Liðsfélagi Gylfa kominn heim eftir aðgerðina og þakkaði fyrir allar kveðjurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 08:45 Andre Gomes ökklabrotnaði í leik Everton og Tottenham. Getty/Robbie Jay Barratt Andre Gomes er kominn heim til sín eftir aðgerðina en eins og flestir vita þá ökklabrotnaði hann í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi. Gylfi Þór Sigurðsson, liðsfélagi Andre, var einn af mörgum sem sendu honum kveðjur en Portúgalinn hefur fengið mikinn stuðning alls staðar af í kjölfarið á þessu hryllilega fótbroti. Aðgerðin gekk vel hjá Andre Gomes og nú bíður hans mikil endurhæfing. Það er samt búist við því að hann nái fullum bata sem eru mjög góðar fréttir. Eftir að Andre Gomes kom heim þá vildi hann þakka fyrir sig og það gerði hann með því að setja myndband inn á Twitter-síðu sína en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Hann talar þar ensku en skrifar einnig smá portúgölsku í kveðjuna.Thank you for your unconditional support! Obrigado pelo vosso apoio incondicional! ¡Muchas gracias por todo vuestro apoyo! pic.twitter.com/KEz31pvWD2 — André Gomes (@aftgomes) November 6, 2019 „Hæ allir. Eins og þið vitið eflaust þá gekk allt vel í aðgerðinni. Ég er kominn heim í faðm fjölskyldunnar. Ég vil nota tækifærið til að þakka ykkur öllum fyrir stuðninginn, allir kveðjurnar og alla þessa jákvæðu orku. Takk fyrir,“ sagði Andre Gomes og brosti. "I'd like to thank you all for the support, the messages and the positive energy. Thank you." Andre Gomes has thanked everyone for their support after his freak injury involving Heung-Min Son in Sunday's draw against Tottenham. — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 6, 2019 Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira
Andre Gomes er kominn heim til sín eftir aðgerðina en eins og flestir vita þá ökklabrotnaði hann í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi. Gylfi Þór Sigurðsson, liðsfélagi Andre, var einn af mörgum sem sendu honum kveðjur en Portúgalinn hefur fengið mikinn stuðning alls staðar af í kjölfarið á þessu hryllilega fótbroti. Aðgerðin gekk vel hjá Andre Gomes og nú bíður hans mikil endurhæfing. Það er samt búist við því að hann nái fullum bata sem eru mjög góðar fréttir. Eftir að Andre Gomes kom heim þá vildi hann þakka fyrir sig og það gerði hann með því að setja myndband inn á Twitter-síðu sína en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Hann talar þar ensku en skrifar einnig smá portúgölsku í kveðjuna.Thank you for your unconditional support! Obrigado pelo vosso apoio incondicional! ¡Muchas gracias por todo vuestro apoyo! pic.twitter.com/KEz31pvWD2 — André Gomes (@aftgomes) November 6, 2019 „Hæ allir. Eins og þið vitið eflaust þá gekk allt vel í aðgerðinni. Ég er kominn heim í faðm fjölskyldunnar. Ég vil nota tækifærið til að þakka ykkur öllum fyrir stuðninginn, allir kveðjurnar og alla þessa jákvæðu orku. Takk fyrir,“ sagði Andre Gomes og brosti. "I'd like to thank you all for the support, the messages and the positive energy. Thank you." Andre Gomes has thanked everyone for their support after his freak injury involving Heung-Min Son in Sunday's draw against Tottenham. — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 6, 2019
Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira