Skoðun: Björgvin Guðmundsson Fjárlagafrumvarpið brást eldri borgurum! Eldri borgarar biðu með nokkurri eftirvæntingu eftir að sjá fjárlagafrumvarpið fyrir 2019 til þess að sjá hvað hækka ætti lífeyri þeirra frá almannatryggingum. Skoðun 3.10.2018 17:23 Undirskriftir til stuðnings mun hærri lífeyri aldraðra Eftir að síðasta grein mín um kjör aldraðra birtist í Fréttablaðinu hringdu margir til mín. Skoðun 12.9.2018 16:51 Stöðugt brotið á mannréttindum aldraðra! Það er níðst á öldruðum. Skoðun 14.8.2018 10:16 Hvers vegna er stjórnarskráin brotin? Hvers vegna er afstaða stjórnvalda á Íslandi neikvæð til eldri borgara? Skoðun 1.8.2018 22:06 Bæta þarf kjör aldraðra strax, ekki síðar! Bæta þarf kjör eldra fólks með því að hækka ellilífeyri og tryggja, að hann sé ekki undir fátæktarmörkum. Skoðun 19.7.2018 02:00 Hóp aldraðra haldið utan samfélagsþátttöku Hvernig stendur á því, að hvorki ríkisstjórn né Alþingi hefur nokkurn áhuga á því að leiðrétta kjör aldraðra og öryrkja? Skoðun 21.6.2018 02:00 Afnema þarf skerðingu TR vegna lífeyrissjóða Það er athyglisvert, að enginn stjórnmálaflokkur sker sig úr á Alþingi í baráttu fyrir bættum kjörum eldri borgara. Skoðun 31.5.2018 02:06 Gróf mismunun öryrkja og aldraðra í kerfi TR Árið 2016 var lagt fram á Alþingi lagafrumvarp um almannatryggingar. Þar var gert ráð fyrir að afnema svokallaða krónu móti krónu skerðingu, sem aldraðir og öryrkjar höfðu sætt í kerfi almannatrygginga. Skoðun 26.4.2018 01:13 Loforðið um 300 þúsund króna lífeyri aldraðra svikið! Árið 2016 var lagt fram á Alþingi lagafrumvarp um almannatryggingar. Ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins var þá við völd. Skoðun 8.3.2018 04:48 Opið bréf til forsætisráðherra Virðulegi forsætisráðherra, frú Katrín Jakobsdóttir! Hér með skora ég á þig að beita þér fyrir því, að lífeyrir þeirra aldraðra og öryrkja, sem hafa lægstan lífeyri, verði strax hækkaður, þar eð hann nægir ekki til framfærslu. Hér er um að ræða þá aldraða og öryrkja, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum. Skoðun 17.1.2018 16:19 Öldruðum áfram haldið niðri við fátæktarmörk Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir 2018 á lífeyrir hjá einhleypum öldruðum og öryrkjum að hækka um 4,7% frá áramótum. Auk þess kemur örlítil hækkun til viðbótar til þess að upphæð lífeyris einstaklinga fyrir skatt nái 300 þúsund á mánuði í samræmi við það, sem ákveðið var í tíð ríkisstjórnar Sigurðar Inga Skoðun 10.1.2018 16:45 Eldri borgarar geti lifað með reisn af lífeyri sínum án þess að vera á vinnumarkaðinum Ég hef unnið að málefnum eldri borgara í 14 ár. Ég lét af störfum fyrir 15 árum fyrir aldurs sakir og hef mestallan tímann síðan unnið að málefnum eldri borgara, í stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík, sem formaður kjaranefndar Félags eldri borgara í Rvk og með því að skrifa greinar í dagblöðin um málefni aldraðra. Skoðun 18.12.2017 16:40 Nýja stjórnin hækkar lífeyri aldraðra ekkert! Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð, ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Sáttmáli þessarar stjórnar var undirritaður 30. nóvember 2017. Nokkur eftirvænting ríkti eftir því hvernig þessi nýja stjórn yrði, til dæmis hvort Vinstri græn kæmu fram einhverjum af sínum stefnumálum og hvort lífeyrir aldraðra yrði hækkaður. Skoðun 6.12.2017 15:21 Lyfta þarf lífeyri langt upp fyrir fátæktarmörk! Ákveðið er að nýtt Alþingi komi saman í síðasta lagi um mánaðamótin nóvember/desember. Afgreiða þarf fjárlög fyrir áramót. Væntanlega tekur nýtt Alþingi betur á kjaramálum aldraðra og öryrkja en gamla þingið gerði. Skoðun 23.11.2017 12:53 Lítill áhugi á kjarabótum aldraðra! Alþingiskosningar 2017 eru afstaðnar. Það sem vakti mesta athygli mína í kosningabaráttunni var það, að lítið var rætt um kjör aldraðra og öryrkja. Og þegar rætt var um þessi málefni var það yfirleitt með almennum orðum en ekki minnst á beinar aðgerðir eða tillögur. Skoðun 8.11.2017 14:20 Afnema á skerðingar í kerfi almannatrygginga Í síðustu grein minni lagði ég fram tillögu um hækkun lífeyris aldraðra. Í þessari grein fjalla ég um tekjutengingar, tekjuskerðingar í kerfi almannatrygginga. Ég legg til, að þessar skerðingar verði afnumdar í áföngum. Skerðingarnar eru orðnar svo miklar, að þær eru að eyðileggja almannatryggingakerfið. Skoðun 25.10.2017 09:27 Lífeyrir aldraðra hækki strax í 320 þúsund kr. á mánuði eftir skatt Alþingiskosningar fara fram 28. október nk. Sem eldri borgari geri ég kröfu til þess, að frambjóðendur skýri frá stefnu sinni í málefnum aldraðra og öryrkja. Mál þeirra hafa verið í ólestri undanfarið, einkum kjaramálin. Skoðun 11.10.2017 15:23 Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara! Skoðun 20.9.2017 16:02 Tímabært að gerbreyta kjörum aldraðra! Hvað eiga eldri borgarar og öryrkjar, sem hafa eingöngu "strípaðan“ lífeyri frá TR, að lepja dauðann úr skel lengi? Ríkisstjórnin segir, að það sé góðæri í landinu. Alla vega er uppsveifla í efnahagslífinu. Gífurlegur ferðamannastraumur á stærsta þáttinn í þeirri uppsveiflu. Væri ekki rétt, á meðan uppsveiflan er, að koma lífeyrismálum aldraðra og öryrkja í viðunandi horf? Skoðun 30.8.2017 10:08 Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins Almannatryggingar voru stofnaðar 1946. Ríkisstjórn Alþýðuflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Sósíalistaflokksins, svo kölluð nýsköpunarstjórn, kom tryggingunum á fót. Skoðun 11.7.2017 16:43 Eiga aldraðir að lifa á 200 þúsundum á mánuði? Margir undrast það hvað stjórnvöld tregðast mikið við að veita þeim lægst launuðu meðal aldraðra sómasamleg kjör, þ.e. kjör sem gera eldri borgurum kleift að lifa með reisn á efri árum. Þeir eiga ekki að þurfa að kvíða morgundeginum. Lífeyrir þeirra, sem verst eru settir í dag, er 197 þúsund kr. á mánuði eftir skatt hjá þeim sem eru hjónabandi og 229 þúsund kr. á mánuði hjá einhleypum. Skoðun 20.6.2017 16:25 Af hverju er kjörum öryrkja og aldraðra haldið niðri? Vinur minn einn á Facebook skrifaði eftirfarandi færslu þar: Af hverju þurfa öryrkjar og aldraðir alltaf að berjast með kjafti og klóm fyrir lífi sínu? Hvers vegna eiga stjórnvöld aldrei frumkvæði að (kjara) leiðréttingum? Skoðun 15.6.2017 09:33 Ríkið tók alla „kjarabótina“ til baka! Fyrrverandi ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks gumaði mikið af því, að hún gerði einhver ósköp fyrir aldraða og öryrkja frá áramótum. Lífeyrir þeirra eldri borgara, sem voru í hjónabandi og sambúð hækkaði þá um 12 þúsund krónur á mánuði og um 23 þúsund á mánuði hjá einhleypum öldruðum. Hér er átt við þá, sem hafa eingöngu tekjur frá TR. Skoðun 24.5.2017 16:22 Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg! Hver er staða aldraðra og öryrkja í dag? Hefur hún batnað? Er hún ásættanleg? Með stöðu aldraðra og öryrkja er ekki aðeins átt við það, hvort lífeyrir aldraðra og öryrkja sé viðunandi, heldur einnig stöðu hjúkrunarmála lífeyrisfólks; framboð rýmis á hjúkrunarheimilum og heimahjúkrun. Skoðun 3.5.2017 15:02 Stjórnvöld níðast á öldruðum Í þessari grein verður fjallað um þrjú dæmi þess hvernig stjórnvöld níðast á öldruðum. Fyrsta dæmið er frá 2013. Tryggingastofnun ríkisins og Ríkisendurskoðun gripu þá til þess ráðs að nota skoðanakönnun um "bótasvik“ í sveitarfélögum í Danmörku sem vísbendingu eða sönnun um slík svik á Íslandi. Skoðun 11.4.2017 17:43 Ríkinu stefnt vegna skerðinga á lífeyri aldraðra Málaferli gegn ríkinu eru í uppsiglingu vegna ólögmætrar skerðingar Tryggingastofnunar (ríkisins) á lífeyri aldraðra hjá TR vegna greiðslna úr lífeyrissjóði í janúar og febrúar á þessu ári. Skoðun 22.3.2017 16:43 Það vantar hjúkrunarheimili fyrir aldraða! Hagsmunamál aldraðra eru fleiri en kjaramálin. Hjúkrun og umönnun aldraðra skiptir einnig miklu máli. Á síðasta ári dvöldust 2.407 eldri borgarar, 67 ára og eldri, á hjúkrunarheimilum. Af þeim voru flestir á höfuðborgarsvæðinu eða 1.372. Skoðun 8.3.2017 15:58 Lífeyrir á að hækka í 400 þúsund fyrir skatt! Alþingi hefur komið saman á ný eftir jólaleyfi. Skoðun 15.2.2017 19:31 Níðst á þeim, sem verst standa Ríkisstjórn Framsóknarflokksins, sem var að fara frá, ætlaði að koma á svokölluðu starfsgetumati fyrir öryrkja og hún ætlaði að hækka eftirlaunaaldurinn. Það átti að hækka aldurinn úr 67 árum í 70 ár í áföngum. Skoðun 18.1.2017 15:58 Aldraðir þurfi ekki að kvíða morgundeginum! Á þeim undanförnum 10 árum, sem ég hef unnið að málefnum eldri borgara, hef ég kynnst kjörum mikils fjölda aldraðra. Þeir hafa greint mér frá kjörum sínum og hvernig þeim hafi gengið að láta enda ná saman af þeim litla lífeyri, sem ríkið hefur skammtað þeim. Skoðun 11.1.2017 17:16 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Fjárlagafrumvarpið brást eldri borgurum! Eldri borgarar biðu með nokkurri eftirvæntingu eftir að sjá fjárlagafrumvarpið fyrir 2019 til þess að sjá hvað hækka ætti lífeyri þeirra frá almannatryggingum. Skoðun 3.10.2018 17:23
Undirskriftir til stuðnings mun hærri lífeyri aldraðra Eftir að síðasta grein mín um kjör aldraðra birtist í Fréttablaðinu hringdu margir til mín. Skoðun 12.9.2018 16:51
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin? Hvers vegna er afstaða stjórnvalda á Íslandi neikvæð til eldri borgara? Skoðun 1.8.2018 22:06
Bæta þarf kjör aldraðra strax, ekki síðar! Bæta þarf kjör eldra fólks með því að hækka ellilífeyri og tryggja, að hann sé ekki undir fátæktarmörkum. Skoðun 19.7.2018 02:00
Hóp aldraðra haldið utan samfélagsþátttöku Hvernig stendur á því, að hvorki ríkisstjórn né Alþingi hefur nokkurn áhuga á því að leiðrétta kjör aldraðra og öryrkja? Skoðun 21.6.2018 02:00
Afnema þarf skerðingu TR vegna lífeyrissjóða Það er athyglisvert, að enginn stjórnmálaflokkur sker sig úr á Alþingi í baráttu fyrir bættum kjörum eldri borgara. Skoðun 31.5.2018 02:06
Gróf mismunun öryrkja og aldraðra í kerfi TR Árið 2016 var lagt fram á Alþingi lagafrumvarp um almannatryggingar. Þar var gert ráð fyrir að afnema svokallaða krónu móti krónu skerðingu, sem aldraðir og öryrkjar höfðu sætt í kerfi almannatrygginga. Skoðun 26.4.2018 01:13
Loforðið um 300 þúsund króna lífeyri aldraðra svikið! Árið 2016 var lagt fram á Alþingi lagafrumvarp um almannatryggingar. Ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins var þá við völd. Skoðun 8.3.2018 04:48
Opið bréf til forsætisráðherra Virðulegi forsætisráðherra, frú Katrín Jakobsdóttir! Hér með skora ég á þig að beita þér fyrir því, að lífeyrir þeirra aldraðra og öryrkja, sem hafa lægstan lífeyri, verði strax hækkaður, þar eð hann nægir ekki til framfærslu. Hér er um að ræða þá aldraða og öryrkja, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum. Skoðun 17.1.2018 16:19
Öldruðum áfram haldið niðri við fátæktarmörk Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir 2018 á lífeyrir hjá einhleypum öldruðum og öryrkjum að hækka um 4,7% frá áramótum. Auk þess kemur örlítil hækkun til viðbótar til þess að upphæð lífeyris einstaklinga fyrir skatt nái 300 þúsund á mánuði í samræmi við það, sem ákveðið var í tíð ríkisstjórnar Sigurðar Inga Skoðun 10.1.2018 16:45
Eldri borgarar geti lifað með reisn af lífeyri sínum án þess að vera á vinnumarkaðinum Ég hef unnið að málefnum eldri borgara í 14 ár. Ég lét af störfum fyrir 15 árum fyrir aldurs sakir og hef mestallan tímann síðan unnið að málefnum eldri borgara, í stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík, sem formaður kjaranefndar Félags eldri borgara í Rvk og með því að skrifa greinar í dagblöðin um málefni aldraðra. Skoðun 18.12.2017 16:40
Nýja stjórnin hækkar lífeyri aldraðra ekkert! Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð, ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Sáttmáli þessarar stjórnar var undirritaður 30. nóvember 2017. Nokkur eftirvænting ríkti eftir því hvernig þessi nýja stjórn yrði, til dæmis hvort Vinstri græn kæmu fram einhverjum af sínum stefnumálum og hvort lífeyrir aldraðra yrði hækkaður. Skoðun 6.12.2017 15:21
Lyfta þarf lífeyri langt upp fyrir fátæktarmörk! Ákveðið er að nýtt Alþingi komi saman í síðasta lagi um mánaðamótin nóvember/desember. Afgreiða þarf fjárlög fyrir áramót. Væntanlega tekur nýtt Alþingi betur á kjaramálum aldraðra og öryrkja en gamla þingið gerði. Skoðun 23.11.2017 12:53
Lítill áhugi á kjarabótum aldraðra! Alþingiskosningar 2017 eru afstaðnar. Það sem vakti mesta athygli mína í kosningabaráttunni var það, að lítið var rætt um kjör aldraðra og öryrkja. Og þegar rætt var um þessi málefni var það yfirleitt með almennum orðum en ekki minnst á beinar aðgerðir eða tillögur. Skoðun 8.11.2017 14:20
Afnema á skerðingar í kerfi almannatrygginga Í síðustu grein minni lagði ég fram tillögu um hækkun lífeyris aldraðra. Í þessari grein fjalla ég um tekjutengingar, tekjuskerðingar í kerfi almannatrygginga. Ég legg til, að þessar skerðingar verði afnumdar í áföngum. Skerðingarnar eru orðnar svo miklar, að þær eru að eyðileggja almannatryggingakerfið. Skoðun 25.10.2017 09:27
Lífeyrir aldraðra hækki strax í 320 þúsund kr. á mánuði eftir skatt Alþingiskosningar fara fram 28. október nk. Sem eldri borgari geri ég kröfu til þess, að frambjóðendur skýri frá stefnu sinni í málefnum aldraðra og öryrkja. Mál þeirra hafa verið í ólestri undanfarið, einkum kjaramálin. Skoðun 11.10.2017 15:23
Tímabært að gerbreyta kjörum aldraðra! Hvað eiga eldri borgarar og öryrkjar, sem hafa eingöngu "strípaðan“ lífeyri frá TR, að lepja dauðann úr skel lengi? Ríkisstjórnin segir, að það sé góðæri í landinu. Alla vega er uppsveifla í efnahagslífinu. Gífurlegur ferðamannastraumur á stærsta þáttinn í þeirri uppsveiflu. Væri ekki rétt, á meðan uppsveiflan er, að koma lífeyrismálum aldraðra og öryrkja í viðunandi horf? Skoðun 30.8.2017 10:08
Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins Almannatryggingar voru stofnaðar 1946. Ríkisstjórn Alþýðuflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Sósíalistaflokksins, svo kölluð nýsköpunarstjórn, kom tryggingunum á fót. Skoðun 11.7.2017 16:43
Eiga aldraðir að lifa á 200 þúsundum á mánuði? Margir undrast það hvað stjórnvöld tregðast mikið við að veita þeim lægst launuðu meðal aldraðra sómasamleg kjör, þ.e. kjör sem gera eldri borgurum kleift að lifa með reisn á efri árum. Þeir eiga ekki að þurfa að kvíða morgundeginum. Lífeyrir þeirra, sem verst eru settir í dag, er 197 þúsund kr. á mánuði eftir skatt hjá þeim sem eru hjónabandi og 229 þúsund kr. á mánuði hjá einhleypum. Skoðun 20.6.2017 16:25
Af hverju er kjörum öryrkja og aldraðra haldið niðri? Vinur minn einn á Facebook skrifaði eftirfarandi færslu þar: Af hverju þurfa öryrkjar og aldraðir alltaf að berjast með kjafti og klóm fyrir lífi sínu? Hvers vegna eiga stjórnvöld aldrei frumkvæði að (kjara) leiðréttingum? Skoðun 15.6.2017 09:33
Ríkið tók alla „kjarabótina“ til baka! Fyrrverandi ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks gumaði mikið af því, að hún gerði einhver ósköp fyrir aldraða og öryrkja frá áramótum. Lífeyrir þeirra eldri borgara, sem voru í hjónabandi og sambúð hækkaði þá um 12 þúsund krónur á mánuði og um 23 þúsund á mánuði hjá einhleypum öldruðum. Hér er átt við þá, sem hafa eingöngu tekjur frá TR. Skoðun 24.5.2017 16:22
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg! Hver er staða aldraðra og öryrkja í dag? Hefur hún batnað? Er hún ásættanleg? Með stöðu aldraðra og öryrkja er ekki aðeins átt við það, hvort lífeyrir aldraðra og öryrkja sé viðunandi, heldur einnig stöðu hjúkrunarmála lífeyrisfólks; framboð rýmis á hjúkrunarheimilum og heimahjúkrun. Skoðun 3.5.2017 15:02
Stjórnvöld níðast á öldruðum Í þessari grein verður fjallað um þrjú dæmi þess hvernig stjórnvöld níðast á öldruðum. Fyrsta dæmið er frá 2013. Tryggingastofnun ríkisins og Ríkisendurskoðun gripu þá til þess ráðs að nota skoðanakönnun um "bótasvik“ í sveitarfélögum í Danmörku sem vísbendingu eða sönnun um slík svik á Íslandi. Skoðun 11.4.2017 17:43
Ríkinu stefnt vegna skerðinga á lífeyri aldraðra Málaferli gegn ríkinu eru í uppsiglingu vegna ólögmætrar skerðingar Tryggingastofnunar (ríkisins) á lífeyri aldraðra hjá TR vegna greiðslna úr lífeyrissjóði í janúar og febrúar á þessu ári. Skoðun 22.3.2017 16:43
Það vantar hjúkrunarheimili fyrir aldraða! Hagsmunamál aldraðra eru fleiri en kjaramálin. Hjúkrun og umönnun aldraðra skiptir einnig miklu máli. Á síðasta ári dvöldust 2.407 eldri borgarar, 67 ára og eldri, á hjúkrunarheimilum. Af þeim voru flestir á höfuðborgarsvæðinu eða 1.372. Skoðun 8.3.2017 15:58
Lífeyrir á að hækka í 400 þúsund fyrir skatt! Alþingi hefur komið saman á ný eftir jólaleyfi. Skoðun 15.2.2017 19:31
Níðst á þeim, sem verst standa Ríkisstjórn Framsóknarflokksins, sem var að fara frá, ætlaði að koma á svokölluðu starfsgetumati fyrir öryrkja og hún ætlaði að hækka eftirlaunaaldurinn. Það átti að hækka aldurinn úr 67 árum í 70 ár í áföngum. Skoðun 18.1.2017 15:58
Aldraðir þurfi ekki að kvíða morgundeginum! Á þeim undanförnum 10 árum, sem ég hef unnið að málefnum eldri borgara, hef ég kynnst kjörum mikils fjölda aldraðra. Þeir hafa greint mér frá kjörum sínum og hvernig þeim hafi gengið að láta enda ná saman af þeim litla lífeyri, sem ríkið hefur skammtað þeim. Skoðun 11.1.2017 17:16
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent