Bakþankar

Bakþankar

Fréttamynd

Sófakarteflan á HM

Ég elska HM. Hlusta á svona 12-15 podköst á dag, horfi á nánast allar fréttir sem íslenskir fjölmiðlamenn senda frá sér og les nánast allt sem sagt er frá mótinu.

Skoðun
Fréttamynd

Fótboltaveislan

Á árunum fyrir hrun voru íslenskir bankamenn þjóðhetjur enda afburðasnjallir í meðferð peninga og fjárfestingum.

Skoðun
Fréttamynd

Áfram Ísland

Rúmlega 2.000 miðar voru óseldir á síðasta leik Íslands áður en drengirnir okkar fara á Heimsmeistaramótið þegar þessi grein er skrifuð. Það er ekki nógu gott.

Skoðun
Fréttamynd

Kjallari einkamálanna

Við erum að lifa merkilegt breytingaskeið þegar mál sem áður þóttu blygðunarefni eru dregin fram í almannarýmið

Skoðun
Fréttamynd

Lifi náttúruverndin

Þegar landnámsmenn komu til Íslands á seinni hluta 9. aldar var landið skógi vaxið frá fjöru til fjalls.

Skoðun
Fréttamynd

Séra Bjarni

Þegar ég ólst upp voru nokkrir meistarar hafðir í hávegum á heimili mínu.

Skoðun
Fréttamynd

Harpa

Hljómlistarhúsið Harpa var eitt þekktasta kennileiti efnahagshrunsins. Bruðlið og ruglið við byggingu hússins var yfirgengilegt á öllum sviðum. Útveggirnir voru glerlistaverk sem stóðust illa íslensk hamfaraveður. Framkvæmdin var stöðvuð í nokkra mánuði þegar Landsbankinn hrundi haustið 2008.

Skoðun
Fréttamynd

Þarfasti þjónninn

Á Íslandi hafa menn alltaf trúað því að hesturinn væri yfirnáttúruleg vera. Hann var kallaður þarfasti þjónninn og var í raun eina samgöngutæki landsmanna um aldir.

Skoðun
Fréttamynd

Frumkvöðlar

Þau sem heimsækja LA sjá ekki bara Hollywood-skilti og njóta sólar, einu gildir í hvaða borgarhluta þú kemur, alltaf blasir við fólk með ómeðhöndlaða geðsjúkdóma sem á höfði sínu hvergi að halla.

Skoðun
Fréttamynd

Bara einu sinni?

Fyrir skömmu varð andlát í stórfjölskyldunni og fjögurra ára nafni minn hefur orðið nokkuð hugsi.

Skoðun
Fréttamynd

Trúarjátningin

Öldum saman voru styrjaldir, hungur, farsóttir og óblíð náttúra helstu óvinir mannkyns. Erfiðleikar daglegs lífs voru miklir. Ungbarnadauðinn hár, slysatíðni á sjó og landi mikil, matarskortur þegar leið á veturinn. Á þessum óvissutímum setti fólk traust sitt á Guð.

Skoðun
Fréttamynd

Bitlaus sjúkratrygging

Viðþolslaus af kvölum hefur hún reynt nokkur húsráð til að lina verkinn en ekkert slær á tannpínuna. Hún er vel gefin og hörkudugleg.

Bakþankar
Fréttamynd

Viðreisn snýst

Viðreisn setti einhvers konar met í pólitískum háloftaæfingum þegar þingmenn flokksins kusu með vantraust tillögu Pírata og Samfylkingarinnar.

Bakþankar
Fréttamynd

Pest

Ein helsta og elsta fyrirmynd mín í lífinu er geðstirða öndin Andrés. Síðar komu Láki jarðálfur, Fúsi froskagleypir, Humphrey Bogart, Lord Byron, Jim Morrison og Mickey Rourke.

Bakþankar
Fréttamynd

Enn um Kristmann og Thor

Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður og fyrrum yfirlesari Forlagsins, skrifaði fallega lofgrein um föður sinn í Fréttablaðið þ. 7. marz sl. Tilefnið voru bakþankar mínir um viðureign Kristmanns Guðmundssonar við hinn vinstrisinnaða listaheim á sjöunda áratug liðinnar aldar.

Skoðun
Fréttamynd

Af KSÍ og Íslandsmótinu

Nú þegar aðeins nokkrir dagar eru í að Íslandsmótið í fótbolta hefjist er ekki úr vegi að rifja upp að mótið 2017 var flautað af þann 30. september. Það eru þó nokkrir mánuðir síðan.

Skoðun
Fréttamynd

Tilraunin

Við erum þátttakendur í stærstu tilraun sem gerð hefur verið á jörðinni.

Skoðun
Fréttamynd

Kristmann

Las á dögunum merkilega bók eftir Sigurjón Magnússon, Borgir og eyðimerkur, sem fjallar um einn dag í lífi Kristmanns Guðmundssonar rithöfundar.

Skoðun
Fréttamynd

Hugarafl

Þegar ég skrifaði bókina um sögu Klepps í 100 ár, fyrir áratug, lá ég í sjúkraskrám, las bréf sjúklinga, lækna og aðstandenda og setti mig inn í veruleika fólksins sem lifði og dó á spítalanum

Skoðun
Fréttamynd

Tímamót

Ég hef bara lifað í næstum 25 ár, sem er ekkert til að stæra sig af.

Skoðun
Fréttamynd

Ótuktarlýður

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti nýverið að auglýsa tillögu sem miðaði að því að fólki sem býr við fjölþættan vanda, geðsjúkdóma og vímuefnafíkn, yrði tryggt húsnæði í sérstökum þjónustuíbúðum í nýju hverfi bæjarins.

Skoðun
Fréttamynd

Fasta

Ég er alveg hræðilegur seggur og þarf alltaf að vera að taka sjálfa mig í gegn.

Skoðun
Fréttamynd

Judenfrei

Nú á að banna umskurð sveinbarna með lögum að viðlagðri fangelsisvist. Með slíkri löggjöf sköpum við okkur algjöra sérstöðu í heiminum með því að úthýsa endanlega þessum gamla ættbálki frá Júdeu áður en hann gæti mögulega orðið vandamál hérlendis.

Bakþankar
Fréttamynd

Bleika ógnin

Dagurinn í dag markar hápunkt, en um leið endalok, þríleiksins kærkomna sem hefur löngum yljað landsmönnum þennan erfiðasta tíma ársins.

Skoðun