Jafnréttismál

Tvöföldun framlaga Íslands til Hnattræna jafnréttissjóðsins
Framlagið nam áður eitt hundrað þúsund Bandaríkjadölum en verður tvö hundruð þúsund.

Jafnréttisskóli GRÓ útskrifar tuttugu nemendur
Jafnréttisskólinn er einn fjögurra skóla sem starfa sem hluti af GRÓ Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu, undir merkjum UNESCO

Jafnréttismál eru mannréttindamál – útrýmum ofbeldi í íþróttum og samfélaginu
Í dag, 10. desember er Alþjóðlegi mannréttindadagurinn en 73 ár eru liðin frá því að Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt á þessum degi árið 1948.

Bein útsending: Eru íþróttir leikvangur karlmennskunnar?
Eru íþróttir leikvangur karlmennskunnar er yfirskrift málstofu um jafnrétti í íþróttum sem haldin verður í dag, á alþjóðlegum degi mannréttinda, milli klukkan 9 og 10:30.

Gætu þurft að sætta sig við að þingskapalög verði brotin
Þingflokksformenn hafa misjafnar hugmyndir um hvernig eigi að jafna kynjahlutfall í fastanefndum þingsins. Stjórnarandstaðan bendir á stjórnina sem segir málið hins vegar vera á sameiginlegri ábyrgð allra flokka.

Bein útsending: Hvatningarverðlaun jafnréttismála
Hvatningarverðlauna jafnréttismála 2021 verða afhent við athöfn í Hátíðarsal Háskóla Íslands í dag og hefst viðburðurinn klukkan 8:30 og stendur til 10.

Heimsfaraldur: Konur upplifa meira óöryggi
245 milljónir kvenna 15 ára og eldri, hafa orðið fyrir ofbeldi af hendi maka á síðustu 12 mánuðum.

Konur í Mið-Afríkulýðveldinu fá ágóða FO-bolanna
Mið-Afríkulýðveldið hefur verið nefnt „gleymda ríkið“ þar sem staða íbúa er sérstaklega slæm í ljósi stöðugra átaka undanfarin ár.

Gleymum ekki konum í Afganistan
Níu af hverjum tíu konum í Afganistan eru beittar ofbeldi af maka sínum á lífsleiðinni.

Opið bréf til gerenda
Þetta bréf er til karlkyns gerenda kynferðisofbeldis og/eða -áreitis. Ástæða þess að karlar eru ávarpaðir sérstaklega er sú að þeir eru í langflestum tilfellum gerendur í kynbundu ofbeldi.

Hinsegin og kynsegin í fangelsi
Í gær átti var ég í viðtali hjá nemanda í Lögreglu- og löggæslufræði við Háskólann á Akureyri, sem er að vinna að rannsóknarskýrslu í áfanga sem heitir Fjölbreytileiki og löggæsla, um hinsegin fanga og aðbúnað þeirra í fangelsum.

Fyrsta landsáætlun Malaví um konur, frið og öryggi kynnt
Ísland var á meðal fyrstu ríkja til að gera landsáætlun fyrir konur, frið og öryggi árið 2008 og vinnur nú að fjórðu áætlun sinni.

Tökum orkufrekar ákvarðanir
Því hefur verið haldið fram að við tökum 35 þúsund ákvarðanir á hverjum degi. Stórar og smáar, sumar skipta öllu máli, aðrar minna. Hin fullkomna náttúra hefur búið svo um hnúta að að vitum margar ákvarðanir án þess að í það fari mikil orka.

Alein í sóttkví: Fagnaði flottum verðlaunum með kampavín og súkkulaði
Þegar Raquelita Rós Aguilar, forstöðumaður Stafrænnar þróunar hjá ISAVIA, var að pakka og búa sig undir morgunflug til Kaupmannahafnar fékk hún símtal um að hún ætti að fara í sóttkví.

Drögum kvenfyrirmyndir þessa lands fram í dagsljósið
„Ég ætla að verða forseti þegar ég verð stór,” sagði ég 8 ára gömul án þess að blikna. Mér fannst það eðlilegasti hlutur í heimi enda hafði frú Vigdís Finnbogadóttir verið forseti Íslands frá því áður en ég fæddist.

Aukið álag á barnafjölskyldur í faraldrinum
Fjórðungur barnafjölskyldna hefur fundið fyrir auknu álagi í kórónuveirufaraldrinum. Til samanburðar segjast 10% barnlausra svarenda hafa fundið fyrir auknu álagi.

Góð ráð til að eyða ómeðvituðum fordómum á vinnustöðum
Fyrir stuttu síðan fjallaði Atvinnulífið um ómeðvitaða hlutdrægni á vinnustöðum, en það er sú hegðun okkar sem við erum oftast ekki meðvituð um en endurspeglast í fordómum og mismunun.

Þegar ég verð stór mun ég fá miklu hærri laun en þú!
„Mamma, vonandi nær pabbi að fá meira en þú í laun bráðum.“ Uuuuuh, ekki alveg það sem ég átti von á að heyra á þriðjudagseftirmiðdegi úr munni 11 ára gamals sonar míns.

„Áhugavert að heyra karlkyns forstjóra tala á þennan hátt“
Ungar og öflugar athafnakonur sem starfa á eftirsóttustu vinnustöðum Norðurlandanna hafa tengt saman íslensk fyrirtæki og erlend til að miðla af reynslu Íslendinga af jafnréttismálum í atvinnulífinu.

Íslenskar áhrifakonur hjá eftirsóttustu vinnustöðum Norðurlanda
Í Kaupmannahöfn er starfrækt félagið KATLA Nordic en í því félagi eru íslenskar konur sem margar vinna hjá stærstu og eftirsóknarverðustu vinnustöðum á Norðurlöndum.

Hvers vegna velja konur á miðjum aldri að hætta sem stjórnendur en ekki karlar?
Ný íslensk rannsókn gefur til kynna að konur um miðjan aldur velji að hætta í æðstu leiðtogastörfum eftir að hafa farið í ítarlega sjálfsskoðun. Atvinnulífið þarf að huga að fjölbreyttari leiðum til að missa ekki þessar konur frá sér.

Jóhanna Sigurðardóttir hlaut brautryðjendaverðlaunin
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, hlaut í dag brautryðjendaverðlaunin á Heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu. Verðlaunin, sem eru nefnd Trailblazer Award, voru afhent við hátíðlega athöfn en þau eru veitt kvenþjóðarleiðtogum sem eru taldir hafa skarað fram úr og rutt brautina fyrir komandi kynslóðir í jafnréttismálum.

„Stærsta kvennastétt á Íslandi hafnar konum, aftur og aftur og aftur“
„Stærsta kvennastétt á Íslandi hafnar konum, aftur og aftur og aftur. Einkum og sér í lagi femíniskri konu. Þar sem ég er helst þekkt fyrir jafnréttisstarf mitt í skólakerfinu, þá hef ég áhyggjur.“

Áhrif loftslagsbreytinga leggjast af meiri þunga á konur og stúlkur
Viðbragðsáætlanir vegna loftslagsbreytinga þurfa að taka tillit til þátta á borð við kyn, aldur, búsetu og skerðingu eigi þær að skila árangri.

Myndir frá mögnuðu fótboltamóti: Aðeins 1% af öllu fjármagni íþrótta rennur til kvenna
„Það er magnað að fá innsýn í upplifun kvenna af fótbolta í ólíkum löndum,“ segir Andrea Gunnarsdóttir formaður Félags ungra athafnakvenna, UAK eftir að úrslit Global Goals World Cup (GGWCUP) voru kynnt í gær. Liðið Leaf Mark frá Jórdaníu stóð uppi sem sigurvegarar.

Framkvæmdastjóri hjá UN Women ræddi framlag Íslands til jafnréttismála
Ísland er eitt forysturíkja átaksverkefnis Jafnréttisstofnun Sameinuðu þjóðanna - UN Women.

Heimsþing kvenleiðtoga hefst á morgun í Hörpu
Á morgun, þriðjudag, hefst heimsþing kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum – Women Leaders (WPL) í fjórða sinn en þar munu um 600 kvenleiðtogar úr stjórnmálum, viðskiptum, fjölmiðlum og vísindum taka þátt, þar af 200 í Hörpu en 400 með rafrænum hætti.

Stöndum þriðju vaktina saman!
VR er þessa dagana að fara í gang með herferð um hugtakið þriðju vaktina og það andlega álag sem fylgir henni. En hvað er þriðja vaktin og af hverju er VR að vekja athygli á þessu?

UAK og jafnrétti: Óhefðbundið kvennamót í fótbolta hefst á mánudag
Úrslit Global Goals World Cup (GGWCUP) verða haldin í fyrsta sinn á Íslandi dagana 8.-10. nóvember. Munu gestir víðsvegar að úr heiminum ferðast til Íslands til að taka þátt í mótinu. Félag ungra athafnakvenna, UAK, eru gestgjafar mótsins.

Ung kona um samskipti sín við Þóri Sæmundsson þegar hún var 16 ára: „Ekki bara helmingi eldri en ég heldur líka frægur leikari“
Jófríður Ísdís Skaftadóttir, ung kona sem sakar leikarann Þóri Sæmundsson um að hafa notfært sér 20 ára aldursmun til að fá hana til samræðis þegar hún var 16 ára, segir í viðtali við Stundina að umtalað viðtal við Þóri á RÚV í gær hafi ýft upp sár.