„Mjög krefjandi tímabil framundan“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. mars 2025 11:02 Eiður Aron Sigurbjörnsson lék vel með Vestra í fyrra. Hann tekur annan slag með liðinu í sumar. vísir/anton Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, segir að tímabilið gæti orðið strembið fyrir Vestra og erfitt sé að rýna í stöðu liðsins vegna mikilla breytinga sem hafa orðið á því. Vestra er spáð 10. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Vestri endaði einmitt í 10. sæti deildarinnar í fyrra. „Það er krefjandi verkefni sem bíður þeirra í sumar. Þeir eru búnir að missa marga leikmenn, ellefu leikmenn farnir og fyrirliðinn [Elmar Atli Garðarsson] verður í banni fyrstu 6-7 umferðunum þannig að það er mjög krefjandi tímabil framundan hjá Vestra,“ sagði Albert. Vestri hefur bæði misst marka- og stoðsendingahæstu leikmenn sína frá síðasta tímabili; Andra Rúnar Bjarnason og Benedikt Warén. „Þeir eru búnir að fá Kristoffer Grauberg til sín, stór og stæðilegur framherji, en þá vantar annan til að leiða línuna. Vestramenn voru þéttir undir lok síðasta tímabils og fóru svolítið að einblína bara á varnarleik. Davíð Smári [Lamude, þjálfari Vestra] er góður að „drilla“ varnarleikinn. Þá dró Andri Rúnar vagninn, skoraði mikið undir lokin og er ein stærsta ástæðan fyrir því að Vestramenn héldu sér uppi,“ sagði Albert. Klippa: 10. sæti Vestri „Þeir treysta mikið á Grauberg. Túfa hefur skorað mikið á undirbúningstímabilið en þeir þurfa að auka breiddina, bæði vantar þá mann fremst og líka í þetta þriggja hafsenta kerfi. Jeppe Gertsen fór. Það vantar líka breidd þar, ef einn af þessum hafsentum dettur út.“ Vestri sækir Val heim í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni sunnudaginn 6. apríl. Besta deild karla Vestri Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjá meira
Vestra er spáð 10. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Vestri endaði einmitt í 10. sæti deildarinnar í fyrra. „Það er krefjandi verkefni sem bíður þeirra í sumar. Þeir eru búnir að missa marga leikmenn, ellefu leikmenn farnir og fyrirliðinn [Elmar Atli Garðarsson] verður í banni fyrstu 6-7 umferðunum þannig að það er mjög krefjandi tímabil framundan hjá Vestra,“ sagði Albert. Vestri hefur bæði misst marka- og stoðsendingahæstu leikmenn sína frá síðasta tímabili; Andra Rúnar Bjarnason og Benedikt Warén. „Þeir eru búnir að fá Kristoffer Grauberg til sín, stór og stæðilegur framherji, en þá vantar annan til að leiða línuna. Vestramenn voru þéttir undir lok síðasta tímabils og fóru svolítið að einblína bara á varnarleik. Davíð Smári [Lamude, þjálfari Vestra] er góður að „drilla“ varnarleikinn. Þá dró Andri Rúnar vagninn, skoraði mikið undir lokin og er ein stærsta ástæðan fyrir því að Vestramenn héldu sér uppi,“ sagði Albert. Klippa: 10. sæti Vestri „Þeir treysta mikið á Grauberg. Túfa hefur skorað mikið á undirbúningstímabilið en þeir þurfa að auka breiddina, bæði vantar þá mann fremst og líka í þetta þriggja hafsenta kerfi. Jeppe Gertsen fór. Það vantar líka breidd þar, ef einn af þessum hafsentum dettur út.“ Vestri sækir Val heim í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni sunnudaginn 6. apríl.
Besta deild karla Vestri Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjá meira