EM karla í handbolta 2026

Fréttamynd

Strákarnir eigi að stefna á verð­laun

Kristján Örn Kristjánsson er á leið til Danmerkur til að fá leyst úr kviðsliti á komandi dögum á meðan félagar hans í karlalandsliðinu í handbolta fara á EM. Donni segir að íslenska liðið eigi að stefna hátt.

Handbolti
Fréttamynd

Erfitt að fara fram úr rúminu

Kristján Örn Kristjánsson heltist um helgina úr lestinni fyrir komandi Evrópumót í handbolta vegna meiðsla. Hann segir Ísland eiga að stefna hátt á mótinu.

Handbolti
Fréttamynd

Opin æfing hjá strákunum okkar

Það styttist í næsta stórmót hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta enda hefja strákarnir okkar leik á Evrópumótinu um miðjan mánuðinn.

Handbolti
Fréttamynd

Segir starfið í húfi hjá Al­freð

Andreas Michelmann, formaður þýska handknattleikssambandsins, segir stöðu Alfreðs Gíslasonar sem landsliðsþjálfara ekki örugga þó að hann sé með samning sem gildi fram yfir HM í Þýskalandi 2027.

Handbolti
Fréttamynd

„Er því miður kominn í jóla­frí“

Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason segir mikla tilhlökkun fyrir komandi Evrópumóti í handbolta. Hann hefur náð sér af meiðslum og finnur til með mönnum sem fengu ekki kallið á mótið.

Handbolti
Fréttamynd

Ekkert stríð við Porto og ein­stakur Þor­steinn ní­tjándi maður

„Mínir draumar eru að hann geti orðið klár í milliriðla,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari þegar hann fór yfir stöðu hæsta leikmanns Íslands, Þorsteins Leós Gunnarssonar. Meiðsli hans hafa einnig áhrif á valið á Donna, eða Kristjáni Erni Kristjánssyni, í hægri skyttustöðuna.

Handbolti
Fréttamynd

Snorri kynnti EM-strákana okkar

HSÍ hélt blaðamannafund í húsakynnum Arion í dag, þar sem Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari skýrði frá vali sínu á landsliðshópnum sem fer á EM í handbolta í janúar. 

Handbolti
Fréttamynd

Valdi ekki eigin leik­mann í lands­liðið

Liðin sem taka þátt í Evrópumóti karla í handbolta eru farin að tilkynna stórmótshópa sína og íslenski EM-hópurinn verður opinberaður á morgun. Svíar hafa gefið út sinn hóp og þar þurfti sænski landsliðsþjálfarinn að taka óvenjulega ákvörðun.

Handbolti
Fréttamynd

Snorri kynnir EM-fara í vikunni

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, mun tilkynna það á fimmtudaginn hverjir verða í íslenska hópnum sem fer til Svíþjóðar á EM í næsta mánuði.

Handbolti
Fréttamynd

EM ekki í hættu

Meiðsli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar reyndust ekki alvarleg og mætti hann aftur út á gólf um helgina. Þau munu ekki hafa áhrif á Evrópumótið í næsta mánuði. Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk slæmt högg á síðuna í leik með Magdeburg í þýsku Bundesligunni gegn Melsungen í síðustu viku.

Handbolti
Fréttamynd

„Orð­færið og dóna­skapurinn með ó­líkindum“

Guðjón Guð­munds­son, faðir Snorra Steins Guðjóns­sonar lands­liðsþjálfara ís­lenska karla­lands­liðsins í hand­bolta, segir það hafa verið hrika­lega erfitt fyrir sig að fylgjast með um­ræðunni í kringum fyrsta stór­mótið sem Ís­land fór á undir Snorra Steins. Honum bregður stundum orðfærið og dóna­skapurinn sem finna má í um­ræðunni um lands­liðið.

Handbolti