Spánn Ólympíuverðlaunahafi fannst látin Leit að spænskri íþróttagoðsögn endaði ekki vel því hún fannst látin í fjalllendi nálægt Madrid. Sport 5.9.2019 07:18 Þurftu að millilenda í Dublin vegna veikinda farþega Fluginu frá Alicante til Keflavíkur seinkaði um þrjá og hálfan tíma . Innlent 4.9.2019 09:58 Dæmt í máli Katalóníuforseta undir lok mánaðar Forseti Katalóníuhéraðs sér fram á tuttugu mánaða bann frá störfum vegna meintrar óhlýðni við fyrirmæli kjörstjórnar. Erlent 2.9.2019 18:37 Barcelona og Real Madrid með einnar mínútu þögn til minningar um dóttur Enrique Fótboltaheimurinn hefur stutt dyggilega við bakið á Luis Enrique sem missti dóttur sína. Fótbolti 30.8.2019 15:41 Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. Fótbolti 29.8.2019 22:28 Stytta af Johan Cruyff afhjúpuð fyrir utan Nývang Barcelona hefur vottað Johan Cruyff virðingu sína með styttu af honum fyrir utan Nývang. Fótbolti 27.8.2019 13:55 Sjö látnir eftir að fisflugvél og þyrla rákust saman Lítil tveggja sæta flugvél og þyrla skullu saman yfir ströndum Mallorca í dag. Erlent 25.8.2019 15:27 Strönd lokað vegna sprengju úr spænsku borgarastyrjöldinni Yfirvöld í Barcelona, höfuðborgar sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á austurströnd Spánar. Erlent 25.8.2019 15:20 Keyptu þorp á 19 milljónir Vinahópur á Spáni keypti eyðiþorp í Galisíuhéraði fyrir aðeins 140 þúsund evrur, eða rúmar 19 milljónir króna. Erlent 23.8.2019 02:04 Handtekinn grunaður um að hafa tekið myndbönd upp undir pils yfir 500 kvenna Lögreglan í Madríd hefur handtekið 53 ára gamlan mann frá Kólumbíu sem grunaður er um að hafa tekið myndbönd upp undir pils yfir 500 kvenna án þeirra leyfis þegar þær ferðuðust um í neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar. Erlent 21.8.2019 14:53 26 mánuðir og 27 dagar síðan að Real Madrid var síðast fyrir ofan Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni Real Madrid er með þrjú stig eftir fyrstu umferðina í spænsku úrvalsdeildinni en erkifjendur þeirra í Barcelona eru án stiga eftir tap hjá meisturunum í fyrstu umferðinni. Fótbolti 20.8.2019 07:53 Yfir níu þúsund gert að flýja áframhaldandi skógarelda á Kanaríeyjum Erfiðlega hefur reynst að ná stjórn á eldinum sem kviknaði seint á laugardag og hafa slökkviliðsmenn lýst honum sem "skrímsli“ sem mjög erfitt sé að eiga við. Erlent 19.8.2019 17:45 Enn kviknar skógareldur á Kanarí Álag hefur aukist á slökkviliðsmenn á Kanarí-eyjum eftir að þriðji skógareldurinn á rúmri viku á kviknaði á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. Erlent 17.8.2019 21:17 Fjöldi kvenna segir Placido Domingo hafa herjað á sig Óperussöngvarinn heimsfrægi, Placido Domingo, hefur verið sakaður um margskonar kynferðisbrot gegn að minnsta kosti átta konum. Erlent 13.8.2019 08:20 Mágkonan barði allt að utan til að vara við eldunum Íslensk kona sem búsett er á eyjunni Gran Canaria á Kanaríeyjum, þar sem miklir gróðureldar hafa geisað síðustu daga, neyddist til að yfirgefa sumarbústað sinn og eiginmanns síns í nótt vegna eldanna. Innlent 11.8.2019 22:15 Eldar geisa á Kanaríeyjum Miklir skógareldar geisa á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. Erlent 11.8.2019 15:44 Nauðlenti í Valencia eftir að farþegarýmið fylltist af reyk Flugstjóri í flugi British Airways frá Heathrow til borgarinnar Valencia á Spáni neyddist til þess að nauðlenda í spænsku borginni eftir að reykur fyllti farþegarými A321 vélarinnar. Erlent 5.8.2019 21:19 Kjötsali úr hrossakjötshneykslinu handtekinn á Spáni Maðurinn er hollenskur og fékk dóm í Frakklandi vegna hrossakjötssvindlsins alræmda. Erlent 31.7.2019 16:57 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun Fótbolti 28.7.2019 12:38 Sánchez hafnað í spænska þinginu Möguleikinn á fjórðu þingkosningunum á jafnmörgum árum á Spáni fer vaxandi. Erlent 25.7.2019 14:31 Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. Erlent 24.7.2019 07:45 Erfið vika framundan fyrir Sánchez sem reynir enn að mynda ríkisstjórn Sánchez fær tvö tækifæri í vikunni til þess að tryggja sér meirihlutann í neðri deild spænska þingsins en hann hefur enn sem komið er enga tryggingu fyrir því að umboðið fáist. Erlent 22.7.2019 16:38 Segja kínverskt félag vera að bjóða Bale 156 milljónir króna í vikulaun Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, talaði um það um helgina að Gareth Bale væri kominn hálfa leið út um dyrnar hjá Real Madrid því spænska félagið væri búið að finna kaupanda. Nú lítur út fyrir að Bale sé á leiðinni til Kína en ekki til Englands. Fótbolti 22.7.2019 07:02 Real Madrid farið að kaupa stjörnur í kvennaliðið sitt Real Madrid hefur loksins ákveðið að láta af karlrembunni og vera með kvennalið hjá félaginu. Forráðamenn félagsins eru þekktir fyrir að kaupa stórstjörnur fyrir karlaliðið og þeir ætla greinilega að fara sömu leið hjá konunum. Fótbolti 19.7.2019 08:20 Casillas fer í þjálfarateymi Porto Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall. Fótbolti 15.7.2019 15:26 NFL stjarna hoppaði yfir illvíg naut í Pamplona Josh Norman er stórstjarna í ameríska fótboltanum enda hefur hann verið í hópi bestu varnarmanna deildarinnar síðustu ár. Sport 11.7.2019 16:17 Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikla peninga eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 11.7.2019 07:54 Iglesias talinn faðir manns á fimmtugsaldri Spænski söngvarinn neitaði að taka þátt í DNA-rannsókn og taldi dómari það styrkja niðurstöðu hans um að dæma gegn honum í faðernismáli. Lífið 10.7.2019 18:28 Öruggt hjá Spáni sem varði EM-bikarinn Spánn er Evrópumeistari kvenna eftir sigur á Frakklandi í úrslitaleik EM kvenna. Körfubolti 7.7.2019 20:16 Tveir stangaðir í fyrsta nautahlaupi San Fermín hátíðarinnar Fimm slösuðust í fyrsta nautahlaupi San Fermín hátíðarinnar í Pamplóna á Spáni sem hófst í gær. Tveir hinna slösuðu voru stungnir af óðum nautum. Erlent 7.7.2019 10:00 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 33 ›
Ólympíuverðlaunahafi fannst látin Leit að spænskri íþróttagoðsögn endaði ekki vel því hún fannst látin í fjalllendi nálægt Madrid. Sport 5.9.2019 07:18
Þurftu að millilenda í Dublin vegna veikinda farþega Fluginu frá Alicante til Keflavíkur seinkaði um þrjá og hálfan tíma . Innlent 4.9.2019 09:58
Dæmt í máli Katalóníuforseta undir lok mánaðar Forseti Katalóníuhéraðs sér fram á tuttugu mánaða bann frá störfum vegna meintrar óhlýðni við fyrirmæli kjörstjórnar. Erlent 2.9.2019 18:37
Barcelona og Real Madrid með einnar mínútu þögn til minningar um dóttur Enrique Fótboltaheimurinn hefur stutt dyggilega við bakið á Luis Enrique sem missti dóttur sína. Fótbolti 30.8.2019 15:41
Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. Fótbolti 29.8.2019 22:28
Stytta af Johan Cruyff afhjúpuð fyrir utan Nývang Barcelona hefur vottað Johan Cruyff virðingu sína með styttu af honum fyrir utan Nývang. Fótbolti 27.8.2019 13:55
Sjö látnir eftir að fisflugvél og þyrla rákust saman Lítil tveggja sæta flugvél og þyrla skullu saman yfir ströndum Mallorca í dag. Erlent 25.8.2019 15:27
Strönd lokað vegna sprengju úr spænsku borgarastyrjöldinni Yfirvöld í Barcelona, höfuðborgar sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á austurströnd Spánar. Erlent 25.8.2019 15:20
Keyptu þorp á 19 milljónir Vinahópur á Spáni keypti eyðiþorp í Galisíuhéraði fyrir aðeins 140 þúsund evrur, eða rúmar 19 milljónir króna. Erlent 23.8.2019 02:04
Handtekinn grunaður um að hafa tekið myndbönd upp undir pils yfir 500 kvenna Lögreglan í Madríd hefur handtekið 53 ára gamlan mann frá Kólumbíu sem grunaður er um að hafa tekið myndbönd upp undir pils yfir 500 kvenna án þeirra leyfis þegar þær ferðuðust um í neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar. Erlent 21.8.2019 14:53
26 mánuðir og 27 dagar síðan að Real Madrid var síðast fyrir ofan Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni Real Madrid er með þrjú stig eftir fyrstu umferðina í spænsku úrvalsdeildinni en erkifjendur þeirra í Barcelona eru án stiga eftir tap hjá meisturunum í fyrstu umferðinni. Fótbolti 20.8.2019 07:53
Yfir níu þúsund gert að flýja áframhaldandi skógarelda á Kanaríeyjum Erfiðlega hefur reynst að ná stjórn á eldinum sem kviknaði seint á laugardag og hafa slökkviliðsmenn lýst honum sem "skrímsli“ sem mjög erfitt sé að eiga við. Erlent 19.8.2019 17:45
Enn kviknar skógareldur á Kanarí Álag hefur aukist á slökkviliðsmenn á Kanarí-eyjum eftir að þriðji skógareldurinn á rúmri viku á kviknaði á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. Erlent 17.8.2019 21:17
Fjöldi kvenna segir Placido Domingo hafa herjað á sig Óperussöngvarinn heimsfrægi, Placido Domingo, hefur verið sakaður um margskonar kynferðisbrot gegn að minnsta kosti átta konum. Erlent 13.8.2019 08:20
Mágkonan barði allt að utan til að vara við eldunum Íslensk kona sem búsett er á eyjunni Gran Canaria á Kanaríeyjum, þar sem miklir gróðureldar hafa geisað síðustu daga, neyddist til að yfirgefa sumarbústað sinn og eiginmanns síns í nótt vegna eldanna. Innlent 11.8.2019 22:15
Eldar geisa á Kanaríeyjum Miklir skógareldar geisa á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. Erlent 11.8.2019 15:44
Nauðlenti í Valencia eftir að farþegarýmið fylltist af reyk Flugstjóri í flugi British Airways frá Heathrow til borgarinnar Valencia á Spáni neyddist til þess að nauðlenda í spænsku borginni eftir að reykur fyllti farþegarými A321 vélarinnar. Erlent 5.8.2019 21:19
Kjötsali úr hrossakjötshneykslinu handtekinn á Spáni Maðurinn er hollenskur og fékk dóm í Frakklandi vegna hrossakjötssvindlsins alræmda. Erlent 31.7.2019 16:57
Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun Fótbolti 28.7.2019 12:38
Sánchez hafnað í spænska þinginu Möguleikinn á fjórðu þingkosningunum á jafnmörgum árum á Spáni fer vaxandi. Erlent 25.7.2019 14:31
Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. Erlent 24.7.2019 07:45
Erfið vika framundan fyrir Sánchez sem reynir enn að mynda ríkisstjórn Sánchez fær tvö tækifæri í vikunni til þess að tryggja sér meirihlutann í neðri deild spænska þingsins en hann hefur enn sem komið er enga tryggingu fyrir því að umboðið fáist. Erlent 22.7.2019 16:38
Segja kínverskt félag vera að bjóða Bale 156 milljónir króna í vikulaun Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, talaði um það um helgina að Gareth Bale væri kominn hálfa leið út um dyrnar hjá Real Madrid því spænska félagið væri búið að finna kaupanda. Nú lítur út fyrir að Bale sé á leiðinni til Kína en ekki til Englands. Fótbolti 22.7.2019 07:02
Real Madrid farið að kaupa stjörnur í kvennaliðið sitt Real Madrid hefur loksins ákveðið að láta af karlrembunni og vera með kvennalið hjá félaginu. Forráðamenn félagsins eru þekktir fyrir að kaupa stórstjörnur fyrir karlaliðið og þeir ætla greinilega að fara sömu leið hjá konunum. Fótbolti 19.7.2019 08:20
Casillas fer í þjálfarateymi Porto Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall. Fótbolti 15.7.2019 15:26
NFL stjarna hoppaði yfir illvíg naut í Pamplona Josh Norman er stórstjarna í ameríska fótboltanum enda hefur hann verið í hópi bestu varnarmanna deildarinnar síðustu ár. Sport 11.7.2019 16:17
Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikla peninga eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 11.7.2019 07:54
Iglesias talinn faðir manns á fimmtugsaldri Spænski söngvarinn neitaði að taka þátt í DNA-rannsókn og taldi dómari það styrkja niðurstöðu hans um að dæma gegn honum í faðernismáli. Lífið 10.7.2019 18:28
Öruggt hjá Spáni sem varði EM-bikarinn Spánn er Evrópumeistari kvenna eftir sigur á Frakklandi í úrslitaleik EM kvenna. Körfubolti 7.7.2019 20:16
Tveir stangaðir í fyrsta nautahlaupi San Fermín hátíðarinnar Fimm slösuðust í fyrsta nautahlaupi San Fermín hátíðarinnar í Pamplóna á Spáni sem hófst í gær. Tveir hinna slösuðu voru stungnir af óðum nautum. Erlent 7.7.2019 10:00