Skipuleggjandi Secret Solstice: "Gæsla á ekki að vera ógnandi fyrir gesti“ Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 12. júní 2017 20:47 Secret Solstice hátíðin verður haldin hátíðleg um helgina. Gert er ráð fyrir allt að 20.000 manns á hátíðinni í ár. Búist er við mikilli öryggisgæslu. Skipuleggjendur hátíðarinnar viilja þó ekki staðfesta hvort öryggisgæsla verði aukin. Sveinn Rúnar Einarsson vísar til þess að lögreglan sjái um löggæsluna og bendir á að mikil og góð samvinna sé þeirra á milli. „Gæsla á ekki að vera ógnandi fyrir gesti. Gæslan er hérna til þess að halda gestunum öruggum. Við höldum því áfram. Hún hefur alltaf verið til fyrirmyndar. EF hún verður aukin þá verður hún bara aukin en hún verður til fyrirmyndar,“ segir Sveinn. Þórunn Antonía Magnúsdóttir, einn skipuleggjenda, segir að búist sé við mikilli gleði og sólarhátíð. Hátíðin er fjögurra ára og bendir Þórunn á að skipuleggjendur séu nú komnir með meiri reynslu og hafi lært af hátíðarhöldunum í gegnum árin. Í ár er allt á grænum fleit. Allt er fallegt og grænt. Það verða engar raðir og vesen eins og var í fyrra. Allir verða úti að spila í ár,“ segir Þórunn.Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Secret Solstice Tengdar fréttir Stærra svæði og meira fyrir börnin á Secret Solstice 17. maí 2017 10:30 Sigga Kling spáir fyrir Secret Solstice: „Það er svo mikil gredda í gangi, sem er jákvætt“ Ástin verður í loftinu á Secret Solstice tónlistarhátíðinni í sumar, samkvæmt Siggu Kling spákonu. 16. maí 2017 14:15 Brexit herferð Secret Solstice vekur athygli: Tilboð sem býðst Íslendingum líka Veggspjöld með sérstöku Brexit tilboði til Breta á Secret Solstice miðum hefur vakið athygli í Bretlandi en Íslendingar geta líka nýtt sér tilboðið og keypt miða á lægri kjörum. 27. maí 2017 19:02 Sjáðu dagskrána á Secret Solstice: Foo Fighters opnar hátíðina og Rick Ross lokar Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðum ársins. Hátíðin í ár verður með þeim glæsilegri, en hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. 30. maí 2017 11:30 Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Veldu flottasta garð landsins Lífið samstarf Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Secret Solstice hátíðin verður haldin hátíðleg um helgina. Gert er ráð fyrir allt að 20.000 manns á hátíðinni í ár. Búist er við mikilli öryggisgæslu. Skipuleggjendur hátíðarinnar viilja þó ekki staðfesta hvort öryggisgæsla verði aukin. Sveinn Rúnar Einarsson vísar til þess að lögreglan sjái um löggæsluna og bendir á að mikil og góð samvinna sé þeirra á milli. „Gæsla á ekki að vera ógnandi fyrir gesti. Gæslan er hérna til þess að halda gestunum öruggum. Við höldum því áfram. Hún hefur alltaf verið til fyrirmyndar. EF hún verður aukin þá verður hún bara aukin en hún verður til fyrirmyndar,“ segir Sveinn. Þórunn Antonía Magnúsdóttir, einn skipuleggjenda, segir að búist sé við mikilli gleði og sólarhátíð. Hátíðin er fjögurra ára og bendir Þórunn á að skipuleggjendur séu nú komnir með meiri reynslu og hafi lært af hátíðarhöldunum í gegnum árin. Í ár er allt á grænum fleit. Allt er fallegt og grænt. Það verða engar raðir og vesen eins og var í fyrra. Allir verða úti að spila í ár,“ segir Þórunn.Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Secret Solstice Tengdar fréttir Stærra svæði og meira fyrir börnin á Secret Solstice 17. maí 2017 10:30 Sigga Kling spáir fyrir Secret Solstice: „Það er svo mikil gredda í gangi, sem er jákvætt“ Ástin verður í loftinu á Secret Solstice tónlistarhátíðinni í sumar, samkvæmt Siggu Kling spákonu. 16. maí 2017 14:15 Brexit herferð Secret Solstice vekur athygli: Tilboð sem býðst Íslendingum líka Veggspjöld með sérstöku Brexit tilboði til Breta á Secret Solstice miðum hefur vakið athygli í Bretlandi en Íslendingar geta líka nýtt sér tilboðið og keypt miða á lægri kjörum. 27. maí 2017 19:02 Sjáðu dagskrána á Secret Solstice: Foo Fighters opnar hátíðina og Rick Ross lokar Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðum ársins. Hátíðin í ár verður með þeim glæsilegri, en hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. 30. maí 2017 11:30 Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Veldu flottasta garð landsins Lífið samstarf Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Sigga Kling spáir fyrir Secret Solstice: „Það er svo mikil gredda í gangi, sem er jákvætt“ Ástin verður í loftinu á Secret Solstice tónlistarhátíðinni í sumar, samkvæmt Siggu Kling spákonu. 16. maí 2017 14:15
Brexit herferð Secret Solstice vekur athygli: Tilboð sem býðst Íslendingum líka Veggspjöld með sérstöku Brexit tilboði til Breta á Secret Solstice miðum hefur vakið athygli í Bretlandi en Íslendingar geta líka nýtt sér tilboðið og keypt miða á lægri kjörum. 27. maí 2017 19:02
Sjáðu dagskrána á Secret Solstice: Foo Fighters opnar hátíðina og Rick Ross lokar Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðum ársins. Hátíðin í ár verður með þeim glæsilegri, en hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. 30. maí 2017 11:30
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög