Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2025 15:31 Mika Biereth á fullri í leik með Mónakó liðinu þar sem hann hefur byrjað frábærlega síðan hann kom í janúar. Getty/Jean Catuffe Mika Biereth hefur slegið í gegn í fyrstu leikjum sínum með Mónakó í frönsku deildinni en það vita kannski ekki allir að hann var leikmaður Arsenal fyrir ekki svo löngu. Í allri umræðunni um framherjahallæri há Arsenal þá er Mika Biereth að raða inn mörkum hjá Mónakó. Biereth er 22 ára og 187 sentímetra framherji. Arsenal seldi hann til austurríksfélagsins Sturm Graz í júlí síðastliðnum fyrir fjórar milljónir punda eða rúmar sjö hundruð milljónir íslenskra króna. Sturm Graz seldi hann svo fyrir þrettán milljónir evra til Mónakó í síðasta mánuði eða 1,9 milljarða króna. Austurríkismennirnir græddu því meira en milljarð í íslenskum krónum á þessum nokkrum mánuðum. Biereth hafði skorað 11 mörk og gefið 5 stoðsendingar í 16 deildarleikjum með Sturm Graz þegar hann var seldur. Hann hefur síðan skorað sjö mörk i fyrstu fimm leikjum sínum með Mónakó þar af þrennu í tveimur síðustu heimaleikjum liðsins á móti Auxerre og Nantes. Á þessu tímabili er hann því kominn með 18 mörk í 21 deildarleik í Austurríki og Frakklandi. Það fylgir þó sögunni að Biereth spilaði aldrei fyrir aðallið Arsenal því hann var lánaður til Hollands, Skotlands og Austurríkis á tíma hans hjá Lundúnafélaginu. View this post on Instagram A post shared by AFTV (@aftvmedia) Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Sjá meira
Í allri umræðunni um framherjahallæri há Arsenal þá er Mika Biereth að raða inn mörkum hjá Mónakó. Biereth er 22 ára og 187 sentímetra framherji. Arsenal seldi hann til austurríksfélagsins Sturm Graz í júlí síðastliðnum fyrir fjórar milljónir punda eða rúmar sjö hundruð milljónir íslenskra króna. Sturm Graz seldi hann svo fyrir þrettán milljónir evra til Mónakó í síðasta mánuði eða 1,9 milljarða króna. Austurríkismennirnir græddu því meira en milljarð í íslenskum krónum á þessum nokkrum mánuðum. Biereth hafði skorað 11 mörk og gefið 5 stoðsendingar í 16 deildarleikjum með Sturm Graz þegar hann var seldur. Hann hefur síðan skorað sjö mörk i fyrstu fimm leikjum sínum með Mónakó þar af þrennu í tveimur síðustu heimaleikjum liðsins á móti Auxerre og Nantes. Á þessu tímabili er hann því kominn með 18 mörk í 21 deildarleik í Austurríki og Frakklandi. Það fylgir þó sögunni að Biereth spilaði aldrei fyrir aðallið Arsenal því hann var lánaður til Hollands, Skotlands og Austurríkis á tíma hans hjá Lundúnafélaginu. View this post on Instagram A post shared by AFTV (@aftvmedia)
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Sjá meira