„Mér brá við að sjá þessa tölu“ Agnar Már Másson skrifar 6. desember 2025 14:11 Hjálmar telur ekki þörf á að skipta um mann í brúnni þó Heiða njóti aðeins stuðnings 2 prósent svarenda í nýrri könnunn. Samsett Mynd Hjálmari Sveinssyni, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, segist hafa brugðið við að sjá könnun Maskínu sem sýndi að aðeins tvö prósent svarenda vildu að Heiða Björg Hilmisdóttir yrði áfram borgarstjóri Reykjavíkur. Hann telur þó ekki þörf á nýjum oddvita og telur Heiðu ekki verðskulda svo dræmt fylgi. Hann setur fyrirvara við könnunina. Greint var frá nýrri skoðanakönnun í kvöldfréttum Sýnar í gær. Þátttakendur voru spurðir opinnar spurningar um hvern þeir vildu sjá sem næsta borgarstjóra Reykjavíkur en aðeins rúmlega tvö prósent svarenda nefndu Heiðu. Um það bil jafn margir sögðust vilja sjá Dag B. Eggertsson, forvera hennar, sem næsta borgarstjóra. Úr könnun Maskínu.Vísir/Sara Yfir sextíu nöfn rötuðu á blað. Rétt rúmlega níu prósent vilja að Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, gegni embættinu og tæplega níu prósent vilja Guðlaug Þór Þórðarson, þingmann flokksins, sem hefur ekki útilokað framboð. Heiða Björg hefur ein lýst því yfir að hún vilji leiða Samfylkinguna í Reykjavík. Er þessi niðurstaða ekki til marks um að Samfylkingarmenn þurfi að skipta um mann í brúnni? „Nei, ég sé það nú ekki þannig,“ svarar Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi flokksins. „En ég neita því ekki að mér brá við að sjá þessa tölu. Mér finnst þetta ekki alveg verðskuldað vegna þess að hún hefur staðið sig mjög vel í mörgum málum.“ Hann setur þann fyrirvara við könnunina að spurningin í könnuninni hafi verið opin, þannig að nefna hefði mátt hvern sem er. Aðspurður kveður Hjálmar borgarstjóra njóta stuðnings innan borgarstjórnarflokksins. Spegillinn á Rúv kvaðst í gær hafa heimildir fyrir því innan úr Samfylkingunni að leit stæði yfir að öðrum frambjóðanda, aðallega nafntoguðu fólki, sem mögulega gæti skorað hana á hólm. Hjálmar kveðst aftur á móti ekki hafa heyrt óánægjuraddir um frammistöðu Heiðu Bjargar innan úr efstu röðum flokksins. Hann sagðist þó kannast við sögusagnir af slíku, þó ekki hafi hann heyrt þær af fyrstu hendi. Heiða Björg gaf ekki kost á viðtali. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg er það vegna veikinda. Sveitarstjórnarkosningar 2026 Borgarstjórn Reykjavík Samfylkingin Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira
Greint var frá nýrri skoðanakönnun í kvöldfréttum Sýnar í gær. Þátttakendur voru spurðir opinnar spurningar um hvern þeir vildu sjá sem næsta borgarstjóra Reykjavíkur en aðeins rúmlega tvö prósent svarenda nefndu Heiðu. Um það bil jafn margir sögðust vilja sjá Dag B. Eggertsson, forvera hennar, sem næsta borgarstjóra. Úr könnun Maskínu.Vísir/Sara Yfir sextíu nöfn rötuðu á blað. Rétt rúmlega níu prósent vilja að Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, gegni embættinu og tæplega níu prósent vilja Guðlaug Þór Þórðarson, þingmann flokksins, sem hefur ekki útilokað framboð. Heiða Björg hefur ein lýst því yfir að hún vilji leiða Samfylkinguna í Reykjavík. Er þessi niðurstaða ekki til marks um að Samfylkingarmenn þurfi að skipta um mann í brúnni? „Nei, ég sé það nú ekki þannig,“ svarar Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi flokksins. „En ég neita því ekki að mér brá við að sjá þessa tölu. Mér finnst þetta ekki alveg verðskuldað vegna þess að hún hefur staðið sig mjög vel í mörgum málum.“ Hann setur þann fyrirvara við könnunina að spurningin í könnuninni hafi verið opin, þannig að nefna hefði mátt hvern sem er. Aðspurður kveður Hjálmar borgarstjóra njóta stuðnings innan borgarstjórnarflokksins. Spegillinn á Rúv kvaðst í gær hafa heimildir fyrir því innan úr Samfylkingunni að leit stæði yfir að öðrum frambjóðanda, aðallega nafntoguðu fólki, sem mögulega gæti skorað hana á hólm. Hjálmar kveðst aftur á móti ekki hafa heyrt óánægjuraddir um frammistöðu Heiðu Bjargar innan úr efstu röðum flokksins. Hann sagðist þó kannast við sögusagnir af slíku, þó ekki hafi hann heyrt þær af fyrstu hendi. Heiða Björg gaf ekki kost á viðtali. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg er það vegna veikinda.
Sveitarstjórnarkosningar 2026 Borgarstjórn Reykjavík Samfylkingin Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira