Ályktun frá stjórn Varðar Óttarr Guðlaugsson skrifar 26. febrúar 2014 15:03 Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík styður formann Sjálfstæðisflokksins og þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um að draga aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Ákvörðunin er í fullkomnu samræmi við ályktun landsfundar Sjálfstæðisflokksins um utanríkismál en þar segir m.a. „Áréttað er að aðildarviðræðum við ESB verði hætt og þær ekki teknar upp aftur nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu''. Vert er að hafa í huga að áður en ríkisstjórn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkingarinnar sótti um aðild að Evrópusambandinu krafðist fjöldi fólks þess að þjóðin fengi að greiða atkvæði um hvort sótt yrði um aðild að Evrópusambandinu. Sömu þingmenn og virtu raddir þessa fólks að vettugi krefjast þess nú að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort slíta eigi viðræðunum. Tvískinnungur viðkomandi þingmanna er algjör. Skoðanakannanir á síðustu árum hafa ítrekað sýnt fram á að mikill meirihluti þjóðarinnar vill ekki að Ísland gangi inn í Evrópusambandið. Ríkisstjórnin á sannarlega lof skilið fyrir að hlusta á og fylgja eftir vilja þjóðarinnar í þessu viðamikla máli. Þá ber að fagna því að formaður Sjálfstæðisflokksins fylgi eftir ályktun landsfundar af bæði heilindum og staðfestu. Stjórn Varðar lýsir eindregið yfir trausti á formanni Sjálfstæðisflokksins. Er það von stjórnarinnar að kjörnir fulltrúar flokksins haldi áfram að vinna að góðum málum í samræmi við ályktanir landsfundar. Sjálfstæðisflokkurinn mun hér eftir sem hingað til vera forystuafl í að leiða umræðu og stefnu í utanríkismálum, Íslandi og Íslendingum til hagsældar.Lesendur Vísis geta sent inn greinar á ritstjorn@visir.is. Greinunum þarf að fylgja mynd af höfundi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Skoðun Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Sjá meira
Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík styður formann Sjálfstæðisflokksins og þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um að draga aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Ákvörðunin er í fullkomnu samræmi við ályktun landsfundar Sjálfstæðisflokksins um utanríkismál en þar segir m.a. „Áréttað er að aðildarviðræðum við ESB verði hætt og þær ekki teknar upp aftur nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu''. Vert er að hafa í huga að áður en ríkisstjórn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkingarinnar sótti um aðild að Evrópusambandinu krafðist fjöldi fólks þess að þjóðin fengi að greiða atkvæði um hvort sótt yrði um aðild að Evrópusambandinu. Sömu þingmenn og virtu raddir þessa fólks að vettugi krefjast þess nú að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort slíta eigi viðræðunum. Tvískinnungur viðkomandi þingmanna er algjör. Skoðanakannanir á síðustu árum hafa ítrekað sýnt fram á að mikill meirihluti þjóðarinnar vill ekki að Ísland gangi inn í Evrópusambandið. Ríkisstjórnin á sannarlega lof skilið fyrir að hlusta á og fylgja eftir vilja þjóðarinnar í þessu viðamikla máli. Þá ber að fagna því að formaður Sjálfstæðisflokksins fylgi eftir ályktun landsfundar af bæði heilindum og staðfestu. Stjórn Varðar lýsir eindregið yfir trausti á formanni Sjálfstæðisflokksins. Er það von stjórnarinnar að kjörnir fulltrúar flokksins haldi áfram að vinna að góðum málum í samræmi við ályktanir landsfundar. Sjálfstæðisflokkurinn mun hér eftir sem hingað til vera forystuafl í að leiða umræðu og stefnu í utanríkismálum, Íslandi og Íslendingum til hagsældar.Lesendur Vísis geta sent inn greinar á ritstjorn@visir.is. Greinunum þarf að fylgja mynd af höfundi.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar