Ylströnd opnar á Egilsstöðum 2018 Jóhann K. Jóhannsson skrifar 17. ágúst 2016 19:45 Ylströnd mun opna á Egilsstöðum eftir tvö ár ef hugmyndir frumkvöðla á Egilstöðum ganga eftir. Vilyrði hefur fengist fyrir nægjanlegu fjármagni, en reiknað er með því að endanlegum fyrirvörum verði rutt úr vegi á næstu dögum. Staðsetning ylstrandarinnar verður við Urriðavatn á Fljótsdalshéraði, norðan Lagarfljóts en undirbúningur fyrir framkvæmdir er vel á veg kominn. Sú staðreynd að heita vatnið á héraði er eina vottaða neysluvatnið á Íslandi kom hópi frumkvöðla af stað með verkefnið sem unnið hefur verið að undanfarin ár. Áætlaður kostnaður við uppbyggingu á svæðinu er á bilinu 350-400 milljónir. "Verkefnið er í raun fjármagnað, það er einn fyrirvari sem er verið að bíða eftir að sé aflétt og þá verður gefið út hvort að þetta fari á fullt á næstu dögum," segir Hilmar Gunnlaugsson, stjórnarformaður Ylstrandarinnar ehf. Hilmar segir að framkvæmdin geti verið fljót að borga sig upp miðað við þá fjölgun ferðamanna sem fer um hérað á hverju ári. Ylströndin geti orðið öflugur viðkomustaður á milli Jökulsárlóns og Mývatns.Vandamálið í dag er það að lítil afþreying er á staðnum, og er það letjandi fyrir ferðamenn að staldra við. Verkefnið sé unnið með það í huga að fá ferðamenn til þess að stoppa lengur við á Hérðaði. "Við gerum ráð fyrir ekki nema um 40.000 manns á fyrsta ári en síðan verði svolítil aukning og það er kannski svona svipað eins og jarðböðin. Ætli þau séu ekki að ná því á einum mánuði. Við erum að vonast til þess að að þetta verði opnað svona fyrirhluta árs 2018 en auðvitað er svona lokahönnun eftir og það getur ýmislegt gerst á næstu mánuðu," segir Hilmar.Það er tvennt sem maður hugsar um þegar maður hugsar um störndina. Það er annars vegar heit vatn eða heitur sjór og hvítur sandur. Hvernig ætlið þið að koma því við hér? "Já, við erum að selja Íslands og hér við, allavega á austurlandi þá er sandurinn svartur og það er akkúrat það sem við ætlum að selja," segir Hilmar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Sjá meira
Ylströnd mun opna á Egilsstöðum eftir tvö ár ef hugmyndir frumkvöðla á Egilstöðum ganga eftir. Vilyrði hefur fengist fyrir nægjanlegu fjármagni, en reiknað er með því að endanlegum fyrirvörum verði rutt úr vegi á næstu dögum. Staðsetning ylstrandarinnar verður við Urriðavatn á Fljótsdalshéraði, norðan Lagarfljóts en undirbúningur fyrir framkvæmdir er vel á veg kominn. Sú staðreynd að heita vatnið á héraði er eina vottaða neysluvatnið á Íslandi kom hópi frumkvöðla af stað með verkefnið sem unnið hefur verið að undanfarin ár. Áætlaður kostnaður við uppbyggingu á svæðinu er á bilinu 350-400 milljónir. "Verkefnið er í raun fjármagnað, það er einn fyrirvari sem er verið að bíða eftir að sé aflétt og þá verður gefið út hvort að þetta fari á fullt á næstu dögum," segir Hilmar Gunnlaugsson, stjórnarformaður Ylstrandarinnar ehf. Hilmar segir að framkvæmdin geti verið fljót að borga sig upp miðað við þá fjölgun ferðamanna sem fer um hérað á hverju ári. Ylströndin geti orðið öflugur viðkomustaður á milli Jökulsárlóns og Mývatns.Vandamálið í dag er það að lítil afþreying er á staðnum, og er það letjandi fyrir ferðamenn að staldra við. Verkefnið sé unnið með það í huga að fá ferðamenn til þess að stoppa lengur við á Hérðaði. "Við gerum ráð fyrir ekki nema um 40.000 manns á fyrsta ári en síðan verði svolítil aukning og það er kannski svona svipað eins og jarðböðin. Ætli þau séu ekki að ná því á einum mánuði. Við erum að vonast til þess að að þetta verði opnað svona fyrirhluta árs 2018 en auðvitað er svona lokahönnun eftir og það getur ýmislegt gerst á næstu mánuðu," segir Hilmar.Það er tvennt sem maður hugsar um þegar maður hugsar um störndina. Það er annars vegar heit vatn eða heitur sjór og hvítur sandur. Hvernig ætlið þið að koma því við hér? "Já, við erum að selja Íslands og hér við, allavega á austurlandi þá er sandurinn svartur og það er akkúrat það sem við ætlum að selja," segir Hilmar
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Sjá meira