Neðanjarðarsenan tekin fyrir í tónleikaröð Stefán Þór Hjartarson skrifar 21. júní 2017 16:45 Þórður Ingi Jónsson, eða Lord Pusswhip, heldur Stage Dive Fest til að koma ungum og efnilegum tónlistarmönnum á framfæri. Vísir/Eyþór Stage Dive Fest er tónleikaröð sem er haldin á Húrra nú í fimmta sinn, og tilgangurinn er að styðja við unga tónlistarmenn í neðanjarðarsenunni í Reykjavík, helst í rapp- og raftónlist þó það sé ekki krafa,“ segir Þórður Ingi Jónsson, eða Lord Pusswhip, einn aðstandandi Stage Dive Fest sem eins og hann segir er nú haldin í fimmta sinn á skemmtistaðnum Húrra. Með honum eru það þeir Mælginn og Bngrboy sem sjá um að halda viðburðinn. Þetta kvöld kemur Lord Pusswhip fram sjálfur ásamt Countess Malaise en þau hafa verið að sjóða saman görótta hiphop-blöndu upp á síðkastið. Í febrúar á þessu ári gaf Lord Pusswhip út mixteipið Lord Pusswhip is Dead þar sem hann gerir upp feril sinn síðustu fimm árin. Countess Malaise er listamannsnafn Dýrfinnu Benita en hún hefur verið nokkuð iðin við kolann á árinu og gaf meðal annars út lagið Skip a Case. Ásamt Malaise og Pusswhip spilar Kuldaboli mínímalíska synthatóna sem gætu kveikt vetrarfíling í brjósti gesta svona í miðjum júní, Andsetinn kemur fram – drungalegur neðanjarðarrappari og m e g e n, elektrónískt dúó sem er nýkomið af Secret Solstice hátíðinni og má alveg gera ráð fyrir því að þeir verði alveg funheitir og snúi tökkunum af mikilli lipurð. Leikar hefjast klukkan átta. Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Stage Dive Fest er tónleikaröð sem er haldin á Húrra nú í fimmta sinn, og tilgangurinn er að styðja við unga tónlistarmenn í neðanjarðarsenunni í Reykjavík, helst í rapp- og raftónlist þó það sé ekki krafa,“ segir Þórður Ingi Jónsson, eða Lord Pusswhip, einn aðstandandi Stage Dive Fest sem eins og hann segir er nú haldin í fimmta sinn á skemmtistaðnum Húrra. Með honum eru það þeir Mælginn og Bngrboy sem sjá um að halda viðburðinn. Þetta kvöld kemur Lord Pusswhip fram sjálfur ásamt Countess Malaise en þau hafa verið að sjóða saman görótta hiphop-blöndu upp á síðkastið. Í febrúar á þessu ári gaf Lord Pusswhip út mixteipið Lord Pusswhip is Dead þar sem hann gerir upp feril sinn síðustu fimm árin. Countess Malaise er listamannsnafn Dýrfinnu Benita en hún hefur verið nokkuð iðin við kolann á árinu og gaf meðal annars út lagið Skip a Case. Ásamt Malaise og Pusswhip spilar Kuldaboli mínímalíska synthatóna sem gætu kveikt vetrarfíling í brjósti gesta svona í miðjum júní, Andsetinn kemur fram – drungalegur neðanjarðarrappari og m e g e n, elektrónískt dúó sem er nýkomið af Secret Solstice hátíðinni og má alveg gera ráð fyrir því að þeir verði alveg funheitir og snúi tökkunum af mikilli lipurð. Leikar hefjast klukkan átta.
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“