Þjóðkirkjan Heimahelgistund í Húsavíkurkirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Húsavíkurkirkju. Menning 10.5.2020 16:01 Heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju Í dag verður heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju streymt á Vísi. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir leiðir stundina. Lífið 3.5.2020 16:30 Kirkjan stendur á sínu í máli séra Skírnis Biskupsstofa segir misskilnings eða rangfærslna hafa gætt í umfjöllun um mál séra Skírnis Garðarssonar, sem var rekinn úr starfi sínu sem héraðsprestur á Suðurlandi í síðustu viku. Innlent 28.4.2020 08:53 Bein útsending: Heimahelgistund í Hallgrímskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Hallgrímskirkju. Menning 26.4.2020 16:19 Sumarstarf KFUM og KFUK óbreytt í sumar Sumarstarf á vegum KFUM og KFUK mun fara fram með óbreyttu sniði í sumar. Því verða sumarbúðir og leikjanámskeið á vegum KFUM og KFUK með sama sniði og áður. Innlent 25.4.2020 13:50 Prestur rekinn fyrir ummæli um „bakvörðinn“ Innlent 20.4.2020 20:58 Helgihald í kirkjum hefst 17. maí Helgihald í kirkjum hefst aftur þann 17. maí og verður þá aftur hægt að halda jarðarfarir, brúðkaup, messur og aðra viðburði innan kirkjunnar. Innlent 19.4.2020 17:00 Bein útsending: Heimahelgistund í Bessastaðakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Bessastaðakirkju. Menning 19.4.2020 16:19 Trúnaðarskylda presta hornsteinn í sambandi þeirra við skjólstæðinga „Rjúfi prestur trúnaðarskyldu gagnvart einhverjum skjólstæðingi sínum er það alvarlegt mál sem varðar við starfs- og siðareglur presta.“ Þetta segir í tilkynningu frá Þjóðkirkjunni um trúnaðarskildu presta en umræða fór af stað um hana vegna ásakana Skírnis Garðarsonar prests á hendur konunnar sem grunuð er um skjalafals í bakvarðasveit á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Innlent 13.4.2020 17:09 „Prestar búa yfir þagnarskyldu og þarna er verið að rjúfa hana að mínum skilningi“ „Prestar búa yfir þagnarskyldu og þarna er verið að rjúfa hana að mínum skilningi,“ segir Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, um ásökun Skírnis Garðarsonar, prests, á hendur konunnar sem grunuð er um skjalafals í bakvarðasveit á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Innlent 12.4.2020 17:30 Bein útsending: Heimahelgistund í Vídalínskirkju á pálmasunnudag Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Vídalínskirkju. Menning 5.4.2020 13:26 Bein útsending: Heimahelgistund í Lindakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Lindakirkju. Menning 29.3.2020 16:02 Aðstandendur þurfa að velja hverjir fá að vera viðstaddir útför Prestar leita lausna til að útfæra jarðarfarir í samkomubanni. Sóknarprestur í Árbæjarkirkju segir aðstandendur í erfiðri stöðu þegar þeir þurfa að taka ákvörðun um hverjir fái að vera viðstaddir útförina og hverjir ekki. Innlent 25.3.2020 19:19 Bein útsending: Heimahelgistund í Laugarneskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Laugarneskirkju. Menning 22.3.2020 16:00 Þrítugur prestur á Akranesi: Tekur Bachelor kvöld með stelpunum og vill rétta ímynd kirkjunnar Þegar hún kláraði Versló ætlaði hún sér ekki að verða prestur og í raun ekki heldur þegar hún kláraði sálfræðina. Hana langaði þó að hjálpa fólki, og sérstaklega á tímum eins og nú ganga yfir. Þóra Björg Sigurðardóttir, sem alltaf var öflug í KFUM&KFUK vildi þó líka breyta ímynd kirkjunnar sem oft hefur verið slæm. Lífið 18.3.2020 13:30 Útdeilingu messuvíns og obláta breytt vegna kórónuveirunnar Prestum Þjóðkirkjunnar hafa borist þau tilmæli frá Agnesi M. Sigurðardóttur að fólk drekki ekki af sama bikar þegar sakramentinu er útdeilt við guðsþjónustu. Innlent 1.3.2020 11:01 Biskupar vilja að Maní fái dvalarleyfi: „Guð elskar okkur eins og við erum“ Biskupar þjóðkirkjunnar hvetja dómsmálaráðherra til þess að koma í veg fyrir að transpiltinum Maní Shahidi og fjölskyldu hans verði vísað úr landi „á forsendum mannúðar og kærleika.“ Innlent 18.2.2020 18:19 Séra Hildur segir frussandi fyllibyttum til syndanna Segir óþolandi að þeirra fylleríisraus sé ráðandi. Lífið 23.1.2020 15:25 Vonar að aðgerðateymi Þjóðkirkjunnar fái sem minnst af verkefnum Þjóðkirkjan hefur stofnað nýtt aðgerðarteymi skipað óháðum einstaklingum, sem á að taka á öllum ofbeldismálum sem koma upp innan kirkjunnar. Innlent 19.1.2020 20:04 Boðar frumvarp um að kristnifræðikennsla verði tekin upp á nýjan leik Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins telur skipulagða afkristnun samfélagsins ríkjandi. Innlent 2.1.2020 13:51 Skráningar úr Þjóðkirkjunni ekki haft áhrif á kirkjusókn Þótt þeim hafi fækkað sem skráðir eru í Þjóðkirkjuna hefur þeim ekki farið fækkandi sem sækja jólamessu. Sóknarprestur segir skráningar úr kirkjunni þó koma niður á þjónustunni. Innlent 25.12.2019 18:07 Biskup þakkaði björgunarsveitunum Agnes M. Sigurðardóttir biskup fór yfir víðan völl í predikun sinni í Dómkirkjunni í morgun. Innlent 25.12.2019 12:27 „Það er augljóst að þetta verður fúskað í gegn“ Stjórnarandstaðan er sökuð um að halda uppi málþófi í gær í umræðu um þjóðkirkjufrumvarp dómsmálaráðherra. Þingfundi var frestað á miðnætti og hafði þá ekki tekist að tæma mælendaskrá. Þingmaður Pírata segir augljóst að koma eigi málinu í gegn með fúski. Innlent 12.12.2019 12:17 Brynja Dögg sett sem framkvæmdastjóri kirkjuráðs Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem lögfræðingur hefur verið sett sem framkvæmdastjóri kirkjuráðs frá og með 14. nóvember 2019 og til vors 2020. Viðskipti innlent 3.12.2019 07:21 Fækkunin í kirkjunni mest af yngri kynslóð Þeim fjölgar hratt sem skráðir eru utan trú- og lífsskoðunarfélaga eða eru með óskilgreinda trúfélagaskráningu í Þjóðskrá. Að sama skapi fækkar meðlimum þjóðkirkjunnar hratt. Langmest fækkun þar er meðal fólks undir sautján ára. Innlent 30.11.2019 02:13 Minni hluti nýfæddra í þjóðkirkjunni Börnum skráðum í þjóðkirkjuna við fæðingu fækkar jafnt og þétt. Fækkunin jókst með lagabreytingu árið 2013, fram að því voru börn sjálfkrafa skráð í trú- og lífsskoðunarfélög við fæðingu. Í fyrra voru 49 prósent barna f´ddra á árinu skráð í þjóðkirkjuna. Innlent 27.11.2019 02:54 Tuttugu mánuðir á launum eftir starfslok Oddur Einarsson, fyrrverandi framkvæmdarstjóri kirkjuráðs, verður á launum hjá Kirkjumálasjóði út ráðningarsamning sinn eða næstu 20 mánuði. Innlent 23.11.2019 15:02 Nýr sprettharður prestur Bryndís Svavarsdóttir tók prestsvígslu um síðustu helgi og mun þjóna Patreksfjarðarprestakalli fram á sumar 2020. En nú þreytir hún hvert maraþonið eftir annað í Asíu. Lífið 23.11.2019 02:18 Hvernig Möðruvellir tengja Hannes Hafstein, Davíð Stefánsson, Nonna og Ljótu hálfvitana Sóknarpresturinn séra Oddur Bjarni Þorkelsson fræddi áhorfendur um Möðruvelli í Hörgárdal í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. Lífið 10.11.2019 00:35 Opið bréf til dóms- og kirkjumálaráðherra: Er kirkjan hlaðin mistökum? Ómar Torfason ritar opið bréf til dómsmálaráðherra. Skoðun 9.11.2019 17:11 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 … 18 ›
Heimahelgistund í Húsavíkurkirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Húsavíkurkirkju. Menning 10.5.2020 16:01
Heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju Í dag verður heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju streymt á Vísi. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir leiðir stundina. Lífið 3.5.2020 16:30
Kirkjan stendur á sínu í máli séra Skírnis Biskupsstofa segir misskilnings eða rangfærslna hafa gætt í umfjöllun um mál séra Skírnis Garðarssonar, sem var rekinn úr starfi sínu sem héraðsprestur á Suðurlandi í síðustu viku. Innlent 28.4.2020 08:53
Bein útsending: Heimahelgistund í Hallgrímskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Hallgrímskirkju. Menning 26.4.2020 16:19
Sumarstarf KFUM og KFUK óbreytt í sumar Sumarstarf á vegum KFUM og KFUK mun fara fram með óbreyttu sniði í sumar. Því verða sumarbúðir og leikjanámskeið á vegum KFUM og KFUK með sama sniði og áður. Innlent 25.4.2020 13:50
Helgihald í kirkjum hefst 17. maí Helgihald í kirkjum hefst aftur þann 17. maí og verður þá aftur hægt að halda jarðarfarir, brúðkaup, messur og aðra viðburði innan kirkjunnar. Innlent 19.4.2020 17:00
Bein útsending: Heimahelgistund í Bessastaðakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Bessastaðakirkju. Menning 19.4.2020 16:19
Trúnaðarskylda presta hornsteinn í sambandi þeirra við skjólstæðinga „Rjúfi prestur trúnaðarskyldu gagnvart einhverjum skjólstæðingi sínum er það alvarlegt mál sem varðar við starfs- og siðareglur presta.“ Þetta segir í tilkynningu frá Þjóðkirkjunni um trúnaðarskildu presta en umræða fór af stað um hana vegna ásakana Skírnis Garðarsonar prests á hendur konunnar sem grunuð er um skjalafals í bakvarðasveit á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Innlent 13.4.2020 17:09
„Prestar búa yfir þagnarskyldu og þarna er verið að rjúfa hana að mínum skilningi“ „Prestar búa yfir þagnarskyldu og þarna er verið að rjúfa hana að mínum skilningi,“ segir Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, um ásökun Skírnis Garðarsonar, prests, á hendur konunnar sem grunuð er um skjalafals í bakvarðasveit á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Innlent 12.4.2020 17:30
Bein útsending: Heimahelgistund í Vídalínskirkju á pálmasunnudag Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Vídalínskirkju. Menning 5.4.2020 13:26
Bein útsending: Heimahelgistund í Lindakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Lindakirkju. Menning 29.3.2020 16:02
Aðstandendur þurfa að velja hverjir fá að vera viðstaddir útför Prestar leita lausna til að útfæra jarðarfarir í samkomubanni. Sóknarprestur í Árbæjarkirkju segir aðstandendur í erfiðri stöðu þegar þeir þurfa að taka ákvörðun um hverjir fái að vera viðstaddir útförina og hverjir ekki. Innlent 25.3.2020 19:19
Bein útsending: Heimahelgistund í Laugarneskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Laugarneskirkju. Menning 22.3.2020 16:00
Þrítugur prestur á Akranesi: Tekur Bachelor kvöld með stelpunum og vill rétta ímynd kirkjunnar Þegar hún kláraði Versló ætlaði hún sér ekki að verða prestur og í raun ekki heldur þegar hún kláraði sálfræðina. Hana langaði þó að hjálpa fólki, og sérstaklega á tímum eins og nú ganga yfir. Þóra Björg Sigurðardóttir, sem alltaf var öflug í KFUM&KFUK vildi þó líka breyta ímynd kirkjunnar sem oft hefur verið slæm. Lífið 18.3.2020 13:30
