Formúla 1 snýr aftur til Kína á lengsta tímabili sögunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júlí 2023 18:46 Lewis Hamilton bar sigur úr býtum síðast þegar kínverki kappaksturinn var haldinn árið 2019. Vísir/Getty Í fyrsta sinn síðan fyrir kórónuveirufaraldurinn mun Formúla 1 snúa aftur til Kína á næsta tímabili. Kínverski kappaksturinn átti að snúa aftur á þessu tímabili, en vegna óvissu í landinu vegna kórónuveirufaraldursins í upphafi árs var ákveðið að blása kappaksturinn af. Í upphafi þessa árs voru enn strangar samkomutakmarkanir í gildi þar í landi og óeirðir ríktu á götum úti vegna þeirra. Samkomutakmörkunum hefur þó verið aflétt og því verður hægt að halda kappaksturinn. Formula One released its 2024 race calendar, which features a return of the Chinese Grand Prix and a few more Saturday races.@mwc13_3 breaks down the 24-race slate — the longest F1 season.https://t.co/xWXIyo7P9j— The Athletic (@TheAthletic) July 5, 2023 Það verða því alls 24 keppnir á næsta tímabili, sem er met. Á yfirstandandi tímabili áttu einnig að vera 24 keppnir, en hætt var við bæði kínverksa kappaksturinn og ítalska kappaksturinn. Næsta tímabil hefst í Sádi-Arabíu áður en haldið verður til Barein, en þær keppnir verða haldnar á laugardögum í staðinn fyrir sunnudögum vegna áhrifanna sem þær myndu hafa á íslömsku hátíðina Ramadan. Akstursíþróttir Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Bein útsending: Kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Kínverski kappaksturinn átti að snúa aftur á þessu tímabili, en vegna óvissu í landinu vegna kórónuveirufaraldursins í upphafi árs var ákveðið að blása kappaksturinn af. Í upphafi þessa árs voru enn strangar samkomutakmarkanir í gildi þar í landi og óeirðir ríktu á götum úti vegna þeirra. Samkomutakmörkunum hefur þó verið aflétt og því verður hægt að halda kappaksturinn. Formula One released its 2024 race calendar, which features a return of the Chinese Grand Prix and a few more Saturday races.@mwc13_3 breaks down the 24-race slate — the longest F1 season.https://t.co/xWXIyo7P9j— The Athletic (@TheAthletic) July 5, 2023 Það verða því alls 24 keppnir á næsta tímabili, sem er met. Á yfirstandandi tímabili áttu einnig að vera 24 keppnir, en hætt var við bæði kínverksa kappaksturinn og ítalska kappaksturinn. Næsta tímabil hefst í Sádi-Arabíu áður en haldið verður til Barein, en þær keppnir verða haldnar á laugardögum í staðinn fyrir sunnudögum vegna áhrifanna sem þær myndu hafa á íslömsku hátíðina Ramadan.
Akstursíþróttir Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Bein útsending: Kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira