Bjarni lofar Íslandsmeistaratitli í Vesturbænum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2014 09:07 „Við verðum Íslandsmeistarar," segir nýráðinn þjálfari KR, Bjarni Guðjónsson, en Guðjón Guðmundsson fór í klefann með Bjarna og gerði innslag um hann á Stöð 2 í gær. Bjarni Guðjónsson er öllum hnútum kunnugur í Vesturbænum. Tveir Íslandsmeistaratitlar og þrír bikarmeistaratitlar komu í hús þegar hann var leikmaður félagsins og lengst af fyrirliði. Nú situr Bjarni hinum megin við borðið. „Þetta verður öðruvísi en ég hef fengið ágæta reynslu á síðasta ári af fara yfir í hitt sætið. Það á vonandi eftir að nýtast mér vel í þessu nýja starfi," sagði Bjarni. „Kröfurnar eru miklar en það er að hluta til það sem er spennandi við starfið, að fara inn í svona umhverfi þar sem kröfurnar eru miklar. Við það að kröfurnar eru miklar þá er umgjörðin líka mjög góð og hér leggjast allir á eitt til þess að liðið sé gott, til þess að árangur náist, ekki bara þjálfarinn og leikmenn heldur allir sem að félaginu koma," sagði Bjarni. KR er stórveldi og í gegnum tíðina hafa verið settar miklar kröfur á þjálfara félagsins. En hvernig fótbolta vill Bjarni spila? „Við ætlum að sækja þegar við erum með boltann og verjast án hans, en við vitum það líka að stuðningsmenn KR eru kröfuharðir. Við erum það líka, við ætlum að fá góða leikmenn, við erum með góða leikmenn og við ætlum að spila góðan og skemmtilegan fótbolta," sagði Bjarni. „Það sem gerir þetta svona spennandi og sexí er að vera í svona umhverfi þar sem krafan er að vinna titilinn og það vita það allir. Við leggjum allir á eitt til þess að þetta markmið náist," sagði Bjarni sem segir leikmannamálin vera í farvegi og hann er sannfærður um að hlutirnir muni ganga upp næsta sumar. „KR verður Íslandsmeistari," sagði Bjarni en það má sjá allt innslagið hjá Gaupa með því að smella á myndbandstáknið hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ekki allir sem fá annan séns Bjarni Guðjónsson fékk á þriðjudaginn eitt eftirsóttasta þjálfarastarfið í íslenska boltanum þrátt fyrir að hafa fallið með Fram á sínu fyrsta ári sem þjálfari. 31. október 2014 06:00 Bjarni Guðjónsson ráðinn þjálfari KR Guðmundur Benediktsson aðstoðarþjálfari. Tvær hetjur snúa heim í Vesturbæinn. 28. október 2014 17:15 KR vill fá Rasmus - Bjarni ræðir við Guðmund eftir helgina Bjarni Guðjónsson segist ekki trúa öðru en að bakvörðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson verði með næsta sumar. 30. október 2014 13:18 Bjarni kynntur hjá KR á morgun - Gummi Ben aðstoðarþjálfari Fyrrverandi leikmenn KR gerast þjálfarar bikarmeistaranna. 27. október 2014 16:15 Kristinn: Við erum KR - ekki Fram Formaður knattspyrnudeildar KR segir að það sé pressa á nýjum þjálfara KR. 28. október 2014 19:13 Bjarni fellur vel inn í meistaramót KR-inga KR hefur unnið sex Íslandsmeistaratitla frá 1999 og alla undir stjórn þjálfara sem spiluðu sjálfir með liðinu. 29. október 2014 06:00 Bjarni: Legg allt sem ég á undir Bjarni Guðjónsson var kynntur sem nýr aðalþjálfari KR í dag. 28. október 2014 18:17 Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Sjá meira
„Við verðum Íslandsmeistarar," segir nýráðinn þjálfari KR, Bjarni Guðjónsson, en Guðjón Guðmundsson fór í klefann með Bjarna og gerði innslag um hann á Stöð 2 í gær. Bjarni Guðjónsson er öllum hnútum kunnugur í Vesturbænum. Tveir Íslandsmeistaratitlar og þrír bikarmeistaratitlar komu í hús þegar hann var leikmaður félagsins og lengst af fyrirliði. Nú situr Bjarni hinum megin við borðið. „Þetta verður öðruvísi en ég hef fengið ágæta reynslu á síðasta ári af fara yfir í hitt sætið. Það á vonandi eftir að nýtast mér vel í þessu nýja starfi," sagði Bjarni. „Kröfurnar eru miklar en það er að hluta til það sem er spennandi við starfið, að fara inn í svona umhverfi þar sem kröfurnar eru miklar. Við það að kröfurnar eru miklar þá er umgjörðin líka mjög góð og hér leggjast allir á eitt til þess að liðið sé gott, til þess að árangur náist, ekki bara þjálfarinn og leikmenn heldur allir sem að félaginu koma," sagði Bjarni. KR er stórveldi og í gegnum tíðina hafa verið settar miklar kröfur á þjálfara félagsins. En hvernig fótbolta vill Bjarni spila? „Við ætlum að sækja þegar við erum með boltann og verjast án hans, en við vitum það líka að stuðningsmenn KR eru kröfuharðir. Við erum það líka, við ætlum að fá góða leikmenn, við erum með góða leikmenn og við ætlum að spila góðan og skemmtilegan fótbolta," sagði Bjarni. „Það sem gerir þetta svona spennandi og sexí er að vera í svona umhverfi þar sem krafan er að vinna titilinn og það vita það allir. Við leggjum allir á eitt til þess að þetta markmið náist," sagði Bjarni sem segir leikmannamálin vera í farvegi og hann er sannfærður um að hlutirnir muni ganga upp næsta sumar. „KR verður Íslandsmeistari," sagði Bjarni en það má sjá allt innslagið hjá Gaupa með því að smella á myndbandstáknið hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ekki allir sem fá annan séns Bjarni Guðjónsson fékk á þriðjudaginn eitt eftirsóttasta þjálfarastarfið í íslenska boltanum þrátt fyrir að hafa fallið með Fram á sínu fyrsta ári sem þjálfari. 31. október 2014 06:00 Bjarni Guðjónsson ráðinn þjálfari KR Guðmundur Benediktsson aðstoðarþjálfari. Tvær hetjur snúa heim í Vesturbæinn. 28. október 2014 17:15 KR vill fá Rasmus - Bjarni ræðir við Guðmund eftir helgina Bjarni Guðjónsson segist ekki trúa öðru en að bakvörðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson verði með næsta sumar. 30. október 2014 13:18 Bjarni kynntur hjá KR á morgun - Gummi Ben aðstoðarþjálfari Fyrrverandi leikmenn KR gerast þjálfarar bikarmeistaranna. 27. október 2014 16:15 Kristinn: Við erum KR - ekki Fram Formaður knattspyrnudeildar KR segir að það sé pressa á nýjum þjálfara KR. 28. október 2014 19:13 Bjarni fellur vel inn í meistaramót KR-inga KR hefur unnið sex Íslandsmeistaratitla frá 1999 og alla undir stjórn þjálfara sem spiluðu sjálfir með liðinu. 29. október 2014 06:00 Bjarni: Legg allt sem ég á undir Bjarni Guðjónsson var kynntur sem nýr aðalþjálfari KR í dag. 28. október 2014 18:17 Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Sjá meira
Ekki allir sem fá annan séns Bjarni Guðjónsson fékk á þriðjudaginn eitt eftirsóttasta þjálfarastarfið í íslenska boltanum þrátt fyrir að hafa fallið með Fram á sínu fyrsta ári sem þjálfari. 31. október 2014 06:00
Bjarni Guðjónsson ráðinn þjálfari KR Guðmundur Benediktsson aðstoðarþjálfari. Tvær hetjur snúa heim í Vesturbæinn. 28. október 2014 17:15
KR vill fá Rasmus - Bjarni ræðir við Guðmund eftir helgina Bjarni Guðjónsson segist ekki trúa öðru en að bakvörðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson verði með næsta sumar. 30. október 2014 13:18
Bjarni kynntur hjá KR á morgun - Gummi Ben aðstoðarþjálfari Fyrrverandi leikmenn KR gerast þjálfarar bikarmeistaranna. 27. október 2014 16:15
Kristinn: Við erum KR - ekki Fram Formaður knattspyrnudeildar KR segir að það sé pressa á nýjum þjálfara KR. 28. október 2014 19:13
Bjarni fellur vel inn í meistaramót KR-inga KR hefur unnið sex Íslandsmeistaratitla frá 1999 og alla undir stjórn þjálfara sem spiluðu sjálfir með liðinu. 29. október 2014 06:00
Bjarni: Legg allt sem ég á undir Bjarni Guðjónsson var kynntur sem nýr aðalþjálfari KR í dag. 28. október 2014 18:17
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti