Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2025 11:01 Sænski markvörðurinn Tobias Thulin missir af Evrópumóti á heimavelli þrátt fyrir að spila fyrir landsliðsþjálfarann með félagsliði sínu. Getty/Michael Campanella Liðin sem taka þátt í Evrópumóti karla í handbolta eru farin að tilkynna stórmótshópa sína og íslenski EM-hópurinn verður opinberaður á morgun. Svíar hafa gefið út sinn hóp og þar þurfti sænski landsliðsþjálfarinn að taka óvenjulega ákvörðun. Michael Apelgren er þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta en hann þjálfar einnig Janus Daða Smárason og félaga hjá pólska félaginu Pick Szeged. Þrátt fyrir þá staðreynd ákvað Apelgren að velja ekki fastamanninn í landsliðinu, markvörðinn Tobias Thulin, sem hann þjálfar hjá Pick Szeged. „Auðvitað varð hann fyrir vonbrigðum,“ segir Apelgren eftir að EM-hópurinn var kynntur. Það þarf reyndar ekki að koma mikið á óvart að Svíar búi vel þegar kemur að markvörðum. Ein af stóru spurningunum fyrir Evrópumótið í handbolta hefur verið hvaða markvarðatríó myndi landsliðsþjálfarinn Michael Apelgren velja. Andreas Palicka, fyrirliði og fastamaður í landsliðinu undanfarin ár, hefur glímt við meiðsli í haust. Mikael Appelgren hefur heillað síðan hann flutti til ungverska liðsins Veszprém. Auk þess hefur Tobias Thulin einnig verið fastamaður í markvarðatríóinu síðustu fjögur ár á meðan bæði Fabian Norsten og Simon Möller eru framtíðarmenn. Michael Apelgren valdi Palicka, Appelgren og Norsten. „Við völdum einfaldlega þá sem hafa staðið sig best. Appelgren er aðalmarkvörður Veszprém og hefur staðið sig best í haust, Norsten hefur staðið sig vel hjá Aalborg og Palle er Palle. Svo voru plássin búin,“ sagði Apelgren. „Auðvitað varð hann fyrir vonbrigðum en hann er mjög góður maður. Þannig að það var ekkert vesen með það,“ sagði Apelgren. Svíþjóð hefur leik á mótinu þann 17. janúar gegn Hollandi í Malmö. EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Michael Apelgren er þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta en hann þjálfar einnig Janus Daða Smárason og félaga hjá pólska félaginu Pick Szeged. Þrátt fyrir þá staðreynd ákvað Apelgren að velja ekki fastamanninn í landsliðinu, markvörðinn Tobias Thulin, sem hann þjálfar hjá Pick Szeged. „Auðvitað varð hann fyrir vonbrigðum,“ segir Apelgren eftir að EM-hópurinn var kynntur. Það þarf reyndar ekki að koma mikið á óvart að Svíar búi vel þegar kemur að markvörðum. Ein af stóru spurningunum fyrir Evrópumótið í handbolta hefur verið hvaða markvarðatríó myndi landsliðsþjálfarinn Michael Apelgren velja. Andreas Palicka, fyrirliði og fastamaður í landsliðinu undanfarin ár, hefur glímt við meiðsli í haust. Mikael Appelgren hefur heillað síðan hann flutti til ungverska liðsins Veszprém. Auk þess hefur Tobias Thulin einnig verið fastamaður í markvarðatríóinu síðustu fjögur ár á meðan bæði Fabian Norsten og Simon Möller eru framtíðarmenn. Michael Apelgren valdi Palicka, Appelgren og Norsten. „Við völdum einfaldlega þá sem hafa staðið sig best. Appelgren er aðalmarkvörður Veszprém og hefur staðið sig best í haust, Norsten hefur staðið sig vel hjá Aalborg og Palle er Palle. Svo voru plássin búin,“ sagði Apelgren. „Auðvitað varð hann fyrir vonbrigðum en hann er mjög góður maður. Þannig að það var ekkert vesen með það,“ sagði Apelgren. Svíþjóð hefur leik á mótinu þann 17. janúar gegn Hollandi í Malmö.
EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira