„Hann er einn af þeim bestu en er leikmaður Tottenham“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2019 12:00 Harry Kane. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hafði gaman að ummælum fyrrum framherja síns, Roy Keane, hjá Sky Sports á dögunum. Keane var þá í settinu fyrir leik Manchester United og Liverpool. Hann sagði að Manchester United gæti leyst framherja vandræði sín á augabliki með að sækja Harry Kane."Go and get Kane from Spurs, it's easy. What are you all staring at?" Roy Keane's simple answer to #MUFC's striker situation was to go and sign Harry Kane. pic.twitter.com/8HOygIN02a — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 20, 2019 „Roy kemur hreint fram, er það ekki?“ sagði brosandi Solskjær áður en hann hélt áfram að ræða málið: „Fyrir okkur snýst þetta um að leggja hart að okkur. Að fá Martial er til baka er mikilvægt fyrir okkur og ég er viss um að það muni einnig hjálpa Rashford.“ „Með framherjanna sem við erum með, með hraðann og hæfileikanna, þá horfi ég björtum augum á næstu vikur.“ Svo byrjaði Norðmaðurinn að ræða Kane og aðra topp framherja í heiminum í dag.'He's one of the best, but he's a Tottenham player' Man United boss Ole Gunnar Solskjaer heaps praise on Harry Kane after Roy Keane claimed they should sign the England starhttps://t.co/pbhPwIRDEN — MailOnline Sport (@MailSport) October 24, 2019 „Það eru ekki margir Lewandowski og Harry Kane. Þeir eru eins og Shearer og Van Nistelrooy; frábærir markaskorarar.“ „Okkar framherjum eru öðruvísi leikmenn en ég verð að segja það að mér líkar við framherja sem fær hálffæri og getur skorað úr því. Kane er einn af þeim bestu en hann er leikmaður Tottenham.“ Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hafði gaman að ummælum fyrrum framherja síns, Roy Keane, hjá Sky Sports á dögunum. Keane var þá í settinu fyrir leik Manchester United og Liverpool. Hann sagði að Manchester United gæti leyst framherja vandræði sín á augabliki með að sækja Harry Kane."Go and get Kane from Spurs, it's easy. What are you all staring at?" Roy Keane's simple answer to #MUFC's striker situation was to go and sign Harry Kane. pic.twitter.com/8HOygIN02a — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 20, 2019 „Roy kemur hreint fram, er það ekki?“ sagði brosandi Solskjær áður en hann hélt áfram að ræða málið: „Fyrir okkur snýst þetta um að leggja hart að okkur. Að fá Martial er til baka er mikilvægt fyrir okkur og ég er viss um að það muni einnig hjálpa Rashford.“ „Með framherjanna sem við erum með, með hraðann og hæfileikanna, þá horfi ég björtum augum á næstu vikur.“ Svo byrjaði Norðmaðurinn að ræða Kane og aðra topp framherja í heiminum í dag.'He's one of the best, but he's a Tottenham player' Man United boss Ole Gunnar Solskjaer heaps praise on Harry Kane after Roy Keane claimed they should sign the England starhttps://t.co/pbhPwIRDEN — MailOnline Sport (@MailSport) October 24, 2019 „Það eru ekki margir Lewandowski og Harry Kane. Þeir eru eins og Shearer og Van Nistelrooy; frábærir markaskorarar.“ „Okkar framherjum eru öðruvísi leikmenn en ég verð að segja það að mér líkar við framherja sem fær hálffæri og getur skorað úr því. Kane er einn af þeim bestu en hann er leikmaður Tottenham.“
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira