Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Íslenski markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var í miklu stuði á vítapunktinum í fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í handbolta og sá til þess að Ítalir nýttu aðeins þrjú af sjö vítaköstum sínum í leiknum. Handbolti 16.1.2026 19:50
„Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ Vel lá á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir sigur Íslands á Ítalíu, 39-26, í fyrsta leik á EM í handbolta í dag. Leikstjórnandinn var ánægður með hvernig til tókst hjá íslenska liðinu gegn því ítalska. Handbolti 16.1.2026 19:36
„Höllin var æðisleg“ Janus Daði Smárason átti mjög góðan leik með íslenska landsliðinu í kvöld og var valinn besti maður leiksins af mótshöldurum. Janus Daði kom inn af bekknum og skilaði átta mörkum úr níu skotum og bætti við fimm stoðsendingum. Handbolti 16.1.2026 19:29
Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti 16.1.2026 19:09
Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Á bilinu 2.500 til 3.000 stuðningsmenn Íslands koma saman í Kristianstad í Svíþjóð til að styðja strákana okkar til sigurs gegn Ítalíu í fyrsta leik á EM. Vísir var í beinni frá stuðningsmannasvæðinu í keppnishöllinni í dag. Handbolti 16. janúar 2026 14:31
Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Einar Þorsteinn Ólafsson verður ekki með íslenska landsliðinu í fyrsta leik á EM í dag, gegn Ítalíu klukkan 17, vegna veikinda. Handbolti 16. janúar 2026 14:16
Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu hefja leik á EM í handbolta í dag með leik við Ítalíu. Sérfræðingar spáðu í spilin í Pallborðinu á Vísi. Handbolti 16. janúar 2026 13:30
Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í kvöld þegar liðið mætir Ítalíu. Það búast flestir við því að þar haldi íslensku strákarnir við hefð sinni að byrja Evrópumótin vel. Handbolti 16. janúar 2026 13:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Ísland vann afar öruggan þrettán marka sigur, 39-26, gegn Ítalíu í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 16. janúar 2026 12:32
KA fær Dag aftur heim KA hefur borist gríðarlegur liðsstyrkur fyrir seinni hluta keppnistímabilsins í handbolta því hornamaðurinn Dagur Gautason er snúinn heim úr atvinnumennsku. Handbolti 16. janúar 2026 12:15
Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Þjóðverjinn Bob Hanning, þjálfari ítalska karlalandsliðsins í handbolta, býst við strembnu verkefni er hans menn mæta Íslandi í fyrsta leik á EM í dag. Spennan er töluverð. Handbolti 16. janúar 2026 11:30
Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Liðin sem unnið hafa titlana á síðustu stórmótum í handbolta geta ekki mætt Íslandi fyrr en í fyrsta lagi í undanúrslitum, á EM karla í handbolta sem hófst í gær. Handbolti 16. janúar 2026 11:03
„Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ „Það er bara fín tilfinning að vera orðinn einn af gömlu mönnunum í landsliðinu. Ég hef svo sem verið það í nokkur ár en tilfinningin er góð,“ segir hornamaðurinn Bjarki Már Elísson sem þarf að axla ábyrgð innan sem utan vallar á EM í Svíþjóð. Handbolti 16. janúar 2026 10:00
Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Það er kominn fiðringur og spenningur,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, fyrir fyrsta leik liðsins á EM sem fram fer í dag. Handbolti 16. janúar 2026 08:30
Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Bennet Wiegert, þjálfari þýska stórliðsins Magdeburgar, telur að fjölmennari þjóðir geti lært mikið af starfinu sem unnið er hér á Íslandi í kringum handbolta. Hann dáist að því hversu margir heimsklassa leikmenn koma frá Íslandi og væri til í að koma hingað til lands í starfsþjálfun. Handbolti 16. janúar 2026 07:32
„Þetta er ekki flókið“ Ómar Ingi Magnússon er landsliðsfyrirliði Íslands á komandi Evrópumóti sem hefst með leik við Ítali á morgun. Hann er klár í slaginn. Handbolti 15. janúar 2026 23:15
Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Haukar fögnuðu 34-28 sigri gegn Selfossi í 13. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 15. janúar 2026 21:22
Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Alfreð Gíslason stýrði Þýskalandi til öruggs 30-27 sigur í fyrsta leiknum á EM í handbolta. Handbolti 15. janúar 2026 21:09
„Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ ÍBV tyllti sér á topp Olís-deildarinnar eftir sigur á ÍR-ingum 26-29 í Skógarseli í kvöld. Magnús Stefánsson, þjálfari liðsins, var sáttur með framlag leikmanna í kvöld gegn sterku liði ÍR. Sport 15. janúar 2026 20:16
Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Evrópumótið í handbolta hófst með spænskum og frönskum sigrum. Handbolti 15. janúar 2026 18:45
Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn ÍBV tyllti sér á topp Olís-deildarinnar með öruggum sigri á ÍR 26-29. Eyjakonur hafa nú sigrað sjö leiki í röð og eru á góðri siglingu. Handbolti 15. janúar 2026 17:17
EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Enn eitt stórmótið í janúar fer að bresta á og fulltrúar Sýnar og Vísis láta sig ekki vanta. Hitað var upp fyrir fyrsta leik Íslands á EM sem er við Ítali á morgun. Handbolti 15. janúar 2026 17:17
Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ „Stemningin er bara góð. Þetta kikkar alltaf inn er maður mætir á hótelið og tekur fyrstu æfinguna á staðnum,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson af sinni alkunnu stóískri ró. Handbolti 15. janúar 2026 15:02
Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Spálíkan Peter O‘Donoghue, prófessors við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík, og kollega hans þar spáir því að íslenska karlalandsliðið í handbolta endi í einu af sætum sjö til tólf á komandi Evrópumóti og er því ekki eins bjartsýnt á gengi liðsins og sérfræðingar hafa verið. Líklegast þykir að Ísland endi í áttunda sæti mótsins. Handbolti 15. janúar 2026 13:52
Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Bob Hanning er þjálfari Ítalíu sem mætir Íslandi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu á morgun. Hann telur þýska landsliðið vera eitt af sigurstranglegustu liðunum á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 15. janúar 2026 13:30