Skoðun Ályktun frá stjórn Varðar Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík styður formann Sjálfstæðisflokksins og þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um að draga aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Skoðun 26.2.2014 15:03 Pólitískur ómöguleiki? Ómöguleiki er ómögulegur. Það sem er ómögulegt getur aldrei verið. Til að mynda getur setning sem er ómögulega sönn aldrei verið sönn. Skoðun 25.2.2014 12:52 Að lepja dauðann úr LÍN skelinni Bætt kjör námsmanna eru án efa eitt af stóru baráttumálum ársins. Menntun er grunnur að hagsæld þjóðarinnar, aukinni velmegun og almennri samkeppnishæfni þjóðarinnar á hvaða sviðum viðskipta og framleiðslu sem er. Skoðun 19.2.2014 16:49 Evrópumálaráðherra Nýlega kom út skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um stöðu viðræðna Íslands og Evrópusambandsins. Margir bundu vonir við það að skýrslan myndi losa um þann umræðuhnút sem ríkir í íslensku samfélagi. Skoðun 19.2.2014 14:12 Eru öryrkjar bara fyrir? Ég ákvað að setjast niður, nú í kvöld og skrifa ykkur öllum með tölu bréf, 63 réttkjörnum fulltrúum þjóðarinnar. Skoðun 19.2.2014 10:28 Á kostnað annarra Í dag langar undirritaðan að vekja athygli á nokkrum atriðum sem varða tungumálið okkar og hvernig við beitum því. Skoðun 9.2.2014 22:34 Gagnrýni lögmanna á málsmeðferð saksóknara Í Fréttablaðinu, 23. apríl sl., kýs innanríkisráðherra, Ögmundur Jónasson, að vega að lögmönnum vegna verjendastarfa við rannsókn sakamála sem tengjast hruninu. Minnir hann á að Eva Joly, sérstakur ráðgjafi stjórnvalda, hafi varað við tilraunum til að gera rannsakendur tortryggilega, aðferðir þeirra og framgangsmáta. Eva Joly var óspör á yfirlýsingar, líkt og aðrir stjórnmálamenn, sem rímuðu ekki allar við íslenskt réttarfar. Skoðun 24.4.2013 18:19 Biskup í góðum samhljómi Það eru tíðindi þegar forystukona Samfylkingarinnar í Reykjavík telur sig ekki hafa annað þarfara að gera en að veitast að Agnesi Sigurðardóttur, biskupi Íslands, fyrir hugmynd hennar um að þjóðkirkjan beiti sér fyrir landssöfnun í þágu tækjakaupa til Landspítalans. Skoðun 4.1.2013 16:53 Gróðavegur – 3,5% afnotagjald Metafkoma varð í sjávarútvegi á árinu 2011. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnskostnað varð 80 milljarðar króna, eða 30% af öllum tekjum greinarinnar. Þetta er árið sem skilaði 25-30 milljarða króna tekjum af makrílveiðum án fjárfestingar í skipum né í búnaði að nokkru ráði. Þetta er árið sem veiðirétturinn á makríl kostaði aðeins 140 milljónir króna. Þetta er árið sem landsmenn öxluðu skattahækkanir og niðurskurð í heilbrigðiskerfinu en útvegsmenn öxluðu gróðann. Framlag þeirra til ríkisins í formi veiðigjalds var einungis 3,7 milljarðar króna. Hreinn hagnaður, það sem eftir stendur þegar allt er tiltekið, varð 60 milljarðar króna. Það er helmingur af vátryggingarverðmæti alls fiskiskipaflotans. Skoðun 3.1.2013 21:11 Er óhróður DV falur? DV hefur lengi stundað það að leggja tiltekna einstaklinga í einelti mánuðum og jafnvel árum saman. Blaðið veltir sér upp úr meinfýsnu slúðri og skætingi um þessa eintaklinga, í bland við ítarlegar upplýsingar sem fjölmiðillinn hefur um fjármál viðkomandi eða sakir sem á þá eru bornar. Þetta er endurtekið í sífellu, svona eins og þegar hrotti sparkar í liggjandi mann. Skoðun 3.1.2013 17:25 Í þágu barna Ný lög um fæðingarorlof tóku gildi nú um áramótin. Með nýju lögunum er fæðingarorlof lengt úr níu mánuðum í tólf og er sú breyting sannarlega til hagsbóta bæði fyrir börn og foreldra. Orlofsrétturinn er sem fyrr þrískiptur; réttindi móður, réttindi föður og sameiginlegur réttur sem foreldrar ráða sjálfir hvort þeirra nýtir. Fastir pennar 3.1.2013 21:11 Hverjir ráða lífeyrissjóðunum? Eru menn hissa á því að sjóðsfélagar í Lífeyrissjóðnum Gildi hafi spurt sig spurninga þegar ársfundur sjóðsins var haldinn þann 25. apríl sl.? Þeir sjóðsfélagar sem voru mættir til að fylgjast með stöðu sjóðsins urðu fyrir vonbrigðum þegar kom að því að kjósa þyrfti um breytingar á regluverki, taka þátt í að velja um fulltrúa sem voru í framboði og að hækka laun til stjórnarmanna. Skoðun 3.1.2013 17:25 Þakkir til landlæknis Loksins fékk ég svar við erindi mínu sem ég sendi Embætti landlæknis (EL) þann 13. mars 2012 kl. 17.13 þegar ég óskaði eftir upplýsingum um verkferla þegar kæra berst embættinu. Það kom mér á óvart að fá svar hér á síðum Fréttablaðsins þann 29.12. 2012. Grein landlæknis og Önnu Bjargar Aradóttur sviðsstjóra var reyndar ekki beint til mín heldur var hún sjálfsvörn eftir kröftuga grein Árna R. Árnasonar tveimur dögum áður. Skoðun 3.1.2013 17:25 Af hverju undanþágur frá ESB-reglum? Mér varð það á að lenda í orðaskaki við góðan vin minn út af ESB. Það hefði ég ekki átt að gera, því orðaskak, svo ekki sé talað um rifrildi, skilar engu nema sáru sinni. En tilefni orðaskaksins er þó þess virði að það sé rætt. Vinur minn fullyrti, og fékk ákafan stuðning flestra borðfélaga okkar, að það væri fyrir fram vitað að við fengjum engar undanþágur frá reglum ESB. Það færu því ekki fram neinar samningaviðræður, heldur ætti sér stað aðlögunarferli að regluverki ESB. Mér gremst fátt jafnmikið og þegar fólk gefur sér niðurstöðu úr óorðnum atvikum fyrir fram; tala nú ekki um þegar um samningaviðræður er að ræða. Enginn veit fyrir fram hvað út úr fjölþjóðlegum samningaviðræðum kemur. Stundum kemur heilmikið, eins og t.d. bæði úr viðræðum okkar um EES og jafnvel við inngöngu okkar í NATO. Í báðum tilvikum fengum við varanlegar undanþágur. Í EFTA-viðræðunum drógum við þó nokkrar undanþágur að landi. Þegar við gengum í Sameinuðu þjóðirnar var engin undanþága í boði. Allar þjóðir sem gengið hafa í ESB hafa fengið undanþágur frá meginregluverki sambandsins, ýmist tímabundnar eða varanlegar, allt eftir því hve mikilvægur viðkomandi málaflokkur var hverri þjóð. Hver niðurstaðan verður hjá okkur get hvorki ég né aðrir fullyrt neitt um. Það er hins vegar afar ólíklegt að þær verði ekki einhverjar. Hvaða máli þær muni skipta okkur, þegar upp er staðið, er svo annað mál. Skoðun 3.1.2013 17:25 Frá sjónarhóli krypplingsins – af trúarlegu ofstæki og nafnlausum bréfum Þann 2. janúar sl. kom ég fram og drakk morgunkaffið þegar ég tók eftir að umslag lá á eldhúsborðinu, stílað á mig. Ég opnaði það og var þar bréfið frá þér, nafnlausum sendanda, ásamt lítilli bók um Jesú. Í bréfinu, sem bar yfirskriftina "Drengur læknaðist, sem hafði 26 alvarlega fæðingargalla!“, var sagt frá móður fatlaðs barns í Bandaríkjunum sem lagði leið sína á trúarlega samkomu í Alabama. Móðirin sat þar og hlustaði á Guðsmann og vonaðist eftir að fá lækningu fyrir barnið sitt. Hún ræddi við prédikara einn sem sagði henni að ef hún efaðist ekki um mátt Guðs myndi hún leggja aleigu sína í söfnunarkörfu. Þetta gerði hún og eðli málsins samkvæmt læknaði Guðsmaðurinn vanskapaða barnið. Ófullkomna barninu uxu fætur og snúnir handleggir þess réttust. Tungan sem "lá út á kinn small inn eins og teygja“ og líflaus augun vöknuðu. Áður mállaust barnið hljóp til móður sinnar og kallaði á hana. Hugljúft ævintýri, ekki satt? Skoðun 4.1.2013 08:00 Að trufla ekki umferð Á seinasta degi ársins 2012 hljóp ég ásamt um þúsund öðrum í Gamlárshlaupi ÍR. Annað árið í röð var hlaupið fram og til baka eftir Sæbrautinni með smá hring í um hin fögru stræti Klettagarða og Vatnagarða, fram hjá gáma- og iðnaðarsvæðum þar sem maður ímyndar sér að vondir karlar í bíómyndum lemji góðu karlarna með röri til að fá upp úr þeim lykilorð að móðurtölvu FBI. Fastir pennar 3.1.2013 17:25 Þjóðarsöfn: Menningarleg stjórnarskrá Á síðustu þremur áratugum hafa þjóðarsöfn í Evrópu gengið í gegnum miklar þrengingar vegna pólitískra og efnahagslegra breytinga. Hnattræn áhrif, tilkoma Evrópusambandsins og pólitískar hreyfingar á hægri vængnum hafa orðið til þess að gerðar hafa verið nýjar kröfur til þjóðarsafna sem hefur þýtt endurskilgreiningu á hlutverki þeirra og niðurskurð í fjármunum. Nýverið lauk samevrópsku rannsóknarverkefni sem kallast EuNaMus (European National Museums) sem hafði það að markmiði að skoða hvernig fortíðin er notuð til að endurskilgreina hugmyndina um ríkisborgara og til að skilja mikilvægi landfræðilegra tenginga. En þjóðarsöfn hafa einmitt gegnt þeim meginhlutverkum síðustu 200 árin að gera grein fyrir þessum hugmyndum. Verkefnið hefur þegar skilað af sér áhugaverðum niðurstöðum, þar sem spurt er spurninga á borð við; hvaða hlutverki hafa þjóðarsöfn leikið í myndun og viðhaldi þjóðríkishugmyndarinnar, hvernig hafa þjóðarsöfn greint frá þjóðinni og tekist á við deilumál, hvernig hafa þjóðarsöfn tekist á við pólitískar framtíðarsýnir, og ekki síst, hver er reynsla gesta af þjóðarsöfnum. Skýrslurnar er hægt að nálgast á vef verkefnisins. Skoðun 3.1.2013 17:30 Gróf aðför RÚV að íslensku samfélagi Friður 2000 hefur um árabil vakið athygli á hættum sem að börnum getur steðjað frá ofbeldisefni í fjölmiðlum. Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt að ofbeldi í fjölmiðlum eykur hættu á ofbeldi í samfélaginu. Skoðun 3.1.2013 17:25 Raunveruleg meðferð kvörtunarmála landlæknisembættisins Þann 29. desember síðastliðinn birtist grein eftir Geir Gunnlaugsson landlækni og Önnu Björgu Aradóttur, sviðsstjóra landlæknisembættisins. Sú grein var svar við grein minni tveimur dögum áður sem fjallaði um hvernig málsmeðferð kvörtunarmála væri háttað ef embættið færi eftir lögum, sem á lítið skylt við mína reynslu. Mig langar til að nýta tækifærið og gefa lesendum frekari innsýn í vinnubrögð embættisins. Skoðun 3.1.2013 17:48 Réttur neytenda til að skila vöru Nú um hátíðirnar lentum við fjölskyldan í leiðindamáli. Sjö ára sonur okkar fékk tölvuleik í jólagjöf sem ekki passaði í leikjatölvuna hans. Án þess að átta sig á því hafði hann tekið plastið utan af leiknum. Þegar við svo reyndum að skila leiknum, með kvittunina í hendi, þá var umleitun okkar hafnað af starfsmönnum verslunarinnar með þeim skilaboðum að vegna þess að plastið var ekki lengur utan um leikinn þá væri ekki hægt að taka við honum sem nýjum leik. Skoðun 3.1.2013 17:25 Samningar og sérlausnir Andstæðingar aðildar Íslands að Evrópusambandinu fara nú hamförum í áróðri sínum gegn aðildarviðræðunum sem nú standa yfir. Af einhverjum ástæðum þykjast sumir þeirra geta túlkað viðræðurnar sem einstefnuakrein þar sem Ísland eigi litla eða enga möguleika á því að hafa áhrif á þann samning sem í boði verður. Maður kippir sér í sjálfu sér ekki upp við að misvel upplýstir bloggarar fari stundum með staðlausa stafi í þessu máli. En þegar aðilar sem eiga að vera ábyrgir, eins og ritstjórar blaða og formenn einstakra stjórnmálaflokka, gera slíkt hið sama er nauðsynlegt að leiðrétta það lýðskrum og afbakaðar staðreyndir sem þessir aðilar hafa borið á borð fyrir landsmenn á undanförnum misserum. Skoðun 3.1.2013 17:25 Gengisfelling andans Það er útbreidd skoðun að þau vandamál sem hrjá fólk verði leyst með tilteknu skipulagi, löggjöf, stjórnmálaflokki, ríkisstjórn, leiðtoga eða trúarbrögðum. Skoðun 3.1.2013 17:25 Af hverju málþóf? Hér verður lagt upp með þá djörfu fullyrðingu að málþóf af einhverju tagi sé einn af grundvallarþáttum í hvers konar þinghaldi. Njálssaga er ein elsta heimild um málþóf hérlendis en það var þegar Njáll á Bergþórshvoli gaf mönnum þannig ráð í fjórðungsdómsmálum að flest þeirra ónýttust og úr varð allsherjar þræta. Þessu málþófi lauk með því að fimmtardómur var stofnaður til að koma í veg fyrir að slíkt endurtæki sig og eitt af nýju goðorðunum sem þá urðu til féll í skaut Höskuldi Þráinssyni, fóstursyni Njáls, en það tryggði honum svo Hildigunni Starkaðardóttur að eiginkonu en til þess voru refirnir skornir. Segja má að þetta hafi verið harla velheppnað málþóf, þingstörf urðu skilvirkari með tilkomu fimmtardóms og þeir Njáll og Höskuldur fengu sitt. Skoðun 3.1.2013 17:25 Rökþrota prestur Gagnrýni virðist fara í taugarnar á mörgum stjórnlagaráðsliðum. Þeir sem láta gagnrýnina trufla sig mest virðast hins vegar með öllu ófærir um að svara henni efnislega. Ástæðan er einföld; tillögurnar standast einfaldlega ekki. Skoðun 2.1.2013 17:02 Meðferð kvörtunarmála Þriðja dag jóla birtist í leiðaraopnu Fréttablaðsins grein Árna Richards Árnasonar um málsmeðferð landlæknis á kvörtun hans til embættisins árið 2009. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Árni ber skoðanir sínar á borð fyrir landsmenn og efni hennar því flestum kunnugt. Eðli málsins samkvæmt getur landlæknir ekki fjallað efnislega um kvörtun Árna þar sem mál hans er enn í skoðun. Aftur á móti er í framhaldi greinar Árna Richards full ástæða til að lýsa fyrir lesendum málsmeðferð kvartana hjá Embætti landlæknis. Skoðun 28.12.2012 17:29 Nýtt upphaf án Ólafs Stefánssonar Handknattleiksmaðurinn Ólafur Stefánsson lék sinn síðasta leik fyrir Íslands hönd og skarð hans verður erfitt að fylla. Ótrúleg sigurganga hjá þýska liðinu Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Skoðun 28.12.2012 17:29 Framtíðarskóli fyrir alla Samkvæmt lögum á framhaldsskólinn að vera fyrir alla án aðgreiningar. Mér finnst að okkur hafi ekki tekist nægilega vel til hvað þetta varðar og liggja til þess ýmsar ástæður. Í reynd kristallast vandi menntakerfisins í þeim vandamálum sem við í Fjölbrautaskóla Suðurnesja erum stöðugt að kljást við. FS er skóli fyrir alla án aðgreiningar. Hann tekur við allri nemendaflórunni upp úr grunnskólanum. Í skólanum er unnið gífurlega gott og uppbyggilegt starf fyrir þá sem minna mega sín, bæði í sérdeild og á starfsbraut. Skoðun 27.12.2012 20:01 Hækkið laun táknmálstúlka Ég er heyrnarlaus, fyrsta mál mitt er táknmál. Ég tala táknmál dagsdaglega. Táknmál var viðurkennt sem jafnrétthátt íslenskunni í lok maí 2011 eftir langa baráttu. Ég nota táknmálstúlk oft við daglegt líf mitt. Ef táknmálstúlks nyti ekki við þá veit ég ekki hvað ég myndi gera. Starf táknmálstúlka er því mjög mikilvægt í mínu lífi og sjálfsagt margra annarra sem nota táknmál. Það er ekki okkar val að nota táknmál. Það er bara svona sem við fæddumst eða urðum heyrnarlaus/skert með einhverjum hætti. Skoðun 27.12.2012 17:21 Reykjavík er hlaupaborg Gamlárshlaup ÍR hefur verið fært úr miðbænum og vesturbænum að ströndinni austur með Sæbraut og niður í iðnaðarhverfin við Sundahöfn. Skipuleggjendum hlaupsins gengur gott eitt til. Þeir vilja tryggja betur öryggi hlaupara og gæslufólks vegna óþolinmóðra bílstjóra. Ég skrifa þessar línur vegna þess að ég er óhress með þessar breytingar. Skoðun 27.12.2012 20:59 Útrýmum undantekningunum Það er ástæða til að hrósa íslenskum ökumönnum en einhverra hluta vegna hefur of lítið farið fyrir þeirri umræðu. Okkur hættir til að fjalla eingöngu um það sem telja má sem alvarlegt frávik frá þeirri almennu reglu að við séum bara nokkuð góð og vel flest til fyrirmyndar. Skoðun 27.12.2012 17:21 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 45 ›
Ályktun frá stjórn Varðar Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík styður formann Sjálfstæðisflokksins og þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um að draga aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Skoðun 26.2.2014 15:03
Pólitískur ómöguleiki? Ómöguleiki er ómögulegur. Það sem er ómögulegt getur aldrei verið. Til að mynda getur setning sem er ómögulega sönn aldrei verið sönn. Skoðun 25.2.2014 12:52
Að lepja dauðann úr LÍN skelinni Bætt kjör námsmanna eru án efa eitt af stóru baráttumálum ársins. Menntun er grunnur að hagsæld þjóðarinnar, aukinni velmegun og almennri samkeppnishæfni þjóðarinnar á hvaða sviðum viðskipta og framleiðslu sem er. Skoðun 19.2.2014 16:49
Evrópumálaráðherra Nýlega kom út skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um stöðu viðræðna Íslands og Evrópusambandsins. Margir bundu vonir við það að skýrslan myndi losa um þann umræðuhnút sem ríkir í íslensku samfélagi. Skoðun 19.2.2014 14:12
Eru öryrkjar bara fyrir? Ég ákvað að setjast niður, nú í kvöld og skrifa ykkur öllum með tölu bréf, 63 réttkjörnum fulltrúum þjóðarinnar. Skoðun 19.2.2014 10:28
Á kostnað annarra Í dag langar undirritaðan að vekja athygli á nokkrum atriðum sem varða tungumálið okkar og hvernig við beitum því. Skoðun 9.2.2014 22:34
Gagnrýni lögmanna á málsmeðferð saksóknara Í Fréttablaðinu, 23. apríl sl., kýs innanríkisráðherra, Ögmundur Jónasson, að vega að lögmönnum vegna verjendastarfa við rannsókn sakamála sem tengjast hruninu. Minnir hann á að Eva Joly, sérstakur ráðgjafi stjórnvalda, hafi varað við tilraunum til að gera rannsakendur tortryggilega, aðferðir þeirra og framgangsmáta. Eva Joly var óspör á yfirlýsingar, líkt og aðrir stjórnmálamenn, sem rímuðu ekki allar við íslenskt réttarfar. Skoðun 24.4.2013 18:19
Biskup í góðum samhljómi Það eru tíðindi þegar forystukona Samfylkingarinnar í Reykjavík telur sig ekki hafa annað þarfara að gera en að veitast að Agnesi Sigurðardóttur, biskupi Íslands, fyrir hugmynd hennar um að þjóðkirkjan beiti sér fyrir landssöfnun í þágu tækjakaupa til Landspítalans. Skoðun 4.1.2013 16:53
Gróðavegur – 3,5% afnotagjald Metafkoma varð í sjávarútvegi á árinu 2011. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnskostnað varð 80 milljarðar króna, eða 30% af öllum tekjum greinarinnar. Þetta er árið sem skilaði 25-30 milljarða króna tekjum af makrílveiðum án fjárfestingar í skipum né í búnaði að nokkru ráði. Þetta er árið sem veiðirétturinn á makríl kostaði aðeins 140 milljónir króna. Þetta er árið sem landsmenn öxluðu skattahækkanir og niðurskurð í heilbrigðiskerfinu en útvegsmenn öxluðu gróðann. Framlag þeirra til ríkisins í formi veiðigjalds var einungis 3,7 milljarðar króna. Hreinn hagnaður, það sem eftir stendur þegar allt er tiltekið, varð 60 milljarðar króna. Það er helmingur af vátryggingarverðmæti alls fiskiskipaflotans. Skoðun 3.1.2013 21:11
Er óhróður DV falur? DV hefur lengi stundað það að leggja tiltekna einstaklinga í einelti mánuðum og jafnvel árum saman. Blaðið veltir sér upp úr meinfýsnu slúðri og skætingi um þessa eintaklinga, í bland við ítarlegar upplýsingar sem fjölmiðillinn hefur um fjármál viðkomandi eða sakir sem á þá eru bornar. Þetta er endurtekið í sífellu, svona eins og þegar hrotti sparkar í liggjandi mann. Skoðun 3.1.2013 17:25
Í þágu barna Ný lög um fæðingarorlof tóku gildi nú um áramótin. Með nýju lögunum er fæðingarorlof lengt úr níu mánuðum í tólf og er sú breyting sannarlega til hagsbóta bæði fyrir börn og foreldra. Orlofsrétturinn er sem fyrr þrískiptur; réttindi móður, réttindi föður og sameiginlegur réttur sem foreldrar ráða sjálfir hvort þeirra nýtir. Fastir pennar 3.1.2013 21:11
Hverjir ráða lífeyrissjóðunum? Eru menn hissa á því að sjóðsfélagar í Lífeyrissjóðnum Gildi hafi spurt sig spurninga þegar ársfundur sjóðsins var haldinn þann 25. apríl sl.? Þeir sjóðsfélagar sem voru mættir til að fylgjast með stöðu sjóðsins urðu fyrir vonbrigðum þegar kom að því að kjósa þyrfti um breytingar á regluverki, taka þátt í að velja um fulltrúa sem voru í framboði og að hækka laun til stjórnarmanna. Skoðun 3.1.2013 17:25
Þakkir til landlæknis Loksins fékk ég svar við erindi mínu sem ég sendi Embætti landlæknis (EL) þann 13. mars 2012 kl. 17.13 þegar ég óskaði eftir upplýsingum um verkferla þegar kæra berst embættinu. Það kom mér á óvart að fá svar hér á síðum Fréttablaðsins þann 29.12. 2012. Grein landlæknis og Önnu Bjargar Aradóttur sviðsstjóra var reyndar ekki beint til mín heldur var hún sjálfsvörn eftir kröftuga grein Árna R. Árnasonar tveimur dögum áður. Skoðun 3.1.2013 17:25
Af hverju undanþágur frá ESB-reglum? Mér varð það á að lenda í orðaskaki við góðan vin minn út af ESB. Það hefði ég ekki átt að gera, því orðaskak, svo ekki sé talað um rifrildi, skilar engu nema sáru sinni. En tilefni orðaskaksins er þó þess virði að það sé rætt. Vinur minn fullyrti, og fékk ákafan stuðning flestra borðfélaga okkar, að það væri fyrir fram vitað að við fengjum engar undanþágur frá reglum ESB. Það færu því ekki fram neinar samningaviðræður, heldur ætti sér stað aðlögunarferli að regluverki ESB. Mér gremst fátt jafnmikið og þegar fólk gefur sér niðurstöðu úr óorðnum atvikum fyrir fram; tala nú ekki um þegar um samningaviðræður er að ræða. Enginn veit fyrir fram hvað út úr fjölþjóðlegum samningaviðræðum kemur. Stundum kemur heilmikið, eins og t.d. bæði úr viðræðum okkar um EES og jafnvel við inngöngu okkar í NATO. Í báðum tilvikum fengum við varanlegar undanþágur. Í EFTA-viðræðunum drógum við þó nokkrar undanþágur að landi. Þegar við gengum í Sameinuðu þjóðirnar var engin undanþága í boði. Allar þjóðir sem gengið hafa í ESB hafa fengið undanþágur frá meginregluverki sambandsins, ýmist tímabundnar eða varanlegar, allt eftir því hve mikilvægur viðkomandi málaflokkur var hverri þjóð. Hver niðurstaðan verður hjá okkur get hvorki ég né aðrir fullyrt neitt um. Það er hins vegar afar ólíklegt að þær verði ekki einhverjar. Hvaða máli þær muni skipta okkur, þegar upp er staðið, er svo annað mál. Skoðun 3.1.2013 17:25
Frá sjónarhóli krypplingsins – af trúarlegu ofstæki og nafnlausum bréfum Þann 2. janúar sl. kom ég fram og drakk morgunkaffið þegar ég tók eftir að umslag lá á eldhúsborðinu, stílað á mig. Ég opnaði það og var þar bréfið frá þér, nafnlausum sendanda, ásamt lítilli bók um Jesú. Í bréfinu, sem bar yfirskriftina "Drengur læknaðist, sem hafði 26 alvarlega fæðingargalla!“, var sagt frá móður fatlaðs barns í Bandaríkjunum sem lagði leið sína á trúarlega samkomu í Alabama. Móðirin sat þar og hlustaði á Guðsmann og vonaðist eftir að fá lækningu fyrir barnið sitt. Hún ræddi við prédikara einn sem sagði henni að ef hún efaðist ekki um mátt Guðs myndi hún leggja aleigu sína í söfnunarkörfu. Þetta gerði hún og eðli málsins samkvæmt læknaði Guðsmaðurinn vanskapaða barnið. Ófullkomna barninu uxu fætur og snúnir handleggir þess réttust. Tungan sem "lá út á kinn small inn eins og teygja“ og líflaus augun vöknuðu. Áður mállaust barnið hljóp til móður sinnar og kallaði á hana. Hugljúft ævintýri, ekki satt? Skoðun 4.1.2013 08:00
Að trufla ekki umferð Á seinasta degi ársins 2012 hljóp ég ásamt um þúsund öðrum í Gamlárshlaupi ÍR. Annað árið í röð var hlaupið fram og til baka eftir Sæbrautinni með smá hring í um hin fögru stræti Klettagarða og Vatnagarða, fram hjá gáma- og iðnaðarsvæðum þar sem maður ímyndar sér að vondir karlar í bíómyndum lemji góðu karlarna með röri til að fá upp úr þeim lykilorð að móðurtölvu FBI. Fastir pennar 3.1.2013 17:25
