Akstursíþróttir

Fréttamynd

Travis Pastrana keppir á MXDN 2007

Travis Pastrana hefur tekið tilboði Peurto Rico að keppa fyrir þeirra hönd á MXDN eða Motocross of nations 2007 sem verður haldin í bandaríkjunum í haust.

Sport
Fréttamynd

Hjólapáskar að baki

Hjólamenn nutu páskana eins og aðrir íþróttamenn um land allt þessa páska sem aðra. Mikið var um manninn í bæði Bolöldu hjá litlu kaffistofunni sem er í umsjón VÍK, einnig var mikið hjólað í Sólbrekku við Grindavíkur afleggjara, en hún er í umsjón VÍR.

Sport
Fréttamynd

Josh Coppins fór með sigur af hólmi

Yamaha ökumaðurinn Josh Coppins fór með sigur af hólmi í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í motocross sem fram fór í Valkenswaard. Mikið var talað um að Coppins væri líkur Stefan Everts í akstri en hann vann auðveldan sigur á þeim Jonathan Barragan, Steve Ramon og Kevin Strijbos.

Sport
Fréttamynd

Carmichael keyrir á vegg

Ricky Carmichael keyrði sína fyrstu keppni í stock car nú um helgina. Keppnin var haldin í Lakecity - Florida, nánar tiltekið í columbia motosports park.

Sport
Fréttamynd

2007 FIM GPMX á Mediazone

Nú er hægt að kaupa sér aðgang og horfa á heimsmeistara keppnina í motocross á mediazone.com. Íslenskar sjónvarpsstöðvar hafa ekki séð fyrir bensín þyrstum áhorfendum fyrir miklu efni í heimi mótorsportsins.

Sport
Fréttamynd

Indianapolis Supercross úrslit.

Það var mikil spenna sem myndaðist þegar einn af fremstu supercross ökumönnum heims í dag byrjaði síðastur eftir hræðilegt start. Enginn Ricky Carmichael einkenndi þó keppnina og mun supercrossið örugglega ekki vera það sama og þegar sú hetja er farinn.

Sport
Fréttamynd

Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkurinn gegn uppgangi akstursíþrótta.

Framsýn tillaga Guðjóns Arnars Kristjánssonar um að breyta umferðarlögum með þeim hætti að skilgreina hvað akstursíþróttabraut væri fékk ekki náð fyrir augum stjórnarmeirihlutans. Atkvæðagreiðslan á Alþingi var nokkuð eftirminnileg þar sem að formaður samgöngunefndar Guðmundur Hallvarðsson studdi tillgöuna þegar hún var í fyrstu borin upp til atkvæða og sömuleiðis nokkrir stjórnarliðar til viðbótar. Þetta varð til þess að tillagan var samþykkt.

Sport
Fréttamynd

Supercross Lites úrslit

Gríðarleg spenna var í lites flokknum þegar það kom að aðalkeppninni í Orlando. Bjuggust menn við svipuðum úrslitum líkt og í síðustu keppnum, þar sem þeir sömu jafnan raða sér upp á verðlauna pall.

Sport
Fréttamynd

Sebastian Pourcel leiðir franska meistara mótið.

Sebastien Pourcel vann fyrstu umferðina í franska meistaramótinu sem var haldið nú um helgina í La Chapelle st Aubins. Rigning og drulla einkenndi mótið og voru allir í stökustu vandræðum og duttu eiginlega allir einu sinni eða oftar.

Sport
Fréttamynd

Skráning hafin í stærstu endurokeppni Íslands

Vélhjólaíþróttaklúbburinn (VÍK) hefur opnað fyrir skráningu í stærstu endurokeppni Íslands, Klaustur offroad challenge. Árlega keppa rúmlega 400 ökumenn bæði innlendir sem og erlendir og hefur keppnin hlotið gífurlegra vinsælda síðastliðin ár.

Sport
Fréttamynd

Skólarúta verður að hjólabíl

Já það er margt sem hjólamönnum taka sér fyrir hendur á köldum vetrarmánuðum, lítið er hægt að hjóla og því stundum betra að taka sér eitthvað sniðugt og uppbyggilegt fyrir hendur eins og hann Jóikef er að gera.

Sport
Fréttamynd

Tim Cameron hannar nýtt hjól

Maðurinn á bakvið þotumótorshjólið Tim Cameron hefur smíðað nýtt hjól. Hjólið er hið glæsilegasta en þó ekki með þotumótorum. Hjólið er knúið nýja byltingarkennda 120 hestafla Harley Davidsson mótornum sem hefur gert allt vitlaust í Bandaríkjunum.

Sport
Fréttamynd

Travis Pastrana fimmti í P-WRC

Travis Pastrana er sko sannarlega með bensín í blóðinu. Það sannaðist þegar nýliðin varð fimmti í heildina í P-WRC ( Production World Rally Championship).

Sport
Fréttamynd

Hjólum stolið útum allan bæ

Mikið hefur verið upp á síðkastið að hjólum hafi verið stolið, hvort sem þau hafi verið inn í bílskúr, fyrir utan eða inn í geymslum. Aðfaranótt föstudagsins 9. mars var hjóli stolið fyrir utan Jórufell í Breiðholti og svo aðfaranótt sunnudagsins 11. mars var brotist inn í bílskúr í Árbænum og stolið þar öllu motocrossdótinu sem eigandinn og hans börn áttu.

Sport
Fréttamynd

Supercross Daytona úrslit.

Gríðarleg stemming var á Daytona um helgina þar sem menn áttu vona á hörku baráttu á milli James Stewaert og Ricky Carmichael.

Sport
Fréttamynd

Supecross lites úrslit

Monster / Kawasaki ökumaðurinn Ben Townley gerði sér lítið fyrir og vann á Daytona nú um helgina.

Sport
Fréttamynd

Grant Langston verður á Daytona

Yamaha ökumaðurinn Grant Langston verður með í Daytona supercrossinu nú um helgina. Langston braut á sér viðbeinið í Anaheim og hefur ekki verið með í síðastliðnum keppnum.

Sport
Fréttamynd

Supercross í kvöld

Kl. 21:35 í kvöld verður sýnt frá Supercrosskeppninni sem fram fór um síðustu helgi í ST.LOUIS. Spennandi keppni framundann....

Sport
Fréttamynd

Hjóli var stolið !.

Aðfaranótt 8 Mars var brotist inn í Bernhard ehf / Honda á Íslandi og þaðan tekið Honda CRF 450X árg 2007 enduro hjól. Hjólið er glænýtt og er eins og segir í eigu Bernhards ehf.Númerið á hjólinu er ZV-138 og stellnúmer þess JH2PE06AX7K200194

Sport
Fréttamynd

St.Louis Supercross úrslit

Gríðarleg spenna og skemmtun var í úrslitum í St.Lous keppninni nú um helgina. Keppnin var haldin í Edward Jones höllinni og þó það hafi verið kalt og snjóað fyrir utan var hitinn að nálgast suðumark inni.

Sport
Fréttamynd

St.Louis Lites úrslit

Hörkuspennandi keppni var Lites flokknum og landaði Ben Townley sigri eftir lélegt gengi í síðustu keppni.

Sport
Fréttamynd

Sean Hackley meiddur

Fyrir nokkrum vikum féll Sean Hackley af hjólinu sínu og hefur ekki getað verið með í supercrossinu vegna meiðsla. Við töluðum við Sean og spurðum hann útí meiðslin.

Sport
Fréttamynd

Styrkir til VÍK

Í nokkuð mörg ár hefur VÍK (Vélhjólaíþróttaklúbburinn) reynt að fá styrki frá hinum ýmsu sjóðum á vegum ríkisins, yfirleitt hefur það gengið mjög ílla og ekki eyri að fá. Þó svo að þetta sport er orðið mjög stórt er þetta bara ein stór neitun. Það eru hinsvegar einkarekin fyrirtæki sem hafa verið að styrkja klúbbinn sem mest.

Sport
Fréttamynd

Kawasaki kemur með Vulcan "Custom"

Kawasaki hefur flett hulunni af Kawasaki Vulcan 1600 Mean Streak Custom. Hjólið er hið allra glæsilegasta og sker sig frá öðrum hjólum. Svart matt lakk prýðir hjólið ásamt rauðum og gráum eldstrípum. Grindin á hjólinu er rauð ásamt felgum.

Sport
Fréttamynd

Supercross Atlanta úrslit.

Gríðarleg barátta var þetta milda laugardags kvöld í Atlanta. yfir 70 þúsund áhorfendur og keppti Ricky Carmichael í síðasta sinn í Atlanta.

Sport
Fréttamynd

Atlanta lites úrslit !

Nú þegar austurstrandar tímbilið er hafið hefst ný barátta í minni flokknum "lites". Ryan Villopoto er ekki með í austurstrandar baráttunni en hann einmitt innsiglaði vesturstrandar titilinn með 7 sigrum í San Diego.

Sport