Rick Astley vill halda Solskjær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2019 09:00 "Ole er við stýrið.“ vísir/getty Skiptar skoðanir eru á meðal stuðningsmanna Manchester United hvort félagið eigi að halda tryggð við knattspyrnustjórann Ole Gunnar Solskjær. Söngfuglinn Rick Astley er í hópi þeirra stuðningsmanna United sem vill halda Solskjær. „Við höfum farið hina leiðina. Við reyndum að hafa ofurstjörnur sem stjóra, menn sem höfðu unnið Meistaradeildina. Það virkaði ekki,“ sagði Astley á talkSPORT. „Kannski er kominn tími til að halda tryggð við einn okkar. Auðvitað tekur það tíma. Þú breytir ekki svona stóru félagi með svona leikmönnum á einni nóttu. Þetta hefur virkað hjá Chelsea með Frank Lampard.“"We've tried the other way." "We've tried the global superstar managers." "Maybe it's time to stick with one of our own?" Pop legend and #MUFC fan @RickAstley thinks the club should stick with Ole Gunnar Solskjaer. pic.twitter.com/95jUZJ9KUd — talkSPORT (@talkSPORT) October 25, 2019 Astley skaust upp á stjörnuhimininn með laginu Never Gonna Give You Up árið 1987. Það komst í efsta sæti vinsældalista í 25 löndum. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United vann fyrsta útileikinn í 232 daga Manchester United vann í gær 1-0 sigur á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni. Var það fyrsti sigur liðsins á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain eftirminnilega 3-1 í Meistaradeild Evrópu 232 dögum áður. 25. október 2019 08:30 Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25. október 2019 10:00 Paul Scholes vill fá Özil á Old Trafford Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, var ekki hrifinn af leik Manchester United gegn Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær. 25. október 2019 16:00 Solskjær: Vona að við getum stöðvað Norwich Norðmaðurinn vonast til þess að stórlið Manchester United geti unnið nýliða Norwich. 25. október 2019 13:30 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira
Skiptar skoðanir eru á meðal stuðningsmanna Manchester United hvort félagið eigi að halda tryggð við knattspyrnustjórann Ole Gunnar Solskjær. Söngfuglinn Rick Astley er í hópi þeirra stuðningsmanna United sem vill halda Solskjær. „Við höfum farið hina leiðina. Við reyndum að hafa ofurstjörnur sem stjóra, menn sem höfðu unnið Meistaradeildina. Það virkaði ekki,“ sagði Astley á talkSPORT. „Kannski er kominn tími til að halda tryggð við einn okkar. Auðvitað tekur það tíma. Þú breytir ekki svona stóru félagi með svona leikmönnum á einni nóttu. Þetta hefur virkað hjá Chelsea með Frank Lampard.“"We've tried the other way." "We've tried the global superstar managers." "Maybe it's time to stick with one of our own?" Pop legend and #MUFC fan @RickAstley thinks the club should stick with Ole Gunnar Solskjaer. pic.twitter.com/95jUZJ9KUd — talkSPORT (@talkSPORT) October 25, 2019 Astley skaust upp á stjörnuhimininn með laginu Never Gonna Give You Up árið 1987. Það komst í efsta sæti vinsældalista í 25 löndum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United vann fyrsta útileikinn í 232 daga Manchester United vann í gær 1-0 sigur á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni. Var það fyrsti sigur liðsins á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain eftirminnilega 3-1 í Meistaradeild Evrópu 232 dögum áður. 25. október 2019 08:30 Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25. október 2019 10:00 Paul Scholes vill fá Özil á Old Trafford Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, var ekki hrifinn af leik Manchester United gegn Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær. 25. október 2019 16:00 Solskjær: Vona að við getum stöðvað Norwich Norðmaðurinn vonast til þess að stórlið Manchester United geti unnið nýliða Norwich. 25. október 2019 13:30 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira
Manchester United vann fyrsta útileikinn í 232 daga Manchester United vann í gær 1-0 sigur á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni. Var það fyrsti sigur liðsins á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain eftirminnilega 3-1 í Meistaradeild Evrópu 232 dögum áður. 25. október 2019 08:30
Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25. október 2019 10:00
Paul Scholes vill fá Özil á Old Trafford Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, var ekki hrifinn af leik Manchester United gegn Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær. 25. október 2019 16:00
Solskjær: Vona að við getum stöðvað Norwich Norðmaðurinn vonast til þess að stórlið Manchester United geti unnið nýliða Norwich. 25. október 2019 13:30