Dagskráin í dag: Hörður Björgvin og Arnór ræða við Rikka G um lífið í Moskvu og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Sport 1. júní 2020 06:00
Sagði „Nei takk“ við Real því honum líkaði ekki við Ramos Harvey Elliott stóð til boða að fara til spænska stórveldisins Real Madrid en hann afþakkaði boðið. Enski boltinn 31. maí 2020 20:00
Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. Fótbolti 31. maí 2020 19:00
Ýmsum verðmætum stolið úr þakíbúð leikmanns Manchester City Brotist var inn á heimili Riyad Mahrez, leikmanns Manchester City. Enski boltinn 31. maí 2020 17:15
Segir að enska knattspyrnusambandið eigi að skammast sín Pistlahöfundur The Guardian segir að enska knattspyrnusambandið eigi að skammast sín fyrir að aflýsa úrvalsdeild kvenna. Enski boltinn 31. maí 2020 16:15
Verður Ighalo áfram í Manchester borg? Svo virðist sem Odion Ighalo verði áfram í herbúðum Manchester United allt þangað til í janúar á næsta ári. Enski boltinn 31. maí 2020 15:00
Kompany gæti snúið aftur til Man. City Vincent Kompany yfirgaf Manchester City síðasta sumar eftir ellefu tímabil hjá félaginu en hann gæti snúið aftur sem aðstoðarþjálfari. Enski boltinn 31. maí 2020 09:45
David Luiz á leið til Benfica þegar samningur hans við Arsenal rennur út Varnarmaðurinn David Luiz gæti verið á förum frá Arsenal þegar samningi hans lýkur. Enski boltinn 30. maí 2020 23:00
Úr norsku C-deildinni í Arsenal Arsenal hefur gengið frá samningi við norska táninginn George Lewis eftir að hann var til reynslu hjá félaginu um tveggja vikna skeið í mars. Enski boltinn 30. maí 2020 15:00
Liverpool vonast enn eftir Werner sem vill koma Liverpool hefur tíma fram til 15. júní til að kaupa þýska framherjann Timo Werner á 52,7 milljónir punda, jafnvirði 8,8 milljarða króna, frá RB Leipzig. Enski boltinn 30. maí 2020 12:45
Dagskráin í dag: Stórmeistaramótið í CS, Gaupi hittir Bogdan, og gamlar rimmur Liverpool og Man. Utd Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 30. maí 2020 06:00
Rodgers fékk kórónuveiruna: „Ég gat varla gengið“ Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester í ensku úrvalsdeildinni, segist varla hafa getað gengið eftir að hann smitaðist af kórónuveirunni í mars. Hann hafi hins vegar náð fullum bata. Enski boltinn 29. maí 2020 22:00
Van Gaal heldur áfram: „Með veltu upp á 600 milljónir og geta ekki keypt leikmennina sem þú þarft“ Louis van Gaal, knattspyrnustjórinn sem stýrði Manchester United í tvö tímabil, heldur áfram að rifja upp tíma sinn hjá United og nýjasta viðtal hans sýnir að margir af þeim leikmönnum sem hann fékk til félagsins voru ekki ofarlega á óskalista hans. Fótbolti 29. maí 2020 12:30
Úrslitaleikurinn fer fram 1. ágúst Þann 1. ágúst fer úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar í fótbolta fram. Enski boltinn 29. maí 2020 09:45
Dagskráin í dag: Stórmeistaramótið í CS hefst, Sportið í dag og fallbyssur velja bestu mörkin sín Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 29. maí 2020 06:00
Faðir stjóra Aston Villa lést af völdum veirunnar Dean Smith, knattspyrnustjóri Aston Villa, missti föður sinn í gær. Hann lést af völdum Covid-19. Enski boltinn 28. maí 2020 16:30
Enski boltinn hefst aftur á Þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni verða á dagskrá þann 17. júní. Enski boltinn 28. maí 2020 14:30
Ætla að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sex vikum Vonast er til þess að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti hafist á ný helgina 20.-21. júní og henni ljúki í byrjun ágúst. Enski boltinn 28. maí 2020 13:00
Rambaði oft á Rooney og skyrtulausan Gerrard á djamminu Hugo Rodallega, fyrrum framherji Wigan, segist hafa oft hitt þá Wayne Rooney og Steven Gerrard úti á lífinu er hann spilaði á Englandi en hann spilaði á Englandi í sex og hálft ár. Fótbolti 28. maí 2020 08:00
„Vonandi fær strákurinn þinn veiruna“ Troy Deeney, fyrirliði Watford, segist hafa orðið fyrir miklu aðkasti, bæði á netinu og í raunheimum, eftir að hann lýsti yfir áhyggjum af því að hefja ætti keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn geisaði enn. Enski boltinn 27. maí 2020 22:00
Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær. Enski boltinn 27. maí 2020 20:00
Gamli Man. United maðurinn aðstoðar líklega gamla Liverpool manninn Dirk Kuyt, fyrrum leikmaður Liverpool, er væntanlega að fá nýtt stjórastarf í heimalandi sínu og hann ætti að spila sóknarbolta þegar menn sjá hver verður aðstoðarmaður hans. Fótbolti 27. maí 2020 15:00
Ensku liðin mega æfa með snertingum Núna mega liðin í ensku úrvalsdeildinni æfa með snertingum. Enski boltinn 27. maí 2020 12:11
Gary Neville kaupir það ekki að enska deildin geti ekki byrjað 19. júní Gary Neville sér enga ástæðu til þess að enska úrvalsdeildin fari seinna af stað en um miðjan júní. Enski boltinn 27. maí 2020 11:02
Fyrrum þjálfari Håland segir Liverpool passa fullkomlega fyrir hann Erling Braut Håland er kominn í hóp þeirra fjölmörgu leikmanna sem eru orðaðir við Liverpool liðið. Enski boltinn 27. maí 2020 09:00
Dagskráin í dag: KR og Stjarnan mætast í beinni og Gummi Ben heldur áfram upphitun fyrir Pepsi Max-deildina Eftir langt hlé vegna kórónuveirufaraldursins verður á ný boðið upp á beina útsendingu frá fótbolta á Stöð 2 Sport í kvöld þegar tvö af bestu liðum Pepsi Max-deildar karla mætast. Sport 27. maí 2020 06:00
Rifjaði upp tapið gegn Íslandi: „Bölvað og stunið en svo varð allt hljótt“ Tapleikurinn gegn Íslandi á EM 2016 er sá síðasti af 34 landsleikjum Jack Wilshere fyrir England. Þessi 28 ára miðjumaður West Ham var fenginn til að rifja leikinn upp í hlaðvarpsþætti Robbie Savage hjá BBC. Enski boltinn 26. maí 2020 19:30
Enn súr og svekktur út í Benitez fimmtán árum eftir „kraftaverkið í Istanbul“ Ekki allir leikmenn Liverpool frá 2005 eiga góðar minningar frá „kraftaverkinu í Istanbul“ þar sem Liverpool vann fimmta Evróputitil sinn. Enski boltinn 26. maí 2020 14:30
Markvörður Bournemouth með veiruna Aaron Ramsdale er með kórónuveiruna. Nú hafa tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa greinst með veiruna eftir að byrjað var að skima fyrir henni. Enski boltinn 26. maí 2020 11:30
Mainz bað Klopp um að kaupa Werner strax Twitter-síða þýska úrvalsdeildarliðið Mainz sló á létta strengi eftir að Timo Werner skoraði þrjú mörk gegn þeim um helgina en þetta er í annað skiptið á stuttum tíma sem Werner gerði Mainz lífið leitt. Fótbolti 26. maí 2020 10:30