Útdeilingu messuvíns og obláta breytt vegna kórónuveirunnar Prestum Þjóðkirkjunnar hafa borist þau tilmæli frá Agnesi M. Sigurðardóttur að fólk drekki ekki af sama bikar þegar sakramentinu er útdeilt við guðsþjónustu. Innlent 1.3.2020 11:01
Biskupar vilja að Maní fái dvalarleyfi: „Guð elskar okkur eins og við erum“ Biskupar þjóðkirkjunnar hvetja dómsmálaráðherra til þess að koma í veg fyrir að transpiltinum Maní Shahidi og fjölskyldu hans verði vísað úr landi „á forsendum mannúðar og kærleika.“ Innlent 18.2.2020 18:19
Séra Hildur segir frussandi fyllibyttum til syndanna Segir óþolandi að þeirra fylleríisraus sé ráðandi. Lífið 23.1.2020 15:25
Vonar að aðgerðateymi Þjóðkirkjunnar fái sem minnst af verkefnum Þjóðkirkjan hefur stofnað nýtt aðgerðarteymi skipað óháðum einstaklingum, sem á að taka á öllum ofbeldismálum sem koma upp innan kirkjunnar. Innlent 19.1.2020 20:04
Boðar frumvarp um að kristnifræðikennsla verði tekin upp á nýjan leik Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins telur skipulagða afkristnun samfélagsins ríkjandi. Innlent 2.1.2020 13:51
Skráningar úr Þjóðkirkjunni ekki haft áhrif á kirkjusókn Þótt þeim hafi fækkað sem skráðir eru í Þjóðkirkjuna hefur þeim ekki farið fækkandi sem sækja jólamessu. Sóknarprestur segir skráningar úr kirkjunni þó koma niður á þjónustunni. Innlent 25.12.2019 18:07
Biskup þakkaði björgunarsveitunum Agnes M. Sigurðardóttir biskup fór yfir víðan völl í predikun sinni í Dómkirkjunni í morgun. Innlent 25.12.2019 12:27
„Það er augljóst að þetta verður fúskað í gegn“ Stjórnarandstaðan er sökuð um að halda uppi málþófi í gær í umræðu um þjóðkirkjufrumvarp dómsmálaráðherra. Þingfundi var frestað á miðnætti og hafði þá ekki tekist að tæma mælendaskrá. Þingmaður Pírata segir augljóst að koma eigi málinu í gegn með fúski. Innlent 12.12.2019 12:17
Brynja Dögg sett sem framkvæmdastjóri kirkjuráðs Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem lögfræðingur hefur verið sett sem framkvæmdastjóri kirkjuráðs frá og með 14. nóvember 2019 og til vors 2020. Viðskipti innlent 3.12.2019 07:21
Fækkunin í kirkjunni mest af yngri kynslóð Þeim fjölgar hratt sem skráðir eru utan trú- og lífsskoðunarfélaga eða eru með óskilgreinda trúfélagaskráningu í Þjóðskrá. Að sama skapi fækkar meðlimum þjóðkirkjunnar hratt. Langmest fækkun þar er meðal fólks undir sautján ára. Innlent 30.11.2019 02:13
Minni hluti nýfæddra í þjóðkirkjunni Börnum skráðum í þjóðkirkjuna við fæðingu fækkar jafnt og þétt. Fækkunin jókst með lagabreytingu árið 2013, fram að því voru börn sjálfkrafa skráð í trú- og lífsskoðunarfélög við fæðingu. Í fyrra voru 49 prósent barna f´ddra á árinu skráð í þjóðkirkjuna. Innlent 27.11.2019 02:54
Tuttugu mánuðir á launum eftir starfslok Oddur Einarsson, fyrrverandi framkvæmdarstjóri kirkjuráðs, verður á launum hjá Kirkjumálasjóði út ráðningarsamning sinn eða næstu 20 mánuði. Innlent 23.11.2019 15:02
Nýr sprettharður prestur Bryndís Svavarsdóttir tók prestsvígslu um síðustu helgi og mun þjóna Patreksfjarðarprestakalli fram á sumar 2020. En nú þreytir hún hvert maraþonið eftir annað í Asíu. Lífið 23.11.2019 02:18
Hvernig Möðruvellir tengja Hannes Hafstein, Davíð Stefánsson, Nonna og Ljótu hálfvitana Sóknarpresturinn séra Oddur Bjarni Þorkelsson fræddi áhorfendur um Möðruvelli í Hörgárdal í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. Lífið 10.11.2019 00:35
Opið bréf til dóms- og kirkjumálaráðherra: Er kirkjan hlaðin mistökum? Ómar Torfason ritar opið bréf til dómsmálaráðherra. Skoðun 9.11.2019 17:11