Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sindri Sverrisson skrifar 28. desember 2025 09:02 Alfreð Gíslason er með samning sem gildir út HM í Þýskalandi 2027. Getty/Alexander Hassenstein Andreas Michelmann, formaður þýska handknattleikssambandsins, segir stöðu Alfreðs Gíslasonar sem landsliðsþjálfara ekki örugga þó að hann sé með samning sem gildi fram yfir HM í Þýskalandi 2027. Alfreð fær brátt þýska landsliðshópinn í sínar öruggu hendur til lokaundirbúnings fyrir Evrópumótið í janúar. Frammistaðan þar mun skera úr um framhaldið og þó að Alfreð hafi með mögnuðum hætti tekist að skila Þjóðverjum Ólympíusilfri í fyrra, eftir að hafa framlengt samning sinn fyrir Ólympíuleikana, vill Michelman líka sjá árangur á EM. Alfreð hefur stýrt þýska landsliðinu frá árinu 2020 en ef illa fer á EM gæti það orðið síðasta stórmót liðsins undir hans stjórn. „Það er á hreinu að við myndum íhuga það ef að liðið – sem ég býst ekki við – stendur sig langt undir væntingum á EM,“ sagði Michelmann við þýsku fréttaveituna DPA. „Eftir hvert einasta stórmót, bæði kvenna og karla, þurfa þjálfararnir að gefa handknattleikssambandinu skýrslu. Við tökum svo viðeigandi ákvarðanir út frá þeirri greiningu og úrslitum,“ sagði Michelmann. Allt í boði nema efsta sætið Þýskaland endaði í 6. sæti á HM fyrir tæpu ári síðan, eftir tap í framlengdum leik gegn Portúgal í 8-liða úrslitum, og á fyrir höndum afar erfiða leið á toppinn á EM. Þýskaland spilar sína leiki í Herning í Danmörku og er í riðli með Spáni, Austurríki og Serbíu. Ef liðið kemst áfram leikur það í milliriðli með heims- og Ólympíumeisturum Danmerkur, Evrópumeisturum Frakklands, Portúgal sem varð í 4. sæti á síðasta HM, og Noregi. „Samkvæmt minni reynslu þá eigum við vanalega gott mót þegar við erum í sterkum riðli,“ sagði Michelmann sem gerir sér hins vegar ekki vonir um gullverðlaun: „Danmörk er yfirburðalið og auk þess á heimavelli. En það er allt opið frá öðru sæti og niður,“ sagði Michelmann. EM karla í handbolta 2026 Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira
Alfreð fær brátt þýska landsliðshópinn í sínar öruggu hendur til lokaundirbúnings fyrir Evrópumótið í janúar. Frammistaðan þar mun skera úr um framhaldið og þó að Alfreð hafi með mögnuðum hætti tekist að skila Þjóðverjum Ólympíusilfri í fyrra, eftir að hafa framlengt samning sinn fyrir Ólympíuleikana, vill Michelman líka sjá árangur á EM. Alfreð hefur stýrt þýska landsliðinu frá árinu 2020 en ef illa fer á EM gæti það orðið síðasta stórmót liðsins undir hans stjórn. „Það er á hreinu að við myndum íhuga það ef að liðið – sem ég býst ekki við – stendur sig langt undir væntingum á EM,“ sagði Michelmann við þýsku fréttaveituna DPA. „Eftir hvert einasta stórmót, bæði kvenna og karla, þurfa þjálfararnir að gefa handknattleikssambandinu skýrslu. Við tökum svo viðeigandi ákvarðanir út frá þeirri greiningu og úrslitum,“ sagði Michelmann. Allt í boði nema efsta sætið Þýskaland endaði í 6. sæti á HM fyrir tæpu ári síðan, eftir tap í framlengdum leik gegn Portúgal í 8-liða úrslitum, og á fyrir höndum afar erfiða leið á toppinn á EM. Þýskaland spilar sína leiki í Herning í Danmörku og er í riðli með Spáni, Austurríki og Serbíu. Ef liðið kemst áfram leikur það í milliriðli með heims- og Ólympíumeisturum Danmerkur, Evrópumeisturum Frakklands, Portúgal sem varð í 4. sæti á síðasta HM, og Noregi. „Samkvæmt minni reynslu þá eigum við vanalega gott mót þegar við erum í sterkum riðli,“ sagði Michelmann sem gerir sér hins vegar ekki vonir um gullverðlaun: „Danmörk er yfirburðalið og auk þess á heimavelli. En það er allt opið frá öðru sæti og niður,“ sagði Michelmann.
EM karla í handbolta 2026 Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira