Erfitt að fara fram úr rúminu Valur Páll Eiríksson skrifar 6. janúar 2026 08:00 Donni hefur glímt við kviðslit um hríð og þarf nú að halda til Danmerkur á meðan félagar hans í landsliðinu fara á EM. Vísir/Lýður Kristján Örn Kristjánsson heltist um helgina úr lestinni fyrir komandi Evrópumót í handbolta vegna meiðsla. Hann segir Ísland eiga að stefna hátt á mótinu. Kristján, eða Donni eins og hann er gjarnan kallaður, hafði glímt við óþægindi um hríð en þó spilað vel fyrir lið sitt Skanderborg í Danmörku. Liðið er óvænt í öðru sæti dönsku úrvalsdeildarinnar og stefnir á Meistaradeild Evrópu að ári. Donni er að glíma við kviðslit og ljóst var strax á fyrstu æfingu landsliðsins á föstudag að hann væri ekki á leið á EM. „Þegar þetta var upp á sitt versta var erfitt að stíga fram úr rúminu og vont að hnerra og hósta. Þannig að þetta var leiðindadæmi. Einhvern veginn náði ég að þjösnast í gegnum þetta í tvo mánuði,“ segir Donni. „Ég var alveg smá undirbúinn fyrir þetta verandi búinn að spila með þetta í tvo og hálfan mánuð. Ég sagði Snorra (Steini Guðjónssyni, landsliðsþjálfara) frá þessu svo við vorum alveg meðvitaðir um þetta.“ Líkt og áður segir entist vonin ekki lengi. Ljóst var á fyrstu æfingu landsliðsins á föstudaginn var að Donni færi ekki á EM. „Eina vonin mín var að þetta myndi batna aðeins í jólafríinu en svo sáum við þegar ég byrjaði í upphitun og sjúkraþjálfararnir sáu það líka um leið að ég var ekki fær til þess að gefa 100 prósent í þetta. Það er bara það sem þarf þegar maður er í landsliðinu,“ „Þetta er mjög svekkjandi. Þetta er það sem við undirbúum okkur fyrir, allir sem spila með landsliðinu reglulega. Við vitum að janúar er mest spnnandi tíminn á okkar ferlum. Auðvitað var ég undirbúinn en það er svekkjandi að komast bara í eina upphitun og svo búið,“ „Ég er búinn að spila mjög vel og bæta mig mjög mikið. Ég var tilbúinn að sýna það á góða sviðinu,“ segir Donni. Fleira kemur fram í viðtali við Donna sem má sjá í heild í spilaranum að neðan. Klippa: Donni ræðir meiðslin og segir landsliðið eiga að stefna hátt Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira
Kristján, eða Donni eins og hann er gjarnan kallaður, hafði glímt við óþægindi um hríð en þó spilað vel fyrir lið sitt Skanderborg í Danmörku. Liðið er óvænt í öðru sæti dönsku úrvalsdeildarinnar og stefnir á Meistaradeild Evrópu að ári. Donni er að glíma við kviðslit og ljóst var strax á fyrstu æfingu landsliðsins á föstudag að hann væri ekki á leið á EM. „Þegar þetta var upp á sitt versta var erfitt að stíga fram úr rúminu og vont að hnerra og hósta. Þannig að þetta var leiðindadæmi. Einhvern veginn náði ég að þjösnast í gegnum þetta í tvo mánuði,“ segir Donni. „Ég var alveg smá undirbúinn fyrir þetta verandi búinn að spila með þetta í tvo og hálfan mánuð. Ég sagði Snorra (Steini Guðjónssyni, landsliðsþjálfara) frá þessu svo við vorum alveg meðvitaðir um þetta.“ Líkt og áður segir entist vonin ekki lengi. Ljóst var á fyrstu æfingu landsliðsins á föstudaginn var að Donni færi ekki á EM. „Eina vonin mín var að þetta myndi batna aðeins í jólafríinu en svo sáum við þegar ég byrjaði í upphitun og sjúkraþjálfararnir sáu það líka um leið að ég var ekki fær til þess að gefa 100 prósent í þetta. Það er bara það sem þarf þegar maður er í landsliðinu,“ „Þetta er mjög svekkjandi. Þetta er það sem við undirbúum okkur fyrir, allir sem spila með landsliðinu reglulega. Við vitum að janúar er mest spnnandi tíminn á okkar ferlum. Auðvitað var ég undirbúinn en það er svekkjandi að komast bara í eina upphitun og svo búið,“ „Ég er búinn að spila mjög vel og bæta mig mjög mikið. Ég var tilbúinn að sýna það á góða sviðinu,“ segir Donni. Fleira kemur fram í viðtali við Donna sem má sjá í heild í spilaranum að neðan. Klippa: Donni ræðir meiðslin og segir landsliðið eiga að stefna hátt
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira