Tottenham ákvað að áfrýja rauða spjaldinu sem Son fékk með tárin í augunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2019 09:30 Son Heung-min átti mjög erfitt með sig eftir að hann sá meiðsli Andre Gomes. Getty/ Simon Stacpoole Tottenham ætlar að reyna að fá rauða spjaldið dregið til baka sem Martin Atkinson dómari gaf Son Heung-min í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Tottenham tók þá ákvörðun að áfrýja rauða spjaldinu og málið endar því inn á borði aganefndar ensku úrvalsdeildarinnar. Fátt var um annað rætt eftir jafntefli Everton og Tottenham á sunnudaginn en atvikið þegar Andre Gomes varð fyrir hræðilegum meiðslum eftir tæklingu frá Suður-Kóreumanninum Son Heung-min. Andre Gomes var borinn af velli, ökklabrotinn og úr lið, á meðan Son Heung-min brotnaði algjörlega niður. Son spilaði ekki meira í leiknum því Martin Atkinson dómari hætti við að gefa honum gult spjald og gaf honum rautt. Atkinson sá afleiðingar brotsins og ákveð að gefa Son frekar rautt. Atvikið var samt ekki skoðað í Varsjánni frægu.Tottenham have appealed against Son Heung-min's red card for his tackle on Andre Gomes, which led to the Everton midfielder's horrific ankle injury. More here https://t.co/9qM2aloEE5pic.twitter.com/ocbLvDf3U0 — BBC Sport (@BBCSport) November 5, 2019„Son fékk rauða spjaldið fyrir að ógna öryggi mótherja en meiðslin komu í framhaldi af tæklingu hans,“ sagði í útskýringu frá ensku úrvalsdeildinni. Það fundu örugglega mjög margir til með Andre Gomes, enda illa meiddur, en það höfðu líka margir samúð með Son Heung-min sem var alveg niðurbrotinn eftir atvikið. Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, talaði um það eftir leikinn að Son Heung-min ætlaði ekki að meiða Gomes og að Varsjáin hefði átt að sjá það. „Það var alveg ljóst að Son ætlaði aldrei að búa til vandamálið sem varð til í frramhaldinu. Menn áttu því að nota Varsjána til að kalla rauða spjaldið til baka,“ sagði Mauricio Pochettino. Gangi áfrýjunin ekki eftir þá missir Son Heung-min af næstu þremur leikjum sem eru á móti Sheffield United, West Ham og Bournemouth. Það eru betri fréttir af Andre Gomes en aðgerðin á ökkla hans heppnaðist vel. Hann ætti því að ná sér alveg af meiðslunum sem eru góðar fréttir. Enski boltinn Tengdar fréttir Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3. nóvember 2019 22:45 „Tölum þrisvar sinnum meira um dómgæslu eftir að VAR kom“ Jamie Carragher vill losna við myndbandsdómgæsluna. 4. nóvember 2019 12:00 „Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. 4. nóvember 2019 08:30 Gylfi sendi Gomes góða kveðju: „Við erum öll með þér“ Íslenski landsliðsmaðurinn sendi samherja sínum góða kveðju á Instagram. 4. nóvember 2019 16:45 Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3. nóvember 2019 18:45 Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira
Tottenham ætlar að reyna að fá rauða spjaldið dregið til baka sem Martin Atkinson dómari gaf Son Heung-min í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Tottenham tók þá ákvörðun að áfrýja rauða spjaldinu og málið endar því inn á borði aganefndar ensku úrvalsdeildarinnar. Fátt var um annað rætt eftir jafntefli Everton og Tottenham á sunnudaginn en atvikið þegar Andre Gomes varð fyrir hræðilegum meiðslum eftir tæklingu frá Suður-Kóreumanninum Son Heung-min. Andre Gomes var borinn af velli, ökklabrotinn og úr lið, á meðan Son Heung-min brotnaði algjörlega niður. Son spilaði ekki meira í leiknum því Martin Atkinson dómari hætti við að gefa honum gult spjald og gaf honum rautt. Atkinson sá afleiðingar brotsins og ákveð að gefa Son frekar rautt. Atvikið var samt ekki skoðað í Varsjánni frægu.Tottenham have appealed against Son Heung-min's red card for his tackle on Andre Gomes, which led to the Everton midfielder's horrific ankle injury. More here https://t.co/9qM2aloEE5pic.twitter.com/ocbLvDf3U0 — BBC Sport (@BBCSport) November 5, 2019„Son fékk rauða spjaldið fyrir að ógna öryggi mótherja en meiðslin komu í framhaldi af tæklingu hans,“ sagði í útskýringu frá ensku úrvalsdeildinni. Það fundu örugglega mjög margir til með Andre Gomes, enda illa meiddur, en það höfðu líka margir samúð með Son Heung-min sem var alveg niðurbrotinn eftir atvikið. Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, talaði um það eftir leikinn að Son Heung-min ætlaði ekki að meiða Gomes og að Varsjáin hefði átt að sjá það. „Það var alveg ljóst að Son ætlaði aldrei að búa til vandamálið sem varð til í frramhaldinu. Menn áttu því að nota Varsjána til að kalla rauða spjaldið til baka,“ sagði Mauricio Pochettino. Gangi áfrýjunin ekki eftir þá missir Son Heung-min af næstu þremur leikjum sem eru á móti Sheffield United, West Ham og Bournemouth. Það eru betri fréttir af Andre Gomes en aðgerðin á ökkla hans heppnaðist vel. Hann ætti því að ná sér alveg af meiðslunum sem eru góðar fréttir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3. nóvember 2019 22:45 „Tölum þrisvar sinnum meira um dómgæslu eftir að VAR kom“ Jamie Carragher vill losna við myndbandsdómgæsluna. 4. nóvember 2019 12:00 „Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. 4. nóvember 2019 08:30 Gylfi sendi Gomes góða kveðju: „Við erum öll með þér“ Íslenski landsliðsmaðurinn sendi samherja sínum góða kveðju á Instagram. 4. nóvember 2019 16:45 Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3. nóvember 2019 18:45 Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira
Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3. nóvember 2019 22:45
„Tölum þrisvar sinnum meira um dómgæslu eftir að VAR kom“ Jamie Carragher vill losna við myndbandsdómgæsluna. 4. nóvember 2019 12:00
„Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. 4. nóvember 2019 08:30
Gylfi sendi Gomes góða kveðju: „Við erum öll með þér“ Íslenski landsliðsmaðurinn sendi samherja sínum góða kveðju á Instagram. 4. nóvember 2019 16:45
Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3. nóvember 2019 18:45