Bítlarnir gefa út síðasta lag sitt með hjálp gervigreindar Paul McCartney hefur greint frá því að gervigreind hafi hjálpað eftirlifandi meðlimum Bítlanna við gerð síðasta lags hljómsveitarinnar sem kemur út á þessu ári. Erlent 13. júní 2023 13:01
Frumsýnir tónlistarmyndband: „Ég er að syngja um söguna mína“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á nýju tónlistarmyndbandi Herberts Guðmundssonar við lagið Ástarbál. Með laginu er Herbert að segja sögu sína en hann segist þakklátur fyrir jákvæð viðbrögð við tónlistinni sinni. Tónlist 13. júní 2023 12:48
„Slaufaðir“ Greifarnir hundfúlir með sögulega samantekt á RÚV Liðsmenn Greifanna eru allt annað en sáttir með að hafa verið hundsaðir í þáttunum Popp- og rokksaga Íslands á RÚV. Þeir líta svo á að þeim hafi verið slaufað enda ekkert fjallað um sviðsljós sveitarinnar á því tímabili sem var til umfjöllunar í þætti fyrir tímabilið 1986 til 1992. Lífið 13. júní 2023 10:51
Hæfileikarnir drógu okkur saman Elín Sif Hall og Reynir Snær Magnússon hafa starfað saman innan tónlistar um árabil en þau kynntust árið 2017. Hún sem söngkona og hann sem gítarleikari. Sambandið vatt fljótt upp á sig og áður en þau vissu af voru þau orðin meira en bara samstarfsfélagar. Lífið 12. júní 2023 17:29
Fyrsta lagið frá Sigur Rós í ár og daga Sigur Rós sendir frá sér smáskífuna „Blóðberg“ í dag, fyrsta lagið frá hljómsveitinni í sjö ár. Lagið verður á væntanlegri plötu hljómsveitarinnar, Átta, sem kemur út 16. júní. Sama dag fer hljómsveitin á tónleikaferðalag um Evrópu og Norður Ameríku. Tónlist 12. júní 2023 14:48
„Reyndu að segja mér að þetta sé ekki sexist“ „Ég er búin að vera að berjast með kjafti og klóm frá því ég var í Ísland Got Talent [12 ára]. Ég ætlaði að ná langt. Mér líður eins og ég sé búin að vera allsstaðar af því ég er búin að setja alla lífsorkuna mína í þetta.“ segir Diljá Pétursdóttir sem segist loksins hafa fengið tækifæri til að skína fyrir framan alþjóð, og heiminn allan, í Söngvakeppninni og svo sem fulltrúi Íslands í Eurovision. Diljá segir frá þessu í viðtali í hlaðvarpinu Karlmennskan. Lífið 10. júní 2023 18:00
„Hamingjan er hugarástand sem er jafngilt hvort sem það eru skin eða skúrir“ „Lagið fjallar um hvernig það er í okkar höndum að hafa gaman af hlutum, sama þó að eitthvað leiðinlegt komi upp á,“ segir hljómsveitin Celebs, sem var að senda frá sér lagið Bongó, blús & næs. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. Tónlist 10. júní 2023 17:01
Hræðist mest fiðrildi og fugla Söngkonan Silva Þórðardóttir, eða Silva Love eins og hún kallar sig, er á öruggri leið upp stjörnuhimininn en hún gaf út plötuna More than you know ásamt Steingrími Teague síðastliðið sumar. Nú í júní er svo von á tónleikum með dúettinum ásamt glænýju tónlistarmyndbandi við lagið If it was. Lífið 9. júní 2023 19:01
Nöfnin sem þekktir Íslendingar spara Nöfn eru eitt helsta persónueinkenni fólks, einkum og sér í lagi þegar kemur að þjóðþekktum einstaklingum. Listamenn fara ýmsar leiðir til að skara fram úr eða vekja athygli með eftirminnilegum viðurnefnum en svo eru aðrir sem velja að sleppa for -eða millinafni sínu. Lífið 9. júní 2023 07:01
Noel Gallagher ætlar að koma (næstum) nakinn fram ef City verða Evrópumeistarar Noel Gallagher ætlar að koma fram á tónleikum á nærbuxunum einum fata ef Manchester City fer með sigur af hólmi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Inter þann 10. júní. Enski boltinn 8. júní 2023 23:31
Útgefandi Lindemann lætur hann róa og fleiri ásakanir birtast Fleiri Metoo sögur um Till Lindemann, söngvara þungarokkssveitarinnar Rammstein hafa birst eftir að kona sakaði hann um byrlun í Litháen í síðasta mánuði. Bókaútgefandi hefur sagt upp samningi við Lindemann. Erlent 8. júní 2023 22:17
Bein útsending: Dikta órafmögnuð í Bjórgarðinum Hljómsveitin Dikta spilar órafmagnað í Bjórgarðinum í kvöld kl. 20. Sýnt verður frá tónleikunum hér að neðan í beinni á Stöð 2 Vísi. Lífið 8. júní 2023 19:28
Bossar og brjóst á öld unaðar Fjórða plata tónlistarkonunnar Janelle Monáe, The Age of Pleasure, kemur út á morgun. Monáe hefur vakið athygli undanfarna mánuði í aðdraganda útgáfunnar vegna hispursleysis í fjölmiðlum, nektar á almannafæri og kynferðislegra tónlistarmyndbanda. Lífið 8. júní 2023 07:01
Andrúmsloftið í stofunni var þykkt af sorg Það eru ekki mörg verkefni í blaðamennsku þannig vaxin að maður viti að þau muni sitja föst í minninu út lífið. Helgarviðtalið við Árna Johnsen í DV fyrir fimm árum er eitt af þeim verkefnum. Lífið 7. júní 2023 23:44
Taylor Swift tekur Lakers-frákast Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift er nú orðuð við leikmann körfuboltaliðsins Los Angeles Lakers. Körfubolti 7. júní 2023 07:31
Söngkona The Girl from Ipanema er látin Brasilíska bossa nova söngkonan Astrud Gilberto er látin 83 ára að aldri. Gilberto er best þekkt fyrir að hafa sungið lagið The Girl from Ipanema. Lífið 6. júní 2023 15:44
Bubbi þverneitar því að vera orðinn ellilífeyrisþegi Bubbi Morthens, rokkkóngurinn sjálfur, frægasti reiði ungi maður landsins er nú orðinn 67 ára gamall. Sem þýðir að hann fær afslátt í strætó og frítt sund. Lífið 6. júní 2023 11:34
Gígja Marín átti besta frumsamda lagið Gígja Marín Þorsteinsdóttir bar sigur úr býtum fyrir besta frumsamda lagið í þættinum Skúrinn á Vísi. Undanfarnar vikur hafa sex tónlistarflytjendur verið kynntir sem kepptu um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu og um besta frumsamda lagið. Skúrinn eru kostaðir þættir af SS. Lífið 5. júní 2023 16:08
Fögnuðu bikartitlinum með Elton John og sungu „Your Song“ Leikmenn og þjálfarar Manchester City fögnuðu bikarmeistaratitlinum með sjálfum Elton John. Enski boltinn 5. júní 2023 09:31
Oddafélagið kynnir tillögu að nýrri höfuðkirkju Rangæinga Félag um endurreisn Odda á Rangárvöllum hefur kynnt hugmynd að útliti nýrrar höfuðkirkju Rangæinga ásamt Sæmundarstofu sem yrði fjölnota menningarhús með rými fyrir allt að fjögurhundruð manna tónleika. Innlent 4. júní 2023 21:41
Einhleypan: Heillast af húmor, heiðarleika og opnum hug „Ég elska að vera með og í kringum skemmtilegt og gott fólk, gera skemmtilega hluti, eiga nærandi samtöl, hlæja mikið og fíflast,“ segir tónlistarkonan Sigríður Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ey, og lýsir sjálfri sér sem intróverðum extróvert. Makamál 3. júní 2023 20:01
„Stundum betri, stundum verri“ Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson segir frá baráttu sinni við Parkinson sjúkdóminn og fer stuttlega í gegnum feril sinn sem tónlistarmaður og leikari í nýlegu viðtali í Kastljósi á RÚV. Lífið 3. júní 2023 18:00
Lætur ekkert stoppa sig núna „Ég ætla bara að leggja allt til hliðar og setja alla orkuna mína í að geta gert það sem mig langar, sem er að verða tónlistarkona og leikkona,“ segir Eurovision farinn Diljá Pétursdóttir, sem sendi nýlega frá sér lagið Crazy. Lagið situr í tíunda sæti Íslenska listans á FM en blaðamaður ræddi við hana um lagið. Tónlist 3. júní 2023 17:00
Frumsýning á myndbandi við Þjóðhátíðarlag Emmsjé Gauta „Stundum eru bara hlutir sem virka og þá á maður ekki að vera að fikta of mikið í þeim en gera þetta meira að sínum eigin,“ segir tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, um hugmyndina á bakvið myndbandið við Þjóðhátíðarlagið 2023, Þúsund hjörtu. Lífið 2. júní 2023 13:34
„Ég þráði svo mikið að vera samþykkt“ „Ég þráði að vera partur af hópnum og vera með. Það kom út þannig að ég varð háværari og æstari. Ég reyndi að stækka mig því það var alltaf verið að reyna að minnka mig,“ segir söngkonan Elísabet Ormslev. Lífið 2. júní 2023 11:00
Emmsjé Gauti frumflutti þjóðhátíðarlagið 2023 „Þegar þúsund hjörtu slá í takt, það að þú sért hjá mér það er allt.“ Svo hljóðar brot úr viðlagi þjóðhátíðarlagsins 2023 eftir þá Emmsjé Gauta og Þormóð Eiríksson. Til að koma sér í gírinn fyrir lagið fóru þeir til Vestmannaeyja, sungu með kórum og færðu þeim bjór. Tónlist 1. júní 2023 21:50
„Þetta er eiginlega bara endalaus gleði“ Vitatorgsbandið var í dag heiðrað fyrir störf sín, en bandið spilar vikulega fyrir eldri borgara og þiggur ekki krónu fyrir. Hljómsveitarmeðlimur á tíræðisaldri segir félagsskapinn ómissandi. Innlent 31. maí 2023 21:01
Pönk, rapp eða popp í nýju pylsulagi SS Undanfarnar vikur hafa lesendur Vísis kynnst sex flytjendum í þáttunum Skúrinn á Vísi sem keppa um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu og um besta frumsamda lagið. Lífið samstarf 31. maí 2023 13:49
Messi valdi tónleika með Coldplay fram yfir brúðkaup samherja Fjöldi stórstjarna gerði sér ferð til Como-vatnsins til að vera viðstödd brúðkaup argentínska fótboltamannsins Lautaros Martínez og Agustinu Gandolfo. Fótbolti 31. maí 2023 13:01
Fjölbreyttar hugmyndir fyrir sumarfríið Sumarið er tími margvíslegra og einstakra stunda og það getur með sanni verið áhugavert að heyra hvernig fólk ætlar að eyða sumarfríinu sínu, hvort sem það er að flýja land, eyða tíma úti í garði eða eitthvað þar á milli. Blaðamaður tók púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks og fékk að heyra hvernig sumarið þeirra lítur út. Ferðalög 31. maí 2023 07:00