Opel Astra bíll ársins í Danmörku Finnur Thorlacius skrifar 3. desember 2015 10:15 Nýjum Opel Astra hefur verið tekið með kostum og Opel hefur borist mikið af pöntunum í bílinn. Fyrr í vikunni tilkynnti félag danskra bílablaðamanna um val á bíl ársins í Danmörku 2016. Nýjasti Opel Astra stóð uppi sem sigurvegari. Í þessu vali hafði Astra betur í samkeppninni við virtar bílategundir eins og Volvo XC90, Audi A4, Jaguar XE og Mazda CX-3. Þessi útnefning kemur í kjölfar annarra eftirsóknarverðra verðlauna sem Opel Astra hlaut nýverið og voru veitt í Berlín í síðasta mánuði, eða Gullna stýrið 2016. Valið um bíl ársins í Danmörku hefur farið fram síðan 1969 og hefur Opel hampað titlinum fimm sinnum á þeim tíma. Fyrri sigurvegarar Opel eru eftirtaldir: Árið 2012: Rafmagnaður Opel Ampera, 2007: Opel Corsa, 1985: Opel Kadett og 1980: Opel Kadett 1,3. Það er ljóst að Opel Astra er hvarvetna að slá í gegn. Samkvæmt upplýsingum frá Bílabúð Benna, sem er umboðsaðili Opel á Íslandi, verður þessi verðlaunagripur kynntur rækilega á næstunni hjá fyrirtækinu. Fréttir ársins 2015 Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent
Fyrr í vikunni tilkynnti félag danskra bílablaðamanna um val á bíl ársins í Danmörku 2016. Nýjasti Opel Astra stóð uppi sem sigurvegari. Í þessu vali hafði Astra betur í samkeppninni við virtar bílategundir eins og Volvo XC90, Audi A4, Jaguar XE og Mazda CX-3. Þessi útnefning kemur í kjölfar annarra eftirsóknarverðra verðlauna sem Opel Astra hlaut nýverið og voru veitt í Berlín í síðasta mánuði, eða Gullna stýrið 2016. Valið um bíl ársins í Danmörku hefur farið fram síðan 1969 og hefur Opel hampað titlinum fimm sinnum á þeim tíma. Fyrri sigurvegarar Opel eru eftirtaldir: Árið 2012: Rafmagnaður Opel Ampera, 2007: Opel Corsa, 1985: Opel Kadett og 1980: Opel Kadett 1,3. Það er ljóst að Opel Astra er hvarvetna að slá í gegn. Samkvæmt upplýsingum frá Bílabúð Benna, sem er umboðsaðili Opel á Íslandi, verður þessi verðlaunagripur kynntur rækilega á næstunni hjá fyrirtækinu.
Fréttir ársins 2015 Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent