Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir skrifar Síðasta vor gengu vegfarendur fram á hjólreiðamann sem lá í blóði sínu á hjólastíg. Reiðhjólið hans lá rétt hjá, hjálmurinn brotinn, maðurinn illa áttaður. Ekkert ljós logaði á nokkrum ljósastaurum við stíginn en undir næsta dimma ljósastaur lá rafskúta. Skoðun 23.9.2025 15:31 Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar Sagan segir að í hvorri hlíð kvosarinnar á Sólheimum hafi tvær fylkingar álfa búið öldum saman. Þær hafi aldrei getað sætt sig hvor við aðra og þegar menn settust að á staðnum hafi álfarnir farið að hvísla niður í byggðina deilum og ósætti. Skoðun 23.9.2025 15:31 Vaxtastefna Seðlabankans – á kostnað launafólks Hilmar Harðarson skrifar Seðlabankinn hefur á undanförnum misserum haldið uppi háum stýrivöxtum, þvert á þær væntingar sem skapaðar voru við gerð síðustu kjarasamninga. Í þeim samningum sýndi launafólk ábyrgð: það tók á sig hóflegar launahækkanir og gaf í raun eftir hluta af verðmætasköpun sinni til að viðhalda stöðugleika í samfélaginu. Skoðun 23.9.2025 15:01 Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson skrifar Spánn hefur lengi vel verið einn helsti, ef ekki helsti, áfangastaður ferðaþyrstra Íslendinga. Skoðun 23.9.2025 14:30 Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar Vestræn vinstrihugsun festist oft í rómantískum sýnum á sósíalisma — óprófuðum loforðum Trotskís, anarkisma katalónskra tilrauna á Spáni, eldmóði maí 1968 í Frakklandi, eða tilraunum Rojava. Skoðun 23.9.2025 14:02 Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar Kæri borgarstjóri! Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) mótmælir harðlega um sjö prósenta niðurskurði Reykjavíkurborgar á framlögum til tónlistarmenntunar barna og ungmenna. Skoðun 23.9.2025 13:45 Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar Í drögum Hafrannsóknastofnunar að nýju áhættumati erfðablöndunar koma fram þrjár gerólíkar sviðsmyndir um hver þróunin verður í sjókvíaeldi á laxi við Ísland á næstu árum. Þar á meðal ein sem markar endalok áætlana um að opið sjókvíaeldi af iðnaðarskala verði leyft við landið. Skoðun 23.9.2025 13:30 Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir skrifar „Velkomin til Helvítis“ var kveðjan sem tók á móti Fouad Hassan, 45 ára palestínskum fjölskylduföður frá Vesturbakkanum í ísraelska fangelsinu Megiddo. Þetta var í byrjun nóvember 2023. Fouad var fluttur ásamt rútufylli af Palestínufólki í fangelsið. Skoðun 23.9.2025 13:16 Olíuleit við Ísland? Hallgrímur Óskarsson skrifar „Vegna minnkandi eftirspurnar í heiminum mun framleiðsla á olíu minnka um 77% til ársins 2050, frá 100 milljón tunnum árlega og niður í 23 milljón tunnur.“ Skoðun 23.9.2025 13:02 Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson skrifar Það er mér minnisstætt frá uppvaxtarárum mínum þegar foreldrar mínir fóru með mig í sunnudagaskólann í Odda á Rangárvöllum. Við krakkarnir sátum kyrr og hlýddum á prestinn predika um Guð og Jesú, þó hugurinn væri stundum heima í leikjum. Skoðun 23.9.2025 10:00 Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar Undanfarna mánuði hefur orðið áhyggjuvaldandi aukning á innrásum rússneskra herflugvéla inn í lofthelgi NATO (Atlantshafsbandalagið), einkum yfir Póllandi, Rúmeníu og Eistlandi. Skoðun 23.9.2025 09:30 Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir skrifar Mikið hefur verið rætt um manneklu á leikskólum en minna fer fyrir umræðu um manneklu í frístundastarfi. Skoðun 23.9.2025 09:01 Sótt að hagsmunum atvinnulausra Steinar Harðarson skrifar Við myndun núverandi ríkisstjórnar undir forystu Samfylkingarinnar, með Kristrúnu Frostadóttur í forsæti, vissum við mörg hver á vinstri vængnum ekki hverju við ættum von á. Mörgum fannst tónninn í stjórnarsáttmálanum markaðstengdur, að frjálshyggja væri einn af vegvísunum. Skoðun 23.9.2025 08:32 Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar Í lok ágúst voru Reykjavíkurborg og Betri samgöngur ohf. með opið hús uppi á Keldum í tvo daga, þar sem kynntar voru vinnslutillögur að skipulagi þessa nýja borgarhluta. Opna húsið var vel sótt og fólk áhugasamt um hvað til stæði á Keldnasvæðinu. Skoðun 23.9.2025 08:17 Launamunur kynjanna eykst – Hvar liggur ábyrgðin? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Samkvæmt tölum Hagstofunnar fyrir 2024 mældist óleiðréttur launamunur kynjanna 10,4%. Þetta er annað árið í röð sem launabilið milli kynjanna eykst, þvert á væntingar og yfirlýst markmið í jafnréttismálum. Skoðun 23.9.2025 08:00 Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann skrifar Það er auðvelt að láta plata sig þegar aðeins ein hlið málsins er kynnt, sérstaklega sú sem hentar valdhöfunum. Þegar einhliða sýn ræður ríkjum og aðrar raddir, jafnvel þeirra sem best þekkja veruleikann, eru þaggaðar niður verður sannleikurinn fórnarlamb. Skoðun 23.9.2025 07:48 Gefum íslensku séns – að tala íslensku við alla Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar „Besta leiðin til að læra tungumál er að fá að nota það.“ Skoðun 23.9.2025 07:31 Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson skrifar Hvað er félagshyggja? Það er auðvelt að svara því stuttlega. Skoðun 23.9.2025 07:00 Farsæl framfaraskref á Sólheimum Sigurjón Örn Þórsson skrifar Á þessum vettvangi hafa málefni samfélagsins á Sólheimum verið til nokkurrar, og að okkar mati óvæginnar, umfjöllunar að undanförnu. Stjórn og framkvæmdastjóri Sólheima hafa verið borin þungum sökum af starfsmanni sem sagt var upp störfum. Skoðun 22.9.2025 18:33 Austurland – þrælanýlenda Íslands Björn Ármann Ólafsson skrifar Um langa tíð hefur það verið þannig að Austurland hefur aflað mun meiri tekna í þjóðarbúið en útgjöld úr sameiginlegum sjóði landsins gera fyrir Austurland og núverandi innviðaráðherra ætlar ekki að draga úr því misrétti, heldur auka. Skoðun 22.9.2025 15:00 Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir og Helga Sigrún Harðardóttir skrifa Evrópusambandið hefur falið evrópsku staðlasamtökunum CEN og CENELEC að þróa staðla sem útfæra tæknilegar kröfur gervigreindarlöggjafarinnar frá 2024, með það að markmiði að tryggja öryggi almennings og samfélaga. Skoðun 22.9.2025 14:33 Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar Af hverju ættum við ekki að byggja upp land þar sem samgöngukerfi vistvænna ferðamáta flytur 40–60% af fólkinu sem er á ferðinni um landið? Hvers vegna ætti Ísland ekki að vera fyrirmynd í sjálfbærum samgöngum – með græna ásýnd, frelsi í ferðamáta og samfélag sem styður við framtíðina? Skoðun 22.9.2025 13:00 Atvinnustefna er alvöru mál Jóhannes Þór Skúlason skrifar Vissir þú að framleiðni í hótel- og veitingarekstri óx þrefalt hraðar en í hagkerfinu í heild á síðustu fimm árum? Og það þrátt fyrir að laun hafi hækkað meira í þeim geira en í öðrum greinum frá því að Lífskjarasamningarnir voru gerðir? Skoðun 22.9.2025 12:15 1984 og Hunger Games á sama sviðinu Sigríður Svanborgardóttir skrifar Samkoman sem átti að vera minning um Charlie Kirk var í raun æfing í því hvernig hægt er að stilla upp trúarlegu leikhúsi fyrir pólitískan ávinning. Þar stóð Donald Trump með trúarofstækisflokkana sína í kringum sig, og saman sungu þeir um kærleika og von – en aðeins fyrir útvalda. Skoðun 22.9.2025 12:02 Mikilvægi aukinnar verndunar hafsvæða og leiðrétting Hrönn Egilsdóttir skrifar Í viðtali í kvöldfréttum RÚV þann 16. september hefði ég mátt vanda mál mitt betur og vil því nýta þetta tækifæri til að leiðrétta og skýra orðræðuna. Ég fór rangt með þegar ég sagði að ekki væru stundaðar togveiðar innan 12 sjómílna. Þetta leiðréttist hér með. Skoðun 22.9.2025 11:47 Betri leið til einföldunar regluverks Pétur Halldórsson skrifar Umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra og Atvinnuvegaráðherra kynntu nýverið áform um að leggja niður heilbrigðiseftirlit á Íslandi en líkt og Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa hefur bent á myndi það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir hagsmuni almennings. Skoðun 22.9.2025 11:31 Af Millet-úlpum og öldrunarmálum Þröstur V. Söring skrifar Við munum öll þann tíma í lífi okkar þegar ekkert var mikilvægara en að vera eins og allir hinir. Fyrir eina kynslóð var t.d. þráin eftir að eignast Millet-úlpu og uppháa Adidas körfuboltaskó djúp og innileg. Skoðun 22.9.2025 11:02 Charlie og sjúkleikaverksmiðjan Guðjón Eggert Agnarsson skrifar Nýlega dó maður að nafni Charlie Kirk í Bandaríkjunum. Hann var ráðinn af dögum af leyniskyttu og var morðið framið á skólalóð í Utah. Skoðun 22.9.2025 10:33 Nú þarf bæði sleggju og vélsög Trausti Hjálmarsson og Ólafur Stephensen skrifa Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, boðaði einföldun regluverks atvinnulífsins í stefnuræðu sinni á dögunum. Forsætisráðherra tiltók þar sérstaklega leyfisveitingakerfið í orkumálum, jafnlaunavottun og byggingarreglugerðina. Skoðun 22.9.2025 10:15 Nútímaviðskipti og lögin sem gleymdist að uppfæra Fróði Steingrímsson skrifar Tæknirisar á borð við Meta, Google, OpenAI hafa undanfarið dælt milljörðum dollara í gervigreindartækni. Kapphlaupið snýst að miklu leyti um að ná í hæfasta fólkið. Skoðun 22.9.2025 10:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir skrifar Síðasta vor gengu vegfarendur fram á hjólreiðamann sem lá í blóði sínu á hjólastíg. Reiðhjólið hans lá rétt hjá, hjálmurinn brotinn, maðurinn illa áttaður. Ekkert ljós logaði á nokkrum ljósastaurum við stíginn en undir næsta dimma ljósastaur lá rafskúta. Skoðun 23.9.2025 15:31
Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar Sagan segir að í hvorri hlíð kvosarinnar á Sólheimum hafi tvær fylkingar álfa búið öldum saman. Þær hafi aldrei getað sætt sig hvor við aðra og þegar menn settust að á staðnum hafi álfarnir farið að hvísla niður í byggðina deilum og ósætti. Skoðun 23.9.2025 15:31
Vaxtastefna Seðlabankans – á kostnað launafólks Hilmar Harðarson skrifar Seðlabankinn hefur á undanförnum misserum haldið uppi háum stýrivöxtum, þvert á þær væntingar sem skapaðar voru við gerð síðustu kjarasamninga. Í þeim samningum sýndi launafólk ábyrgð: það tók á sig hóflegar launahækkanir og gaf í raun eftir hluta af verðmætasköpun sinni til að viðhalda stöðugleika í samfélaginu. Skoðun 23.9.2025 15:01
Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson skrifar Spánn hefur lengi vel verið einn helsti, ef ekki helsti, áfangastaður ferðaþyrstra Íslendinga. Skoðun 23.9.2025 14:30
Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar Vestræn vinstrihugsun festist oft í rómantískum sýnum á sósíalisma — óprófuðum loforðum Trotskís, anarkisma katalónskra tilrauna á Spáni, eldmóði maí 1968 í Frakklandi, eða tilraunum Rojava. Skoðun 23.9.2025 14:02
Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar Kæri borgarstjóri! Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) mótmælir harðlega um sjö prósenta niðurskurði Reykjavíkurborgar á framlögum til tónlistarmenntunar barna og ungmenna. Skoðun 23.9.2025 13:45
Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar Í drögum Hafrannsóknastofnunar að nýju áhættumati erfðablöndunar koma fram þrjár gerólíkar sviðsmyndir um hver þróunin verður í sjókvíaeldi á laxi við Ísland á næstu árum. Þar á meðal ein sem markar endalok áætlana um að opið sjókvíaeldi af iðnaðarskala verði leyft við landið. Skoðun 23.9.2025 13:30
Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir skrifar „Velkomin til Helvítis“ var kveðjan sem tók á móti Fouad Hassan, 45 ára palestínskum fjölskylduföður frá Vesturbakkanum í ísraelska fangelsinu Megiddo. Þetta var í byrjun nóvember 2023. Fouad var fluttur ásamt rútufylli af Palestínufólki í fangelsið. Skoðun 23.9.2025 13:16
Olíuleit við Ísland? Hallgrímur Óskarsson skrifar „Vegna minnkandi eftirspurnar í heiminum mun framleiðsla á olíu minnka um 77% til ársins 2050, frá 100 milljón tunnum árlega og niður í 23 milljón tunnur.“ Skoðun 23.9.2025 13:02
Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson skrifar Það er mér minnisstætt frá uppvaxtarárum mínum þegar foreldrar mínir fóru með mig í sunnudagaskólann í Odda á Rangárvöllum. Við krakkarnir sátum kyrr og hlýddum á prestinn predika um Guð og Jesú, þó hugurinn væri stundum heima í leikjum. Skoðun 23.9.2025 10:00
Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar Undanfarna mánuði hefur orðið áhyggjuvaldandi aukning á innrásum rússneskra herflugvéla inn í lofthelgi NATO (Atlantshafsbandalagið), einkum yfir Póllandi, Rúmeníu og Eistlandi. Skoðun 23.9.2025 09:30
Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir skrifar Mikið hefur verið rætt um manneklu á leikskólum en minna fer fyrir umræðu um manneklu í frístundastarfi. Skoðun 23.9.2025 09:01
Sótt að hagsmunum atvinnulausra Steinar Harðarson skrifar Við myndun núverandi ríkisstjórnar undir forystu Samfylkingarinnar, með Kristrúnu Frostadóttur í forsæti, vissum við mörg hver á vinstri vængnum ekki hverju við ættum von á. Mörgum fannst tónninn í stjórnarsáttmálanum markaðstengdur, að frjálshyggja væri einn af vegvísunum. Skoðun 23.9.2025 08:32
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar Í lok ágúst voru Reykjavíkurborg og Betri samgöngur ohf. með opið hús uppi á Keldum í tvo daga, þar sem kynntar voru vinnslutillögur að skipulagi þessa nýja borgarhluta. Opna húsið var vel sótt og fólk áhugasamt um hvað til stæði á Keldnasvæðinu. Skoðun 23.9.2025 08:17
Launamunur kynjanna eykst – Hvar liggur ábyrgðin? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Samkvæmt tölum Hagstofunnar fyrir 2024 mældist óleiðréttur launamunur kynjanna 10,4%. Þetta er annað árið í röð sem launabilið milli kynjanna eykst, þvert á væntingar og yfirlýst markmið í jafnréttismálum. Skoðun 23.9.2025 08:00
Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann skrifar Það er auðvelt að láta plata sig þegar aðeins ein hlið málsins er kynnt, sérstaklega sú sem hentar valdhöfunum. Þegar einhliða sýn ræður ríkjum og aðrar raddir, jafnvel þeirra sem best þekkja veruleikann, eru þaggaðar niður verður sannleikurinn fórnarlamb. Skoðun 23.9.2025 07:48
Gefum íslensku séns – að tala íslensku við alla Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar „Besta leiðin til að læra tungumál er að fá að nota það.“ Skoðun 23.9.2025 07:31
Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson skrifar Hvað er félagshyggja? Það er auðvelt að svara því stuttlega. Skoðun 23.9.2025 07:00
Farsæl framfaraskref á Sólheimum Sigurjón Örn Þórsson skrifar Á þessum vettvangi hafa málefni samfélagsins á Sólheimum verið til nokkurrar, og að okkar mati óvæginnar, umfjöllunar að undanförnu. Stjórn og framkvæmdastjóri Sólheima hafa verið borin þungum sökum af starfsmanni sem sagt var upp störfum. Skoðun 22.9.2025 18:33
Austurland – þrælanýlenda Íslands Björn Ármann Ólafsson skrifar Um langa tíð hefur það verið þannig að Austurland hefur aflað mun meiri tekna í þjóðarbúið en útgjöld úr sameiginlegum sjóði landsins gera fyrir Austurland og núverandi innviðaráðherra ætlar ekki að draga úr því misrétti, heldur auka. Skoðun 22.9.2025 15:00
Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir og Helga Sigrún Harðardóttir skrifa Evrópusambandið hefur falið evrópsku staðlasamtökunum CEN og CENELEC að þróa staðla sem útfæra tæknilegar kröfur gervigreindarlöggjafarinnar frá 2024, með það að markmiði að tryggja öryggi almennings og samfélaga. Skoðun 22.9.2025 14:33
Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar Af hverju ættum við ekki að byggja upp land þar sem samgöngukerfi vistvænna ferðamáta flytur 40–60% af fólkinu sem er á ferðinni um landið? Hvers vegna ætti Ísland ekki að vera fyrirmynd í sjálfbærum samgöngum – með græna ásýnd, frelsi í ferðamáta og samfélag sem styður við framtíðina? Skoðun 22.9.2025 13:00
Atvinnustefna er alvöru mál Jóhannes Þór Skúlason skrifar Vissir þú að framleiðni í hótel- og veitingarekstri óx þrefalt hraðar en í hagkerfinu í heild á síðustu fimm árum? Og það þrátt fyrir að laun hafi hækkað meira í þeim geira en í öðrum greinum frá því að Lífskjarasamningarnir voru gerðir? Skoðun 22.9.2025 12:15
1984 og Hunger Games á sama sviðinu Sigríður Svanborgardóttir skrifar Samkoman sem átti að vera minning um Charlie Kirk var í raun æfing í því hvernig hægt er að stilla upp trúarlegu leikhúsi fyrir pólitískan ávinning. Þar stóð Donald Trump með trúarofstækisflokkana sína í kringum sig, og saman sungu þeir um kærleika og von – en aðeins fyrir útvalda. Skoðun 22.9.2025 12:02
Mikilvægi aukinnar verndunar hafsvæða og leiðrétting Hrönn Egilsdóttir skrifar Í viðtali í kvöldfréttum RÚV þann 16. september hefði ég mátt vanda mál mitt betur og vil því nýta þetta tækifæri til að leiðrétta og skýra orðræðuna. Ég fór rangt með þegar ég sagði að ekki væru stundaðar togveiðar innan 12 sjómílna. Þetta leiðréttist hér með. Skoðun 22.9.2025 11:47
Betri leið til einföldunar regluverks Pétur Halldórsson skrifar Umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra og Atvinnuvegaráðherra kynntu nýverið áform um að leggja niður heilbrigðiseftirlit á Íslandi en líkt og Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa hefur bent á myndi það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir hagsmuni almennings. Skoðun 22.9.2025 11:31
Af Millet-úlpum og öldrunarmálum Þröstur V. Söring skrifar Við munum öll þann tíma í lífi okkar þegar ekkert var mikilvægara en að vera eins og allir hinir. Fyrir eina kynslóð var t.d. þráin eftir að eignast Millet-úlpu og uppháa Adidas körfuboltaskó djúp og innileg. Skoðun 22.9.2025 11:02
Charlie og sjúkleikaverksmiðjan Guðjón Eggert Agnarsson skrifar Nýlega dó maður að nafni Charlie Kirk í Bandaríkjunum. Hann var ráðinn af dögum af leyniskyttu og var morðið framið á skólalóð í Utah. Skoðun 22.9.2025 10:33
Nú þarf bæði sleggju og vélsög Trausti Hjálmarsson og Ólafur Stephensen skrifa Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, boðaði einföldun regluverks atvinnulífsins í stefnuræðu sinni á dögunum. Forsætisráðherra tiltók þar sérstaklega leyfisveitingakerfið í orkumálum, jafnlaunavottun og byggingarreglugerðina. Skoðun 22.9.2025 10:15
Nútímaviðskipti og lögin sem gleymdist að uppfæra Fróði Steingrímsson skrifar Tæknirisar á borð við Meta, Google, OpenAI hafa undanfarið dælt milljörðum dollara í gervigreindartækni. Kapphlaupið snýst að miklu leyti um að ná í hæfasta fólkið. Skoðun 22.9.2025 10:02
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun
Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun