenska liðinu halda upp á afmælið sitt á HM Þrír leikmenn í íslenska fótboltalandsliðinu eiga afmæli á meðan heimsmeistaramótið í Rússlandi stendur yfir en þetta risastóra fótboltamót hefst í næstu viku. Fótbolti 7.6.2018 08:15
Enskur landsliðsmaður glímir við þunglyndi en þorði ekki að segja foreldrunum frá því Enski landsliðsmaðurinn Danny Rose opnaði sig í enskum fjölmiðlum í gær um þunglyndi sem hann hefur verið að glíma við. Fótbolti 7.6.2018 07:55
7 dagar í HM: Brasilíski nuddarinn sem stal senunni og boltanum í úrslitaleik HM Pele varð þrisvar sinnum heimsmeistari með Brasilíumönnum á árunum 1958 til 1970 og er sá eini sem hefur verið hluti af þremur heimsmeistaraliðum. Það vita kannski mun færri af annarri brasilískri goðsögn sem tók þátt í öllum þremur þremur titlunum. Fótbolti 7.6.2018 09:10
Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum José Mourinho hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr riðli á HM frekar en hinar Norðurlandaþjóðirnar. Fótbolti 7.6.2018 09:28
Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Fótbolti 7.6.2018 09:11
Enska landsliðið mun ekki ganga af velli ef leikmenn liðsins verða fyrir kynþáttaníði Margir hafa áhyggjur af kynþáttaníði á HM í Rússlandi enda gerist það því miður æði oft að leikmenn lendi í slíkum uppákomum í fótboltaleikjum þar í landi. Fótbolti 7.6.2018 07:41
Áfram Ísland Rúmlega 2.000 miðar voru óseldir á síðasta leik Íslands áður en drengirnir okkar fara á Heimsmeistaramótið þegar þessi grein er skrifuð. Það er ekki nógu gott. Skoðun 7.6.2018 02:06
Tólfumenn drifu sig í bólusetningu fyrir HM Töluvert hefur verið hringt í Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins undanfarið til að spyrjast fyrir um bólusetningar vegna ferða á HM í Rússlandi. Sóttvarnalæknir hvetur fólk almennt til að huga að bólusetningum. Innlent 7.6.2018 02:01
Markvörðurinn sem féll fær sénsinn í síðasta leik Englands fyrir HM Jack Butland ver mark Englendinga á móti Kosta Ríka. Fótbolti 6.6.2018 10:08
Lukaku, Hazard og Fellaini sáu um Salah-lausa Egypta Belgar unnu 3-0 sigur á Egyptum í næst síðasta vináttulandsleik sínum áður en HM í Rússlandi hefst. Leikið var í Brussel en Egyptar voru án Mo Salah sem er enn meiddur. Fótbolti 6.6.2018 21:13
Tveir kokkar fylgja landsliðinu til Rússlands: „Erum með Rússa beint frá býli“ Það verður rússneskur kokkur, búsettur á Íslandi til lengri tíma, sem mun elda ofan í strákana okkar ásamt íslenskum kokki. Strákarnir okkar verða í bænum Gelendzhik á meðan mótinu stendur. Fótbolti 6.6.2018 16:58
Hannes Þór um stærsta gallann: Það hjálpaði mér ekki Landsliðsmarkvörðuinn Hannes Þór Halldórsson var spurður út í sinn stærsta galla á sínum yngri árum þegar hann heimsótti Pepsimörkin í vikunni. Fótbolti 6.6.2018 08:38
Sóli Hólm flutti uppistand fyrir HM-strákana okkar og fjölskyldur Uppistandarinn Sóli Hólm heimsótti íslenska landsliðið og fjölskyldur þeirra á hótel landsliðsins í gærkvöldi þar sem hann flutti uppistand fyrir viðstadda. Fótbolti 6.6.2018 13:35
Nígería mætir á HM með tvö töp á bakinu Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. Fótbolti 6.6.2018 14:58
736 leikmenn verða á HM og hér má lesa það helsta um þá alla The Guardian er með allt á einum stað þegar kemur að liðunum og leikmönnunum á HM 2018. Fótbolti 6.6.2018 10:16
Sjáðu þegar Heimir og Gylfi hittu blaðamenn í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hélt blaðamannafund í dag fyrir vináttulandsleikinn á móti Gana á morgun og við hlið hans var landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Fótbolti 6.6.2018 10:03
8 dagar í HM: Kúveitar fengu mark skráð af Frökkum með því að hóta að ganga af velli Dómari leiksins á Spáni fyrir 36 árum síðan flautaði ekki aftur í flautu inn á fótboltavelli. Fótbolti 6.6.2018 09:36
Gylfi: Búinn að leggja á mig mikla vinnu Gylfi Þór Sigurðsson var brattur á blaðamannafundi landsliðsins í morgun enda kominn í fínt stand og verður í byrjunarliðinu gegn Gana á morgun. Fótbolti 6.6.2018 11:25
Heimir: Líklega ekki skynsamlegt að láta Gylfa spila í 90 mínútur Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gekk vasklega til verks á blaðmannafundi sínum í morgun. Byrjaði að útskýra allt um meiðslastöðuna til þess að koma því frá strax. Fótbolti 6.6.2018 11:02
Rúmlega tvö þúsund miðar eftir á Ganaleikinn Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, hóf blaðamannafund Heimis Hallgrímssonar og Gylfa Þórs Sigurðssonar, með því að segja frá miðasölunni á leiknum sem hefur ekki gengið nógu vel. Fótbolti 6.6.2018 10:43
Gylfi byrjar og verður fyrirliði á móti Gana Gylfi Þór Sigurðsson verður í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Gana á Laugardalsvellinum á morgun. Fótbolti 6.6.2018 10:37
Heillaður af Íslandi og spáir íslenska liðinu sæti í sextán liða úrslitum Íþróttafjölmiðlamenn heimsins keppast nú við að skrifa um og spá fyrir um gengi þjóða á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst í Rússlandi í næstu viku en þar er Ísland með í fyrsta sinn. Fótbolti 6.6.2018 08:24
Íslendingabar í Denver Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á sér stuðningsmenn út um allan heim og ansi margir sem munu styðja okkar menn á HM í Rússlandi. Fótbolti 6.6.2018 07:50
Alli: Ætlum að vinna HM Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti. Fótbolti 6.6.2018 07:34
Sterling alveg sama hvað dagblöðin skrifa og einbeitir sér að HM Raheem Sterling, framherji enska landsliðsins, segir að neikvæð umræða um hann síðustu daga hafi truflað sig lítið. Í raun ekki truflað hann neitt. Enski boltinn 5.6.2018 20:32
Dramatúrgur veðjar aleigunni á ævintýrið Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, veðjaði tæplega 100 þúsund krónum á sigur Íslendinga gegn Argentínu í HM í fótbolta. Hann byggir ákvörðunina á menntun sinni sem dramatúrg. Lífið 6.6.2018 05:35
Leikmönnum Íslands á HM í Rússlandi raðað upp eftir hæð og þyngd Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú skilað formlega inn 23 manna lista til FIFA og það er því endanlega staðfest hvaða leikmenn munu spila fyrir íslenska landsliðið á HM í Rússlandi. Fótbolti 5.6.2018 08:56
Hótanir í garð Messi og Argentína hættir við síðasta leikinn fyrir Ísland Argentína hefur hætt við síðasta vináttulandsleikinn fyrir HM en fjölmiðlar í Argentínu greina frá þessu í kvöld. Argentína átti að spila við Ísrael en eins og flestir vita andar köldu á milli Palestínu og Ísrael. Fótbolti 5.6.2018 21:39
Þjálfari Egypta bjartsýnn á að Salah nái fyrsta leik á HM Hector Cuper, þjálfari Egyptalands, er vongóður um að Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egypta, verði klár í slaginn 15. júní er Egyptaland spilar sinn fyrsta leik á HM. Fótbolti 5.6.2018 20:24
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent