Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. janúar 2026 15:15 Snorri Steinn Guðjónsson er á leið með landsliðið á sitt þriðja stórmót sem þjálfari. vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson ætlar ekki að flýta sér að kalla annan leikmann inn í íslenska landsliðshópinn eftir meiðsli Kristjáns Arnar Kristjánssonar og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Má Elíssyni. Hornamaðurinn gat ekki tekið þátt á æfingu dagsins. „[Bjarki Már] verður með á æfingu á mánudaginn. Þetta var bara eitthvað svona smáræði og varúðarráðstöfun að hafa hann ekki með í dag. Við tókum þessa ákvörðun í samræmi við sjúkraþjálfarana, þetta riðlaði æfingunni ekkert þannig séð, þannig að ég var bara sammála því. Bjarki hefði alveg getað æft en það var ekki ástæða til og þess vegna fékk hann pásu frá gólfinu“ sagði landsliðsþjálfarinn í samtali við Vísi. Bjarki Már hefur verið að glíma við meiðsli í kálfa í vetur og Handkastið greindi frá því að hann hefði ekki tekið þátt á æfingu liðsins í morgun. „Hann er alveg búinn að ná sér af því en það var einhver stífleiki. Hann er búinn að æfa aðeins öðruvísi heldur en strákarnir í Þýskalandi. [Ungverska liðið Vesprém] fer fyrr í jólafrí þannig að hlutirnir eru aðeins öðruvísi hvað hann varðar, en eins og ég segi var þetta bara varúðarráðstöfun“ bætti Snorri við. Landsliðsþjálfarinn mun svo taka ákvörðun um það eftir helgi hvort annar leikmaður verði kallaður inn í hópinn í stað Kristjáns Arnar. Donni dró sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla og í samtali við Handkastið sagðist hann hræddur um að kviðslit væri vandamálið. „Ég ætla aðeins að melta það. Auðvitað fer það líka aðeins eftir Þorsteini Leó [Gunnarssyni, sem er að jafna sig af nárameiðslum]. Steini verður væntanlega ekki með í næstu viku en nei, þetta er ekki þannig að ég ætli að hlaupa upp til handa og fóta og kalla einhvern inn. Ekki eins og stendur. Auðvitað er planið að fara með átján heila til Svíþjóðar en ég ætla aðeins að melta þetta.“ Nú stendur eftir nítján manna hópur, með þremur markmönnum og meiddum Þorsteini Leó Gunnarssyni. Landsliðshópinn má sjá hér fyrir neðan. EM-hópur Íslands 2026: Markmenn Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona Vinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Veszprém Orri Freyr Þorkelsson, Sporting Vinstri skyttur Haukur Þrastarson, Rhein-Neckar Löwen Elvar Örn Jónsson, Magdeburg Leikstjórnendur Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg Janus Daði Smárason, Pick Szeged Andri Már Rúnarsson, Erlangen Hægri skyttur Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg Viggó Kristjánsson, Erlangen Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg* Hægri hornamann Óðinn Þór Ríkharðsson, Kaddetten Schaffhausen Teitur Örn Einarsson, Gummersbach Línumenn og varnarmenn Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Göppingen Á bakvakt Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto Einar Baldvin Baldvinsson, Aftureldingu *Dró sig úr hópnum vegna meiðsla. Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira
„[Bjarki Már] verður með á æfingu á mánudaginn. Þetta var bara eitthvað svona smáræði og varúðarráðstöfun að hafa hann ekki með í dag. Við tókum þessa ákvörðun í samræmi við sjúkraþjálfarana, þetta riðlaði æfingunni ekkert þannig séð, þannig að ég var bara sammála því. Bjarki hefði alveg getað æft en það var ekki ástæða til og þess vegna fékk hann pásu frá gólfinu“ sagði landsliðsþjálfarinn í samtali við Vísi. Bjarki Már hefur verið að glíma við meiðsli í kálfa í vetur og Handkastið greindi frá því að hann hefði ekki tekið þátt á æfingu liðsins í morgun. „Hann er alveg búinn að ná sér af því en það var einhver stífleiki. Hann er búinn að æfa aðeins öðruvísi heldur en strákarnir í Þýskalandi. [Ungverska liðið Vesprém] fer fyrr í jólafrí þannig að hlutirnir eru aðeins öðruvísi hvað hann varðar, en eins og ég segi var þetta bara varúðarráðstöfun“ bætti Snorri við. Landsliðsþjálfarinn mun svo taka ákvörðun um það eftir helgi hvort annar leikmaður verði kallaður inn í hópinn í stað Kristjáns Arnar. Donni dró sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla og í samtali við Handkastið sagðist hann hræddur um að kviðslit væri vandamálið. „Ég ætla aðeins að melta það. Auðvitað fer það líka aðeins eftir Þorsteini Leó [Gunnarssyni, sem er að jafna sig af nárameiðslum]. Steini verður væntanlega ekki með í næstu viku en nei, þetta er ekki þannig að ég ætli að hlaupa upp til handa og fóta og kalla einhvern inn. Ekki eins og stendur. Auðvitað er planið að fara með átján heila til Svíþjóðar en ég ætla aðeins að melta þetta.“ Nú stendur eftir nítján manna hópur, með þremur markmönnum og meiddum Þorsteini Leó Gunnarssyni. Landsliðshópinn má sjá hér fyrir neðan. EM-hópur Íslands 2026: Markmenn Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona Vinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Veszprém Orri Freyr Þorkelsson, Sporting Vinstri skyttur Haukur Þrastarson, Rhein-Neckar Löwen Elvar Örn Jónsson, Magdeburg Leikstjórnendur Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg Janus Daði Smárason, Pick Szeged Andri Már Rúnarsson, Erlangen Hægri skyttur Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg Viggó Kristjánsson, Erlangen Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg* Hægri hornamann Óðinn Þór Ríkharðsson, Kaddetten Schaffhausen Teitur Örn Einarsson, Gummersbach Línumenn og varnarmenn Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Göppingen Á bakvakt Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto Einar Baldvin Baldvinsson, Aftureldingu *Dró sig úr hópnum vegna meiðsla.
EM-hópur Íslands 2026: Markmenn Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona Vinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Veszprém Orri Freyr Þorkelsson, Sporting Vinstri skyttur Haukur Þrastarson, Rhein-Neckar Löwen Elvar Örn Jónsson, Magdeburg Leikstjórnendur Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg Janus Daði Smárason, Pick Szeged Andri Már Rúnarsson, Erlangen Hægri skyttur Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg Viggó Kristjánsson, Erlangen Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg* Hægri hornamann Óðinn Þór Ríkharðsson, Kaddetten Schaffhausen Teitur Örn Einarsson, Gummersbach Línumenn og varnarmenn Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Göppingen Á bakvakt Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto Einar Baldvin Baldvinsson, Aftureldingu *Dró sig úr hópnum vegna meiðsla.
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira