Engin lagaleg skilgreining á orðinu kona Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júlí 2022 10:13 Sigmundur Davíð hefur nú fengið svar við vangaveltum sínum um skilgreiningu á orðinu kona. Vísir/Vilhelm Orðið kona er ekki skilgreint í lögunum og engin lagaleg skilgreining er til á því orði. Þetta kemur fram í svari Katrínar Jakobsdóttur forsætisráherra við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins. Fyrirspurnin var með einfaldasta móti: „Hvernig skilgreinir ráðuneytið orðið kona?“ Í aðsendri grein í Morgunblaðinu á dögunum sagði Sigmundur Davíð hins vegar að málið væri flóknara en fyrirspurnin gæfi til kynna. „Það skiptir verulegu máli hvernig forsætisráðuneytið skilgreinir konur, því það hefur áhrif á lög og framfylgd þeirra,“ skrifaði hann. Í svari Katrínar kemur hins vegar fram að orðið kona sé ekki skilgreint í lögunum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Engin lagaleg skilgreining sé til á því orði. Þó er bent á að í athugasemdum með frumvarpinu komi fram að með kyni í lögunum sé átt við konur, karla og fólk með hlutlausa skráningu kyns. Í lögum um kynrænt sjálfræði, sé kveðið á um óskoraðan rétt einstaklinga til að skilgreina kyn sitt sem kona, karl eða kynhlutlaus. Beinir Katrín Sigmundir Davíð að senda mennningar- og viðskiptaráðherra fyrirspurn óski hann eftir upplýsingum um orðsifjar nafnorðsins kona, enda fari sá ráðherra með málefni íslenskrar tungu. Jafnréttismál Stjórnsýsla Alþingi Miðflokkurinn Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Katrínar Jakobsdóttur forsætisráherra við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins. Fyrirspurnin var með einfaldasta móti: „Hvernig skilgreinir ráðuneytið orðið kona?“ Í aðsendri grein í Morgunblaðinu á dögunum sagði Sigmundur Davíð hins vegar að málið væri flóknara en fyrirspurnin gæfi til kynna. „Það skiptir verulegu máli hvernig forsætisráðuneytið skilgreinir konur, því það hefur áhrif á lög og framfylgd þeirra,“ skrifaði hann. Í svari Katrínar kemur hins vegar fram að orðið kona sé ekki skilgreint í lögunum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Engin lagaleg skilgreining sé til á því orði. Þó er bent á að í athugasemdum með frumvarpinu komi fram að með kyni í lögunum sé átt við konur, karla og fólk með hlutlausa skráningu kyns. Í lögum um kynrænt sjálfræði, sé kveðið á um óskoraðan rétt einstaklinga til að skilgreina kyn sitt sem kona, karl eða kynhlutlaus. Beinir Katrín Sigmundir Davíð að senda mennningar- og viðskiptaráðherra fyrirspurn óski hann eftir upplýsingum um orðsifjar nafnorðsins kona, enda fari sá ráðherra með málefni íslenskrar tungu.
Jafnréttismál Stjórnsýsla Alþingi Miðflokkurinn Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira