Pep hótar að hætta með City Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. september 2021 23:01 Pep Guardiola segist glaður stíga til hliðar ef stuðningsmenn félagsins eru ósáttir með hann. Getty/Matt McNulty Spænski knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hefur hótað því að segja upp starfi sínu hjá Manchester City eftir að framkvæmdastjóri stuðningsmannaklúbbs félagsins bað hann um að halda sig við þjálfun. Pep hafði áður kallað eftir því að stuðningsmenn liðsins myndu fylla völlinn eftir að aðeins 38.000 manns mættu á Etihad-völlinn í 6-3 sigri City gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu, en völlurinn getur tekið við rúmlega 55.000 manns. Kevin Parker, framkvæmdastjóri stuðningsmannaklúbbsins brást við því með því að biðja stjórann vinsamlegast um að halda sig við þjálfun. Fyrr í dag brást Pep við þessum ummælum Parker með því að segjast ekki ætla að biðjast afsökunar, og nú hefur hann sagt að hann sé tilbúinn að ganga út ef stuðningsmennirnir eru ósáttir við hann. „Ástæðan fyrir því að ég er svona fúll og pirraður og sár er að þessi gæi þykist vita hvað ég er að segja, hvað ég þarf að gera og vita hverjar fyrirætlanir mínar voru,“ sagði Pep. „En það er alveg sama. Ef fólk er ósátt við mig, þá mun ég fara, það er alveg klárt.“ Pep á eitt ár eftir af samningi sínum við félagið og hann segir að hann myndi glaður stíga til hliðar ef stuðningsmennirnir vilja losna við hann. Hann segist þó, rétt eins og stuðningsmennirnir, vilja það besta fyrir klúbbinn. „Ef ég er ósáttur við stuðningsmennina, þá mun ég stíga til hliðar. Það er ekkert vandamál, en ég er einn af þeim. Frá fyrsta degi hef ég reynt að gera mitt besta hérna, það er alveg klárt. Ég vil auðvitað spila fyrir framan fullan Etihad-völl.“ Pep Guardiola threatens to quit Manchester City as Etihad attendance row escalates | @mcgrathmike https://t.co/MnhFRaeEHn— Telegraph Sport (@TelegraphSport) September 17, 2021 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Guardiola undrandi á fulltrúa stuðningsmanna: „Mun ekki biðja hann afsökunar“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sér ekki ástæðu til að biðjast afsökunar á því að hafa sagt að liðið þyrfti á fleiri stuðningsmönnum að halda á Etihad-vellinum. 17. september 2021 15:30 Eftir markasúpuna gegn Leipzig bað Pep stuðningsmenn City að fylla völlinn um helgina Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, hrósaði RB Leipzig fyrir leik kvöldsins en lærisveinar hans unnu 6-3 sigur er liðin mættust í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. 15. september 2021 22:10 Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Pep hafði áður kallað eftir því að stuðningsmenn liðsins myndu fylla völlinn eftir að aðeins 38.000 manns mættu á Etihad-völlinn í 6-3 sigri City gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu, en völlurinn getur tekið við rúmlega 55.000 manns. Kevin Parker, framkvæmdastjóri stuðningsmannaklúbbsins brást við því með því að biðja stjórann vinsamlegast um að halda sig við þjálfun. Fyrr í dag brást Pep við þessum ummælum Parker með því að segjast ekki ætla að biðjast afsökunar, og nú hefur hann sagt að hann sé tilbúinn að ganga út ef stuðningsmennirnir eru ósáttir við hann. „Ástæðan fyrir því að ég er svona fúll og pirraður og sár er að þessi gæi þykist vita hvað ég er að segja, hvað ég þarf að gera og vita hverjar fyrirætlanir mínar voru,“ sagði Pep. „En það er alveg sama. Ef fólk er ósátt við mig, þá mun ég fara, það er alveg klárt.“ Pep á eitt ár eftir af samningi sínum við félagið og hann segir að hann myndi glaður stíga til hliðar ef stuðningsmennirnir vilja losna við hann. Hann segist þó, rétt eins og stuðningsmennirnir, vilja það besta fyrir klúbbinn. „Ef ég er ósáttur við stuðningsmennina, þá mun ég stíga til hliðar. Það er ekkert vandamál, en ég er einn af þeim. Frá fyrsta degi hef ég reynt að gera mitt besta hérna, það er alveg klárt. Ég vil auðvitað spila fyrir framan fullan Etihad-völl.“ Pep Guardiola threatens to quit Manchester City as Etihad attendance row escalates | @mcgrathmike https://t.co/MnhFRaeEHn— Telegraph Sport (@TelegraphSport) September 17, 2021
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Guardiola undrandi á fulltrúa stuðningsmanna: „Mun ekki biðja hann afsökunar“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sér ekki ástæðu til að biðjast afsökunar á því að hafa sagt að liðið þyrfti á fleiri stuðningsmönnum að halda á Etihad-vellinum. 17. september 2021 15:30 Eftir markasúpuna gegn Leipzig bað Pep stuðningsmenn City að fylla völlinn um helgina Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, hrósaði RB Leipzig fyrir leik kvöldsins en lærisveinar hans unnu 6-3 sigur er liðin mættust í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. 15. september 2021 22:10 Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Guardiola undrandi á fulltrúa stuðningsmanna: „Mun ekki biðja hann afsökunar“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sér ekki ástæðu til að biðjast afsökunar á því að hafa sagt að liðið þyrfti á fleiri stuðningsmönnum að halda á Etihad-vellinum. 17. september 2021 15:30
Eftir markasúpuna gegn Leipzig bað Pep stuðningsmenn City að fylla völlinn um helgina Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, hrósaði RB Leipzig fyrir leik kvöldsins en lærisveinar hans unnu 6-3 sigur er liðin mættust í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. 15. september 2021 22:10