Fréttir ársins 2015 Sævar Helgi um bestu loftsteinadrífu ársins: „Hvet landsmenn til að horfa til himins næstu kvöld“ Sævar Helgi Bragason segir Geminítar vera árlega loftsteinadrífu sem ávallt sé skemmtilegt að fylgjast með þar sem mögulegt sé að sjá mörg stjörnuhröp á stuttum tíma. Innlent 12.12.2015 13:08 Yaya Touré leikmaður ársins í Afríku hjá BBC Yaya Touré, leikmaður Manchester City og landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, var valinn leikmaður ársins í Afríku að mati BBC. Fótbolti 12.12.2015 12:41 Og svo tjöllum við okkur í rallið er besti bókartitill ársins 2015 Titill bókar getur haft mikið að segja um fyrstu upplifun lesenda og því skelltum við okkur í að skoða hverjir eru bestu og verstu titlar ársins 2015 að mati álitsgjafa Fréttablaðsins Menning 11.12.2015 17:13 Jón Arnór í tólfta sinn og Helena í ellefta sinn Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2015 af KKÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleiksambandi Íslands. Körfubolti 11.12.2015 16:07 Vinsælustu auglýsingar Youtube Flestar eiga auglýsingarnar það sameiginlegt að vera hugljúfar og hjartnæmar. Viðskipti erlent 10.12.2015 20:36 Facebook gerir árið upp í mögnuðu myndbandi Myndbandið var birt í gær, auk lista yfir þau tíu málefni eða fréttamál sem mest var fjallað um á Facebook á árinu. Erlent 10.12.2015 15:36 Mazda MX-5 valinn bíll ársins í Japan Mazda tókst að létta bílinn um heil 100 kg. Bílar 10.12.2015 12:11 506 „viral“ myndbönd í einu Luc Bergeron eyddi 260 klukkustundum í að setja 506 af vinsælustu myndböndum ársins saman í eitt. Lífið 9.12.2015 23:15 Vinsælustu tónlistarmyndböndin á þessu ári Wiz Khalifa á vinsælasta tónlistarmyndband ársins. Lífið 9.12.2015 17:50 Ed Sheeran, Star Wars og Game of Thrones það heitasta á Facebook árið 2015 Facebook hefur nú gefið út lista yfir það hvaða kvikmyndir, tónlistamenn og þættir voru vinsælastar á miðlinum árið 2015. Bíó og sjónvarp 9.12.2015 15:10 Angela Merkel maður ársins hjá TIME Tímaritið hefur útnefnt mann ársins frá árinu 1927. Erlent 9.12.2015 13:26 Fallegustu og ljótustu bókakápur 2015 Það ætti auðvitað ekki að dæma bókina eftir kápunni en engu að síður skiptir bókarkápa miklu máli, getur vakið áhuga og skapað réttu stemninguna. Menning 9.12.2015 11:53 Tíu bestu kvikmyndir ársins Richard Lawson, kvikmyndagagnrýnandi Vanity Fair, hefur valið tíu bestu kvikmyndir ársins 2015. Bíó og sjónvarp 8.12.2015 14:43 Evo velur Porsche Cayman GT4 sportbíl ársins Prófuðu 11 sportbíla í skosku hálöndunum ásamt tveimur keppnisökumönnum. Bílar 8.12.2015 10:30 Þessi átta koma til greina sem maður ársins hjá TIME Bandaríska tímaritið TIME hefur birt lista yfir þá átta sem koma til greina sem maður ársins fyrir árið í ár. Erlent 8.12.2015 09:51 Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis velja Mann ársins 2015 Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. Innlent 7.12.2015 10:50 50 vinsælustu lög ársins sett saman í eitt: Stórkostleg útkoma Jordan Roseman, sem er kannski betur þekktur sem DJ Earworm, hefur gefið út sérstakt remix með fimmtíu vinsælustu lögum ársins og blandað því saman í eitt fimm mínútna lag. Tónlist 4.12.2015 13:33 Thelma Björg og Helgi valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Helgi Sveinsson úr Ármanni og Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR voru í dag valin íþróttafólk ársins 2015 hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Thelma Björg var að vinna þessi verðlaun þriðja árið í röð. Enski boltinn 4.12.2015 14:42 Sjáðu körfu ársins í Dominos-deildinni Haukamaðurinn Kári Jónsson skoraði ótrúlega körfu í leiknum gegn Grindavík í gær. Körfubolti 4.12.2015 07:14 Topp 50: Kendrick Lamar á plötu ársins Rolling Stone tímaritið hefur valið 50 bestu plötur ársins 2015 en þar má sjá Björk Guðmundsdóttir í 42. sæti með plötuna sína Vulnicura. Lífið 3.12.2015 14:30 Opel Astra bíll ársins í Danmörku Fimmta skiptið sem Opel hlýtur þessi verðlaun. Bílar 3.12.2015 09:00 Árslisti Instagram 2015: Kendall Jenner og Taylor Swift eiga vinsælustu myndirnar Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við mynd Kendall Jenner frá því að hún var birt í júlí. Lífið 2.12.2015 16:22 Mestu bíóskellir ársins samkvæmt Forbes Nær listinn yfir þær myndir sem voru sýndar á þessu ári, nánar tiltekið á tímabilinu 1. janúar til 18. nóvember síðastliðinn. Bíó og sjónvarp 26.11.2015 16:01 2015 metár í yfirtökum Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 25.11.2015 20:21 Árið 2015 verður það hlýjasta frá upphafi mælinga Rannsakendur segja að fimm ára tímabilið frá 2011 til 2015 hafi verið hlýjasta fimm ára tímabil síðan mælingar hófust. Erlent 25.11.2015 18:11 Fagnaði tvöföldum sigri JW Anderson var valinn hönnuður ársins, í karla-og kvennaflokki á bresku tískuverðlaununum. Glamour 24.11.2015 10:16 « ‹ 1 2 3 ›
Sævar Helgi um bestu loftsteinadrífu ársins: „Hvet landsmenn til að horfa til himins næstu kvöld“ Sævar Helgi Bragason segir Geminítar vera árlega loftsteinadrífu sem ávallt sé skemmtilegt að fylgjast með þar sem mögulegt sé að sjá mörg stjörnuhröp á stuttum tíma. Innlent 12.12.2015 13:08
Yaya Touré leikmaður ársins í Afríku hjá BBC Yaya Touré, leikmaður Manchester City og landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, var valinn leikmaður ársins í Afríku að mati BBC. Fótbolti 12.12.2015 12:41
Og svo tjöllum við okkur í rallið er besti bókartitill ársins 2015 Titill bókar getur haft mikið að segja um fyrstu upplifun lesenda og því skelltum við okkur í að skoða hverjir eru bestu og verstu titlar ársins 2015 að mati álitsgjafa Fréttablaðsins Menning 11.12.2015 17:13
Jón Arnór í tólfta sinn og Helena í ellefta sinn Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2015 af KKÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleiksambandi Íslands. Körfubolti 11.12.2015 16:07
Vinsælustu auglýsingar Youtube Flestar eiga auglýsingarnar það sameiginlegt að vera hugljúfar og hjartnæmar. Viðskipti erlent 10.12.2015 20:36
Facebook gerir árið upp í mögnuðu myndbandi Myndbandið var birt í gær, auk lista yfir þau tíu málefni eða fréttamál sem mest var fjallað um á Facebook á árinu. Erlent 10.12.2015 15:36
Mazda MX-5 valinn bíll ársins í Japan Mazda tókst að létta bílinn um heil 100 kg. Bílar 10.12.2015 12:11
506 „viral“ myndbönd í einu Luc Bergeron eyddi 260 klukkustundum í að setja 506 af vinsælustu myndböndum ársins saman í eitt. Lífið 9.12.2015 23:15
Vinsælustu tónlistarmyndböndin á þessu ári Wiz Khalifa á vinsælasta tónlistarmyndband ársins. Lífið 9.12.2015 17:50
Ed Sheeran, Star Wars og Game of Thrones það heitasta á Facebook árið 2015 Facebook hefur nú gefið út lista yfir það hvaða kvikmyndir, tónlistamenn og þættir voru vinsælastar á miðlinum árið 2015. Bíó og sjónvarp 9.12.2015 15:10
Angela Merkel maður ársins hjá TIME Tímaritið hefur útnefnt mann ársins frá árinu 1927. Erlent 9.12.2015 13:26
Fallegustu og ljótustu bókakápur 2015 Það ætti auðvitað ekki að dæma bókina eftir kápunni en engu að síður skiptir bókarkápa miklu máli, getur vakið áhuga og skapað réttu stemninguna. Menning 9.12.2015 11:53
Tíu bestu kvikmyndir ársins Richard Lawson, kvikmyndagagnrýnandi Vanity Fair, hefur valið tíu bestu kvikmyndir ársins 2015. Bíó og sjónvarp 8.12.2015 14:43
Evo velur Porsche Cayman GT4 sportbíl ársins Prófuðu 11 sportbíla í skosku hálöndunum ásamt tveimur keppnisökumönnum. Bílar 8.12.2015 10:30
Þessi átta koma til greina sem maður ársins hjá TIME Bandaríska tímaritið TIME hefur birt lista yfir þá átta sem koma til greina sem maður ársins fyrir árið í ár. Erlent 8.12.2015 09:51
Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis velja Mann ársins 2015 Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. Innlent 7.12.2015 10:50
50 vinsælustu lög ársins sett saman í eitt: Stórkostleg útkoma Jordan Roseman, sem er kannski betur þekktur sem DJ Earworm, hefur gefið út sérstakt remix með fimmtíu vinsælustu lögum ársins og blandað því saman í eitt fimm mínútna lag. Tónlist 4.12.2015 13:33
Thelma Björg og Helgi valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Helgi Sveinsson úr Ármanni og Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR voru í dag valin íþróttafólk ársins 2015 hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Thelma Björg var að vinna þessi verðlaun þriðja árið í röð. Enski boltinn 4.12.2015 14:42
Sjáðu körfu ársins í Dominos-deildinni Haukamaðurinn Kári Jónsson skoraði ótrúlega körfu í leiknum gegn Grindavík í gær. Körfubolti 4.12.2015 07:14
Topp 50: Kendrick Lamar á plötu ársins Rolling Stone tímaritið hefur valið 50 bestu plötur ársins 2015 en þar má sjá Björk Guðmundsdóttir í 42. sæti með plötuna sína Vulnicura. Lífið 3.12.2015 14:30
Opel Astra bíll ársins í Danmörku Fimmta skiptið sem Opel hlýtur þessi verðlaun. Bílar 3.12.2015 09:00
Árslisti Instagram 2015: Kendall Jenner og Taylor Swift eiga vinsælustu myndirnar Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við mynd Kendall Jenner frá því að hún var birt í júlí. Lífið 2.12.2015 16:22
Mestu bíóskellir ársins samkvæmt Forbes Nær listinn yfir þær myndir sem voru sýndar á þessu ári, nánar tiltekið á tímabilinu 1. janúar til 18. nóvember síðastliðinn. Bíó og sjónvarp 26.11.2015 16:01
2015 metár í yfirtökum Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 25.11.2015 20:21
Árið 2015 verður það hlýjasta frá upphafi mælinga Rannsakendur segja að fimm ára tímabilið frá 2011 til 2015 hafi verið hlýjasta fimm ára tímabil síðan mælingar hófust. Erlent 25.11.2015 18:11
Fagnaði tvöföldum sigri JW Anderson var valinn hönnuður ársins, í karla-og kvennaflokki á bresku tískuverðlaununum. Glamour 24.11.2015 10:16
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent