Skoðun Hvað er Trump eiginlega að bralla? Jean-Rémi Chareyre skrifar Hvað er forseti Bandaríkjanna að meina með því að ræna Maduro? Trump sjálfur hefur vísað í tvær réttlætingar fyrir því að framkvæma þennan gjörning: í fyrsta lagi hefur hann sakað forseta Venesúela um að taka beinan þátt í fíkniefnasmygl og í öðru lagi er Maduro sakaður um að hafa „stolið“ olíu frá Bandaríkjunum (fyrir valdatíð Hugo Chavez og síðan Maduro höfðu bandarísk olíufélög greiðan aðgang að olíuauði landsins). Skoðun 6.1.2026 20:33 Bætum lýðræðið í bænum okkar Gunnar Axel Axelsson skrifar Ólíkt því sem ítrekað hefur verið haldið fram í umræðunni um fjölda kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum hér á landi og tilheyrandi kostnað sem því fylgir, þá eru sveitarstjórnir á Íslandi mun fámennari en þekkist í flestum öðrum löndum. Skoðun 6.1.2026 13:32 Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson skrifar Það er orðið óþolandi að fylgjast með því hvernig íslensk samfélagsumræða hefur hrunið niður á plan þar sem rök skipta litlu en hroki, skítkast og yfirborðsleg sýndarmennska ráða ferðinni. Þegar stjórnmálamenn ná ekki að verja eigin ákvarðanir með staðreyndum, þá grípa þeir til persónuárása. Þetta er ekki lengur undantekning, þetta er orðið normið. Skoðun 6.1.2026 13:02 Leigubílamarkaður á krossgötum: Tæknin er lausnin ekki vandamálið Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Traust almennings á leigubílaþjónustu á Íslandi hefur beðið hnekki á undanförnum árum. Endurtekin dæmi um óljósa verðlagningu sem eðlilega valda pirringi, skortur á gagnsæi og veikburða eftirlit hafa grafið undan þeirri grunnþjónustu sem leigubílar eiga að vera. Skoðun 6.1.2026 13:01 Enga uppgjöf í leikskólamálum Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Þegar börnin mín voru á leikskóla voru verkföll á leikskólanum, svo kom covid með tilheyrandi lokunum og síðan fundust rakaskemmdir og mygla þannig að deild barnanna okkar þurfti að flytja tímabundið annað. Skoðun 6.1.2026 12:32 Atvinnuvegaráðherra vill leyfa fyrirtækjum að fara illa með dýr gegn gjaldi Jón Kaldal skrifar „Rekstrarleyfishafi skal greiða árlegt umhverfisgjald vegna affalla í sjókvíaeldi.“ Þetta er tilvitnun úr drögum að frumvarpi til laga um lagareldi sem Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra lagði fram til samráðs seint í desember. Skoðun 6.1.2026 10:30 Þögnin sem ég hélt að myndi bjarga mér Steindór Þórarinsson skrifar Ástæðan fyrir því að ég endaði á að skrifa þennan pistil og fór að lesa mig betur til um þetta er einföld. Ég er að skríða út úr fjögurra vikna þunglyndi þar sem ég lokaði mig af frá umheiminum. Ég náði rétt svo að mæta í auka vinnu, en ég brást mörgum í þetta skiptið. Skoðun 6.1.2026 09:30 Lög fyrir hina veiku. Friðhelgi fyrir hina sterku Marko Medic skrifar Margsinnis höfum við orðið vitni að tvöföldum staðli og hræsni í því hvernig Evrópusambandið og Bandaríkin beita lögum og alþjóðareglum. Skoðun 6.1.2026 09:19 Samruni í blindflugi – þegar menningararfur er settur á færiband Helgi Felixson skrifar Það er vissulega ánægjulegt þegar ráðuneyti lýsir yfir áhuga á að „efla“ menningarstofnanir. Vandinn er sá að orð eru ódýr og í þessu máli eru þau beinlínis í andstöðu við verkin. Skoðun 6.1.2026 09:01 Málstjóri eldra fólks léttir fjórðu vakt kvenna Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Hvaða kona vill detta út af vinnumarkaði, fara í veikindaleyfi og enda starfsævi sína langt undan sínum kynsystrum. Engin. Skoðun 6.1.2026 08:45 Ísland og Trump - hvernig samband viljum við nú? Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar Nýtt ár byrjar með látum á alþjóðasviðinu. Látum sem vekja ugg og valda meiriháttar áhyggjum. Skoðun 6.1.2026 08:31 Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar Belja fer frá vöruhúsi yfir í Smáríkið. Þaðan er hún seld til einstaklings sem er grunlaus um það stórhættulega athæfi sem hefur átt sér stað. Gífurlegur glæpur hefur verið framinn. Skoðun 6.1.2026 07:45 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson skrifar Reykjavíkurborg er eina höfuðborg Norðurlanda þar sem allir borgarfulltrúar eru í 100% starfi hjá borginni. Heildarkostnaður við borgarfulltrúa í Reykjavík er tæplega 700 m.kr. á ári. Skoðun 6.1.2026 07:30 Sækjum til sigurs í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Ég ákvað fyrir skemmstu að gefa kost á mér sem oddviti Samfylkingar í Reykjavík. Prófkjör flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar fer fram með rafrænum hætti laugardaginn 24. janúar og er opið öllum skráðum flokksfélögum. Skoðun 6.1.2026 07:00 Öryggismál Íslands eru í uppnámi Arnór Sigurjónsson skrifar Engin vafi er á því að með árás Bandaríkjanna á Venesúela og brottnám forseta landsins til að standa andspænis dómstól í New York er söguleg og um leið ískyggileg breyting á alþjóðaskipan sem hefur verið við lýði allt frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Skoðun 6.1.2026 07:00 Pakkaleikur á fjölmiðlamarkaði Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skömmu fyrir jól birti menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra nýja aðgerðaáætlun í málefnum fjölmiðla. Í áætluninni er að finna sautján aðgerðir sem eiga að efla innlenda fjölmiðla og leggja grunn að sókn fjölmiðlunar á Íslandi. Skoðun 6.1.2026 06:33 Semjum við Trump: Breytt heimsmynd sem tækifæri, ekki ógn Ómar R. Valdimarsson skrifar Örar breytingar í alþjóðamálum undanfarið hafa breytt öryggisumhverfi Íslands í öllum grundvallaratriðum. Handtaka Bandaríkjanna á Nicolás Maduro, forseta Venesúela, um síðustu helgi, og vaxandi áhugi Washington á Grænlandi eru einungis nýjustu dæmin um að hinir sterku fara sínu fram; að þjóðir eiga ekki vini – bara hagsmuni. Skoðun 6.1.2026 06:01 Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Þegar ungmenni á aldrinum 15 til 24 ára óskar sjálft eftir innlögn í afeitrun vegna ópíóíðafíknar og fær þau svör að ekkert pláss sé tiltækt, myndast tómarúm sem kerfið kýs að líta fram hjá. Í því tómarúmi ríkir ekki aðgerðaleysi, heldur taka við óformlegar, hættulegar og ólöglegar lausnir. Skoðun 5.1.2026 21:00 Ungmennahús í Hveragerði Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir skrifar Fulltrúar Okkar Hveragerðis í bæjarstjórn og nefndum Hveragerðisbæjar hafa unnið statt og stöðugt að því að tryggja íbúum framúrskarandi þjónustu og lífsgæði í bæjarfélaginu. Skoðun 5.1.2026 20:01 Nýjar leiðbeiningar WHO um geðheilbrigðismál Kristín Einarsdóttir skrifar Nýlega birti Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) ítarlegar leiðbeiningar um stefnumótun og aðgerðir til að vernda og efla geðheilbrigði og vellíðan þvert á opinbera geira. Skoðun 5.1.2026 19:00 Treystum við ríkisstjórninni fyrir náttúru Íslands? Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Upp á síðkastið hefur orðræða umhverfisráðherra og forstjóra Landsvirkjunar verið á þá leið að almenningur sé upp til hópa mjög fylgjandi virkjanaframkvæmdum í landi sem er nú þegar eitt það allra raf- og iðnvæddasta í alþjóðlegum samanburði. Skoðun 5.1.2026 18:01 Allt hefur sinn tíma Hilmar Kristinsson skrifar Ég las greinina „Allt hefur sinn tíma“ og skildi strax hvers vegna hún hefur fengið góðar undirtektir. Hún er vel skrifuð, yfirveguð og snertir raunverulega tilfinningu sem margir þekkja: að við lifum á tímamótum, þar sem gamlar stoðir bresta og enginn vill flýta sér að dæma það sem er að breytast. Skoðun 5.1.2026 16:00 Hernaðaríhlutun og mannréttindi í Venesúela Volker Türk skrifar Hernaðaraðgerð Bandaríkjanna í Venesúela grefur undan grundvallarsjónarmiði alþjóðalaga, sem samþykkt voru eftir hörmungar síðari heimsstyrjaldarinnar og Helfararinnar. Ríkjum ber ekki að nota vald til þess að sölsa undir sig landsvæði eða framfylgja pólitískum kröfum. Skoðun 5.1.2026 16:00 Er verið að svelta millistéttina til hlýðni? Eggert Sigurbergsson skrifar Íslensk heimili upplifa þráláta atlögu að fjárhagslegu öryggi sínu. Seðlabankinn hefur barist vonlausri baráttu við verðbólguna með því að herða að hálsi skuldsettra fjölskyldna með vaxtatólum sínum. Skoðun 5.1.2026 14:03 Hættum að setja saklaust fólk í fangelsi Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Það hefur margt verið rætt og ritað um frumvarp dómsmálaráðherra um brottfararstöð. Svo virðist sem einhvers misskilnings gæti um efnistök frumvarpsins og útfærslu, því er mikilvægt að leiðrétta málflutning sem byggir ekki á staðreyndum málsins. Skoðun 5.1.2026 13:30 Orð ársins Berglind Guðmundsdóttir skrifar Ég spái mikið í orðum. Ég err samt enginn íslenskufræðingur og sletti kannski vel yfir meðallagi. En ég er hrifin af fallegum orðum og hrífst af því þegar talað er fallegt mál. Skoðun 5.1.2026 12:30 Mataræðið – mikilvægur hluti af loftslagslausninni Eyþór Eðvarðsson skrifar Loftslagsvandinn er fyrst og fremst kerfisvandi. Orkuframleiðsla, samgöngur, iðnaður og landnotkun ráða mestu um heildarlosun samfélaga. Það þýðir þó ekki að einstaklingar séu áhrifalausir. Skoðun 5.1.2026 12:02 Allt skal með varúð vinna Hrafnhildur Gunnarsdóttir skrifar Viðskiptavinir og unnendur Kvikmyndasafns Íslands hafa nú fengið þær upplýsingar frá menningarmálaráðuneytinu að fyrirhugað sé að sameina safnið Landsbókasafni – Þjóðarbókhlöðu, ásamt Hljóðbókasafni. Skoðun 5.1.2026 11:46 Snjór í Ártúnsbrekku Stefán Pálsson skrifar Litla brekkan ofan við Ártúnsbæinn lætur kannski ekki mikið yfir sér, en engu að síður er hún vagga skíðaíþróttarinnar í Reykjavík. Lengi vel var skíðaiðkun Íslendinga bundin við snjóþung héruð á Vestfjörðum, Norðurlandi og austur á landi, á meðan skíðabúnaður mátti heita óþekktur suðvestanlands. Skoðun 5.1.2026 11:33 Bók ársins Kjartan Valgarðsson skrifar Snjallsímar með háhraðaneti og samfélagsmiðlar hafa haft mun meiri skaðleg áhrif á tilfinninga- og geðheilsu barna og unglinga, sérstaklega ungra stúlkna, en við höfum gert okkur grein fyrir. Flest bendir til þess að við gerum okkur ekki enn grein fyrir því. Skoðun 5.1.2026 11:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Hvað er Trump eiginlega að bralla? Jean-Rémi Chareyre skrifar Hvað er forseti Bandaríkjanna að meina með því að ræna Maduro? Trump sjálfur hefur vísað í tvær réttlætingar fyrir því að framkvæma þennan gjörning: í fyrsta lagi hefur hann sakað forseta Venesúela um að taka beinan þátt í fíkniefnasmygl og í öðru lagi er Maduro sakaður um að hafa „stolið“ olíu frá Bandaríkjunum (fyrir valdatíð Hugo Chavez og síðan Maduro höfðu bandarísk olíufélög greiðan aðgang að olíuauði landsins). Skoðun 6.1.2026 20:33
Bætum lýðræðið í bænum okkar Gunnar Axel Axelsson skrifar Ólíkt því sem ítrekað hefur verið haldið fram í umræðunni um fjölda kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum hér á landi og tilheyrandi kostnað sem því fylgir, þá eru sveitarstjórnir á Íslandi mun fámennari en þekkist í flestum öðrum löndum. Skoðun 6.1.2026 13:32
Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson skrifar Það er orðið óþolandi að fylgjast með því hvernig íslensk samfélagsumræða hefur hrunið niður á plan þar sem rök skipta litlu en hroki, skítkast og yfirborðsleg sýndarmennska ráða ferðinni. Þegar stjórnmálamenn ná ekki að verja eigin ákvarðanir með staðreyndum, þá grípa þeir til persónuárása. Þetta er ekki lengur undantekning, þetta er orðið normið. Skoðun 6.1.2026 13:02
Leigubílamarkaður á krossgötum: Tæknin er lausnin ekki vandamálið Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Traust almennings á leigubílaþjónustu á Íslandi hefur beðið hnekki á undanförnum árum. Endurtekin dæmi um óljósa verðlagningu sem eðlilega valda pirringi, skortur á gagnsæi og veikburða eftirlit hafa grafið undan þeirri grunnþjónustu sem leigubílar eiga að vera. Skoðun 6.1.2026 13:01
Enga uppgjöf í leikskólamálum Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Þegar börnin mín voru á leikskóla voru verkföll á leikskólanum, svo kom covid með tilheyrandi lokunum og síðan fundust rakaskemmdir og mygla þannig að deild barnanna okkar þurfti að flytja tímabundið annað. Skoðun 6.1.2026 12:32
Atvinnuvegaráðherra vill leyfa fyrirtækjum að fara illa með dýr gegn gjaldi Jón Kaldal skrifar „Rekstrarleyfishafi skal greiða árlegt umhverfisgjald vegna affalla í sjókvíaeldi.“ Þetta er tilvitnun úr drögum að frumvarpi til laga um lagareldi sem Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra lagði fram til samráðs seint í desember. Skoðun 6.1.2026 10:30
Þögnin sem ég hélt að myndi bjarga mér Steindór Þórarinsson skrifar Ástæðan fyrir því að ég endaði á að skrifa þennan pistil og fór að lesa mig betur til um þetta er einföld. Ég er að skríða út úr fjögurra vikna þunglyndi þar sem ég lokaði mig af frá umheiminum. Ég náði rétt svo að mæta í auka vinnu, en ég brást mörgum í þetta skiptið. Skoðun 6.1.2026 09:30
Lög fyrir hina veiku. Friðhelgi fyrir hina sterku Marko Medic skrifar Margsinnis höfum við orðið vitni að tvöföldum staðli og hræsni í því hvernig Evrópusambandið og Bandaríkin beita lögum og alþjóðareglum. Skoðun 6.1.2026 09:19
Samruni í blindflugi – þegar menningararfur er settur á færiband Helgi Felixson skrifar Það er vissulega ánægjulegt þegar ráðuneyti lýsir yfir áhuga á að „efla“ menningarstofnanir. Vandinn er sá að orð eru ódýr og í þessu máli eru þau beinlínis í andstöðu við verkin. Skoðun 6.1.2026 09:01
Málstjóri eldra fólks léttir fjórðu vakt kvenna Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Hvaða kona vill detta út af vinnumarkaði, fara í veikindaleyfi og enda starfsævi sína langt undan sínum kynsystrum. Engin. Skoðun 6.1.2026 08:45
Ísland og Trump - hvernig samband viljum við nú? Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar Nýtt ár byrjar með látum á alþjóðasviðinu. Látum sem vekja ugg og valda meiriháttar áhyggjum. Skoðun 6.1.2026 08:31
Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar Belja fer frá vöruhúsi yfir í Smáríkið. Þaðan er hún seld til einstaklings sem er grunlaus um það stórhættulega athæfi sem hefur átt sér stað. Gífurlegur glæpur hefur verið framinn. Skoðun 6.1.2026 07:45
23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson skrifar Reykjavíkurborg er eina höfuðborg Norðurlanda þar sem allir borgarfulltrúar eru í 100% starfi hjá borginni. Heildarkostnaður við borgarfulltrúa í Reykjavík er tæplega 700 m.kr. á ári. Skoðun 6.1.2026 07:30
Sækjum til sigurs í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Ég ákvað fyrir skemmstu að gefa kost á mér sem oddviti Samfylkingar í Reykjavík. Prófkjör flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar fer fram með rafrænum hætti laugardaginn 24. janúar og er opið öllum skráðum flokksfélögum. Skoðun 6.1.2026 07:00
Öryggismál Íslands eru í uppnámi Arnór Sigurjónsson skrifar Engin vafi er á því að með árás Bandaríkjanna á Venesúela og brottnám forseta landsins til að standa andspænis dómstól í New York er söguleg og um leið ískyggileg breyting á alþjóðaskipan sem hefur verið við lýði allt frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Skoðun 6.1.2026 07:00
Pakkaleikur á fjölmiðlamarkaði Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skömmu fyrir jól birti menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra nýja aðgerðaáætlun í málefnum fjölmiðla. Í áætluninni er að finna sautján aðgerðir sem eiga að efla innlenda fjölmiðla og leggja grunn að sókn fjölmiðlunar á Íslandi. Skoðun 6.1.2026 06:33
Semjum við Trump: Breytt heimsmynd sem tækifæri, ekki ógn Ómar R. Valdimarsson skrifar Örar breytingar í alþjóðamálum undanfarið hafa breytt öryggisumhverfi Íslands í öllum grundvallaratriðum. Handtaka Bandaríkjanna á Nicolás Maduro, forseta Venesúela, um síðustu helgi, og vaxandi áhugi Washington á Grænlandi eru einungis nýjustu dæmin um að hinir sterku fara sínu fram; að þjóðir eiga ekki vini – bara hagsmuni. Skoðun 6.1.2026 06:01
Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Þegar ungmenni á aldrinum 15 til 24 ára óskar sjálft eftir innlögn í afeitrun vegna ópíóíðafíknar og fær þau svör að ekkert pláss sé tiltækt, myndast tómarúm sem kerfið kýs að líta fram hjá. Í því tómarúmi ríkir ekki aðgerðaleysi, heldur taka við óformlegar, hættulegar og ólöglegar lausnir. Skoðun 5.1.2026 21:00
Ungmennahús í Hveragerði Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir skrifar Fulltrúar Okkar Hveragerðis í bæjarstjórn og nefndum Hveragerðisbæjar hafa unnið statt og stöðugt að því að tryggja íbúum framúrskarandi þjónustu og lífsgæði í bæjarfélaginu. Skoðun 5.1.2026 20:01
Nýjar leiðbeiningar WHO um geðheilbrigðismál Kristín Einarsdóttir skrifar Nýlega birti Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) ítarlegar leiðbeiningar um stefnumótun og aðgerðir til að vernda og efla geðheilbrigði og vellíðan þvert á opinbera geira. Skoðun 5.1.2026 19:00
Treystum við ríkisstjórninni fyrir náttúru Íslands? Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Upp á síðkastið hefur orðræða umhverfisráðherra og forstjóra Landsvirkjunar verið á þá leið að almenningur sé upp til hópa mjög fylgjandi virkjanaframkvæmdum í landi sem er nú þegar eitt það allra raf- og iðnvæddasta í alþjóðlegum samanburði. Skoðun 5.1.2026 18:01
Allt hefur sinn tíma Hilmar Kristinsson skrifar Ég las greinina „Allt hefur sinn tíma“ og skildi strax hvers vegna hún hefur fengið góðar undirtektir. Hún er vel skrifuð, yfirveguð og snertir raunverulega tilfinningu sem margir þekkja: að við lifum á tímamótum, þar sem gamlar stoðir bresta og enginn vill flýta sér að dæma það sem er að breytast. Skoðun 5.1.2026 16:00
Hernaðaríhlutun og mannréttindi í Venesúela Volker Türk skrifar Hernaðaraðgerð Bandaríkjanna í Venesúela grefur undan grundvallarsjónarmiði alþjóðalaga, sem samþykkt voru eftir hörmungar síðari heimsstyrjaldarinnar og Helfararinnar. Ríkjum ber ekki að nota vald til þess að sölsa undir sig landsvæði eða framfylgja pólitískum kröfum. Skoðun 5.1.2026 16:00
Er verið að svelta millistéttina til hlýðni? Eggert Sigurbergsson skrifar Íslensk heimili upplifa þráláta atlögu að fjárhagslegu öryggi sínu. Seðlabankinn hefur barist vonlausri baráttu við verðbólguna með því að herða að hálsi skuldsettra fjölskyldna með vaxtatólum sínum. Skoðun 5.1.2026 14:03
Hættum að setja saklaust fólk í fangelsi Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Það hefur margt verið rætt og ritað um frumvarp dómsmálaráðherra um brottfararstöð. Svo virðist sem einhvers misskilnings gæti um efnistök frumvarpsins og útfærslu, því er mikilvægt að leiðrétta málflutning sem byggir ekki á staðreyndum málsins. Skoðun 5.1.2026 13:30
Orð ársins Berglind Guðmundsdóttir skrifar Ég spái mikið í orðum. Ég err samt enginn íslenskufræðingur og sletti kannski vel yfir meðallagi. En ég er hrifin af fallegum orðum og hrífst af því þegar talað er fallegt mál. Skoðun 5.1.2026 12:30
Mataræðið – mikilvægur hluti af loftslagslausninni Eyþór Eðvarðsson skrifar Loftslagsvandinn er fyrst og fremst kerfisvandi. Orkuframleiðsla, samgöngur, iðnaður og landnotkun ráða mestu um heildarlosun samfélaga. Það þýðir þó ekki að einstaklingar séu áhrifalausir. Skoðun 5.1.2026 12:02
Allt skal með varúð vinna Hrafnhildur Gunnarsdóttir skrifar Viðskiptavinir og unnendur Kvikmyndasafns Íslands hafa nú fengið þær upplýsingar frá menningarmálaráðuneytinu að fyrirhugað sé að sameina safnið Landsbókasafni – Þjóðarbókhlöðu, ásamt Hljóðbókasafni. Skoðun 5.1.2026 11:46
Snjór í Ártúnsbrekku Stefán Pálsson skrifar Litla brekkan ofan við Ártúnsbæinn lætur kannski ekki mikið yfir sér, en engu að síður er hún vagga skíðaíþróttarinnar í Reykjavík. Lengi vel var skíðaiðkun Íslendinga bundin við snjóþung héruð á Vestfjörðum, Norðurlandi og austur á landi, á meðan skíðabúnaður mátti heita óþekktur suðvestanlands. Skoðun 5.1.2026 11:33
Bók ársins Kjartan Valgarðsson skrifar Snjallsímar með háhraðaneti og samfélagsmiðlar hafa haft mun meiri skaðleg áhrif á tilfinninga- og geðheilsu barna og unglinga, sérstaklega ungra stúlkna, en við höfum gert okkur grein fyrir. Flest bendir til þess að við gerum okkur ekki enn grein fyrir því. Skoðun 5.1.2026 11:03