Ylströnd opnar á Egilsstöðum 2018 Jóhann K. Jóhannsson skrifar 17. ágúst 2016 19:45 Ylströnd mun opna á Egilsstöðum eftir tvö ár ef hugmyndir frumkvöðla á Egilstöðum ganga eftir. Vilyrði hefur fengist fyrir nægjanlegu fjármagni, en reiknað er með því að endanlegum fyrirvörum verði rutt úr vegi á næstu dögum. Staðsetning ylstrandarinnar verður við Urriðavatn á Fljótsdalshéraði, norðan Lagarfljóts en undirbúningur fyrir framkvæmdir er vel á veg kominn. Sú staðreynd að heita vatnið á héraði er eina vottaða neysluvatnið á Íslandi kom hópi frumkvöðla af stað með verkefnið sem unnið hefur verið að undanfarin ár. Áætlaður kostnaður við uppbyggingu á svæðinu er á bilinu 350-400 milljónir. "Verkefnið er í raun fjármagnað, það er einn fyrirvari sem er verið að bíða eftir að sé aflétt og þá verður gefið út hvort að þetta fari á fullt á næstu dögum," segir Hilmar Gunnlaugsson, stjórnarformaður Ylstrandarinnar ehf. Hilmar segir að framkvæmdin geti verið fljót að borga sig upp miðað við þá fjölgun ferðamanna sem fer um hérað á hverju ári. Ylströndin geti orðið öflugur viðkomustaður á milli Jökulsárlóns og Mývatns.Vandamálið í dag er það að lítil afþreying er á staðnum, og er það letjandi fyrir ferðamenn að staldra við. Verkefnið sé unnið með það í huga að fá ferðamenn til þess að stoppa lengur við á Hérðaði. "Við gerum ráð fyrir ekki nema um 40.000 manns á fyrsta ári en síðan verði svolítil aukning og það er kannski svona svipað eins og jarðböðin. Ætli þau séu ekki að ná því á einum mánuði. Við erum að vonast til þess að að þetta verði opnað svona fyrirhluta árs 2018 en auðvitað er svona lokahönnun eftir og það getur ýmislegt gerst á næstu mánuðu," segir Hilmar.Það er tvennt sem maður hugsar um þegar maður hugsar um störndina. Það er annars vegar heit vatn eða heitur sjór og hvítur sandur. Hvernig ætlið þið að koma því við hér? "Já, við erum að selja Íslands og hér við, allavega á austurlandi þá er sandurinn svartur og það er akkúrat það sem við ætlum að selja," segir Hilmar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Sjá meira
Ylströnd mun opna á Egilsstöðum eftir tvö ár ef hugmyndir frumkvöðla á Egilstöðum ganga eftir. Vilyrði hefur fengist fyrir nægjanlegu fjármagni, en reiknað er með því að endanlegum fyrirvörum verði rutt úr vegi á næstu dögum. Staðsetning ylstrandarinnar verður við Urriðavatn á Fljótsdalshéraði, norðan Lagarfljóts en undirbúningur fyrir framkvæmdir er vel á veg kominn. Sú staðreynd að heita vatnið á héraði er eina vottaða neysluvatnið á Íslandi kom hópi frumkvöðla af stað með verkefnið sem unnið hefur verið að undanfarin ár. Áætlaður kostnaður við uppbyggingu á svæðinu er á bilinu 350-400 milljónir. "Verkefnið er í raun fjármagnað, það er einn fyrirvari sem er verið að bíða eftir að sé aflétt og þá verður gefið út hvort að þetta fari á fullt á næstu dögum," segir Hilmar Gunnlaugsson, stjórnarformaður Ylstrandarinnar ehf. Hilmar segir að framkvæmdin geti verið fljót að borga sig upp miðað við þá fjölgun ferðamanna sem fer um hérað á hverju ári. Ylströndin geti orðið öflugur viðkomustaður á milli Jökulsárlóns og Mývatns.Vandamálið í dag er það að lítil afþreying er á staðnum, og er það letjandi fyrir ferðamenn að staldra við. Verkefnið sé unnið með það í huga að fá ferðamenn til þess að stoppa lengur við á Hérðaði. "Við gerum ráð fyrir ekki nema um 40.000 manns á fyrsta ári en síðan verði svolítil aukning og það er kannski svona svipað eins og jarðböðin. Ætli þau séu ekki að ná því á einum mánuði. Við erum að vonast til þess að að þetta verði opnað svona fyrirhluta árs 2018 en auðvitað er svona lokahönnun eftir og það getur ýmislegt gerst á næstu mánuðu," segir Hilmar.Það er tvennt sem maður hugsar um þegar maður hugsar um störndina. Það er annars vegar heit vatn eða heitur sjór og hvítur sandur. Hvernig ætlið þið að koma því við hér? "Já, við erum að selja Íslands og hér við, allavega á austurlandi þá er sandurinn svartur og það er akkúrat það sem við ætlum að selja," segir Hilmar
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Sjá meira