Ferrari batt enda á fimm ára sigurgöngu Toyota í Le Mans Siggeir Ævarsson skrifar 14. júní 2023 07:31 Ökumenn Ferrari fagna fyrsta sigri liðsins í Le Mans síðan á 7. áratugnum Hin goðasagnakennda 24 klukkustunda þolaksturskeppni í Le Mans í Frakkland fór fram um helgina og var það lið Ferrari sem fór með sigur af hólmi. Var þetta fyrsti sigur Ferrari í keppninni síðan 1965. Með sigrinum velti Ferrari liði Toyota af stalli, en Toyota hefur unnið keppnina undanfarin fimm ár. Þetta var jafnframt tíundi sigur Ferrari frá upphafi en keppnin fagnar 100 ára afmæli í ár. Fyrsta keppnin var haldin árið 1923 en fjöldi móta er þó ekki 100 þar sem keppnin lá niðri í tíu ár í kringum seinni heimsstyrjöld. Lið Ferrari skipuðu þeir Antonio Giovinazzi, Alessandro Per Guidi og James Calado. Alls keyrðu þeir 342 hringi og lögðu að baki rúma 4.660 kílómetra. Til samanburðar er hringvegurinn 1.322 kílómetrar. Ferrari hefur löngum verið einn af risunum í akstursíþróttaheiminum, en þessi tíundi Le Mans titill þeirra gerir liðið þó einungis að þriðja sigursælasta liði keppninnar. Á toppnum trónir Porsche með 19 sigra, en liðið vann þrjú ár í röð 2015-17 og næst á eftir kemur Audi með 13 sigra. Audi hefur að mestu einokað keppnina frá aldamótum, en fyrsti sigur liðsins kom í hús árið 2000. Akstursíþróttir Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Sjá meira
Með sigrinum velti Ferrari liði Toyota af stalli, en Toyota hefur unnið keppnina undanfarin fimm ár. Þetta var jafnframt tíundi sigur Ferrari frá upphafi en keppnin fagnar 100 ára afmæli í ár. Fyrsta keppnin var haldin árið 1923 en fjöldi móta er þó ekki 100 þar sem keppnin lá niðri í tíu ár í kringum seinni heimsstyrjöld. Lið Ferrari skipuðu þeir Antonio Giovinazzi, Alessandro Per Guidi og James Calado. Alls keyrðu þeir 342 hringi og lögðu að baki rúma 4.660 kílómetra. Til samanburðar er hringvegurinn 1.322 kílómetrar. Ferrari hefur löngum verið einn af risunum í akstursíþróttaheiminum, en þessi tíundi Le Mans titill þeirra gerir liðið þó einungis að þriðja sigursælasta liði keppninnar. Á toppnum trónir Porsche með 19 sigra, en liðið vann þrjú ár í röð 2015-17 og næst á eftir kemur Audi með 13 sigra. Audi hefur að mestu einokað keppnina frá aldamótum, en fyrsti sigur liðsins kom í hús árið 2000.
Akstursíþróttir Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn