ÍBV

Fréttamynd

Elmar til Þýska­lands

Handboltamaðurinn Elmar Erlingsson hefur samið við Nordhorn sem leikur í næstefstu deild í Þýskalandi. Hann kemur til liðsins frá ÍBV eftir tímabilið.

Handbolti
Fréttamynd

Rasmus til Eyja

Knattspyrnumaðurinn Rasmus Christiansen hefur gengið til liðs við ÍBV og skrifaði undir samning við knattspyrnudeild félagsins til loka þessa tímabils. Þetta kemur fram í tilkynningu ÍBV

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Guð­­­­mundur segist bara hafa sagt sann­leikann

Eyja­maðurinn Arnór Viðars­son gengur til liðs við efstu deildar lið Fredericia fyrir næsta tíma­bil í danska hand­boltanum og mun þar leika undir stjórn Guð­mundar Guð­munds­sonar. Arnór segir sím­tal frá Guð­mundi hafa mikið að segja í hans á­kvörðun að ganga til liðs við fé­lagið. Guð­mundur sjálfur segist bara hafa sagt Arnóri sann­leikann um fé­lagið.

Handbolti
Fréttamynd

ÍBV með góðan sigur á Haukum

ÍBV vann öruggan sex marka heimasigur á Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta. Munurinn var aðeins eitt mark í hálfleik en Eyjakonur mun sterkari í síðari hálfleik.

Handbolti
Fréttamynd

„Þetta er bara geggjað“

„Mér fannst við bara drulluflottir,“ sagði Arnór Viðarsson, leikmaður ÍBV, eftir að liðið tryggði sér sæti í bikarúrslitum karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í undanúrslitum í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Öruggt hjá Eyja­mönnum fyrir norðan

ÍBV vann öruggan sigur á KA í Olís-deild karla í handknattleik í dag. ÍBV er í 4. sæti deildarinnar eftir sigurinn en KA í 9. sætinu og þarf að fara að ná í stig ætli liðið sér í úrslitakeppni.

Handbolti
Fréttamynd

Ljóst hvaða lið mætast í Höllinni

Í hádeginu var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta og þar með er ljóst hvað liðin þurfa að gera í Laugardalshöll í mars, til að landa bikarmeistaratitlinum.

Handbolti
Fréttamynd

Grótta náði í stig í Eyjum

Grótta gerði góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið gerði jafntefli við ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik. Þá vann Stjarnan sigur á KA í Garðabæ.

Handbolti