Red Bull sló þrjátíu og fimm ára gamalt met McLaren Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2023 15:31 Red Bull eru ósigrandi. Mark Thompson/Getty Images Red Bull er hreinlega óstöðvandi í Formúlu 1 þessi misserin. Með sigri sínum í Ungverjalandi sló Red Bull 35 ára gamalt met McLaren yfir keppnir sigraðar í röð. Lewis Hamilton hóf keppni dagsins á ráspól en mátti sætta sig við að ljúka leik í 4. sæti. Max Verstappen hjá Red Bull kom, sá og sigraði að venju. Lando Norris hjá McLaren endaði í 2. sæti á meðan Sergio Pérez nældi í bronsið. NEW F1 RECORD! Red Bull take their 12th win in a row #HungarianGP @redbullracing pic.twitter.com/6SBqcbBuAj— Formula 1 (@F1) July 23, 2023 Um er að ræða 12. sigur Red Bull í röð og ljóst að önnur lið þurfa að spýta í lófana, og stíga á bensíngjafirnar, ætli þau sér að ógna toppliði Red Bull á komandi árum. Næsta keppni Formúlu 1 fer fram á SPA-brautinni í Belgíu að viku liðinni, 30. júlí. Akstursíþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton hóf keppni dagsins á ráspól en mátti sætta sig við að ljúka leik í 4. sæti. Max Verstappen hjá Red Bull kom, sá og sigraði að venju. Lando Norris hjá McLaren endaði í 2. sæti á meðan Sergio Pérez nældi í bronsið. NEW F1 RECORD! Red Bull take their 12th win in a row #HungarianGP @redbullracing pic.twitter.com/6SBqcbBuAj— Formula 1 (@F1) July 23, 2023 Um er að ræða 12. sigur Red Bull í röð og ljóst að önnur lið þurfa að spýta í lófana, og stíga á bensíngjafirnar, ætli þau sér að ógna toppliði Red Bull á komandi árum. Næsta keppni Formúlu 1 fer fram á SPA-brautinni í Belgíu að viku liðinni, 30. júlí.
Akstursíþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira