Sumarsmellur samkvæmt læknisráði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. júlí 2024 14:01 Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson er maður margra hatta. „Ég hef setið lengi á þessu lagi, en ég elska að gera lög sem hafa mikla orku og eru peppandi, sérstaklega inn í sumarið sem er uppáhalds árstíðin mín,“ segir tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmunsson, sem er þekktur undir listamannsnafninu Doctor Victor, um nýja sumarsmellinn Your Light sem kom út í dag. Victor segir lagið fjalla um ástina og að vera ástfanginn. Söngurinn er eftir Dylan Matthew tónlistarmanns frá suður Kaliforníu. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Maður margra hatta Victor er þúsundþjalasmiður, hann starfar sem læknir á daginn og fer svo og þeytir skífum og vinnur að tónlist utan þess. Hann er hvað þekktastur fyrir lögin Sumargleðin og Galið gott sem hann gaf út með poppkónginum Páli Óskari Hjálmtýssyni í fyrra. Samhliða starfsframa sinnir hann föðurhlutverkinu en hann eignaðist nýverið tvíburadrengi, þá Mána og Storm, með sambýliskonu sinni, Dagbjörtu Gudjohnsen Guðbrandsdóttur bráðlækni. Fyrir áttu þau soninn Frosta sem er tveggja ára. Hvernig blandar maður þessum tveimur lífstílum saman? „Það er mikilvægt að reyna halda jafnvægi, þótt enginn sé alltaf 100% í jafnvægi. En ég ímynda mér stól með fjóra fætur og við þurfum að sinna hverjum fót - hreyfing, næring, svefn og andleg líðan. Reyna að hreyfa sig daglega, borða hollt heilt yfir og gera eitthvað gott fyrir andlegu hliðina, sem er tónlist í mínu tilfelli. Þannig að útgáfa sumarsmells er samkvæmt eigin læknisráði,“ segir Victor. „Svefninn hefur aðeins verið tæpur undanfarið út af litlu meisturunum, en þetta er allt að koma.“ Hvað er framundan hjá þér í sumar? „Ég er að spila á Kótilettunni á Selfossi á morgun laugardag með FM95 BLÖ drengjunum og svo tökum við DJ Muscleboy alvöru veislu sett eftir það. Svo er það Þjóðhátíð þar sem ég verð alveg á fullu bæði á stóra sviðinu og sé um Tuborg Tjaldið í ár sem er orðið ennþá stærra en áður. Mjög spenntur fyrir því og mæli með að allir skelli sér í ár þar sem það er 150 ára afmæli Þjóðhátíðar.“ View this post on Instagram A post shared by Doctor Victor (@doctorvictorsound) Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Tvöföld vandræði fyrir Doctor Victor Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir eignuðust tvíburadrengi. Parið greindi frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. 22. maí 2024 15:15 „Doctor Victor kveikti í kofanum“ Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson hélt sína fyrstu tónleika, Í fyrsta skipti, fyrir fullu húsi í Iðnó á föstudagskvöldið. Viðtökurnar fóru fram úr hans björtustu vonum og komust færri að en vildu. 10. apríl 2024 09:17 Tvíburarnir komnir með nafn Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir hafa nefnt tvíburasyni sína. Drengirnir heita Máni og Stormur. Victor greindi frá gleðitíðindunum í færslu á samfélagsmiðlum í vikunni. 19. júní 2024 09:43 Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
Victor segir lagið fjalla um ástina og að vera ástfanginn. Söngurinn er eftir Dylan Matthew tónlistarmanns frá suður Kaliforníu. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Maður margra hatta Victor er þúsundþjalasmiður, hann starfar sem læknir á daginn og fer svo og þeytir skífum og vinnur að tónlist utan þess. Hann er hvað þekktastur fyrir lögin Sumargleðin og Galið gott sem hann gaf út með poppkónginum Páli Óskari Hjálmtýssyni í fyrra. Samhliða starfsframa sinnir hann föðurhlutverkinu en hann eignaðist nýverið tvíburadrengi, þá Mána og Storm, með sambýliskonu sinni, Dagbjörtu Gudjohnsen Guðbrandsdóttur bráðlækni. Fyrir áttu þau soninn Frosta sem er tveggja ára. Hvernig blandar maður þessum tveimur lífstílum saman? „Það er mikilvægt að reyna halda jafnvægi, þótt enginn sé alltaf 100% í jafnvægi. En ég ímynda mér stól með fjóra fætur og við þurfum að sinna hverjum fót - hreyfing, næring, svefn og andleg líðan. Reyna að hreyfa sig daglega, borða hollt heilt yfir og gera eitthvað gott fyrir andlegu hliðina, sem er tónlist í mínu tilfelli. Þannig að útgáfa sumarsmells er samkvæmt eigin læknisráði,“ segir Victor. „Svefninn hefur aðeins verið tæpur undanfarið út af litlu meisturunum, en þetta er allt að koma.“ Hvað er framundan hjá þér í sumar? „Ég er að spila á Kótilettunni á Selfossi á morgun laugardag með FM95 BLÖ drengjunum og svo tökum við DJ Muscleboy alvöru veislu sett eftir það. Svo er það Þjóðhátíð þar sem ég verð alveg á fullu bæði á stóra sviðinu og sé um Tuborg Tjaldið í ár sem er orðið ennþá stærra en áður. Mjög spenntur fyrir því og mæli með að allir skelli sér í ár þar sem það er 150 ára afmæli Þjóðhátíðar.“ View this post on Instagram A post shared by Doctor Victor (@doctorvictorsound)
Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Tvöföld vandræði fyrir Doctor Victor Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir eignuðust tvíburadrengi. Parið greindi frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. 22. maí 2024 15:15 „Doctor Victor kveikti í kofanum“ Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson hélt sína fyrstu tónleika, Í fyrsta skipti, fyrir fullu húsi í Iðnó á föstudagskvöldið. Viðtökurnar fóru fram úr hans björtustu vonum og komust færri að en vildu. 10. apríl 2024 09:17 Tvíburarnir komnir með nafn Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir hafa nefnt tvíburasyni sína. Drengirnir heita Máni og Stormur. Victor greindi frá gleðitíðindunum í færslu á samfélagsmiðlum í vikunni. 19. júní 2024 09:43 Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
Tvöföld vandræði fyrir Doctor Victor Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir eignuðust tvíburadrengi. Parið greindi frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. 22. maí 2024 15:15
„Doctor Victor kveikti í kofanum“ Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson hélt sína fyrstu tónleika, Í fyrsta skipti, fyrir fullu húsi í Iðnó á föstudagskvöldið. Viðtökurnar fóru fram úr hans björtustu vonum og komust færri að en vildu. 10. apríl 2024 09:17
Tvíburarnir komnir með nafn Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir hafa nefnt tvíburasyni sína. Drengirnir heita Máni og Stormur. Victor greindi frá gleðitíðindunum í færslu á samfélagsmiðlum í vikunni. 19. júní 2024 09:43