Skoðun

30 milljarðar í út­svar en engin rödd í kosningum

Róbert Ragnarsson skrifar

Inngilding íbúa af erlendum uppruna er ein stærsta samfélagslega áskorun Íslands í dag. Það sést skýrt í pólitískri umræðu. Reykjavíkurborg kynnti nýverið drög að nýrri fjölmenningarstefnu sem byggir á inngildingu.

Skoðun

Jóla­kötturinn, ert það þú?

Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir og Valgerður Árnadóttir skrifa

Við Íslendingar þekkjum öll söguna um jólaköttinn. Risavaxið kattarkvikindi sem át börnin sem fengu ekkert nýtt um jólin. Við vitum auðvitað að sagan er uppspuni, en hún lifir enn.

Skoðun

Vaxtaokrið

Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar

Margt hefur verið rætt og ritað um fasteignamarkaðinn á Íslandi og sitt sýnist hverjum. Það er óumdeilt að ungt fólk á erfitt með að kaupa sína fyrstu fasteign en fasteignaverð hefur undanfarinn áratug hækkað meira en góðu hófi gegnir.

Skoðun

Er Ís­land enn full­valda?

Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar

Í ár eru liðin 107 ár frá því að Ísland varð fullvalda ríki, þann 1. desember 1918. Fullveldið hefur frá þeim degi verið kjarninn í íslenskri sjálfsmynd, en spurningin sem blasir við okkur í dag er sú sama og hún var 1918: Hvernig tryggjum við raunverulegt fullveldi í heimi þar sem öryggisógnir, efnahagslíf og tækni þekkja engin landamæri?

Skoðun

Ó, Reykja­vík

Ari Allansson skrifar

Fyrir um ári birtist grein í breska dagblaðinu The Guardian þar sem fyrirsögnin er „Rifnir niður svo byggja megi fleiri hótelherbergi: Tónleikastaðir í Reykjavík gleyptir af ferðamannaiðnaðinum“.

Skoðun

Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verð­bólguna?

Sigrún Brynjarsdóttir skrifar

Fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar var kynntur sem stórt skref til að fjölga íbúðum, lækka kostnað og bæta stöðu ungs fólks. Markmið ríkisstjórnarinnar með þessum pakka er að auka framboð, draga úr íbúðasöfnun og gera húsnæðiskerfið skilvirkara. Samhliða þessu er unnið að því að eyða óvissu á lánamarkaði í kjölfar vaxtadóms Hæstaréttar.

Skoðun

Leggðu ís­lenskunni lið

Hópur stjórnarmanna Almannaróms skrifar

Vika íslenskrar tungu er nýliðin en í tilefni hennar hefur Almannarómur ýtt úr vör átakinu „Þín íslenska er málið“. Um er að ræða víðtæka söfnun margvíslegra heimilda sem sýna hvers konar íslenska er í raun og veru notuð í íslensku atvinnulífi.

Skoðun

Þegar fram­tíðin hverfur

Ingrid Kuhlman skrifar

Það kemur stund í lífi sumra þar sem framtíðin hverfur. Ekki með skyndilegu höggi, heldur hægt og hljótt, þegar vonin um bata, jákvæða breytingu eða betri daga fjarlægist smám saman.

Skoðun

Upp­lýsingar, af­þreying og ógnir á Netinu

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Einkatölvan og síðar internetið hafa valdið byltingu á mörgum sviðum samfélagsins. Í flestum tilvikum eru áhrifin jákvæð en þau fela líka í sér áskoranir. Margt af því sem börn geta gert í tölvu og á netinu getur valdið spennu, streitu og pirringi.

Skoðun

Kjarninn í vörninni fyrir hags­munum Ís­lands

Þórður Snær Júlíusson skrifar

Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES), sem gekk í gildi árið 1994, er mikilvægasti viðskiptasamningur Íslands. Hann tryggir okkur aðgengi að innri markaði Evrópusambandsins (ESB) fyrir vörur og þjónustu og þannig aðgengi, án flestra hindrana, að um 450 milljónum viðskiptavinum.

Skoðun

Til hamingju Ís­land

Sigurður Kári Harðarson skrifar

Það dró til tíðinda á Alþingi í síðustu viku þegar samningur Sameinuðu Þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var loksins lögfestur. Samningurinn var undirritaður árið 2007 og var fullgildur árið 2017. Það liðu heil átta ár frá fullgildingu þar til samningurinn var loksins lögfestur. 

Skoðun

Vest­firðir til þjónustu reiðu­búnir

Þorsteinn Másson skrifar

Atvinnustefna stjórnvalda er nú til kynningar en markmiðið er að tryggja kröftugan vöxt útflutnings sem byggir á atvinnugreinum með háa framleiðni og sjálfbæra nýtingu auðlinda. Þannig verður hægt að auka útflutningstekjur, stykja áfallaþol hagkerfisins og verja lífskjör þjóðarinnar.

Skoðun

Enn hækka fasteignaskattar í Reykja­nes­bæ

Margrét Sanders skrifar

Það er fátt nýtt undir sólinni. Sólin sest í vestri, árstíðirnar koma og fara og Samfylkingin lætur sjaldnast tækifæri fram hjá sér fara til að hækka skatta. Sú staðreynd blasir nú við í Reykjanesbæ, þar sem ótti okkar sjálfstæðismanna er að raungerast.

Skoðun

Á­skorun til Þjóð­kirkjunnar

Skírnir Garðarsson skrifar

Íslenska þjóðkirkjan hefur smám saman fjarlægst sitt meginhlutverk, sem er að annast um andlega og veraldlega hagi sóknarbarna sinna. Tími prestanna fer oftar en ekki í að rukka fyrir prestverk og skipta sér af hinu og þessu, vera seremóníumeistarar og taka þátt í alls kyns veraldlegu glingurstússi. samkv. pöntun.

Skoðun

Sam­kennd án landa­mæra

Guðrún Helga Jóhannsdóttir skrifar

Staðhæfingarnar „við þurfum að hugsa um okkur áður en við getum hjálpað annars staðar“ og „það er líka fátækt fólk á Íslandi og það gengur fyrir“ heyrast því miður oft og virðast fá hljómgrunn víða hér á landi. Staðhæfingar sem þessar endurspegla það viðhorf að heimurinn sé ekki ein heild og að velferð okkar hér á Íslandi sé óháð því sem gerist annars staðar í heiminum.

Skoðun

Réttinda­laus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti

Pétur H. Halldórsson skrifar

Á samfélagsmiðlum og netþjónustum bjóða einstaklingar og fyrirtæki nú í auknum mæli þjónustu iðnaðarmanna án þess að hafa til þess lögbundin réttindi eða löggildingu. Samtök rafverktaka, SART, vara við þessari þróun. Rafmagnsvinna án fagþekkingar felur í sér mikla öryggisáhættu auk þess sem að hún skerðir neytendavernd og grefur undan löglega reknum fyrirtækjum.

Skoðun

Ytra mat á ís

Álfhildur Leifsdóttir og Hólmfríður Jenný Árnadóttir skrifa

Ytra mat á starfsemi grunnskóla á Íslandi hefur legið niðri síðan árið 2021.

Skoðun

Starfs­lok vegna kenni­tölu: tíma­skekkja sem flýtir öldrun

Gunnar Salvarsson skrifar

Næstu mánaðamót eftir að opinber starfsmaður nær sjötugsaldri er hann talinn einskis nýtur. Honum er fleygt út eins og gömlum skrjóði á leið til förgunar. Gildir þá einu hvort viðkomandi hafi löngun til að starfa áfram, hafi færni til að sinna starfinu og búi að vel metinni reynslu og þekkingu.

Skoðun

Brýtur inn­viðaráðherra lög?

Örvar Marteinsson skrifar

Enn hefur innviðaráðherra ekki birt reglugerð um línuívilnun, skel og rækjubætur eða byggðakvóta, þrátt fyrir að lög kveði á um að það skuli gert fyrir hvert fiskveiðiár.

Skoðun

The Thing og ís­lenska

Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar

Kvikmyndin The Thing, eða Veran eins og hún heitir á íslensku, kom út árið 1982 og er endurgerð af kvikmyndinni The Thing from Another World frá árinu 1951 sem er sjálf byggð á bókinni Who Goes There? sem kom út árið 1938.

Skoðun

Verð og vöru­úr­val

Arnar Sigurðsson skrifar

Fyrirkomulag markaða hefur afgerandi áhrif á kjör neytenda, bæði hvað varðar verðlagningu og aðgengi að vörum og þjónustu.

Skoðun

Eðlis­fræði - ekki pólitík

Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar

Við stöndum nú á því augnabliki í mannkynssögunni þar sem ákvarðanir okkar næstu árin munu ákvarða hvernig heimur barna okkar og barnabarna mun líta út. Vísindin eru óumdeilanleg. Tíminn til að halda 1,5 gráðu markinu á lífi er að renna út og það miklu hraðar en flestir gera sér grein fyrir.

Skoðun

Opið bréf til borgar­stjórnar Reykja­víkur

Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson og Hlín Gísladóttir skrifa

Undirrituð sem búum í næsta nágrenni Gufuneskirkjugarðar, krefjumst þess að deiliskipulagi fyrir Gufuneskirkjugarð verði breytt, sbr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og bálstofa sem fyrirhuguð er á Hallsholti í Gufuneskirkjugarði verði ekki á skipulagi í Grafarvogi.

Skoðun

Stór­kost­leg og mögnuð stöð

Lára Zulima Ómarsdóttir skrifar

Fyrir tuttugu árum var brotið blað í íslenskri fjölmiðlasögu þegar sjónvarpsfréttastöðin NFS fór í loftið. Sjónvarpsstöðin sendi eingöngu út fréttir og fréttatengt efni. Fyrsti fréttatími dagsins fór í loftið klukkan sjö á morgnana og sá síðasti klukkan ellefu á kvöldin.

Skoðun