FH Uppgjör: FH - KA 1-1 | Akureyringar stigu lítið skref í átt frá falldraugnum FH og KA gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 13. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Stigið er lífsnauðsynlegt fyrir KA sem er nú komið einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. FH á sama tíma missti af mikilvægum stigum í Evrópubaráttunni. Íslenski boltinn 8.7.2024 18:31 Helena hefur áhyggjur af FH sem gæti misst öfluga leikmenn Bestu mörkin ræddu FH liðið og framtíð þess eftir skell á heimavelli á móti Breiðabliki í tólftu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 8.7.2024 10:30 Sjáðu þrennu Söndru, fernu Huldu og táningana sjá um þetta fyrir Val Fótboltastelpurnar í Bestu deildinni fundu skotskóna á ný eftir afar fá mörk í umferðinni á undan. Íslenski boltinn 8.7.2024 09:30 Uppgjör: FH - Breiðablik 0-4 | Stórsigur skaut Blikum aftur á toppinn Breiðablik kom sér aftur á topp Bestu deildar kvenna með öruggum 0-4 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2024 17:15 „Klikkaðir“ FH-ingar á grasi reyna að þyngja það með lóðum Leikmenn FH bera þung lóð á Kaplakrikavöll í von um að þyngja hann fyrir komandi heimaleiki í Bestu deildum karla og kvenna, í myndbandi sem birt er á samfélagsmiðlum félagsins. Íslenski boltinn 7.7.2024 09:00 Sjáðu sextán ára stelpu koma meisturunum til bjargar Valskonur komust upp að hlið Breiðabliki í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir sigur á Þrótti í gær en það munaði ekki miklu að Íslandsmeistararnir töpuðu stigum. Íslenski boltinn 4.7.2024 09:31 Uppgjörið: Þór/KA - FH 0-1 | Ída Marín tryggði sigur gestanna FH vann sætan sigur á Þór/KA, 0-1, er liðin mættust á Akureyri. Gestirnir mun sterkari og áttu sigurinn skilið. Íslenski boltinn 3.7.2024 17:16 Sjáðu dramatíkina á Akranesi og hvernig FH og KA unnu sína leiki Níu mörk voru skoruð í seinni þremur leikjunum í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.6.2024 10:00 „Fannst við vera betri allan leikinn“ Böðvar Böðvarsson spilaði af stakri prýði í vinstri bakvarðarstöðunni hjá FH þegar liðið fór með 1-0 sigur af hólmi gegn Breiðabliki í leik liðanna í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. Íslenski boltinn 28.6.2024 22:18 Uppgjör og viðtöl: FH- Breiðablik 1-0 | Ástbjörn reyndist hetja FH-liðsins þegar liðið vann Breiðablik FH lagði Breiðablik að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í rjómablíðu á Kaplakrikavelli í kvöld. Það var bakvörðurinn snaggaralegi Ástbjörn Þórðarson sem skoraði markið sem skildi liðin að í þessari rimmu. Íslenski boltinn 28.6.2024 18:31 Kæra fólskulegt brot í Kaplakrika: „Einbeittur brotavilji“ Fólskulegt brot sem átti sér stað í leik FH og Tindastóls, en fór fram hjá dómarateyminu, í Bestu deild kvenna í fótbolta í gærkvöldi hefur verið kært til Knattspyrnusambands Íslands. Þetta staðfestir Adam Smári Hermannsson, formaður knattspyrnudeildar Tindastóls í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 27.6.2024 20:31 Uppgjör, viðtöl og myndir: FH - Tindastóll 4-1 | Heimakonur aftur á sigurbraut FH vann Tindastól á heimavelli 4-1. Heimakonur byrjuðu með látum og gerðu tvö mörk á fyrstu tólf mínútunum. Jordyn Rhodes minnkaði muninn fyrir gestina en FH svaraði með tveimur mörkum. Uppgjör, viðtöl og myndir á leiðinni Íslenski boltinn 26.6.2024 17:16 Guðni: Þurftum að fá mark á okkur til þess að hafa nennt að standa í þessu FH vann sannfærandi 4-1 sigur gegn Tindastóli. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var þó ekki í skýjunum þar sem honum fannst liðið gefa allt of mikið eftir í stöðunni 2-0. Íslenski boltinn 26.6.2024 20:46 „Hún gaf mér olnbogaskot í andlitið því hún var pirruð“ Tindastóll tapaði gegn FH á útivelli 4-1. Bryndís Rut Haraldsdóttir, fyrirliði Tindastóls, var svekkt eftir leik og ósátt út í dómara leiksins sem var að hennar mati ekki að vernda leikmennina inni á vellinum. Íslenski boltinn 26.6.2024 20:31 Kiel reyndi að fá Aron aftur Íþróttastjóri Kiel staðfestir að félagið hafi rætt við Aron Pálmarsson um möguleikann á að snúa aftur á fornar slóðir. Handbolti 25.6.2024 10:31 Sjáðu draumainnkomu Daníels og öll hin mörkin úr Bestu deildinni Ellefu mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla í fótbolta. KA og FH unnu langþráða sigra en Breiðabliki mistókst að komast á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 24.6.2024 10:02 „Hann var bara góður í þessum leik, öruggur og með allt á hreinu“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var eðlilega hæstánægður með 3-1 sigur sinna mann gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2024 22:05 „Þetta er það leiðinlegasta sem maður gerir“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, segir að lokatölur í 3-1 tapi gegn FH í kvöld hafi ekki gefið rétta mynd af leik kvöldsins. Íslenski boltinn 23.6.2024 22:04 „Þetta kveikti allavega í mér“ Arnór Borg Guðjohnsen kom inn af varamannabekknum og skoraði annað mark FH er liðið vann 3-1 sigur gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2024 21:34 Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2024 18:31 Skoraði mögulega mark sumarsins en fagnaði ekki neitt: Öll mörkin í gær Það vantaði ekki mörkin í Bestu deild kvenna í gær þegar níunda umferðin kláraðist. Valur, Tindastóll, Þór/KA og þróttur fögnuðu sigri í sínum leikjum. Íslenski boltinn 22.6.2024 10:00 „Þær eru með einstaklingsgæði og nýttu sér klaufagang hjá okkur“ „Svekkjandi að tapa, við komum hingað til þess að sækja þessi þrjú stig sem voru í boði. Þannig var hugarfarið hjá leikmönnunum, en því miður skoruðum við bara eitt mark.“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, eftir 3-1 tap gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2024 22:50 Uppgjör: Valur - FH 3-1 | Meistararnir jafna toppliðið að stigum Síðasti leikur 9. umferðar Bestu deildar kvenna fór fram í kvöld að Hlíðarenda. Þar mættu FH-ingar heimakonum í Val. Valskonur unnu leikinn nokkuð þægilega 3-1 þrátt fyrir að FH hafi átt fínar rispur í leiknum. Íslenski boltinn 21.6.2024 19:30 Sjáðu vítadómana sem gerðu Víkinga brjálaða og tryggðu Val stig Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjö öll mörkin úr þeim hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 19.6.2024 08:01 „Liðsvarnarleikurinn okkar er bara ekki nógu góður“ Hafnfirðingar gerðu slæma ferð yfir hraunið til nágranna sinna í Garðabæ. Þar tók Stjarnan á móti FH í leik þar sem bæði lið þurftu sigur til að komast á sigurbraut. Leiknum lauk með sannfærandi 4-2 sigri Stjörnunnar í markaleik. Íslenski boltinn 18.6.2024 22:46 Uppgjör: Stjarnan - FH 4-2 | Töfrar Óla Vals komu Stjörnunni á sigurbraut Stjarnan lagði FH 4-2 í 10. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Með sigrinum fór Stjarnan upp fyrir gestina úr Hafnafirði. Íslenski boltinn 18.6.2024 18:30 „Það er erfitt að koma hingað og sækja stig“ Breukelen Woodard skoraði eina mark leiksins á 29. mínútu þegar FH marði Keflavík á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í dag. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var ánægður með spilamennsku liðsins framan af leik þó að færanýtingin hefði mátt verið betri. Íslenski boltinn 15.6.2024 16:46 Uppgjör: FH varði forskotið og tók öll stigin Það var rjómablíða á Kaplakrikavelli í dag þegar FH vann 1-0 sigur á Keflavík í 8. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 15.6.2024 13:16 „Ef þú skorar ekki þá áttu ekki skilið að vinna“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, þurfti að játa sig sigraðan þegar FH mætti Þór/KA í 8-liða úrslitum í Mjólkurbikar kvenna. Íslenski boltinn 11.6.2024 19:53 Leik lokið: FH - Þór/KA 0-1 | Sandra María skoraði strax og tryggði sigur FH féll úr leik í Mjólkurbikar kvenna eftir 0-1 tap gegn Þór/KA í 8-liða úrslitum. Sandra María Jessen kom inn á í hálfleik og skoraði strax á 48. mínútu til að tryggja sigur. Íslenski boltinn 11.6.2024 16:31 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 45 ›
Uppgjör: FH - KA 1-1 | Akureyringar stigu lítið skref í átt frá falldraugnum FH og KA gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 13. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Stigið er lífsnauðsynlegt fyrir KA sem er nú komið einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. FH á sama tíma missti af mikilvægum stigum í Evrópubaráttunni. Íslenski boltinn 8.7.2024 18:31
Helena hefur áhyggjur af FH sem gæti misst öfluga leikmenn Bestu mörkin ræddu FH liðið og framtíð þess eftir skell á heimavelli á móti Breiðabliki í tólftu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 8.7.2024 10:30
Sjáðu þrennu Söndru, fernu Huldu og táningana sjá um þetta fyrir Val Fótboltastelpurnar í Bestu deildinni fundu skotskóna á ný eftir afar fá mörk í umferðinni á undan. Íslenski boltinn 8.7.2024 09:30
Uppgjör: FH - Breiðablik 0-4 | Stórsigur skaut Blikum aftur á toppinn Breiðablik kom sér aftur á topp Bestu deildar kvenna með öruggum 0-4 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2024 17:15
„Klikkaðir“ FH-ingar á grasi reyna að þyngja það með lóðum Leikmenn FH bera þung lóð á Kaplakrikavöll í von um að þyngja hann fyrir komandi heimaleiki í Bestu deildum karla og kvenna, í myndbandi sem birt er á samfélagsmiðlum félagsins. Íslenski boltinn 7.7.2024 09:00
Sjáðu sextán ára stelpu koma meisturunum til bjargar Valskonur komust upp að hlið Breiðabliki í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir sigur á Þrótti í gær en það munaði ekki miklu að Íslandsmeistararnir töpuðu stigum. Íslenski boltinn 4.7.2024 09:31
Uppgjörið: Þór/KA - FH 0-1 | Ída Marín tryggði sigur gestanna FH vann sætan sigur á Þór/KA, 0-1, er liðin mættust á Akureyri. Gestirnir mun sterkari og áttu sigurinn skilið. Íslenski boltinn 3.7.2024 17:16
Sjáðu dramatíkina á Akranesi og hvernig FH og KA unnu sína leiki Níu mörk voru skoruð í seinni þremur leikjunum í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.6.2024 10:00
„Fannst við vera betri allan leikinn“ Böðvar Böðvarsson spilaði af stakri prýði í vinstri bakvarðarstöðunni hjá FH þegar liðið fór með 1-0 sigur af hólmi gegn Breiðabliki í leik liðanna í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. Íslenski boltinn 28.6.2024 22:18
Uppgjör og viðtöl: FH- Breiðablik 1-0 | Ástbjörn reyndist hetja FH-liðsins þegar liðið vann Breiðablik FH lagði Breiðablik að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í rjómablíðu á Kaplakrikavelli í kvöld. Það var bakvörðurinn snaggaralegi Ástbjörn Þórðarson sem skoraði markið sem skildi liðin að í þessari rimmu. Íslenski boltinn 28.6.2024 18:31
Kæra fólskulegt brot í Kaplakrika: „Einbeittur brotavilji“ Fólskulegt brot sem átti sér stað í leik FH og Tindastóls, en fór fram hjá dómarateyminu, í Bestu deild kvenna í fótbolta í gærkvöldi hefur verið kært til Knattspyrnusambands Íslands. Þetta staðfestir Adam Smári Hermannsson, formaður knattspyrnudeildar Tindastóls í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 27.6.2024 20:31
Uppgjör, viðtöl og myndir: FH - Tindastóll 4-1 | Heimakonur aftur á sigurbraut FH vann Tindastól á heimavelli 4-1. Heimakonur byrjuðu með látum og gerðu tvö mörk á fyrstu tólf mínútunum. Jordyn Rhodes minnkaði muninn fyrir gestina en FH svaraði með tveimur mörkum. Uppgjör, viðtöl og myndir á leiðinni Íslenski boltinn 26.6.2024 17:16
Guðni: Þurftum að fá mark á okkur til þess að hafa nennt að standa í þessu FH vann sannfærandi 4-1 sigur gegn Tindastóli. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var þó ekki í skýjunum þar sem honum fannst liðið gefa allt of mikið eftir í stöðunni 2-0. Íslenski boltinn 26.6.2024 20:46
„Hún gaf mér olnbogaskot í andlitið því hún var pirruð“ Tindastóll tapaði gegn FH á útivelli 4-1. Bryndís Rut Haraldsdóttir, fyrirliði Tindastóls, var svekkt eftir leik og ósátt út í dómara leiksins sem var að hennar mati ekki að vernda leikmennina inni á vellinum. Íslenski boltinn 26.6.2024 20:31
Kiel reyndi að fá Aron aftur Íþróttastjóri Kiel staðfestir að félagið hafi rætt við Aron Pálmarsson um möguleikann á að snúa aftur á fornar slóðir. Handbolti 25.6.2024 10:31
Sjáðu draumainnkomu Daníels og öll hin mörkin úr Bestu deildinni Ellefu mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla í fótbolta. KA og FH unnu langþráða sigra en Breiðabliki mistókst að komast á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 24.6.2024 10:02
„Hann var bara góður í þessum leik, öruggur og með allt á hreinu“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var eðlilega hæstánægður með 3-1 sigur sinna mann gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2024 22:05
„Þetta er það leiðinlegasta sem maður gerir“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, segir að lokatölur í 3-1 tapi gegn FH í kvöld hafi ekki gefið rétta mynd af leik kvöldsins. Íslenski boltinn 23.6.2024 22:04
„Þetta kveikti allavega í mér“ Arnór Borg Guðjohnsen kom inn af varamannabekknum og skoraði annað mark FH er liðið vann 3-1 sigur gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2024 21:34
Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2024 18:31
Skoraði mögulega mark sumarsins en fagnaði ekki neitt: Öll mörkin í gær Það vantaði ekki mörkin í Bestu deild kvenna í gær þegar níunda umferðin kláraðist. Valur, Tindastóll, Þór/KA og þróttur fögnuðu sigri í sínum leikjum. Íslenski boltinn 22.6.2024 10:00
„Þær eru með einstaklingsgæði og nýttu sér klaufagang hjá okkur“ „Svekkjandi að tapa, við komum hingað til þess að sækja þessi þrjú stig sem voru í boði. Þannig var hugarfarið hjá leikmönnunum, en því miður skoruðum við bara eitt mark.“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, eftir 3-1 tap gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2024 22:50
Uppgjör: Valur - FH 3-1 | Meistararnir jafna toppliðið að stigum Síðasti leikur 9. umferðar Bestu deildar kvenna fór fram í kvöld að Hlíðarenda. Þar mættu FH-ingar heimakonum í Val. Valskonur unnu leikinn nokkuð þægilega 3-1 þrátt fyrir að FH hafi átt fínar rispur í leiknum. Íslenski boltinn 21.6.2024 19:30
Sjáðu vítadómana sem gerðu Víkinga brjálaða og tryggðu Val stig Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjö öll mörkin úr þeim hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 19.6.2024 08:01
„Liðsvarnarleikurinn okkar er bara ekki nógu góður“ Hafnfirðingar gerðu slæma ferð yfir hraunið til nágranna sinna í Garðabæ. Þar tók Stjarnan á móti FH í leik þar sem bæði lið þurftu sigur til að komast á sigurbraut. Leiknum lauk með sannfærandi 4-2 sigri Stjörnunnar í markaleik. Íslenski boltinn 18.6.2024 22:46
Uppgjör: Stjarnan - FH 4-2 | Töfrar Óla Vals komu Stjörnunni á sigurbraut Stjarnan lagði FH 4-2 í 10. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Með sigrinum fór Stjarnan upp fyrir gestina úr Hafnafirði. Íslenski boltinn 18.6.2024 18:30
„Það er erfitt að koma hingað og sækja stig“ Breukelen Woodard skoraði eina mark leiksins á 29. mínútu þegar FH marði Keflavík á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í dag. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var ánægður með spilamennsku liðsins framan af leik þó að færanýtingin hefði mátt verið betri. Íslenski boltinn 15.6.2024 16:46
Uppgjör: FH varði forskotið og tók öll stigin Það var rjómablíða á Kaplakrikavelli í dag þegar FH vann 1-0 sigur á Keflavík í 8. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 15.6.2024 13:16
„Ef þú skorar ekki þá áttu ekki skilið að vinna“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, þurfti að játa sig sigraðan þegar FH mætti Þór/KA í 8-liða úrslitum í Mjólkurbikar kvenna. Íslenski boltinn 11.6.2024 19:53
Leik lokið: FH - Þór/KA 0-1 | Sandra María skoraði strax og tryggði sigur FH féll úr leik í Mjólkurbikar kvenna eftir 0-1 tap gegn Þór/KA í 8-liða úrslitum. Sandra María Jessen kom inn á í hálfleik og skoraði strax á 48. mínútu til að tryggja sigur. Íslenski boltinn 11.6.2024 16:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent