Richard Lawson, kvikmyndagagnrýnandi Vanity Fair, hefur valið tíu bestu kvikmyndir ársins 2015.
Margar frábærar myndir litu dagsins ljós á árinu en sú sem sló líklega mest í gegn var Mad Max: Fury Road en hún er einmitt í efsta sæti lista Vanity Fair.
Hér að neðan má sjá listann í heild sinni.
1. Mad Max: Fury Road
2. Clouds of Sils Maria
3. Spotlight
4. Carol
5. Ex Machina
6. Tangerine
7. The End of the Tour
8. Eden
9. Steve Jobs
10. The Martian
