„Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2025 23:03 Arne Slot vildi öll þrjú stigin. EPA-EFE/PETER POWELL Arne Slot, þjálfari toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar var ekki sáttur með 2-2 jafntefli sinna manna í Liverpool gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham í kvöld. „Þetta var frábær leikur. Fannst hlutirnir ekki falla með okkur í fyrri hálfleik og við vorum 2-1 undir. Komum út í seinni hálfleik, jöfnum metin og fáum góð færi til að komast 3-2 yfir. Síðan hefðum við getað tapað leiknum þegar þeir fengu færi. Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin.“ „Mér líður eins og við höfum varist vel. Man ekki eftir of mörgum færum hjá Villa. Við skoruðum tvö góð mörk og sköpuðum nóg til að vinna leikinn. Við spiluðum virkilega vel í dag en þetta snýst líka um leikstíls hins liðsins. „Öll lið spila tvisvar við hvert annað. Í þessari viku er það Villa og Manchester City á útivelli. Aftur, við töpuðum ekki. Við vildum meira og við getum aðeins kennt sjálfum okkur um. Þetta er núna nokkur skipti þar sem við höfum ekki fengið þau úrslit sem við vildum. Við megum ekki fara gera það að vana.“ „Pressan er alltaf á þér ef þú ert Liverpool. Það skiptir máli hvar við erum í deildinni en pressan er alltaf á okkur. Við höfum öll hráefnin til að vera sigursælir á þessari leiktíð. Það eru margir leikir þar sem mér líður að eina liðið sem hafi átt skilið að vinna erum við.“ Liverpool er með 61 stig á toppi deildarinnar á meðan Arsenal er í 2. sæti með 53 stig og leik til góða. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Sjá meira
„Þetta var frábær leikur. Fannst hlutirnir ekki falla með okkur í fyrri hálfleik og við vorum 2-1 undir. Komum út í seinni hálfleik, jöfnum metin og fáum góð færi til að komast 3-2 yfir. Síðan hefðum við getað tapað leiknum þegar þeir fengu færi. Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin.“ „Mér líður eins og við höfum varist vel. Man ekki eftir of mörgum færum hjá Villa. Við skoruðum tvö góð mörk og sköpuðum nóg til að vinna leikinn. Við spiluðum virkilega vel í dag en þetta snýst líka um leikstíls hins liðsins. „Öll lið spila tvisvar við hvert annað. Í þessari viku er það Villa og Manchester City á útivelli. Aftur, við töpuðum ekki. Við vildum meira og við getum aðeins kennt sjálfum okkur um. Þetta er núna nokkur skipti þar sem við höfum ekki fengið þau úrslit sem við vildum. Við megum ekki fara gera það að vana.“ „Pressan er alltaf á þér ef þú ert Liverpool. Það skiptir máli hvar við erum í deildinni en pressan er alltaf á okkur. Við höfum öll hráefnin til að vera sigursælir á þessari leiktíð. Það eru margir leikir þar sem mér líður að eina liðið sem hafi átt skilið að vinna erum við.“ Liverpool er með 61 stig á toppi deildarinnar á meðan Arsenal er í 2. sæti með 53 stig og leik til góða.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Sjá meira