Finnland Viaplay hirðir enska boltann af TV2 Norræna fjölmiðlafyrirtækið Nordic Entertainment Group (NENT), sem gerir út streymisveituna Viaplay, hefur öðlast sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni í Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku árin 2022 til 2028. Viðskipti erlent 6.2.2020 10:33 Ætla að tvöfalda fæðingarorlof finnskra feðra Fæðingarorlof feðra og mæðra verður jafnað til að auka jafnræði kynjanna á vinnumarkaði og draga úr launamun. Erlent 5.2.2020 12:31 Jörn Donner er látinn Finnski rithöfundurinn, leikstjórinn og stjórnmálamaðurinn Jörn Donner er látinn, 86 ára að aldri. Menning 30.1.2020 14:39 Kórónaveiran komin til Finnlands Heilbrigðisyfirvöld í Finnlandi hafa staðfest að kínverskur ferðamaður á ferð um Finnlandi hafi greinst með sýkingu vegna kórónaveiru. Grunur er um að fimmtán séu sýktir af veirunni í Finnlandi. Er þetta fyrsta staðfesta tilfellið á Norðurlöndunum. Erlent 29.1.2020 15:45 Grunur um tvö tilfelli Wuhan-veirusmits í Finnlandi Alls hafa 26 manns látist af völdum veirunnar og mörg hundruð smitast. Erlent 24.1.2020 07:41 Finnska þingið samþykkti Sönnu Marin Meirihluti finnskra þingmanna greiddi í hádeginu atkvæði með tillögu um að Sanna Marin verði nýr forsætisráðherra Finnlands. Erlent 10.12.2019 13:15 Ákveðin og sjálfsörugg stjórnmálakona úr regnbogafjölskyldu Hin 34 ára Sanna Marin var í gær valin til að verða forsætisráðherraefni finnskra Jafnaðarmanna. Má því telja fullvíst að hún verði næsti forsætisráðherra Finnlands og yrði þar með yngsti starfandi forsætisráðherra í heimi. Erlent 9.12.2019 10:40 Verður að öllum líkindum yngsti forsætisráðherra í heimi Sanna Marin, núverandi samgöngu- og fjarskiptamálaráðherra finnskra Jafnaðarmanna, verður að öllum líkindum næsti forsætisráðherra Finnlands. Marin, sem er 34 ára, yrði þá yngsti forsætisráðherra í heimi. Erlent 8.12.2019 18:57 Finnskir Jafnaðarmenn velja forsætisráðherraefni í dag Valið stendur milli samgönguráðherrans Sanna Marin og þingflokksformannsins Antti Lindtman. Erlent 8.12.2019 11:02 Velja nýtt forsætisráðherraefni á sunnudaginn Jafnaðarmenn í Finnlandi munu velja nýtt forsætisráðherraefni flokksins á sunnudaginn. Antti Rinne baðst lausnar sem forsætisráðherra fyrr í vikunni. Erlent 5.12.2019 11:06 Smyglari reisti gervi-landamærastöð til að plata farandmenn Lögreglan í Rússlandi hefur handtekið mann fyrir að byggja gervi-landamærastöð og plata farandmenn svo þeir héldu að þeir væru komnir til Finnlands. Erlent 4.12.2019 23:26 Forsætisráðherra Finnlands segir af sér Antti Rinne gekk á fund Sauli Niinistö, forseta Finnlands í dag þar sem hann baðst lausnar. Erlent 3.12.2019 10:48 Forsætisráðherra Finnlands sagður reiðubúinn að hætta Heimildarmenn finnskra fjölmiðla segja að Antti Rinne muni biðjast lausnar fyrir hádegi í dag. Erlent 3.12.2019 08:53 Samkomulag í höfn í Finnlandi og verkföllum aflýst Samkomulag hefur náðist í kjaradeilu finnskra póststarfsmanna og hefur verkföllum verið aflýst. Erlent 27.11.2019 09:55 Verkföll póststarfsmanna raska finnsku samfélagi Deiluaðilar í kjaradeilu finnskra póststarfsmanna hafa enn ekki náð saman og héldu verkfallsaðgerðir áfram í dag. Erlent 26.11.2019 12:46 Finnar á EM í fyrsta sinn Finnar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með þægilegum sigri á Liecthenstein á heimavelli í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem Finnar komast inn á stórmót. Fótbolti 14.11.2019 11:43 Ætla að opna að minnsta kosti 25 Ísey skyr bari í Finnlandi Sigríður Steinunn Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Ísey skyr bars, segir nýjan skyr bar í Finnlandi hafa fengið góðar viðtökur. Barinn er staðsettur í stórri verslunarmiðstöð í höfuðborginni Helsinki. Viðskipti innlent 31.10.2019 11:47 Árásarmaðurinn í Kuopio yfirheyrður Maðurinn er grunaður um að hafa banað einni konu og sært um tíu manns í árásinni. Erlent 3.10.2019 09:34 Árásarmaðurinn í Kuopio alvarlega særður Maðurinn drap einn og særði tíu í sverðaárás í starfsmenntamiðstöð í finnsku borginni Kuopio í morgun. Erlent 1.10.2019 14:12 Einn látinn og níu særðir eftir sverðaárás í finnskri verslunarmiðstöð Finnskir fjölmiðlar segja að óþekktur maður hafi ruðst inn í bekkjarstofu starfsmentamiðstöðvar í Kuopio vopnaður sverði. Erlent 1.10.2019 11:21 Pukki sá fyrsti frá Norwich til að vera valinn bestur Framherji Norwich, Teemu Pukki, hefur verið útnefndur besti leikmaður ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.9.2019 10:22 Bein útsending: Steindi keppir á heimsmeistaramótinu í luftgítar Keppni á heimsmeistaramótinu í luftgítar hefst í finnsku borginni Oulu klukkan 17 að íslenskum tíma. Lífið 23.8.2019 16:48 Steindi ætlar að koma með titilinn heim Steindi Jr. er staddur í finnsku borginni Oulu til að taka þátt í heimsmeistaramótinu í luftgítar. Með honum í för er Sigríður móðir hans og gera þau ráð fyrir íslenskum sigri. Steindi segir Eurovision fölna miðað við keppnina. Lífið 22.8.2019 02:09 Ragnar Kjartansson hlýtur finnsku Ars Fennica verðlaunin Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hlaut virt finnsk verðlaun í dag. Menning 21.8.2019 15:43 Kveðst vonbetri eftir fund ráðherranna Aðgerða er þörf í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta sögðu forsætisráðherrar Norðurlandanna auk Þýskalandskanslara á blaðamannafundi í Viðey í gær. Forsætisráðherra Finna sagðist bjartsýnni í gær en fyrir fundinn. Innlent 21.8.2019 02:00 Norðurlöndin vilja aukið samráð við Þýskaland á alþjóðavettvangi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hafi tekið mjög vel í það boð forsætisráðherra Norðurlandanna að stofna nýjan samráðsvettvang á milli landanna á alþjóðavettvangi. Innlent 20.8.2019 16:59 Bein útsending: Forsætisráðherrar og kanslari í Viðey Árlegur sumarfundur forsætisráðherra Norðurlandanna fer fram í dag. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er sérstakur gestur á fundinum en hún er hér á landi í boði Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Innlent 20.8.2019 10:12 Stefna að því að gera Norðurlöndin að sjálfbærasta svæði í heimi Leiðtogar Norðurlandanna og norrænna stórfyrirtækja undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu í dag. Innlent 20.8.2019 11:46 Löfven fyrsti ráðherrann í fundarröð Katrínar með erlendum leiðtogum í dag Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra tók á móti Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar í Hellisheiðarvirkjun í dag. Innlent 19.8.2019 13:35 Eistar á bremsunni með hugmynd um lengstu lestargöng heims Yfirvöld í Eistlandi vilja fá nánari upplýsingar um fjármögnum og viðskiptaáætlun lengstu lestarganga heims sem fyrirhuguð eru og eiga að tengja saman Eistland og Finnland, áður en þau gefa grænt ljós á framkvæmdina. Erlent 13.8.2019 23:21 « ‹ 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Viaplay hirðir enska boltann af TV2 Norræna fjölmiðlafyrirtækið Nordic Entertainment Group (NENT), sem gerir út streymisveituna Viaplay, hefur öðlast sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni í Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku árin 2022 til 2028. Viðskipti erlent 6.2.2020 10:33
Ætla að tvöfalda fæðingarorlof finnskra feðra Fæðingarorlof feðra og mæðra verður jafnað til að auka jafnræði kynjanna á vinnumarkaði og draga úr launamun. Erlent 5.2.2020 12:31
Jörn Donner er látinn Finnski rithöfundurinn, leikstjórinn og stjórnmálamaðurinn Jörn Donner er látinn, 86 ára að aldri. Menning 30.1.2020 14:39
Kórónaveiran komin til Finnlands Heilbrigðisyfirvöld í Finnlandi hafa staðfest að kínverskur ferðamaður á ferð um Finnlandi hafi greinst með sýkingu vegna kórónaveiru. Grunur er um að fimmtán séu sýktir af veirunni í Finnlandi. Er þetta fyrsta staðfesta tilfellið á Norðurlöndunum. Erlent 29.1.2020 15:45
Grunur um tvö tilfelli Wuhan-veirusmits í Finnlandi Alls hafa 26 manns látist af völdum veirunnar og mörg hundruð smitast. Erlent 24.1.2020 07:41
Finnska þingið samþykkti Sönnu Marin Meirihluti finnskra þingmanna greiddi í hádeginu atkvæði með tillögu um að Sanna Marin verði nýr forsætisráðherra Finnlands. Erlent 10.12.2019 13:15
Ákveðin og sjálfsörugg stjórnmálakona úr regnbogafjölskyldu Hin 34 ára Sanna Marin var í gær valin til að verða forsætisráðherraefni finnskra Jafnaðarmanna. Má því telja fullvíst að hún verði næsti forsætisráðherra Finnlands og yrði þar með yngsti starfandi forsætisráðherra í heimi. Erlent 9.12.2019 10:40
Verður að öllum líkindum yngsti forsætisráðherra í heimi Sanna Marin, núverandi samgöngu- og fjarskiptamálaráðherra finnskra Jafnaðarmanna, verður að öllum líkindum næsti forsætisráðherra Finnlands. Marin, sem er 34 ára, yrði þá yngsti forsætisráðherra í heimi. Erlent 8.12.2019 18:57
Finnskir Jafnaðarmenn velja forsætisráðherraefni í dag Valið stendur milli samgönguráðherrans Sanna Marin og þingflokksformannsins Antti Lindtman. Erlent 8.12.2019 11:02
Velja nýtt forsætisráðherraefni á sunnudaginn Jafnaðarmenn í Finnlandi munu velja nýtt forsætisráðherraefni flokksins á sunnudaginn. Antti Rinne baðst lausnar sem forsætisráðherra fyrr í vikunni. Erlent 5.12.2019 11:06
Smyglari reisti gervi-landamærastöð til að plata farandmenn Lögreglan í Rússlandi hefur handtekið mann fyrir að byggja gervi-landamærastöð og plata farandmenn svo þeir héldu að þeir væru komnir til Finnlands. Erlent 4.12.2019 23:26
Forsætisráðherra Finnlands segir af sér Antti Rinne gekk á fund Sauli Niinistö, forseta Finnlands í dag þar sem hann baðst lausnar. Erlent 3.12.2019 10:48
Forsætisráðherra Finnlands sagður reiðubúinn að hætta Heimildarmenn finnskra fjölmiðla segja að Antti Rinne muni biðjast lausnar fyrir hádegi í dag. Erlent 3.12.2019 08:53
Samkomulag í höfn í Finnlandi og verkföllum aflýst Samkomulag hefur náðist í kjaradeilu finnskra póststarfsmanna og hefur verkföllum verið aflýst. Erlent 27.11.2019 09:55
Verkföll póststarfsmanna raska finnsku samfélagi Deiluaðilar í kjaradeilu finnskra póststarfsmanna hafa enn ekki náð saman og héldu verkfallsaðgerðir áfram í dag. Erlent 26.11.2019 12:46
Finnar á EM í fyrsta sinn Finnar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með þægilegum sigri á Liecthenstein á heimavelli í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem Finnar komast inn á stórmót. Fótbolti 14.11.2019 11:43
Ætla að opna að minnsta kosti 25 Ísey skyr bari í Finnlandi Sigríður Steinunn Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Ísey skyr bars, segir nýjan skyr bar í Finnlandi hafa fengið góðar viðtökur. Barinn er staðsettur í stórri verslunarmiðstöð í höfuðborginni Helsinki. Viðskipti innlent 31.10.2019 11:47
Árásarmaðurinn í Kuopio yfirheyrður Maðurinn er grunaður um að hafa banað einni konu og sært um tíu manns í árásinni. Erlent 3.10.2019 09:34
Árásarmaðurinn í Kuopio alvarlega særður Maðurinn drap einn og særði tíu í sverðaárás í starfsmenntamiðstöð í finnsku borginni Kuopio í morgun. Erlent 1.10.2019 14:12
Einn látinn og níu særðir eftir sverðaárás í finnskri verslunarmiðstöð Finnskir fjölmiðlar segja að óþekktur maður hafi ruðst inn í bekkjarstofu starfsmentamiðstöðvar í Kuopio vopnaður sverði. Erlent 1.10.2019 11:21
Pukki sá fyrsti frá Norwich til að vera valinn bestur Framherji Norwich, Teemu Pukki, hefur verið útnefndur besti leikmaður ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.9.2019 10:22
Bein útsending: Steindi keppir á heimsmeistaramótinu í luftgítar Keppni á heimsmeistaramótinu í luftgítar hefst í finnsku borginni Oulu klukkan 17 að íslenskum tíma. Lífið 23.8.2019 16:48
Steindi ætlar að koma með titilinn heim Steindi Jr. er staddur í finnsku borginni Oulu til að taka þátt í heimsmeistaramótinu í luftgítar. Með honum í för er Sigríður móðir hans og gera þau ráð fyrir íslenskum sigri. Steindi segir Eurovision fölna miðað við keppnina. Lífið 22.8.2019 02:09
Ragnar Kjartansson hlýtur finnsku Ars Fennica verðlaunin Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hlaut virt finnsk verðlaun í dag. Menning 21.8.2019 15:43
Kveðst vonbetri eftir fund ráðherranna Aðgerða er þörf í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta sögðu forsætisráðherrar Norðurlandanna auk Þýskalandskanslara á blaðamannafundi í Viðey í gær. Forsætisráðherra Finna sagðist bjartsýnni í gær en fyrir fundinn. Innlent 21.8.2019 02:00
Norðurlöndin vilja aukið samráð við Þýskaland á alþjóðavettvangi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hafi tekið mjög vel í það boð forsætisráðherra Norðurlandanna að stofna nýjan samráðsvettvang á milli landanna á alþjóðavettvangi. Innlent 20.8.2019 16:59
Bein útsending: Forsætisráðherrar og kanslari í Viðey Árlegur sumarfundur forsætisráðherra Norðurlandanna fer fram í dag. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er sérstakur gestur á fundinum en hún er hér á landi í boði Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Innlent 20.8.2019 10:12
Stefna að því að gera Norðurlöndin að sjálfbærasta svæði í heimi Leiðtogar Norðurlandanna og norrænna stórfyrirtækja undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu í dag. Innlent 20.8.2019 11:46
Löfven fyrsti ráðherrann í fundarröð Katrínar með erlendum leiðtogum í dag Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra tók á móti Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar í Hellisheiðarvirkjun í dag. Innlent 19.8.2019 13:35
Eistar á bremsunni með hugmynd um lengstu lestargöng heims Yfirvöld í Eistlandi vilja fá nánari upplýsingar um fjármögnum og viðskiptaáætlun lengstu lestarganga heims sem fyrirhuguð eru og eiga að tengja saman Eistland og Finnland, áður en þau gefa grænt ljós á framkvæmdina. Erlent 13.8.2019 23:21
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent