Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar vinna að „live“ plötu Hljómsveitin Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar vinnur nú að útgáfu af plötu og DVD disk sem mun aðeins innihalda upptökur frá tónleikum, einskonar „live“ plata. Tónlist 30. október 2015 12:30
Frumsýnt á Vísi: Lagið Howls frá Agent Fresco beint úr Eldborg Agent Fresco sendi frá sér plötuna Destrier fyrr á árinu og hefur hlotið mikið lof. Í októberbyrjun hélt bandið útgáfutónleika í Hörpu, sem fengu ekki síður afbragð dóma. Nú er komið myndband við lagið Howls, sem tekið er upp á umræddum tónleikum og í undirbúningi þeirra. Tónlist 30. október 2015 10:27
Ingó Veðurguð, StopWaitGo og FSU með rándýran slagara Ingólfur Þórarinsson, sem er betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Ingó Veðurguð, er meðal þeirra sem tekur þátt í nýju lagi frá Fjölbrautaskóla Suðurlands. Tónlist 29. október 2015 16:30
Lög sem sungin voru á íslenskum heimilum Hugi Jónsson baritónsöngvari stefnir að útgáfu plötu með jólasálmum, ásamt félögum sínum Kára Allanssyni organista og Pétri Húna Björnssyni, kvæðamanni og söngvara. Platan heitir Heilög jól, eftir samnefndum sálmi. Menning 29. október 2015 10:15
Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá East of my Youth og Sölku Sól "Lagið heitir You're the one og er upphaflega frekar rólegt lag samið af Adanowsky og Devendra Banhart,“ segir Guðni Einarsson, sem er í hljómsveitinni East of my Youth en sveitin frumsýnir nýtt myndband við lagið á Vísi í dag en Salka Sól Eyfeld kemur að laginu. Tónlist 28. október 2015 13:30
Áttræður gítarsnillingur - Myndband Bob Wood, áttræður Bandaríkjamaður frá Nashville, er ekki á þeim buxunum að eldra fólk geti ekki rokkað. Tónlist 27. október 2015 14:30
Frumsýnt á Vísi: Lagið fjallar um að sakna kærustunnar Auðunn Lúthersson sendir frá sér nýtt myndband í dag. Hann undirbýr sig andlega fyrir Frakklandsferð, þar sem hann mun taka þátt í Red Bull Music Academy. Hann kemur einnig fram á Iceland Airwaves. Lífið 27. október 2015 09:00
Ed Sheeran var kynnir fyrir MTV: Sagður hafa verið ölvaður á sviðinu Tónlistamaðurinn Ed Sheeran var kynnir á evrópsku MTV tónlistarverðlaununum í gærkvöldi í Mílan. Tónlist 26. október 2015 11:30
Bieber fór heim með sex verðlaun á MTV-verðlaununum - Sjáðu alla sigurvegarana Tuttugustu og önnur evrópsku MTV tónlistarverðlaunin fóru fram í Mílanóborg í gærkvöldi og fór mikið fyrir Íslandsvininum Justin Bieber. Tónlist 26. október 2015 10:30
Ber takta á borð stórstjarna Orri Gunnlaugsson er kominn inn undir hjá Roc Nation sem sér um að útvega stórlöxum í tónlistarheiminum takta til að nota í tónlistarsköpun sinni. "Ég er bara fiskur í stórri tjörn, en ekki lengur síli.“ Lífið 26. október 2015 09:00
Elskan er sterk eins og dauðinn Jónas Sen heimsótti Karmelsystur í Hafnarfirði fyrir skömmu og fræddist um tónlistina þeirra, tvo geisladiska sem þær sendu nýverið frá sér og um Teresu af Avila, fyrsta kvenkyns kirkjufræðarann og sitthvað fleira forvitnilegt. Menning 24. október 2015 16:15
Fyrstu tónleikarnir í tíu ára sögu kvartettsins Kvartett Einars Scheving heldur útgáfutónleika í Kaldalóni, Hörpu í kvöld klukkan 21, vegna plötunnar Intervals. Menning 24. október 2015 09:15
Frikki í Igore með sitt fyrsta rapplag í ellefu ár Friðrik Thorlacius þekkir rappheiminn vel og var meðal annars í hljómsveitinni Igore á sínum tíma. Tónlist 23. október 2015 15:50
Nýtt myndband frá Unni Söru: Vangaveltur um hamingjuna Að gleyma sér er fyrsta lagið sem tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn gaf út fyrir ári síðan. Tónlist 23. október 2015 12:30
Sinfónían á ferðinni landshorna á milli með laumufarþega Sinfóníuhljómsveit Íslands er á leggja upp í tónleikaferð um landið og spilar á Ísafirði, Akureyri og Egilsstöðum. Menning 23. október 2015 10:15
Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. Tónlist 23. október 2015 10:01
Enginn Bieber í nýju tónlistarmyndbandi Bieber Justin Bieber hefur sent frá sér lagið Sorry en ný plata er væntanleg frá honum 13. nóvember. Tónlist 23. október 2015 02:00
Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um þá togstreitu sem lífið kallar á Í dag kemur út nýtt lag í myndtónaröð hljómsveitarinnar Grúsku Babúsku. Lagið heitir Brokk, og er myndbandið eftir Kristínu Helgu Karlsdóttir. Tónlist 22. október 2015 12:30
Tvö draumahlutverk í einu Sigríður Ósk Kristjánsdóttir messósópran syngur hlutverk Rosinu í Rakaranum á laugardaginn. Það er stærsta óperuhlutverk hennar til þessa, þó hún eigi yfir tuttugu að baki. Menning 22. október 2015 10:15
Frumsýning á Vísi: GKR sendir frá sér nýtt lag og myndband "Ég er stoltur af því að vinna með Bjarna Felix Bjarnasyni,“ segir rapparinn GKR, sem fékk einn helsta kvikmyndatökumann landsins til þess að vinna með sér. Myndbandið sem þeir unnu saman er við lag sem ber titilinn Morgunmatur Tónlist 22. október 2015 08:00
Íslenskir tónar í bandarísku kokkadrama Bradley Cooper Arnór Dan og Ólafur Arnalds eiga lagið Old Skin sem ómar í Burnt, nýjustu kvikmynd Bradley Cooper sem væntanleg er í kvikmyndahús. Lífið 22. október 2015 07:30
Sjáðu Of Monsters and Men flytja Empire hjá Ellen Spjallþátturinn er einn sá vinsælasti í heiminum en hann hóf göngu sína árið 2003. Tónlist 21. október 2015 20:45
Dægurperlur millistríðsáranna Ég man þig er heiti tónleika sem haldnir verða í Digraneskirkju í kvöld. Menning 21. október 2015 09:45
Skyggnst bak við tjöldin á tónleikaferð Of Monsters and Men - Myndband Tónleikar sveitarinnar hafa tekið talsverðum breytingum frá fyrstu plötu sveitarinnar. Tónlist 20. október 2015 20:15
Semur lög og rifjar upp gamla tíma Högni Egilsson leggur nú land undir fót og leikur á tónleikum fyrir austan og norðan. Högni ferðast einn og er farinn að undirbúa ferðina. Lífið 20. október 2015 09:00
Bubbi hlakkar til að spila á Airwaves „Þetta leggst mjög vel í mig. Ég hef alltaf fylgst með hátíðinni í gegnum tíðina og spottað hverjir eru að koma,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens. Hann kemur í fyrsta sinn fram á Airwaves-hátíðinni sem fram fer 4.-8. nóvember. Lífið 19. október 2015 09:30
Herra Hnetusmjör sendir frá sér myndband við Selfie ,,Myndbandið er skotið yfir eina helgi,“ segir rapparinn. Tónlist 18. október 2015 17:00
Þetta er einfaldlega húsið sem allir eru að tala um Á sunnudags- og mánudagskvöldið verða tónleikar í Hörpu með Philharmonia Orchestra en fyrir 30 árum átti stuðningur hljómsveitarinnar stóran þátt í að ráðist var í að byggja tónlistarhús á Íslandi. Menning 17. október 2015 10:00
Hlustaðu á frábæran flutning Víkings Heiðars á Tchaikovsky fyrsta í Belfast Píanistinn Víkingur Heiðar Ólafsson fór á kostum ásamt Ulster sinfóníuhljómsveitinni í Ulster á Norður-Írlandi í gærkvöldi. Menning 17. október 2015 09:30