Þjóðarsöfn: Menningarleg stjórnarskrá Á síðustu þremur áratugum hafa þjóðarsöfn í Evrópu gengið í gegnum miklar þrengingar vegna pólitískra og efnahagslegra breytinga. Hnattræn áhrif, tilkoma Evrópusambandsins og pólitískar hreyfingar á hægri vængnum hafa orðið til þess að gerðar hafa verið nýjar kröfur til þjóðarsafna sem hefur þýtt endurskilgreiningu á hlutverki þeirra og niðurskurð í fjármunum. Nýverið lauk samevrópsku rannsóknarverkefni sem kallast EuNaMus (European National Museums) sem hafði það að markmiði að skoða hvernig fortíðin er notuð til að endurskilgreina hugmyndina um ríkisborgara og til að skilja mikilvægi landfræðilegra tenginga. En þjóðarsöfn hafa einmitt gegnt þeim meginhlutverkum síðustu 200 árin að gera grein fyrir þessum hugmyndum. Verkefnið hefur þegar skilað af sér áhugaverðum niðurstöðum, þar sem spurt er spurninga á borð við; hvaða hlutverki hafa þjóðarsöfn leikið í myndun og viðhaldi þjóðríkishugmyndarinnar, hvernig hafa þjóðarsöfn greint frá þjóðinni og tekist á við deilumál, hvernig hafa þjóðarsöfn tekist á við pólitískar framtíðarsýnir, og ekki síst, hver er reynsla gesta af þjóðarsöfnum. Skýrslurnar er hægt að nálgast á vef verkefnisins. Skoðun 3.1.2013 17:30
Gróf aðför RÚV að íslensku samfélagi Friður 2000 hefur um árabil vakið athygli á hættum sem að börnum getur steðjað frá ofbeldisefni í fjölmiðlum. Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt að ofbeldi í fjölmiðlum eykur hættu á ofbeldi í samfélaginu. Skoðun 3.1.2013 17:25
Raunveruleg meðferð kvörtunarmála landlæknisembættisins Þann 29. desember síðastliðinn birtist grein eftir Geir Gunnlaugsson landlækni og Önnu Björgu Aradóttur, sviðsstjóra landlæknisembættisins. Sú grein var svar við grein minni tveimur dögum áður sem fjallaði um hvernig málsmeðferð kvörtunarmála væri háttað ef embættið færi eftir lögum, sem á lítið skylt við mína reynslu. Mig langar til að nýta tækifærið og gefa lesendum frekari innsýn í vinnubrögð embættisins. Skoðun 3.1.2013 17:48
Réttur neytenda til að skila vöru Nú um hátíðirnar lentum við fjölskyldan í leiðindamáli. Sjö ára sonur okkar fékk tölvuleik í jólagjöf sem ekki passaði í leikjatölvuna hans. Án þess að átta sig á því hafði hann tekið plastið utan af leiknum. Þegar við svo reyndum að skila leiknum, með kvittunina í hendi, þá var umleitun okkar hafnað af starfsmönnum verslunarinnar með þeim skilaboðum að vegna þess að plastið var ekki lengur utan um leikinn þá væri ekki hægt að taka við honum sem nýjum leik. Skoðun 3.1.2013 17:25
Samningar og sérlausnir Andstæðingar aðildar Íslands að Evrópusambandinu fara nú hamförum í áróðri sínum gegn aðildarviðræðunum sem nú standa yfir. Af einhverjum ástæðum þykjast sumir þeirra geta túlkað viðræðurnar sem einstefnuakrein þar sem Ísland eigi litla eða enga möguleika á því að hafa áhrif á þann samning sem í boði verður. Maður kippir sér í sjálfu sér ekki upp við að misvel upplýstir bloggarar fari stundum með staðlausa stafi í þessu máli. En þegar aðilar sem eiga að vera ábyrgir, eins og ritstjórar blaða og formenn einstakra stjórnmálaflokka, gera slíkt hið sama er nauðsynlegt að leiðrétta það lýðskrum og afbakaðar staðreyndir sem þessir aðilar hafa borið á borð fyrir landsmenn á undanförnum misserum. Skoðun 3.1.2013 17:25
Gengisfelling andans Það er útbreidd skoðun að þau vandamál sem hrjá fólk verði leyst með tilteknu skipulagi, löggjöf, stjórnmálaflokki, ríkisstjórn, leiðtoga eða trúarbrögðum. Skoðun 3.1.2013 17:25
Af hverju málþóf? Hér verður lagt upp með þá djörfu fullyrðingu að málþóf af einhverju tagi sé einn af grundvallarþáttum í hvers konar þinghaldi. Njálssaga er ein elsta heimild um málþóf hérlendis en það var þegar Njáll á Bergþórshvoli gaf mönnum þannig ráð í fjórðungsdómsmálum að flest þeirra ónýttust og úr varð allsherjar þræta. Þessu málþófi lauk með því að fimmtardómur var stofnaður til að koma í veg fyrir að slíkt endurtæki sig og eitt af nýju goðorðunum sem þá urðu til féll í skaut Höskuldi Þráinssyni, fóstursyni Njáls, en það tryggði honum svo Hildigunni Starkaðardóttur að eiginkonu en til þess voru refirnir skornir. Segja má að þetta hafi verið harla velheppnað málþóf, þingstörf urðu skilvirkari með tilkomu fimmtardóms og þeir Njáll og Höskuldur fengu sitt. Skoðun 3.1.2013 17:25
Rökþrota prestur Gagnrýni virðist fara í taugarnar á mörgum stjórnlagaráðsliðum. Þeir sem láta gagnrýnina trufla sig mest virðast hins vegar með öllu ófærir um að svara henni efnislega. Ástæðan er einföld; tillögurnar standast einfaldlega ekki. Skoðun 2.1.2013 17:02
Meðferð kvörtunarmála Þriðja dag jóla birtist í leiðaraopnu Fréttablaðsins grein Árna Richards Árnasonar um málsmeðferð landlæknis á kvörtun hans til embættisins árið 2009. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Árni ber skoðanir sínar á borð fyrir landsmenn og efni hennar því flestum kunnugt. Eðli málsins samkvæmt getur landlæknir ekki fjallað efnislega um kvörtun Árna þar sem mál hans er enn í skoðun. Aftur á móti er í framhaldi greinar Árna Richards full ástæða til að lýsa fyrir lesendum málsmeðferð kvartana hjá Embætti landlæknis. Skoðun 28.12.2012 17:29
Nýtt upphaf án Ólafs Stefánssonar Handknattleiksmaðurinn Ólafur Stefánsson lék sinn síðasta leik fyrir Íslands hönd og skarð hans verður erfitt að fylla. Ótrúleg sigurganga hjá þýska liðinu Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Skoðun 28.12.2012 17:29
Framtíðarskóli fyrir alla Samkvæmt lögum á framhaldsskólinn að vera fyrir alla án aðgreiningar. Mér finnst að okkur hafi ekki tekist nægilega vel til hvað þetta varðar og liggja til þess ýmsar ástæður. Í reynd kristallast vandi menntakerfisins í þeim vandamálum sem við í Fjölbrautaskóla Suðurnesja erum stöðugt að kljást við. FS er skóli fyrir alla án aðgreiningar. Hann tekur við allri nemendaflórunni upp úr grunnskólanum. Í skólanum er unnið gífurlega gott og uppbyggilegt starf fyrir þá sem minna mega sín, bæði í sérdeild og á starfsbraut. Skoðun 27.12.2012 20:01
Hækkið laun táknmálstúlka Ég er heyrnarlaus, fyrsta mál mitt er táknmál. Ég tala táknmál dagsdaglega. Táknmál var viðurkennt sem jafnrétthátt íslenskunni í lok maí 2011 eftir langa baráttu. Ég nota táknmálstúlk oft við daglegt líf mitt. Ef táknmálstúlks nyti ekki við þá veit ég ekki hvað ég myndi gera. Starf táknmálstúlka er því mjög mikilvægt í mínu lífi og sjálfsagt margra annarra sem nota táknmál. Það er ekki okkar val að nota táknmál. Það er bara svona sem við fæddumst eða urðum heyrnarlaus/skert með einhverjum hætti. Skoðun 27.12.2012 17:21
Reykjavík er hlaupaborg Gamlárshlaup ÍR hefur verið fært úr miðbænum og vesturbænum að ströndinni austur með Sæbraut og niður í iðnaðarhverfin við Sundahöfn. Skipuleggjendum hlaupsins gengur gott eitt til. Þeir vilja tryggja betur öryggi hlaupara og gæslufólks vegna óþolinmóðra bílstjóra. Ég skrifa þessar línur vegna þess að ég er óhress með þessar breytingar. Skoðun 27.12.2012 20:59
Útrýmum undantekningunum Það er ástæða til að hrósa íslenskum ökumönnum en einhverra hluta vegna hefur of lítið farið fyrir þeirri umræðu. Okkur hættir til að fjalla eingöngu um það sem telja má sem alvarlegt frávik frá þeirri almennu reglu að við séum bara nokkuð góð og vel flest til fyrirmyndar. Skoðun 27.12.2012 17:21