Halleluwah með lag í nýrri Samsung-auglýsingu Stefán Árni Pálsson skrifar 8. júní 2017 14:30 Skemmtileg auglýsing. Lagið Dior með hljómsveitinni Halleluwah heyrist í nýrri herferð Samsung í Kanda fyrir Galaxy S8 og S8+. Herferðin var sett í loftið byrjun júní og hefur nú þegar verið horft ríflega 200 þúsund sinnum á hana á Youtube. Herferðin er hluti af alþjóðlegri herferð Samsung „Unbox Your Moment“ sem keyrð er um allan heim. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Öldu útgáfu, nýju útgáfufélagi á Íslandi sem tók yfir tónlistarútgáfuhluta Senu. Alda hafði milligöngu með söluna á laginu en Halleluwah er á mála hjá Öldu. Dúettinn Halleluwah er skipaður þeim Sölva Blöndal og Rakel Mjöll en þau eru landsmönnum bæði að góðu kunn. Sölvi gerði garðinn frægan á árum áður með hljómsveit sinni Quarashi og Rakel býr nú og starfar við tónlistarsköpun í Englandi, með hljómsveit sinni Dream Wife. Endurútgáfa lagsins Dior hefur litið dagsins ljós á þröngskífu sem finna má á Spotify, en auk endurhljóðblöndunar lagsins er þar að finna nokkrar endurhljóðblandanir eftir valinkunna tónlistarmenn úr íslenska tónlistarlífinu. Terrordisco, Vibrant (Viddi úr Trabant) og Leisure (Leifur úr Low Roar) fara mjúkum höndum um Dior og glæða lagið nýju lífið í endurhljóðblöndunum sínum. Tækni Tengdar fréttir Nýtt tímabil að hefjast í íslenskri tónlistarútgáfu Hvað mun breytast við það að Sölvi Blöndal og Ólafur Arnalds hafi verið að festa kaup á tónlistarhluta Senu? 28. júlí 2016 16:54 Halleluwah með glænýtt lag Dior heitir nýjasta lag rafsveitarinnar, sem má heyra hér á Vísi. 29. janúar 2015 20:00 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Julian McMahon látinn Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Lagið Dior með hljómsveitinni Halleluwah heyrist í nýrri herferð Samsung í Kanda fyrir Galaxy S8 og S8+. Herferðin var sett í loftið byrjun júní og hefur nú þegar verið horft ríflega 200 þúsund sinnum á hana á Youtube. Herferðin er hluti af alþjóðlegri herferð Samsung „Unbox Your Moment“ sem keyrð er um allan heim. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Öldu útgáfu, nýju útgáfufélagi á Íslandi sem tók yfir tónlistarútgáfuhluta Senu. Alda hafði milligöngu með söluna á laginu en Halleluwah er á mála hjá Öldu. Dúettinn Halleluwah er skipaður þeim Sölva Blöndal og Rakel Mjöll en þau eru landsmönnum bæði að góðu kunn. Sölvi gerði garðinn frægan á árum áður með hljómsveit sinni Quarashi og Rakel býr nú og starfar við tónlistarsköpun í Englandi, með hljómsveit sinni Dream Wife. Endurútgáfa lagsins Dior hefur litið dagsins ljós á þröngskífu sem finna má á Spotify, en auk endurhljóðblöndunar lagsins er þar að finna nokkrar endurhljóðblandanir eftir valinkunna tónlistarmenn úr íslenska tónlistarlífinu. Terrordisco, Vibrant (Viddi úr Trabant) og Leisure (Leifur úr Low Roar) fara mjúkum höndum um Dior og glæða lagið nýju lífið í endurhljóðblöndunum sínum.
Tækni Tengdar fréttir Nýtt tímabil að hefjast í íslenskri tónlistarútgáfu Hvað mun breytast við það að Sölvi Blöndal og Ólafur Arnalds hafi verið að festa kaup á tónlistarhluta Senu? 28. júlí 2016 16:54 Halleluwah með glænýtt lag Dior heitir nýjasta lag rafsveitarinnar, sem má heyra hér á Vísi. 29. janúar 2015 20:00 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Julian McMahon látinn Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Nýtt tímabil að hefjast í íslenskri tónlistarútgáfu Hvað mun breytast við það að Sölvi Blöndal og Ólafur Arnalds hafi verið að festa kaup á tónlistarhluta Senu? 28. júlí 2016 16:54
Halleluwah með glænýtt lag Dior heitir nýjasta lag rafsveitarinnar, sem má heyra hér á Vísi. 29. janúar 2015 20:00