Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2025 13:09 Teitur Örn Einarsson kemur nú inn í hópinn sem hornamaður en ekki sem skytta. Getty/Sanjin Strukic Sigvaldi Björn Guðjónsson er ekki í íslenska EM-hópnum sem tilkynntur var með viðhöfn í Arion-banka í dag en Evrópumótið hefst 15. janúar næstkomandi. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag hvaða átján leikmenn verða með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Svíþjóð, Danmörku og Noregi. Þriðja mót Snorra Þetta er þriðja stórmót Snorra með liðið en fjórtánda Evrópumótið í röð þar sem Ísland er meðal þátttökuþjóða. Snorri hafði áður valið 35 manna úrvalshóp en nú valdi hann þá leikmenn sem munu taka þátt í mótinu fyrir Íslands hönd. Af þeim átján sem Snorri valdi fyrir heimsmeistaramótið í fyrra eru fimmtán aftur með í ár. Það eru allir nema þeir Aron Pálmarsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson. Þorsteinn á bakvakt Þorsteinn Leó Gunnarsson er ekki meðal þessara átján sem voru valdir í dag en hann er á bakvakt með markverðinum Einari Baldvin Baldvinssyni. Þorsteinn er að glíma við meiðsli en er að koma til baka úr þeim. Ef æfingar ganga vel þá mun hann fara út á EM sem nítjándi maður í hópnum. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) Þetta eru tímamót fyrir hægri hornastöðu íslenska landsliðsins. Sigvaldi Björn Guðjónsson var búinn að vera með á sjö stórmótum í röð með íslenska landsliðinu eða öllum mótum frá og með HM 2019. Aron Pálmarsson lagði svo skóna á hilluna eftir síðasta tímabil og var því augljóslega ekki í boði fyrir þetta mót. Koma saman 2. janúar Landsliðið kemur saman til æfinga hér á landi 2. janúar næstkomandi. Áður en liðið fer á Evrópumótið mun liðið spila við Slóveníu í undanúrslitum á æfingamóti í París í Frakklandi og mæta svo annaðhvort Frakklandi eða Austurríki í hinum leiknum. Fyrsti leikurinn hjá íslensku strákunum á mótinu er á móti Ítalíu 16. janúar en Ísland er einnig með Póllandi og Ungverjalandi í riðli. EM-hópur Íslands 2026: Markmenn Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona Vinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Veszprém Orri Freyr Þorkelsson, Sporting Vinstri skyttur Haukur Þrastarson, Rhein-Neckar Löwen Elvar Örn Jónsson, Magdeburg Leikstjórnendur Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg Janus Daði Smárason, Pick Szeged Andri Már Rúnarsson, Erlangen Hægri skyttur Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg Viggó Kristjánsson, Erlangen Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg Hægri hornamann Óðinn Þór Ríkharðsson, Kaddetten Schaffhausen Teitur Örn Einarsson, Gummersbach Línumenn og varnarmenn Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Göppingen Á bakvakt Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto Einar Baldvin Baldvinsson, Aftureldingu Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag hvaða átján leikmenn verða með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Svíþjóð, Danmörku og Noregi. Þriðja mót Snorra Þetta er þriðja stórmót Snorra með liðið en fjórtánda Evrópumótið í röð þar sem Ísland er meðal þátttökuþjóða. Snorri hafði áður valið 35 manna úrvalshóp en nú valdi hann þá leikmenn sem munu taka þátt í mótinu fyrir Íslands hönd. Af þeim átján sem Snorri valdi fyrir heimsmeistaramótið í fyrra eru fimmtán aftur með í ár. Það eru allir nema þeir Aron Pálmarsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson. Þorsteinn á bakvakt Þorsteinn Leó Gunnarsson er ekki meðal þessara átján sem voru valdir í dag en hann er á bakvakt með markverðinum Einari Baldvin Baldvinssyni. Þorsteinn er að glíma við meiðsli en er að koma til baka úr þeim. Ef æfingar ganga vel þá mun hann fara út á EM sem nítjándi maður í hópnum. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) Þetta eru tímamót fyrir hægri hornastöðu íslenska landsliðsins. Sigvaldi Björn Guðjónsson var búinn að vera með á sjö stórmótum í röð með íslenska landsliðinu eða öllum mótum frá og með HM 2019. Aron Pálmarsson lagði svo skóna á hilluna eftir síðasta tímabil og var því augljóslega ekki í boði fyrir þetta mót. Koma saman 2. janúar Landsliðið kemur saman til æfinga hér á landi 2. janúar næstkomandi. Áður en liðið fer á Evrópumótið mun liðið spila við Slóveníu í undanúrslitum á æfingamóti í París í Frakklandi og mæta svo annaðhvort Frakklandi eða Austurríki í hinum leiknum. Fyrsti leikurinn hjá íslensku strákunum á mótinu er á móti Ítalíu 16. janúar en Ísland er einnig með Póllandi og Ungverjalandi í riðli. EM-hópur Íslands 2026: Markmenn Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona Vinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Veszprém Orri Freyr Þorkelsson, Sporting Vinstri skyttur Haukur Þrastarson, Rhein-Neckar Löwen Elvar Örn Jónsson, Magdeburg Leikstjórnendur Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg Janus Daði Smárason, Pick Szeged Andri Már Rúnarsson, Erlangen Hægri skyttur Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg Viggó Kristjánsson, Erlangen Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg Hægri hornamann Óðinn Þór Ríkharðsson, Kaddetten Schaffhausen Teitur Örn Einarsson, Gummersbach Línumenn og varnarmenn Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Göppingen Á bakvakt Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto Einar Baldvin Baldvinsson, Aftureldingu
EM-hópur Íslands 2026: Markmenn Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona Vinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Veszprém Orri Freyr Þorkelsson, Sporting Vinstri skyttur Haukur Þrastarson, Rhein-Neckar Löwen Elvar Örn Jónsson, Magdeburg Leikstjórnendur Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg Janus Daði Smárason, Pick Szeged Andri Már Rúnarsson, Erlangen Hægri skyttur Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg Viggó Kristjánsson, Erlangen Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg Hægri hornamann Óðinn Þór Ríkharðsson, Kaddetten Schaffhausen Teitur Örn Einarsson, Gummersbach Línumenn og varnarmenn Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Göppingen Á bakvakt Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto Einar Baldvin Baldvinsson, Aftureldingu
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira