Mótmæla aðför RÚV að sunnudagsmessunni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. desember 2020 19:49 „Þeir setja þjóðkirkjuna til hliðar og hverfa frá góðum siðum sem öllum eru hollir. Þeir fylgja í kjölfar borgarstjórnar Reykjavíkur.“ Þetta segir Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í athugasemd við færslu á Facebook-síðunni „Orð kvöldsins og Morgunbæn verði áfram á RÚV“. Um er að ræða gamla síðu sem 3.900 einstaklingar tilheyra. Umræðuna hefur Ólafur Egilsson, sem talar um „lágkúru RÚV“ þar sem hætta eigi beinum útsendingum frá sunnudagsmessum. „Í þeirra stað mun kirkjunni gefinn kostur á að setja saman og taka upp athafnir á fimmtudögum sem síðan verði varpað út sunnudaginn á eftir,“ segir Ólafur. Ásmundur er einn þeirra sem furða sig á fyrrnefndri ákvörðun en á síðunni má finna athugasemdir frá fleiri þjóðþekktum einstaklingum sem hugnast ekki ákvörðun RÚV. „Óviðunandi,“ segir Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins. „Danska sjónvarpið er með kirkjuefni á sunnudagsmorgnum.“ „Hverjum dettur þetta í hug og framkvæmir það?“ spyr Björn Bjarnason, fyrrverandi þingmaður og ráðherra. „RÚV á enga samleið með þjóðinni,“ segir Gústaf Níelsson. Orð kvöldsins og Morgunbæn verði áfram á RÚV. Ríkisútvarpið Þjóðkirkjan Fjölmiðlar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þetta segir Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í athugasemd við færslu á Facebook-síðunni „Orð kvöldsins og Morgunbæn verði áfram á RÚV“. Um er að ræða gamla síðu sem 3.900 einstaklingar tilheyra. Umræðuna hefur Ólafur Egilsson, sem talar um „lágkúru RÚV“ þar sem hætta eigi beinum útsendingum frá sunnudagsmessum. „Í þeirra stað mun kirkjunni gefinn kostur á að setja saman og taka upp athafnir á fimmtudögum sem síðan verði varpað út sunnudaginn á eftir,“ segir Ólafur. Ásmundur er einn þeirra sem furða sig á fyrrnefndri ákvörðun en á síðunni má finna athugasemdir frá fleiri þjóðþekktum einstaklingum sem hugnast ekki ákvörðun RÚV. „Óviðunandi,“ segir Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins. „Danska sjónvarpið er með kirkjuefni á sunnudagsmorgnum.“ „Hverjum dettur þetta í hug og framkvæmir það?“ spyr Björn Bjarnason, fyrrverandi þingmaður og ráðherra. „RÚV á enga samleið með þjóðinni,“ segir Gústaf Níelsson. Orð kvöldsins og Morgunbæn verði áfram á RÚV.
Ríkisútvarpið Þjóðkirkjan Fjölmiðlar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira