Meistararnir misstigu sig | Watford hafði betur í uppgjöri nýliðanna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2021 16:15 Kyle Walker og félagar hans í Manchester City sluppu með skrekkinn í dag. Alex Livesey/Getty Images Englandsmeistarar Manchester City gerði óvænt markalaust jafntefli á heimavelli gegn Southampton og nýliðaslagur Watford og Norwich endaði með 3-1 útisigri Watford. City var sterkari aðilinn þegar að liðið fékk Southampton í heimsókn í dag. Þeir sluppu þó með skrekkinn eftir klukkutíma leik þegar að Kyle Walker var dæmdur botlegu innan vítateigs. Dómari leiksins benti á punktinn og gaf Walker beint rautt spjald. Hann fór síðan í skjáinn góða, og eftir smá skoðun var ákveðið að taka dóminn til baka. Southampton menn fengu því ekki víti og Walker fékk að halda leik áfram. Lokatölur 0-0 og City hefur nú tíu stig eftir fimm leiki í öðru sæti deildarinnar. Southampton situr í fimmtánda sæti með fjögur stig. Emmanuel Dennis kom Watford yfir gegn Norwich á 17. mínútu áður en Teemu Pukki jafnaði metin tíu mínútum fyrir hálfleik. Ismaila Sarr kom Watford aftur í forystu eftir rúmlega klukkutíma leik, og hann var aftur á ferðinni þegar hann tryggði liðinu 3-1 sigur á 83. mínútu. Watford er nú í tíunda sæti með sex stig, en Norwich er enn í leit að sínu fyrsta stigi. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool kom sér í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn Crystal Palace. Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir fyrir Liverpool eins og svo oft áður og Naby Keita bætti því þriðja við. 18. september 2021 15:54 Annar sigurleikur Arsenal í röð Eftir erfiða byrjun á tímabilinu er Arsenal nú búið að vinna tvo leiki í röð, en liðið vann í dag 1-0 útisigur gegn Burnley. 18. september 2021 15:55 Tíu leikmenn Brentford sigruðu Úlfana Nýliðar Brentford unnu góðan 2-0 útisigur gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18. september 2021 13:27 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
City var sterkari aðilinn þegar að liðið fékk Southampton í heimsókn í dag. Þeir sluppu þó með skrekkinn eftir klukkutíma leik þegar að Kyle Walker var dæmdur botlegu innan vítateigs. Dómari leiksins benti á punktinn og gaf Walker beint rautt spjald. Hann fór síðan í skjáinn góða, og eftir smá skoðun var ákveðið að taka dóminn til baka. Southampton menn fengu því ekki víti og Walker fékk að halda leik áfram. Lokatölur 0-0 og City hefur nú tíu stig eftir fimm leiki í öðru sæti deildarinnar. Southampton situr í fimmtánda sæti með fjögur stig. Emmanuel Dennis kom Watford yfir gegn Norwich á 17. mínútu áður en Teemu Pukki jafnaði metin tíu mínútum fyrir hálfleik. Ismaila Sarr kom Watford aftur í forystu eftir rúmlega klukkutíma leik, og hann var aftur á ferðinni þegar hann tryggði liðinu 3-1 sigur á 83. mínútu. Watford er nú í tíunda sæti með sex stig, en Norwich er enn í leit að sínu fyrsta stigi.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool kom sér í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn Crystal Palace. Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir fyrir Liverpool eins og svo oft áður og Naby Keita bætti því þriðja við. 18. september 2021 15:54 Annar sigurleikur Arsenal í röð Eftir erfiða byrjun á tímabilinu er Arsenal nú búið að vinna tvo leiki í röð, en liðið vann í dag 1-0 útisigur gegn Burnley. 18. september 2021 15:55 Tíu leikmenn Brentford sigruðu Úlfana Nýliðar Brentford unnu góðan 2-0 útisigur gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18. september 2021 13:27 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool kom sér í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn Crystal Palace. Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir fyrir Liverpool eins og svo oft áður og Naby Keita bætti því þriðja við. 18. september 2021 15:54
Annar sigurleikur Arsenal í röð Eftir erfiða byrjun á tímabilinu er Arsenal nú búið að vinna tvo leiki í röð, en liðið vann í dag 1-0 útisigur gegn Burnley. 18. september 2021 15:55
Tíu leikmenn Brentford sigruðu Úlfana Nýliðar Brentford unnu góðan 2-0 útisigur gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18. september 2021 13:27