Snorri kynnir EM-fara í vikunni Sindri Sverrisson skrifar 16. desember 2025 16:15 Ómar Ingi Magnússon og Óðinn Þór Ríkharðsson eiga sæti víst í EM-hópnum. Ómar missti af síðasta stórmóti vegna meiðsla. vísir/Anton Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, mun tilkynna það á fimmtudaginn hverjir verða í íslenska hópnum sem fer til Svíþjóðar á EM í næsta mánuði. Í byrjun þessa mánaðar var tilkynnt hvaða 35 leikmenn það yrðu sem mættu spila fyrir Íslands hönd á mótinu. Enginn utan þess lista kemur til greina, hvorki nú né þegar mótið er í gangi. Snorri mun velja EM-hópinn af þessum lista en óvíst er hve stóran hóp hann velur. Velja má sextán leikmenn í hvern leik á EM en ætla má að hópur Snorra verði stærri. Félagslið landsliðsmanna eru enn að spila, til að mynda í Þýskalandi þar sem spilað er á milli jóla og nýárs, og vonandi að ekki bætist á meiðslalistann. Janus Daði Smárason losnaði með undraskjótum hætti af þeim lista, eftir meiðsli í hné, og betur fór en á horfðist hjá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Óvissa ríkir hins vegar um Þorstein Leó Gunnarsson sem meiddist í nára í leik með Porto í nóvember. Þorsteinn, hávaxnasti leikmaður íslenska landsliðsins með sína 208 sentímetra, lék á sínu fyrsta stórmóti á HM í byrjun þessa árs og vonast til að leika á sínu fyrsta Evrópumóti í janúar. Fyrsti leikur Íslands á EM er við Ítalíu í Kristianstad 16. janúar klukkan 17. Liðið mætir svo Póllandi 18. janúar og Ungverjalandi 20. janúar. Tvö liðanna komast áfram í milliriðla í Malmö. Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Í byrjun þessa mánaðar var tilkynnt hvaða 35 leikmenn það yrðu sem mættu spila fyrir Íslands hönd á mótinu. Enginn utan þess lista kemur til greina, hvorki nú né þegar mótið er í gangi. Snorri mun velja EM-hópinn af þessum lista en óvíst er hve stóran hóp hann velur. Velja má sextán leikmenn í hvern leik á EM en ætla má að hópur Snorra verði stærri. Félagslið landsliðsmanna eru enn að spila, til að mynda í Þýskalandi þar sem spilað er á milli jóla og nýárs, og vonandi að ekki bætist á meiðslalistann. Janus Daði Smárason losnaði með undraskjótum hætti af þeim lista, eftir meiðsli í hné, og betur fór en á horfðist hjá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Óvissa ríkir hins vegar um Þorstein Leó Gunnarsson sem meiddist í nára í leik með Porto í nóvember. Þorsteinn, hávaxnasti leikmaður íslenska landsliðsins með sína 208 sentímetra, lék á sínu fyrsta stórmóti á HM í byrjun þessa árs og vonast til að leika á sínu fyrsta Evrópumóti í janúar. Fyrsti leikur Íslands á EM er við Ítalíu í Kristianstad 16. janúar klukkan 17. Liðið mætir svo Póllandi 18. janúar og Ungverjalandi 20. janúar. Tvö liðanna komast áfram í milliriðla í Malmö.
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira